Tíminn - 30.08.1972, Page 16
Skógareldar ógna Leningrad
Verðlaunaféð skattfrjálst!
Annars hefði sigurvegarinn orðið að skila
K.l-Kcykjavik.
— l>af) hcfur sýnt sig, ah stjórn-
cndur hcimsmeistaraeinvígisins i
skák hafa staóió sig mcó mikilli
prýfti, og þcss vcgna lagfti ég
fram tíllögu á fundi rikisstjórnar-
innar fyrir viku um, aft skattur af
vorftlaunafc þcirra Spasskis og
Kischcrs vcrfti gcfinn cftir, sagfti
lialldór K. Sigurftsson fjármála-
ráfthcrra á hlaftamannafundi i
ga'r.
Tillagan i rikisstjórninni var
samþykkl. og ennfremur hef ég
hafl samband vift formann Sjálf-
sta'ftisflokksins og varaformann
Alþýftuflokksins.og ætti þvi laga-
heimild um afnám skatts af verft-
launalénu aft komasl álakalaust i
gegn um þingift i vetur, sagfti
i'jármálaráftherra ennfremur.
Kikisskattstjóri og rikisskatta-
nelnd létu gera könnun á þessu
máli og leiddi sú könnun i Ijós, aft
verftiaunaféft er ha-fti skatt- og
útsvarpsskylt. t'tsvar og kirkju-
garftsgjald heffti fallift i hlut
Keykjavikurborgar og Garfta-
hrepps (en Spasski býr þar nú
ásamt konu sinni), og hafa báftir
þessir aftilar fallizt á eftirgjöf á
útsvari og kirkjugarösgjaldi.
Samkvæmt útreikningum fjár-
málaráftuneytisins heffti væntan-
legum heimsmeistara boriö aft
greifta rúmar tvær milljónir
króna i tekjuskatt og rúmlega
hálfa milljón kr. i útsvar og
kirkjugarftsgjald, en kirkjugarös-
gjaldift er 1.5 % af útsvari.
l>eim, sem tapar einviginu,
heffti verift gert aft greifta tæplega
1.2 milljónir kr. i tekjuskatt og
rúmlega þrjú hundruft þúsund kr.
i útsvar og kirkjugarftsgjald.
A blaftamannafundinum sagfti
ljármálaráftherra, aft strax, þeg-
ar larift var aft tala um aft halda
einvigift hér á landi heffti Skák-
sambandift leitaft eftir stuftningi
rikisst jórnarinnar. l>ótti sjálfsagt
aft styftja þetta fyrirtæki, sem
reyn/.t gat áha'ttusamt fjárhags-
Gjaldheimtunni rúml.
lega, en sem gæti aftur á móti
kynnt lsland á alþjóftavettvangi.
Leitaft var samþykkis fjárhags-
nefndar Alþingis fyrir þessum
stuftningi.og ákveftift aft takmarka
hann vift 5 millj. kr. I dag er
rikift aftur á móti búift aft leggja
út átta og hálfa milljón kr. fyrir
skáksambandift, og er þar aðal-
lega um aft ræfta tryggingu fyrir
greiftslu verftlaunanna sem lögð
var inn á reikning Alþjóftaskák-
sambandsins i Seftlabankanum.
Þegar einvigift var svo i þann
veginn aft hefjast.var rætt um
nifturfellingu skatta af verftlauna-
fénu og ákveftift aft bifta meft allar
ákvarftanir þar aft lútandi, þar til
séft væri hvernig einvigift færi
fram.
Eftirgjörf gjaldanna af verð-
launafénu er gerft i trausti þess,
aft verftlaunaféft verfti ekki skatt-
lagt i heimalöndum skákmann-
anna, þ.e.a.s. sá hluti verftlauna-
Ijárins, sem tekin heffti verift i
opinber gjöld hér á landi.
hálfri þriðju milljón
Aft lokum kvaftst fjármálaráö-
herra vilja færa stjórnendum ein-
vigisins hér þakkir fyrir alla
framkvæmd viö „einvigi aldar-
innar", og Guftmundur G. Þór-
arinsson. forseti Skáksambands
Islands, sagðist vift þetta tækifæri
vilja þakka Halldóri E. Sigurfts-
syni fjármálaráftherra" fyrir
hönd skákhreyfingarinnar fyrir
þann áhuga sem ráftherrann heffti
sýnt þessu fyrirtæki. „Aldrei
heffti verift hægt aft ráftast i þetta,
nema meft velvilja fjármálaráft-
herra" sagöiGuftmundur.
A olaftamannafundinum voru,
auk þeirra Halldórsog Guftmund-
ar, þeir Björn Hermannsson
skrifstofustjóri i fjármálaráftu-
neytinu, Asgeir Friftjónsson
varaforseti Skáksambandsins og
Garftar Siggeirsson sveitarstjóri i
Garftahreppi, en báftir skák-
meistararnir hafa haft þar hús,
þótt afteins Spasski hafi dvalift
þar langdvölum.
A hlaftaniaunafuiKlinuin incft fjármálaráfthcrra, cr hann tilkynnti um eftirgjöf á skatti af verftlaunafé
hciinsmcistaracinvfgisins. Kni vinslri: Björn llcrmannsson skrifstofustjóri. Halldór K. Sigurftsson
fjármálaráfthcrra, Guftmundur («. Þórarinsson, forscti Skáksamhandsins, og Asgeir Friftjónsson, vara-
forscti Skáksamhandsins (Tí mamynd Róbert)
NTB-Moskvu
Miklir eldar hafa nú komift upp
i kjarri og mógröfum skammt ut-
an vift Leningrad, og hefur
neyftarástandi verið lýst á stórum
svæðum og fólki bannaft aft fara
út i náttúruna. Astandift er i blöft-
um sagt mjög iskyggilegt.
Sérstök nefnd yfirvalda á
staftnum hefur verið skipuft, og á
hún að skipuleggja viðbrögð al-
mennings vift hættunni. Eldarnir
eru þaft nálægt borginni, að
ibúðahverfi, kornskemmur, eld-
sneytisgeymar og rafstöftvar eru
taldar i hættu.
^ Miftvikudagur 20. ágúst 1972 j
Sorsa er að
mynda stjórn
í Finnlandi
NTB-Helsingtors
Hinum 42 ára gamla jafnaftar-
manni Kalevi Sorsa var i gær fal-
ift aft mynda stjórn i Finnlandi.
Eftir viftræftur, sem staöiö hafa
um langan tima, mun Sorsa nú
reyna aft mynda samsteypu-
stjórn, þar sem ráftherrasætin
skiptast á milli jafnaftarmanna,
miftflokksins, sænska þjóöar-
flokksins og frjálslynda þjóftar-
flokksins. Búizt er vift, aft Sorsa
leggi fram ráftherralista sinn á
fimmtudag efta föstudag. Alls
hafa þessir flokkar til umráfta 107
þingsæti. Kalevi Sorsa var utan-
rikisráftherra i fyrri stjórn, sem
undanfariö hefur farift meft völd
sem embættismannastjórn.
hAspennulina slitn-
AÐI VIÐ AKUREYRI
- ekkert útvarp norðanlands í gær
SB-Reykjavik.
Háspennulina viö bæinn Kollu-
gerfti, rétt ofan vift Akureyri,
slitnafti af ókunnum orsökum um
kl. 11.45 i gærmorgun, og varft þá
rafmagnslaust i sveitum norftan
Akureyrar, á Dalvik og i Hrisey.
Bilunin fannst fljótlega, og var
viftgerð linunnar lokift laust eftir
kl. 16 i gærdag.
Af þessum sökum gat fólk á
stóru svæfti nonftanlands ekki
hlustaft á útvarp á þessum tima,
þvi endurvarpsstöftin i Skjaldar-
vik varft rafmagnslaus.
Ingólfur Árnason, rafveitu-
stjóri, kvaftst ekki vilja láta hafa
neitt eftir sér um orsakir þess, aft
linan slitnafti.
12 þús. bandarískir frá
Víetnam fyrir 1. des.
NTK-Wiishingtoii
N'ixuii l!anilalikjaforscli tiI-
kynnti i ga'i'. aft 1200(1 handariskir
hcrniciin til vifthótar vcrfti kallaft-
ir licim frá Victiiain fyrir I.
(Icscinhcr nk. I>á vcrfta alls 27000
handariskir hcriiicilll cftir þar
eystra, og cru allar likur á, aft
þcir vcrfti þar. þar til náftsl licfur
lausn Victiiaindciluiiiiar mcft
saiiiniiigiiiii.
Siftan Nixon hóf heimflutninga
herlifts sins i júni 1969, hafa
522.500 hermenn larift heim frá
Vietnam. Nixon hefur margsinnis
sagt og lagt áherzlu á, aft hann
muni halda eftir lifti milli 25000 og
35000 manna i Vietnam, þar til
komift hefur verift á alþjóftlegu
vopnahléi i SA-Asiu og allir
bandariskir striftsfangar þar hafi
verift látnir lausir.
Hexaklorofen í barnapúðri
olli dauða 22 barna
NTB-Raris
Kranska iiniaiirikisráftuncytift
liefur uii skráft alls 22 dauftsföll
unghariia, scm lcitt licfur af uolk-
iin harnapiifturs nokkurs. scm
kallaft cr ..Bébc'.’ Vfirvöld liafa
ini haiuiaft frckari siilu á piiörinu
og gcrt upptækt þaft. scm til cr.
Bráðabirgftarannsóknir hafa
leitl i Ijós. aft púftrift inniheldur
6% af hexaklorofeni. sem er
eiturefni. notaft til sótthreinsun-
ar
Þess má geta. að i fvrra var i
Bandarikjunum bannaft aft setja
hexaklorofen i ýmsar snyrtivör-
ur. svo sem svitalyktareyfti og
sápu. vegna þess aft talift var aft
efnift gæti jafnvel valdift krabba-
rneini.
Sjóorrusta
NTB-Saigon
Mikil sjóorrusta var háft i gær
rétt fyrir utan tundurduflagirft-
inguna i Haiphong-höfn, en frétt-
um ber illa saman um. hvernig
henni hafi lyktaft. Þaft voru
bandarisk herskip og flugvélar.
í Haiphong
sem gerftu árásir á tvo n-viet-
namska tundurskeytabáta.
Bandarikjamenn segjast hafa
sökkt bátunum, en lréttir frá
Hanoi herma, aft tvö bandarisk
herskip séu logandi eftir bardag-
ann.
.lóhanna Kiriksdóttir i afmælisveizlunni í gær. — Timamynd: Gunnar.
Hundrað ára í gær
Um langt skeift var hún hús-
freyja á Bergstaðastræti 46, þar
sem þau bjuggu, hún og maður
hennar, Sigurftur Nielsson,
starfsmaftur há Eimskipafélagi
Islands. Þó aft húsakynni þeirra
myndu nú tæpast þykja til skipt-
anna,var litla ibúðin þeirra sjálf-
sagt gistiheimili æftimargra
Tungnamanna, er þeir voru i
Reykjavikurferftum — eins konar
Brekkukot austan tjarnar, þar
sem ófáir áttu athvarf. En af þvi
voru Tungnamenn þar tiftastir
gestir. aft húsfreyjan var austan
úr Biskupstungum. dædd i Fells-
koti 29. ágúst 1872 — tveimur ár-
um áftur en Islendingar fengu
stjórnarskrá og frekari visi aö
forræði en þeir höfftu áður haft.
Hún heitir Jóhanna Eiríksdótt-
ir, og i gær var þessi mynd tekin
aft Melhaga 10, þar sem verift var
aft halda upp á hundraft ára af-
mælift á heimili dóttur hennar
Guftlaugar Sigurftardóttur.
— Ég vinn úti, sagfti Guftlaug
vift blaftamann frá Timanum, og
móðir min var hjá mér, þar til i
maimánufti i fyrra, aft hún fór á
elliheimili, enda blind orðin og
heyrnardauf og þarfnast umsjár.
En þaft eru ekki fjögur efta fimm
ár siftan hún gat unnift öll heimil-
isverk.