Tíminn - 07.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.09.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Fimmtudagur 7. september 1972 VELJUM ÍSLENZKTl HVAÐ A fcG NÚ AÐ GERA, BOKOLLA MÍN? Þessir fáu bændur, sem enn' hokra við búskap hér á tslandi, eiga mjög i vök að verjast; að þeim er sótt úr öllum áttum á beinan og óbeinan hátt. Virðist Þér lærió nýtt tungumál á 60 tímum! Linguaphone lykillinn að nýjum heimi ENSKA. ÞÝZKA, FRANSKA. SPANSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA. OANSKA. SÆNSKA. NORSKA, FINNSKA. RÚSSNESKA. GRlSKA. JAPANSKA o. fl. Verð aoeins hr. 4.500- AFBORGUNARSKILMMAR TungumálaiMimheið q hljómplötum eða segulböndumt það litið hafa breytzt til batnaðar, þó að ný, og margir vonuöu,betri rikisstjórn tæki við völdum. Auðvitað vonum við bændur, sem fylgjum stjórn ólafs Jóhannessonar, að þetta smá- mjakist i betra horf, þótt hægt fari, enda þarf viða að kippa i lið- inn, svo margt var gengið úr augnakörlunum hjá þessari svo- kölluðu viðreisnarstjórn. Gylfa Þ. stefnan i landbúnaðar- málum virðist enn mjög vinsæl hjá ýmsum. Hún er sú, einsog allir vita, sem eitthvað hugsa og lesa, að fara snyrtilega að þvi að l'ækka bændum. Sem sé láta þá flosna upp i rólegheitum og er þar ýmsum ráðum beitt. Til dæmis. virðist það vera ein aðferðin að láta vanta varahluti i heyvinnu- vélar, sem alltaf bila eitthvað yfir heyskapartimann. Ef hluturinn fæstekkistrax.getur það orsakað minnkandi heyfeng hjá viðkom- andi bónda. Ég hef tekið eftir þvi, að i sum- um varahlutaverzlunum út um land, sem kaupfélögin reka, eru afgreiðslumennirnír ekki eins vel hæfir i starfi og æskilegt væri. Þeir þurfa áð leita mikiö að hlutnum og svo kemur svarið: ekki til, en er væntanlegur mjög bráðlega. Þá verður bóndinn að reyna samninga við veðurguðina um það að hafa nú gott hey- skaparveður, þar til allt er komið i lag og biiið að heyja. Ekki fyndist mér til of mikils mælzt, að kaupfélögin út um land hefðu minnst einn mann i varahluta- lagerum sinum, sem væri vel heima i þeim vélum sem SÍS flyt- ur inn. Væri það hagur fyrir alla. Ég get ekki stillt mig um að segja frá smá atviki, sem kom fyrir nú i sumar, þegar bóndi einn kom inn á járnsmiðaverkstæði hjá kaupfélagi þvi, sem hann er að reyna að verzla við. Þurfti hann að fá járnbút til að smiða úr festingu fyrir heygaffal á moksturstæki, sem hann var ný- búinn að kaupa hjá véladeild SÍS og vantaði þetta tengistykki ásamt fleira, svo að hægt væri að Hljóðfœrahús Reyhjauihur luiigaucgi 96 simi: I 36 56 Va Ijtí ifi (: \ \ \ .r,.,. f Í:::::::J > ::::-:::-:::-:-:-:-:-:-l . ^ ^Síí ml ^H^^ /53 W JHP^,_ ^^^ BJODDU ÓVINUM ÞÍNUM SÍGARETTU! Stúlkur athugtö KvennaskóTinn ^éí á Blönduósi starfar, sem átta mánaða hús- mæðraskóli. Nemendur eiga einnig kost á námskeiðum frá 1. október til 16. desember og 10. janú- ar til mailoka. Verklegt og bóklegt nám. Vélritun, bók- færsla. Umsóknir sendist sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri Aðalbjörg Ingvarsdóttir simi 95-4239. j FISKISKIP TIL SOLU | Hef til sölu stálfiskiskip 100-300-305 brt., |; einnig 6-71/2-10-15-29-30-35-39-45-50-75 brt. í tréfiskiskip. j Þorfinnur Egilsson í Héraðsdómslögmaður, ^ Austurstræti 14, simi 21920-22628_______ Tilkynning um lögtaksúrskurð Föstudaginn 1. september s.l. var kveðinn upp úrskurður þess efnis að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum tekjuskatti, eignaskatti, launaskatti, kirkjugjaldi, kirkjugarðs- gjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, iðnaðargjaldi og söluskatti öllum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, verði skil ekki gerð fyrir þann tima. Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. vinna með tækjunum. Einn maður var staddur á verkstæð- inu, þegar bóndinn kom inn og óskaði eftir fljótri og góðri afgreiðslu, sagðist vera að flýta sér, enda var góður heyþurrkur. Verkstæðismaðurinn kvað fleiri vera að flýta sér, enn ekki sá bóndinn, að hann væri einn af þeim. Leitaði hann nú að járn- bútnum bæði Uti og inni og fann hann hvergi. Tjáði verkstæðis- maðurinn bóndanum, að þetta væri ekki til, enda væri verk- stæðisformaðurinn i sumarfrii og næst æðsti maður úti á Skaga. Þegar bóndinn hafði orð á þvi, að þetta væri ekki gott, brást hinn illa við og kvað bezt fyrir bóndann að hypja sig. Virtist þessi maður hafa verið skilinn eftir á verk- stæðinu til að brúka kjaft við við- skiptavini og bægja þeim frá. Gæti þetta hæglega orsakað sam- drátt hjá fyrirtækinu og vill bónd- inn benda forráðamönnum þess vinsamlega á það. Sigfús Steindórsson. d Electrolux Frystikista 3IOItr. 4 Electrolux Frystikista TC114 310 litra, kr. 28.405. Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúhaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinniif. Hálfnað erverk þá haf ið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.