Fréttablaðið - 06.07.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 06.07.2004, Blaðsíða 26
18 6. júlí 2004 ÞRIÐJUDAGUR EUROTRIP kl. 4 og 6 B.I. 12TROY kl. 10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5 B.I. 14 LADYKILLERS kl. 8 og 10.10 B.I. 12 HARRY POTTER 3 kl. 5 og 6 M/ÍSL. TALI HARRY POTTER 3 kl. 4, 7 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 5.30, 8, 10.30 SÝND kl. 3.45, 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SUMARSINS! Jenna fékk ósk sína uppfyllta... og er allt í einu þrítug! Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri. MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur ETERNAL SUNRISE kl. 5.40 DAY AFTER TOMORROW kl. 5.20 og 10.40PUNISHER kl. 8 og 10.40 B.I. 16 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 HARRY POTTER 3 kl. 5.30 THE LADYKILLERS kl. 5.45, 8 og 10.15B.I. 12 VAN HELSING kl. 10 B.I. 12 METALLICA: SOME KIND... kl. 8 og 10.30 MORS ELLING kl. 6 og 8 SÝND kl. 5.30, 8 OG 10.20 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur Frumsýnd 9. júlí HHH S.V. Mbl. bolur buxur Skólabraut Akranes Hólmgarði Reykjanesbær Laugavegi Reykjavík Dalshrauni Hafnarfjörður - Föt á góðu verði 1360.- 2790.- Afnemum virðisaukann í viku!! VSK - VIKA 1.-7. júlí FATALAND.. www.gitarskoli.com Laugavegi 32 sími 561 0075 Þriðjudagskvöldið 6. júlí verður farin göngu- og fræðsluferð í Elliðaárdal undir leiðsögn Einars Gunnlaugssonar jarðfræðings. Jarðfræði Elliðaárdals er stórbrotin. Í dalnum má t.d. finna jökulrákaðar grágrýtisklappir, hraun frá nútíma, sjávarhjalla og merkileg setlög. Gangan hefst við Minjasafnið í Elliðaárdal kl. 19:30 og verður gengið í tvo klukkutíma. Jarðfræði Elliðaárdalsins Göngu- og fræðsluferð á vegum Orkuveitu Reykjavíkur www.or.is Bestu tónleikar Íslandssögunnar! Fallegri hópur af fólki er vand- fundinn en sá sem lagði leið sína upp í Egilshöll á sunnudagskvöld- ið. Loksins, Metallica á Íslandi. Hver hefði trúað að því að þessi stund myndi renna upp hér, eftir 23ja ára tilvist hljómsveitarinn- ar? Ég skundaði snemma upp í Eg- ilshöll til þess að eiga nokkur orð við Kirk Hammett. Afrakstur þess spjalls gefur að líta í Frétta- blaði morgundagsins. Rakst ein- nig á Rob Trujillo og svei mér þá, hann mundi eftir því þegar við hittumst í Texas 2002. Magnað minni hjá stráknum. Tónleikarnir voru mínir þriðju með Metallica, sá hana fyrst 1993 (þar sem gamla hljómsveit Trujillo, Suicidal Tendencies, hit- aði upp) og svo 1999 í Hollandi. Ekki grunaði mig að þessir tónleik- ar yrðu toppaðir svo um munaði. Eftir að upphitunarböndin höfðu lokið sér af byrjuðu starfs- menn Metallica að gera klárt fyrir herlegheitin. Það varð allt vitlaust við það eitt að heyra aðstoðar- mann James Hetfield hljóðprófa gítarinn. Það segir allt sem segja þarf um þá massífu stemningu og eftirvæntingu sem var í Egilshöll. Eftir að ljósin slokknuðu hljómaði Ecstasy of Gold (eftir Ennio Morricone, úr myndinni The Good, the Bad, and the Ugly) í hljóðkerfinu, nokkuð sem Metallica hefur notað sem inn- gangskafla annað veifið árum saman. Að því loknu fór mig að svíða undan gæsahúðinni því ég heyrði strax að fjórmenningarnir myndu opna tónleikana með Blackened, eitthvað sem ég hafði ekki heyrt áður á tónleikum. Strax ætlaði allt um koll að keyra þó að það tæki einhvern smá tíma að koma hljómnum í gott lag. Það var ekki að sjá annað en að allir liðsmenn Metallica væru í feiknastuði, hafði sérstaklega gaman af Hammett. Þó að nær- vera hinna hafi verið að sama skapi ánægjuleg var gítarleikar- inn minn maður þetta kvöld. Fuel af Reload kom næst, þar á eftir var Harvester of Sorrow, öfl- ugt tónleikalag þar. Það var í raun alveg sama hvaða lag þeir gripu í, þetta kom allt mjög vel út. Það voru einna helst nýju lögin (sem standast ekki samanburð við þau eldri) sem glöddu mann ekki jafn mikið, þó að þau hafi verið mjög vel flutt. Vert er að minnast á frammi- stöðu Hammetts, þegar hinir þrír yfirgáfu sviðið og hann hélt smá einleik, áhorfendum til mikillar gleði. Spann á skemmtilegan hátt smá blús og var fagmennskan uppmáluð. Var sérstaklega ánægður með tilfinninguna sem skein frá kappanum því í stað þess að vera með eitthvað snar- stefjunar-rúnk (eins déskoti leið- inlegt og það er) var gítarleikur hans innlifun ein. Welcome Home (Sanitarium) var næst. Fyrsta rólega lag kvöldsins og tóku áhorfendur vel undir. Hetfield var duglegur Leifshátíð - Víkingabúðir Leikir, útskurður í tré og bein, forn matargerð, markaðstjöld, leikir fyrir börnin o.fl. - Kór úr Dalabyggð Heimamenn flytja nokkur sönglög. - Sögufélag Dalamanna og söngur. - Sumarblót í Leifsbúð: Nikkólína. Lopapeysu-teitið, söngvatn og hver syngur með sínu nefi. - Ættir ykkar raktar til Eiríks-rauða af Oddi Helgasyni. - Kórsöngur Vorboðans. - Landnáma. Stoppleikhópurinn. - Horft aftur í tímann. Erla Stefánsdóttir segir m.a. frá því sem hún sér. - Víkingakappleikir. Ungmennafélagið Æskan annast leikina. Keppt verður í glímu, spretthlaupi, grjótkasti o.fl. Allir hvattir til þáttöku. - Ratleikir. - Halli Reynis og band flytja ýmis lög. - Heimsókn Gunnars, Njáls og Kolskeggs til heitmeyjar Gunnars. Söngur og leikur. - Brennu-Flosi tendrar í bálkestinum. Tröllasögur – fjöldasöngur með Nikkólínu. - Dansleikur. Hljómsveitin Ábrestir spilar fyrir dansi. Eiríksstöðum í Haukadal 9. – 11. júlí 2004 Aðgangseyrir 2.500 kr. 13 – 16 ára og lífeyrisþegar 1.000 kr. 12 ára og yngri ókeypis aðgangur. Nánari upplýsingar í síma: 434-1132 & 434-1410 TEKIÐ Á ÞVÍ! Snillingurinn Lars Ulrich beittur á svip. [ TÓNLEIKAR ] UMFJÖLLUN METALLICA TÓNLEIKAR Í EGILSHÖLL 4. JÚLÍ.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.