Tíminn - 27.09.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 27. september 1972
TÍMINN
13
GEFJUN
Austurstræti
Sjálfsbjörg
Reykjavik
fer i dags ferðalag, laugardaginn 30.
september nk. Lagt af stað frá B.S.I. kl. 9
fh. Félagar látið vita um þátttöku á skrif-
stofu Sjálfsbjargar fyrir kl. 5, föstudaginn
29. september. Fargjöld 750 kr. Hádegis-
verður innifalinn. — Fjölmennið.
Sjálfsbjörg — Ferðanefnd.
Verkamenn
óskast
Viljum ráða verkamenn til starfa nú þeg-
ar. Uppiýsingar hjá verkstjóra.
■v
Samband ísl. samvinnufelaga ]
AFURDASALA
___________y
STJÓRNUNARFRÆÐSLAN
(Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja)
Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið i
Reykjavik á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið
hefst2. október og lýkur 10. febrúar 1972. Siðara námskeiðið hefst
15. janúar og lýkur 26. mai 1972. Námskeiðið fer fram i húsakynn-
um Tækniskóla Islands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudög-
um og föstudögum, kl. 15:30 til 19:00.
Námskeiðshlutar verða eftirfarandi:
Undirstöðuatribi almennrar Kyrra námskeið Siðara námskeið
stjórnunar 2. okt. — 6. okt. 15. jan. — 19. jan.
Krumatriöi rekstrarhagfræði 9. okt. — 20. okt. 22. jan. — 2. febr.
Fra mleiðsla 20. okt. — 10. nóv. 12. febr. — 22. febr.
Sala 13.,nóv. — 24. nóv. 26. febr. — 9. marz
Kjármál Skipulagning og hagræðing 27. nóv. — 15. des. 19. marz — 6. april
skrifstofustarfa 17. jan. — 22. jan. 20. apríl — 4. mai
Stjórnun og starfsmannamál 22. jan. — 9. febr. 4. mai — 22. mai
Stjórnunarleikur 9. febr. — 10. febr. 25. maf — 26. mai
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórn-
unarfélags tslands, Skipholti 37, Reykjavik. Simi 82930. Umsóknir
þurfa að berast fyrir 28. september 1972.
Menningar- og fræðslusamband alþýðu
F ræðsluhópar
Fræðsluhóparnir koma
saman einu sinni i viku —
sex sinnum alls.
*
Starfið fer fram i fræðslusal
MFÁ, Laugavegi 18, III.
hæð — og hefst kl. 20,30
hvert kvöld.
*
í fyrsta sinn sem hér segir:
Hópur I.
þriðjudaginn 10. október
Hópur II.
þriðjudaginn 10. október
Hópur III.
miðvikudaginn 11. október
Hópur IV.
fimmtudaginn 12. október
Hópur V.
mánudaginn 16. október
Tilkynnið þátttöku á skrifstofu MFA, Laugavegi 18, simi 26425 fyrir
mánudagskvöld 9. október — Þátttökugjald kr. 300
I.
Trúnaðarmaðurinn og vinnustaðurinn.
Leiðbeinandi: Ólafur Hannibalsson,
skrifstofustjóri ASÍ.
II.
Ilaglýsing og atvinnulif.
Leiðbeinandi: Hjalti Kristgeirsson.
III.
islenzk stjórnmál, stofnanir og valda-
kerfi.
Leiðbeinandi: Ólafur Ragnar Grims-
son, lektor.
IV.
Ilæðuflutningur og fundastörf.
Leiðbeinandi: Baldur óskarsson,
fræðslustjóri MFA.
V.
Leikhúskynning.
Leiðbeinandi: Sigmundur örn Arn-
grimsson, leikari. M.a. verður farið i
leikhúsferðir.
Sigvalda
Síðasta innritunarvika
Sími 8-32-60________________
'fcL DANSKENNARASAMBAND fSLANDS óóó
i
I