Tíminn - 01.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur 1. nóvember 1972 Bréf frá lesendum ■=-25555 14444 \mam BILALEIGA HVEUFISGÖTU 103 VWSemliferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna ♦♦♦♦♦• ♦•♦♦♦• ♦♦♦♦♦• :♦♦♦♦• • ♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦• ♦♦♦*J* OHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. M U N 10 T1 ÍÍÍIÍ í alla einangrurr ♦ ♦♦♦• ♦♦♦♦• Hagkvæmlr greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JON LOFTSSON HR Hringbraut 121 ® 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Simi 96-21344 ........ . •♦•••••••••••♦•♦••' .•♦♦•♦•••♦•♦•••••♦♦••♦••••••••••••♦••........... .............. >♦••••♦•••♦••«••••«••••••••••••••••»••••<••••••••••••••••••••••• •••••••••••♦••♦••♦•••••••••••••••••••••••♦••••••••••••••••••••• '•♦♦♦♦♦••«••••••••♦••••••••••••••••♦♦••••••••••••••••••••••••••• 111 iiill 111 i iflnl.ll.K,, NÝJABÆJAItAFRfcTT A forsiðu Timans miðvikudag- inn 25. október er sagt, að Sandá á Eyjafjarðardal sé á Nýjabæjar- afrétt. Það er mesti misskilning- ur. Nýjabæjarafrétt er i Austur- dal i Skagafirði á milli Fossár og Hvitár. Fyrir misskilning hjá dönskum landmælingamönnum, sem unnu að þvi að mæla og kort- leggja þetta svæði á árunum kringum 1930, var nafnið „Nýja- bæjarafrétt” sett með stórum stöfum á landakortið á öræfunum suður af Fyjafirði. Þar fékk það að standa óhreyft í áratugi, vegna þess að enginn hafði framgöngu i að leiðrétta það. Að lokum fór þó svo, að málaferli risu út af þessu milli ÖR i URvdi 'tfes5* v^'ííá-”-' I'1- T'Wi’I . ... Trrrren rnr.iTó iv I; -i :U2Stt&s . Rafgeymir — gerð 6WT9, með óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. k A SONNAK rafgeymar f úrvali. ’S 7* + ARMÚLA 7 - SIMI 84450 Eyfirðinga og Skagfirðinga. Skagfirðingar virðast hafa verið farnir að trúa þvi, sem stóð þarna á íslandskortinu og sögðust eiga allt þetta landssvæði allt inn und- ir brúnir Eyjafjaröar. Eyfirðing- ar viðurkenndu eignarétt Skag- firðinga á „Nýjabæjarafrétt”, en þeir viðurkenndu ekki, að hún væri á þessum stað. Að lokum féll hæstaréttardómur i þessu máli á þá leið, að hvorki Eyfirðingar né Skagfirðingar ættu umdeilt land- svæði. Þar með var loks búið að koma Nýjabæjarafrétt á sinn upprunalega stað, því Skagfirð- ingar eiga hana, en þeir eiga ekk- ert land sunnan Fossár, sam- kvæmt fyrrgreindum hæsta- réttardómi. Sandá er á Eyjafjarðardal og hús það, sem getið er um i um- ræddu blaði Timans, stendur á brún Eyjafjarðardals. Ég vona, að þið birtið leiðrétt- ingu á þessari frétt ykkar hið fyrst, svo þið takið ékki þátt i að vekja upp gamlan draug. Vinsamlegast, Hrafnagils- skóla, 25. okt. 1972. Angantýr H. Iljálniarsson frá Villingadal Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir smíOaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Símt 38220 VERÐLAUNAPENINCAR r > ÉÉíittÉ Magnús E. Baldvlnsson tiugavfkI 12 - Slml 22804 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM Vörubifreida stjórar SOLUM; Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur r ► BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.