Tíminn - 09.11.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.11.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur í). nóvember 1972 TÍMINN 15 Selfoss Aöalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn n.k. fimmtudag 10. nóv. og hefst kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fuiltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin Almennur stjórnmólafundur á Húsavík Almennur stjórnmárafundur verður i Félagsheimilinu á Húsavik föstudaginn 10. nóvember, og hefst hann kl. 21.00. Frummælendur Einar Agústsson utanrikisráðherra og alþingismennirnir Ingvar Gislason og Stefán Valgeirsson. Framsóknarfélögin i Suður-Þingeyjasýslu. Einar Stefán. Kjördæmisþing Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Suðurlandskjördæmi verður haldið n.k. laugardag, 11. nóv. i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, og hefst kl. 10 f.h. A þingið kemur ritari Fram- sóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson. Stjórnin Snæfellsnes Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Lýsuhóli, Staðarsveit/ sunnudaginn 13. nóv. kl. 15.00. Frummælendur Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Hall- dóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú og Alexander Stefánsson, odd- viti. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. Hafnarf jörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Hagnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Framsóknar- vist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hefst kl. 8,30 siðd. Húsið opnað kl. 8. Stjórnandi Markús Stefánsson Stjórnin Ræðumaður Einar Agústsson, utanrikisráðnerra. Fjórir slösuðust í bílslysi í Víðidal 1 fyrrakvöld varð það slys norð- ur í Viðidal i Húnavatnssýslu, að Brúarfoss rakst á bifreið var ekið á brúarstólpa á brúnni á Dalsá i Viðidal, og slösuðust tveir piltar og tvær stúlkur, sem i bilnum voru. Stúlkurnar, sem eru úr Svina- dal i A.-Hún. og úr Eyjafirði, voru að læknisráði fluttar á sjúkrahús i Reykjavik, en piltarnir á Héraðs- hælið á Blönduósi. Talið er, að hálka á veginum i Viðidal, hafi verið orsök slyssins. borgarís íþróttir Framhald af bls. 11. ÞÓ—Reykjavik. Brúarfoss, skip Eimskipafélags Islands, rakst á borgarisjaka i gærmorgun, og skemmdist skipið ofan sjávar, en ekki eru skemmd- irnar taldar alvarlegar. Þegar óhappið vildi til, var skipið statt 75 sjómilur austur af Hvarfi á Grænlandi, á leið frá Halifax til Reykjavikur. Borgar- isjakinn rakst fremst á borðstokk skipsins og lagði hann allan inn. Veður á þessum slóðum var af norð-vestan og sjö vindstig. Ekki mun Brúarfoss verða fyrir nein- um töfum af þessum orsökum, og er skipið væntanlegt til Reykjavikur á föstudaginn. Suður af Hvarfi mun nú vera nokkurt ishrafl. 12. RAFAEL RULLAN. 20 ára gamall miðherji,211 cm á hæð. Hefur leikið 50 landsleiki með spánska landsliðinu, og skor- aði á siðasta keppnislimabili 12.8 stig að meðaltali i leik. 13. C. LUYK. 31 árs gamall miðherji, 203 cm á hæð. Hefur leikið 99 landsleiki fyrir Spán, en auk þess marg- sinnis i úrvalsliði Evrópu. Skor- aði að meðaltali 20.1 stig i leik á siðasta keppnistimabili 14. ALBERTO VINAS. 20 ára gamall miðherji, 206 cm á hæð. Hefur leikið 13 leiki með unglingalandsliði (undir 20 ára) Spánverja. Heihurœktin THE HEALTH CULTIVATION Glœsibœ — Sími 8-51 FYRIR KARLA OG KONUR Á ÖLLUM ALDRI: Yngjandi Yoga-æfingar Árangursrík megrunarnómskeið llmandi hveralaugar 15. NORBERT THIMM. 23 ára gamall miðherji,206 cm á hæð. Var keyptur á sl. sumri frá vestur-þýzku meisturunum Lev- erkusen. Þótti einn bezti leik- maður v.þýzka landsliðsins á Olympiuleikunum á sl. sumri. i Þjálfari og liðsstjóri Real Madrid er Pedro Ferrandiz. Yfirgangur Gylfa hefðu farið i land klukkan eitt i gærdag,og voru togararnir þá enn á miðum bátanna, en þeg- ar varðskipið kom siðari hluta dagsins, þá hypjuðu þeir sig brott. Einn brezku togaranna þekkt- ist, og var það Wyre Captain FD 228, eign hins fræga Wyre- útgerðarfélags i Fleetwood, en skipstjórar þess félags virðast vera meðal ófyririeitnustu skip- stjóra, sem stunda veiðar hér við land, þvi að þeir hafa oft komið við sögu i landhelgisdeilunni. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG RANGÆINGA VINNINGAR Hin áriega og vinsæla Jólagetraun Vikunnar er hafin og veröur í næstu fimm blöðum. Þaö eru 500 vinningar, leikföng af ýmsum stæröum og gerðum: brúður, bílabrautir, Corgi-bílar, flugmódel, töfl, spil, fótboltar, snjóþotur og ótalmargt fleira. Vikan JÓLAGETRAUN VIKUNNAR 500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.