Tíminn - 11.11.1972, Side 12

Tíminn - 11.11.1972, Side 12
12 TÍMINN Laugardagur 11. nóvember 1972 er laugardagurinn 11. nóv. 1972 Heilsugæzla SlökkviliA og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Siml 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysava.rðstofan var, og er op- in laug^rdag og sunnudag kl. 5.-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230N Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugar'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.,2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og Lyfja- búð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. lOtil kl. 23. A virkum dögum frá mánu- degi til föstudags eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu lyfjahúða i Keykjavik vikuna 11. nóv. til 17. nóv. annast Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Sú lyíjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Heykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Kirkjan Bústaðakirkja. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra ÓlafurSkúlason. Laugarueskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Kristniboðsdagurinn. Séra Garðar Svavarsson. Lúgafcllskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. llafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Kirkja óháöa Safnaðarins. Messa kl. 2. Fermingarbörn ársins 1973 eru beðin að koma til messu og skráningar á eftir. Séra Emil Björnsson. Langholtsprestakall - Barna- samkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. óskastund barn- anna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. DómkirkjanMessa kl. 11. Séra Grimur Grimsson (Aspresta- kalli) Messa kl. 2. Foreldrar fermingarbarna eru beðnir að mæta við messu. Fjölskyldu- messa. Séra Óskar J. Þor- láksson. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskólanum við öldugötu, frú Hrefna Tynes talar við börnin. Séra Óskar J. Þorláksson. Húteigskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Grensúsprestakall. Kristni- boðsdagurinn. Sunnudaga- skóli kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 11. Jónas Þórisson kristni- boði talar. Tekið við gjöfum til kristniboðs • Ath. breyttan messutima. Séra Jónas Gislason. Ncskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Sletjarnarnes. Barnasam- koma i félagsheimili Sel- tjarnarness kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknar- prestarnir. Arbæjarprestakall. Barnaguðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Frikirkjan Kcykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson messar. Fermingarbörn eru beðin að mæta i Frikirkjunni mánudaginn 13. nóvember kl. 6. Ilallgriinskirkja. Messa kl. 11. Séra Guðmundur Óli ólafsson, Skálholti, annast guðsþjónust- una. Að lokinni messu verður tekið á móti samskotum til kristniboðsins. Kirkjuvörður. Kúrsnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Árni Páls- son. Digranesprestakali. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Félagslíf Kvenfélag Bús taðasóknar. Fundur i safnaðarheimilinu mánudagskvöld kl. 8,30. Æskulýðsfclag Bústaðasóknar, yngri deild.Fundur i safnaðar- heimilinu, þriðjudagskvöld kl. 8.30. Akrancs Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félagsheimili sinu, að Sunnu- braut 21, sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Kvenfélagasamband Kópavogs forcldrafræðsla. Fimmta erindið i erinda- flokknum um uppeldismál verður flutt i efri sal félags- heimilis Kópavogs, mánu- daginn 13. nóvember kl. 8,30 e.h. Margrét Sæmundsdóttir fóstra ræðir um vandamál barna i umferðinni. Lit- skuggamyndir. Allir vel- komnir. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Kvenfélag Grensússóknar. Fundur verður haldinn, mánudaginn 13. nóvember kl. 8.30 i safnaðarheimilinu uppi. Sunnudagsgangan 12/11. Um Skógafellahraun. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 300 kr. Ferðafélag tslands. Kristilega sjómannastarfið heldur basar, sunnudaginn 12. nóv kl. 3. að Hallveigar- stöðum. Góðir munir. Heima- bakaðar kökur. Skyndi- happdrætti. Kvenfélagið. Minningarkort Minningarkort islenzka kristniboösins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Vestur spilar úr L-G i 3 gr. Suð- urs. A K109542 V KG43 ♦ 6 * KD * Á7 4 DG83 V D96 V 1085 * 1075 # AG93 * G10942 + 86 4 6 V A72 4 KD842 * Á753 Tekið var á L-D blinds og T-6 spilað. A lét litið og S fékk slaginn á T-D. Hjarta á gosann heppnað- ist einnig og vinningslikurnar i heldur hrisstingslegum samningi jukust stöðugt. Spilarinn lét Hj. frá blindum og tók á ás heima og spilaði einspili sinu i spaða. Vest- ur stakk upp ásnum — og spilaði spaða aftur. Tekið á Sp-K og hinir tveir kóngar blinds teknir. Þegar siðasta hjartanu var spilað kast- aði A tigli og S gerði það sama, en V. lét L. Það voru þýðingarmiklar upplýsingar fyrir spilarann, þvi hann hafði sagt L og V hlaut þvi upphaflega að hafa átt 5 L — ann- ars hefði hann ekki kastað einu. Nú var ekkert eftir nema spaði i blindum og A þvi spilað inn. Hann tók einnig á Sp-D, en S kastaði fyrst L-7 og siðan L-As og fékk þvi 9. slaginn á T-K. A skákmóti i Strassburg i ár kom þessi staða upp i skák Ernst og Quadras, sem hefur svart og á leik. 14. - HxR 15. Dxb7+ — Kd7 16. f3 — Rc6 17. fxg4 — f4 18. Hb3 — De4 19. Kf2 — d2 20. exd4 — Del+ 21. Kf3 — dlD+ og hvitur gaf Flugáætlanir Flugfélag islands — iimunlandsflug. Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir) ,Vest- mannaeyja (2 ferðir), Horna- fjarðar, tsafjarðar, Norð- fjarðar og Egilsstaða. Millilundaflug. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Frank- furt kl. 10.00. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavikur kl. 21.20. Flugúætlun Vængja, frá Reykjavik kl. 12.00, til Siglu - fjarðar, Blönduóss, Þing- eyrar, Flateyrar. Tilkynning Dregið var i happdrætti Kvenfélags Asprestakalls 8. nóv. 1972 og upp komu eftir- farandi númer: 967, Mallorkaferð. 1882, ferðaút- varpstæki. 1883, máltið i Grill, inu fyrir 2. 1720., vöruúttekt. 1544, isterta. 360, púði. 1829, eftirprentun. 1177, eftir- prentun. 635, eftirprentun. 1103, eftirprentun. 1413 barna- bill. Hr i Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Næstkomandi laugardag 11. nóvember kl. 10 til 12 fyrir hú- degi, verður Þórarinn Þórarinsson alþingismaður til viðtals á skrifstofu flokksins Hringbraut 30. Kjördæmisþing Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Suðurlandskjördæmi verður haldið n.k. laugardag, 11. nóv. I félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, og hefst kl. 10 f.h. A þingið kemur ritari Fram- sóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson. Stjórnin Hafnarf jörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Slmi 51819 alla múnudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Skólinn verður settur þriðjudagskvöldið 14. nóv. kl. 20.30 að Hringbraut 30. Skólinn hefst ú númskeiði f mælskulist, ræðu- mennsku og fleiru.og stendur númskeiðið I 3-4 vikur. Þútttaka i númskeiðinu er öllum heimil og þútttökugjald ekkert. Skólanefnd. Snæfellsnes Almennur stjórnmúlafundur verður haldinn að Lýsuhóli, Staðarsveit, sunnudaginn 12. nóv. kl. 15.00. Frummælendur Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Hall- dóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú og Alexander Stefúnsson, odd- viti. KONUR Muniö basar Félags framsóknarkvenna i Reykjavík, sem verður laugardaginn 25. nóvember n.k. að Hailveigarstöðum. Unnið er að basarmunum aö Hringbraut 30 ú miðvikudögum kl. 1-5 (13-17). Litið inn, eða hafið samband við basarnefndarkonur, Halldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. + Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts móður okkar Ilagnheiöar S. Guðmundsdóttur frú Heydalsú. Sérstaklega þökkum við öllum þeim, er sýndu henni hlýhug og ummönun siðustu ár hennar á Hrafnistu. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.