Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Sunnudagur 10. deseniber 1072
Vift óskum þessum brúfthjón-
um til hamingju um leift og vift
hjóöum þeim aft vera þátttak-
endur i „Hrúfthjónum mánaft-
arins’,’ cn i mánaftarlok verftur
dregift um þaft, hver þeirra
hrúfthjóná, sem mynd hefur
hir/.t af hér i hlaftinu i þessu
samhandi. verfta valin „Brúð-
hjón mánaftarins.” lJau, sem
happift hreppa, geta fengift
viirur efta íarmifta fyrir tutt-
ugu og fimm þúsund krónur
hjá einhvcrju cftirtalinna fyr-
irtækja: Kaliftjan — Kaftorg.
Iliisgagna ver/lnnin Skeifan.
Ilnsgagnaver/lun Keykja vík-
ur, Kerðáskrifstofan Sunna,
Kaupfélag Keykjavikur og ná-
grennis, Oefjun i Austur-
stræti, Dráttarvélar, SiS raf-
húft, Valhúsgógn, Húsgagna-
liöllin, Jón l.oftsson, Iftnvcrk.
I>á verftur hjónunum sendur
Timinn i hálfan mánuð.ef þau
vilja kynna sér efni blaðsins,
en aft þeim tima liftnum geta
þau ákveftiö, hv.ort þau vilja
gerast áskrifendur aft blaftinu.
Siftasta sunnudag birtust einn-
ig hrúfthjónamyndir.
No. 115: Nýlega voru gel'in
saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Areliusi Nielssyni
ungfrú Guftrún Sverrisdóttir og
Brynjólíur Marleinsson. Heimili
þeirra er aft Laugarásvegi 17.
(Sludio Guftmundar)
No. 14: 25. nóvember
voru gefin saman i hjónaband i
Isafjarðarkirkju af séra Sigurði
Kristjánssyni ungfrú Svanhildur
Sörensen og hr. Óskar Pétursson.
Heimili þeirra er að Seljalands-
vegi 48, tsafirði.
(Leó.ljósinyndastofa isafirði)
No. 15: 24. nóvember
voru gefin saman i hjónaband hjá
Borgardómara i Reykjavik frú
Ásrún Snæland Einarsdóttir frá
Hafnarfirði og Jósef Kristjánsson
frá Raufarhöfn. Heimili þeirra er
Völundi Raufarhöfn.
(Studió Guðmundar)
No. H>: 4. nóvember
voru gefin saman i hjónaband i
Dómkirkjunni af séra Jóni Auð-
uns unglrú Mállriður Pálmadótt
ir og Dórður Johnsen. Heimili
þeirra er að Laugavegi 49.
(Studio Guðmundar)
voru gcfin saman i hjónaband i
Iláleigskirkju af séra Jóni t>or-
varðssyni ungfrú Margrét Hjör-
leifsdóttir og Eirikur ólafsson.
lleimili þeirra er að Æsufelli 2.
Reykjavik.
(Studio Guðmundar)
No. 18: Laugardaginn
18. nóv. voru gefin saman i hjóna-
band i Háteigskirkju af séra Jóni
Þorvarðssyni Þóra Löve og Ómar
Másson. Heimili þeirra verður að
Hrauntungu 23, Kóp.
No. 21 Og 22: 18. nóvem-
ber voru gefin saman i hjónaband
i Háteigskirkju af séra Grimi
Grimssyni, ungfrú Sigriður
Mattiasdóttir og Guðmundur
Kristinsson. Heimili þeirra er að
Kleppsvegi 134, og ungfrú Helga
Mattiasdóttir og Bjarni Harðar-
son. Heimili þeirra er að Laufás-
vegi 2.
(Stúdio Guðmundar).
No. 1!): 25. nóvember
voru gefin saman i hjónaband i
Neskirkju, af séra Frank M. Hall-
dórssyni, ungfrú Arnbjörg
Siguröardóttir og Asgeir Þor-
steinsson. Heimili þeirra er að
öldugötu 30a, Reykjavik.
(Studio Guðmundar).
No. 20: 25. nóvember
voru gefin saman i hjónaband i
Háteigskirkju af séra Arngrimi
Jónssyni, ungfrú Hjördis Július-
dóttir og Ævar Friðriksson.
Heimili þeirra er að Hraunbæ 56.
Reykjavik.
(Studio Guðmundar).
No. 215: Hinn 25. nóvem-
ber voru gefin saman i þjóðkirkj-
unni i Hafnarfirði af séra Garðari
Þorsteinssyni ungfrú Guðrún Sæ-
mundsdóttir og Viðar Sigurðsson
prentari. Heimili þeirra er að
Skúlaskeiði 40, Hafnarfirði.
(Ljósmyndastofa Hf. Iris)
No. 25: Hinn 30.
nóvember voru gefin saman i
þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af
séra Garðari Þorsteinssyni ung-
frú Helga Sigurðardóttir og Jó-
No. 24:' Hinn 11.
nóvember voru gefin saman af
Sigurði Halli Stefánssyni ungfrú
Ásta M. óskarsdóttir og Ragnar
DCírke Hansen. Heimili þeirra er
að Holtsgötu 10, Hafnarfirði.
(Ljósmyndastofa Hf. Iris)
hann Asberg Eiriksson, vélstjóri.
Heimili þeirra verður fyrst um
sinn að Hrannarkambi 7, Hafnar-
firði.
No. 26: Hinn 4. nóvem-
ber voru gefin saman i Krists-
kirkju, Landakoti af F Ubaghs
Smm ungfrú Dagbjört Baldurs-
dóttir og Tómas F. Sæmundsson.
Heimili þeirra er að Hverfisgötu
52b. Hafnarfirði.
(Ljósmyndastofa Hf. Irisj