Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 21

Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 21
Sunnudagur 10. desember 1072 TÍMINN 21 Utgáfu bókarinnar um einvfgið Eins og kunnugt er hafbi Almenna bókafélagið áformað út- gáfu á bók um heimsmeistara- einvigið i skák fyrir lok þessa árs. Vegna fjölmargra fyrirspurna um bókina og útgáfutima hennar vill bókafélagið skýra frá eftirfar andi: Þeir F'riðrik Ólafsson stór- meistari, og Freysteinn Jóhanns- son blaðamaður, sem var blaða- fulltrúi Skáksambands fslands á heimsmeistaraeinviginu, hafa unnið að ritun bókarinnar. Ritar Friðrik skýringar á skákunum, en Freysteinn sögu mótsins. Upphaflegt markmið höfunda og útgefenda var, að bók þessi hefði að geyma sem bezta og sannasta lýsingu á öllum þáttum heims- meistaraeinvigisins. 1 hinum sögulega þætti koma fram ýmis frestað áður ókunn atriði. sem vekja munu mikla athygli, þegar þau birtast. Þær rannsóknir á skákunum.sem eru nauðsynlegar til að gera bókina eins tæmandi og kostur er, hafa reynzt tima- frekari og umfangsmeiri en unnt var að ætla i upphafi. Skákskýr- ingarnar verða mun itarlegri en i þeim bókum, sem hingað til hafa verið gefnar út um einvigið. Er ætlun Friðriks að skrifa sérstakt yfirlit yfir allar byrjanir i skákum einvigisins, auk þess verður i bókarauka getið um skákir annars staðar frá, sem að einhverju leyti hafa fræðil. gildi fyrir hina fróðleiksfúsari við skýringar á einvigisskákunum. Vegna þeirrar miklu vinnu, sem lögð verður i ritun þessarar bókar, mun útgáfa hennar frestast fram á næsta ár. Samningar um landbúnaðarvörukaup Mánudaginn 4. desember 1972 var gerður samningur milli rikis- stjórna Bandarikjanna og íslands um kaup á bandariskum land- búnaðarvörum með lánskjörum. Samninginn undirrituðu Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, og Frederick Irving, sendiherra Bandarikjanna. Samningar um kaup á banda- riskum landbúnaðarvörum hafa verið gerðir árlega við Banda- Ný trúarbrögð Aurobindo hefir sameinað austræna andhyggju vestræn- um söguskilningi og boðar þvi heimspeki, sem sniðin er að voninni um samfélag samein- aðs heims. ,,Móðirin” er svo lærisveinunum sú máttuga mynd, sem þeir geta snúið dýrkun sinni að. Robert McDermott heimspekikennar'i við New York-háskóla segir: „Arfur Aurobindos er einstak- lega vænleg tilraun til að gæða mannlegar stofnanir andleg- um eigindum, án þess að and- inn sé færður i kerfisfjötra stofnananna”. rikjastjórn siðan 1957. í nýja samningnum, sem gildir til 30. júni 1973, er gert ráð fyrir kaupum á hveiti og tóbaki. Vörur þessar eru seldar með sérstökum lánskjörum Bandarikjastjórnar samkvæmt svokölluðum PL-480 lögum. Samningurinn er að fjárhæð $ 1.016.000, sem er jafnvirði um 89 milljóna króna. Vörukaupin eru með þeim kjörum, að 55% samningsupphæðarinnar er að láni til 15 ára. Endurgreiðist lánið með jöfnum árlegum afborgun- um og 6 1/8 ársvöxtum. Lánsfé, sem fengizt hefur með þessum hætti, hefur undanfarin ár verið varið til ýmissa inn- lendra framkvæmda. Reykjavik, 4. desember 1972 I LÖGFRÆÐI- j SKRIFSTOFA j | Vilhjálmur Ámason, hrl. j Lckjargötu 12. | Idðnaðarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. V__________________________) Tl A A HEIMSÞEKKTU ÚRIN ERU KOMIN. — Tilvalin jólagjöf. Veljið llyll^yy eftir myndunum. Hringið eða bréfsendið númer úrsins — og við sendum yður það um hæl gegn próstkröfu. T|AAp\^ úrin eru seld með 6 mánaða ábyrgð. ótrúlega góð kaup. Höfum I IffVlC A einnig allar gerðir svissneskra úra. Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Guðlaugssonar ÚR-VAL • Strandgötu 19 • Hafnarfirði * Sími 50590 Forhitari á soggrein MFdráttarvélanna eykurgildi þeirra MF Massey Ferguson -hin sigilda dráttarvél SUDURLANDSBRAUT 32 • REYKJAViK • SiMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS JÓLA-STÓR Framsóknarfélags Reykjavíkur verður í kvöld kl. 8,30 að Hótel Sögu Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 8 Heildarverðmœti vinninga áœtlað rúmar 200 þúsund krónur EITT STÆRSTA BINGÓ SEM HALDIÐ HEFUR VERIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.