Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 17
TÍMINN
17
Sunnudagui' 1». desember 11172
Ármúla 24
Jóía- ;
markaður;
Leikföng
Kerti ;
Sælgæti ;
Skraut
Bygginga-
VÖRUR
Veggfóöur
Málning
Boltar
Skrúfur
Verkfæri ^
aaaaaaaaJ
Ármúla 24
Sunnudaginn 10. desember kl. 16.30 og mánudaginn 11.
desember kl. 20.30 talar Jan (luiupertirá Bibliotekstjá'nsl
i Lundi um þjónustuniiftstiiflvar fvrir bókasiifn á Norftur-
lönduin og um norræna samvinnu á þessu svibi.
Bókavarfialélag islands og Norrama liúsif) standa fyrir
þessari dagskrá, sem fer l'ram i fyrirlestrasal Norræna
hússins. Allt áhugafólk um ba'kur og bókasöfn eru auö-
fúsugestir. Umra'iiur.
liókavaröaíólag
íslands
NORRÆNA
HÚSIÐ
F>
lie]
%
•7
J <S) <3> I
KINVERSKAR
MÖNDLUKÖKUR
200 g hveiti
1 tsk. lyftiduft
100 g sykur
150 g smjör
1 egg
1—2 msk. vatn
'/i dl smátt saxaöar möndlur
Vt tsk. möndluolla
Skraut: 1 eggjarauða, 1 msk. vatn,
möndlur.
Blandið hveiti og lyftidufti saman,
skerið smjöriö saman við, bætið
sykri, eggi, vatni, möndlum og
möndluolfu I og hnoðið deigið. Kæl-
ið það vel.
Mótið deigið I fingurþykkar lengjur,
skerið þær I 2—3 cm bita og mótið
kúlur úr bitunum og raðið á vel
smurða plötu, hafið gott bil á milli.
Þrýstið kökunum niður með handar-
jaðrinum, þannig að þær verði Vz—
% cm þykkar.
Penslið kökurnar með eggjarauðu
(blandaðri vatni) og þrýstið afhýddri
möndlu á hverja.
Bakið i efstu eða næst efstu rim i
180°C heitum ofni ( 20—30 mín.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
F>
7,-|
%
*Q _®> ®> *7
§>go|L
FINNSKT
KAFFIBRAUÐ
375 g hveiti
250 g smjör
100 g sykur
Vz egg
eggjahvíta
afhýc far, smátt skornar möndlur
steyttur molasykur.
Hafið allt kalt, sem fer í deigið.
Vinnið verkið á köldum stað. Myljiö
smjörið saman við hveitið, blandið
-sykrinum saman við og vætið með
egginu.
Hnoðið deigið varlega, og látið það
bíða á köldum stað i eina klst. Út-
búið fingurþykka sivalninga. Skerið
þá f 5 cm langa búta. Berið eggja-
hvítuna ofan á þá og dýfið þeim I
möndlur og sykur. Bakið kökurnar
gulbrúnar, efst í ofni við 200° C í
ca. 10 mín.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
Gá/a~ct/ Aa//cléa/an I OAla~öt/ á/rt/tA Aa/a/i y
r
Islenzkar handunnar gjafavörur
Handofnir kjólar
Handofin pils
Handofin kjólaefni
Silfur skartgripir
Útskornir trémunir
Handprjónaðar peysur
Húfur og vettlingar
ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR
Hafnarstræti 3 — Laufásvegi 2
F>
9.25”~|
F-
;-n
F>
■2r|
r' v*1
*Q <s> <s> 7
§>;joel
- - ^
^&AKS0^
%
SPESÍUR
400 g smjör
500 g hveiti
150 g flórsykur
Grófur sykur.
Hnoðið deigið, mótið úr þvi sívaln-
inga og veltið þeim upp úr grófum
sykri. Kælið deigið til næsta dags.
Skerið deigið í þunnar jafnar sneið-
ar, raðið þeim á bökunarplötu
(óþarfi að smyrja undir) og bakið
við 200°C þar til kökurnar eru Ijós-
brúnar á jöðrunum.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
■Q _®> @> y
s>;jor
%
^&AKS^*
SMJÖRHRINGIR
250 g hveiti
250 g smjör
1 Va dl rjóml
eggjahvfta
steyttur molasykur.
Hafið allt kalt, sem fer i deigið.
Vinnið verkið á köldum stað. Myljið
smjörið saman við hveitið, vætið með
rjómanum og hnoðið deigið varlega.
Látið deigið biða á köldum stað i
nokkrar klukkustundir eða til næsta
dags.
Fletjið deigið út V3 cm þykkt, mótið
hringi ca. 6 cm í þvermál með litlu
gati I miöju. Penslið hringina með
eggjahvltu og dýfið þeim í steyttan
molasykur. Bakið kökurnar gulbrún-
ar við 225° C í 5—8 mínútur.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
^MG%,
*Q <s> ©> 7
SXJO^L
%
AVAXTAKAKA
(Geymist vel)
250 g smjör
200 g sykur
5 egg
200 g hveiti
100 g rúsínur (helzt steinlausar
konfektrúsfnur)
100 g saxaðar döðlur
100 g saxaðar gráflkjur
200 g saxaðar möndlur
2 msk. koniak, portvln eða sherry.
Hrærið smjör og sykur mjög vel, setj-
ið eggin i, hálft i einu, hrærið vel á
mllli. Blandið ávöxtunum i hveitið
og hrærið þvi sem minnst saman við
ásamt vlni.
Setjið deigið i smurt kringlótt eða af-
langt mót (1 Vi—1 Vi I) og bakið við
175°C í 1—1 Va klt. Kakan er betri
nokkurra daga gömul.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
Osta-ct/ á/n/ciáa/an y I OS/a-tt/ á/n/ciAa/an y I Gá/a-ct/ Am/éiéa/an