Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.12.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 10. desember 1!)72 til, að þau væru neydd til að hafa hann inni i bilnum,vegna þess að farangursrýmið væri troðfullt. Uppi á sætisbakinu bak við krepptar hendur frú McNairn, fann frú Betteson riffilinn hans Portmans, en hún komst að þeirri niðurstöðu, að litlu máli skipti, hvorthún hefði hann eða ekki, vegna þess að hún hafði aldrei fyrr handleikið riffil. Samt sem áður tók hún hann úr bilnum og lagði hann ásamt vatnsbrúsanum við hliðina á frú Portman. Huggunin af að hafa þó þetta var alls ekki sambærileg við gleði hennar, þegar hún uppgötvaði, að skærin hennar voru ekki glötuð. Með skærin og gleraugun voru henni allir vegir færir. Skæri og gleraugu voru i hennar augum betri vopn en riffillinn hans Portmans. Aldrei var hamingja hennar fullkomnari heldur en, þegar hún gat gengiö um og klippt i eitthvað, hvort sem hún notaði stóru klæðskeraskærin, sem komu að góðum notum við grófa vafningsviðinn, villivinviðinn og sterku greinarnar á hengiplöntunum, eða hún var með minni skærin, sem hún notaði viö að snyrta ertublómin, valmúana og allar hinar smájurtirnar i garðinum sinum. Skærin bar hún i snúru um hálsinn, svo að þau værualltaf við höndina. Snúran var búin til úr Ijósrauðum böndum eins og maðurinn hennar notaði til að binda um skjöl gufu- skipafélagsins. ósjaldan höfðu Portman og kona hans hlegið aö henni vegna skæranna, sem héngu og dingluðu um hálsinn á henni. Pegar hún komst að raun um, að þau héngu enn á sinum stað, fór hún að hlæja af gleði. Að linna skærin sin var fyrir henni það sama og að öðlast aftur það lif, sem svo litlu hafði munað,að hún glataði. Hún stóð glöð og hlæjandi með skærin sin tvenn i höndunum. Uannig var hún vön að hlæja, þegar hún gekk um i garðinum milli allra blómanna sinna eða stóð á svölunum og horföi á smáfuglana, sem voru einna likaslir örsmáum störum. Hún var vön að gel'a þeim molana af borðinu, þegar hún hafði matazt. Peir komu hoppandi og tindu upp molana eða sátu og skáblindu á hana. Nokkrir voru svo spakir, að þeir komu alveg inn i borðstol'una, og þeir kvökuðu og tiiluðu við hana. Henni þótt vænna um þessa smál'ugla en nokkra aðra fugla. ,,Ef maður sker i tunguna á þeim, er hægt að fá þá til að tala likt og páfagaukar”, hafði maðurinn hennar oft sagt, en henni fannst óþarfi að betrumbæta þetta næstum mannlega mál þeirra, hún skildi hverteinasta orð þeirra. llenni l'annst ástæðulaust að breyta i þeim lungunni, og auk þess var henni mjög á móti skapi aðgera nokkurri lifandi veru mein. llún l'ór lil lrú Porlman, þegar hún hafði jalnað sig eftir gleði- hláturinn. Aður hafði hún l'lutt frú Portman þangað, sem helzt var von forsælu i útjaðri rjóðursins, en jafnvel undir trjánum var sólskínið óbærilegt, og sólhlifin náði ekki að skyggja, hún dró aðeins úr geislunum. „llugsa sér! Ég lann skærin min! Er ekki dásamlegt að hugsa til þess? Uau héngu um hálsinn á mér”. Erú Portmann lá hreyl'ingarlaus á bakinu og virtist ekki ætla að svara. hún hluslaði bara á skræka, titrandi röddina. Ilún halði ekki þrek til að segja neitt og þvi siður að hlæja að frú Betteson og skærunum hennar. „Fyrst við höfum skærin, getum viðgert hvað sem er”. Sluna leið lrá vörum frú Portman . Frú Betteson hélt áfram : ,,Og ef ég gel opnað farangursrýmið, skal ég búa til tesopa handa yður. Langar yður ekki i te?” Skæri og gleraugu og þar að auki te. Tilhugsunin gæddi frú Betteson nýjum þrótti. Arum saman hafði henni verið um megn að semja sig að veruleikanum, en nú lann hún styrk til að sælta sig við hann. Hún sá hlutverk sitt skýrt fyrir sér. ,,Þér megið til með að liggja alveg kyrrar. Nú fer ég að sækja vatn til að þvo yður. Þá liður yður áreiðanlega betur”. Hún klæddi sig úr kjólnum og fór að klippa hann i ræmur með stóru skærunum. Hviti undirkjóllinn fór illa á henni og liktist einhverju milli- stigi milli nátlkjóls og hvitu smókingskyrtunnar, sem Tuesday hafði verið i og frú Betleson hafði dáðst svo mjög að i hádegisverðarboöinu hjá Palerson. Frú Betteson missti ekki móðinn við að sjá, hversu hörmulega frú Portman var útleikin . Það lá alveg ljóst fyrir henni, hvað gera skyldi. Hún batt um magann á frú Portman með ræmunum úr kjólnum eins vel og hægt var og bjó til sárabindi til að leggja á stærstu meiðslin. Fljótlega sá hún, að hún neyddist til að fórna undirkjólnum lika, og þegar hún var komin úr honum og stóð á nærklæðunum einum saman, var hún lifandi eftirmynd kvenna, sem oft getur að lita i baði i timaritum. Loks fór hún úr lifstykkinu, ljósrauðu lifstykki reyrðu saman með langri snúru. Hún lagði það á jörðina við hlið frú Portman, og með þvi að færa hana varfærnislega og i mörgum áföngum, tókst henni að þoka henni.svo að hún lá á miðju lifstykkinu. Siðan festi hún þaö varlega saman, og á þennan hátt hafði henni tekizt að koma stöðugum umbúðum um skaddaðan magann á frú Portman, Frú Portman virtist falla i mók, þegar þessu var lokið. Himinninn varð skyndilega purpurarauður og siðan Ijósgrænn og djúpur, nóttin skall svo skyndilega á,að frú Betteson varaðist þaö ekki. Hún átti ekki annars úrkosta en að biða til morguns með að reyna að opna farangursrýmið á bilnum. Það var kyrrt og hljótt kringum þær. Af og til kom þó svalur andblær ofan úr fjöllunum og rislaði i laufum pálmanna. Hún sat uppi alla nóttina og vakti yfir frú Portman. Kyrrðin i myrkrinu umhverfis hana var alger, en gagnstætt öllum öðrum nóttum hennar i Austurlöndum var þessi alveg ilmlaus. Frú Betteson sat lengst af og hugsaði um dásamlegu blómaanganina, sem um nætur fyllti garðinn hennar. Hún hugsaði um öll yndislegu blómin sin, rósirnar, rauöu jasminana og villivinviðinn og hún hugsaði um litlu fuglana, sem komuog töluðu við hana á svölunum. Þar sem hún sat þarna niðursokkin i minningar sinar handlék hún skærin i sifellu, hún klippti og smellti út i myrkrið, meðan hún talaði hástöfum við sjálfa sig, talaði um allt þaö, sem hún var vön að gera.og allt það, sem hún ætlaði að gera , þegar hún á ný eignaðist garð. A þannan hátt leið nóttin l'ljótt. Undir morgun kom náttfallið og þá fyrst kom i hana hrollur. Hún var i vafa um, hvernig hún ætti að fara að þvi að hlýja sér al tur, leppin hafði hún notað til þess að breiða yfir likin i bilnum. Hún komsl að þeirri niðurstöðu, að bezt væri að leggjast við hliðina á frú Portman undir uppspenntri sólhlifinni, og þar lágu þær hlið við hlið, þaö sem eftir lifði nætur, önnur hálfsofandi, hin mókti hálf með- vitundarlaus. Frú Betteson leit upp, þegar bvrjaði að elda og kom þá auga á nokkra satinsvarta hrægamma, sem svifu i fallegum hringjum yfir trjátoppunum i skini risandi sólar. Hdlfur morguninn fór i það að ná farangursrýminu crpnu. Þegar það lokshafði tekizt, liktist frú Betteson i gamaldags nærbuxunum sinum ineira en nokkru sinni fyrr þeim, sem nýstiginn er upp úr baði,og meðan hún var aö bisa við niöþungu kassana, svitnaði hún ennþá meira. . i farangursrýminu fann hún auk matvælanna einnig verkfærakassa, oliubrúsa og bláan galla, sem Portman notaði, ef hann þurfti að vinna við bilinn. Lárétt 1) Dýr,- 5) Stefna,- 7) Matur !)) Beita,- 11) Höð,- 12) Mori 13) Draup.- 15) Hulduveru l(i) Æð,- 18) Formaði,- Lóðrétt 1) Ok - 2) Aðgæzla,- 3) Burt 4) ohreinka,- 6) Fis,- 8) Kona 10) Kjaft - 14) Stia,- 15) Kona 17) Borðhald - Háðning á gátu nr. 1280 Lárétt 1) Ingvar,- 5) Öár.- 7) Lóa,- Gap - 11) YL- 12) Ló,- 13) Hi 15) llal,- 10) Hóa.- 18) Búlkai Lóðrétt 1) Illyrt - 2) Góa,- 3) Vá,- 4) Arg,- 6) Spólur,- 8) Óli,- 10) Ala,- 14) Trú,- 15) Hak,- 17) Ól. - HVELL G E I R I 111:11: llliilH:! Sunnudagur 10. desember 8.00 Morgunandakt 11.00 Messa i safnaðarheimili Langholtssóknar Prestur: Séra Arelius Nielsson Organleikari: Jón Stefáns- son 12.15 Dagskrain. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Fréttaspegill. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.15 llalldór Laxness og verk hans: — sjötta erindi 14.00 A Yli Þáttur með blönd- uðu efni i umsjá Jóns B. Gunnlaúgssonar. 15.00 Miödegistónleikar 10.25 Myndlistarkeppni barna ..Pétur og úlfurinn" 17.00 Framhaldsleikritið: ..Landsins lukka" eftir Gunnar M. Magnúss. Endurtekinn attundi þáttur. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 l’istill frá útlöndum Kristinn Jóhannesson talar frá Gautaborg. 19.35 Zambesi — skógar og fen Haraldur Ólafsson lektor flytur erindi. 20.25 ,,oráð", smásaga eltir nóbelsskáldið n ý j a. Ileinrich Böll HalÍdór Stefánsson islenzkaði. Erlingur Gislason leikari les. 20.50 List og barátta Theodorakis 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (8) Mánudagur 11. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 13.30 Lestur úr nýjum barna- bókum 16.25 Poppbornið Magnús Þ. Þórðarson kynnir. 19.25 Strjábýli - þéttbýli. Vilhelm G. Kristinsson Iréttamaður leitar frétta og upplýsinga. 20.50 Dagar Magnúsar á Grund Aðalsteina Magnús- dóttir húsfreyja á Grund i Eyjafirði les kafla úr nýrri bók eftir Gunnar M. Magnúss. Benediktssonar frá s.I. laugardegi 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. útvarps- sagan: „Strandið” eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson les (5) Sunnudagur 10. desember 1972 16.30 Kndurtekið efni. Marty Bandarisk biómynd frá ár- inu 1955. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Knska knattspyrnan. 19.40 lllé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Buxnalausi ævintýra- ipaðurinn. Framhaldsleik- rit eftir Edward Matz 22.25 Krá tónleikum Samein- uðu þjóðanna. '22.55 Að kvöldi dags. Sr. Sigurður Sigurðarson á Sel- fossi flytur hugvekju. Mánudagur 11. desember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og Auglýsingar 20.35 Bókakynning. 20.50 Ilestar. Ljóðræn austur- risk mynd án orða um hest- inn og hin fjölbreyttu hlut- verk hans i málverkum og myndum. sem burðardýr, veðhlaupahestur, reiðskjóti i nautaati, sýningargripur i hringleikahúsum o.s.frv. 21.45 Að ævilokum. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Neville Smith. 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.