Tíminn - 29.12.1972, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Föstudagur 29. desember 1972
Föstudagur 29. desember 1972
TÍMINN
9
Árelíus Níelsson
bráðið
blikandi
■ t
meftferöar. bar má kenna hring-
rás efnisins, eöa hringrás lifsins i
annarlegri mynd, ef hugsaö er.
Draslhrúgaldið getur aftur
birzt þér i skinandi skipshliö,
glæsilegs hafknarrar, eða
ljómandi vélvölum, svo ekki sé
talað um enn finni og fingerðari
tæki á lækningastofum og rann-
sóknastöðvum. Hér verðu nú sagt
frá einni stofnun, einni verk-
smiðju, þar sem slikt endurnýjun
eða endurfæðing efnisins fer
fram.
Sjálfsagt mætti segja, að hún
væri ein hinna minnstu meðal
sinna starfssystra. En hún er lika
i járnlausu landi og hún fram-
leiðir ekki lengur byssur né
drápstæki af nokkurri gerð. En til
þess eru alltof margar stálverk-
smiður hafðar. Þetta er Stálverk-
smiðjan i Frederiksværk á
„Eldar brenna yfir Týni,
eins og sterkir vitar
skíni.
Myrkrið Ijósið magnar
óðum
Malmlog gjósa af hverri
stó"
leggingu og dauöa. Hér þarf
ábyrga menn til allra verka. Og
hætturnar eru margar og hroöa-
legar, ef einhver sofnar á verði
starfsins.
Aður en brotajárnið er látið i
ofnana, er það blandað ýmsum
efnum t.d. koksi, kalksteini og
bráðspati og fleira, sem enginn
skilur nema útlærðir fagmenn.
Þetta eykur hitann og hreinsar
málminn og herðir á leiðinni til
lifsins aftur.
Allt þetta sagði einn af verk-
stjórum verksmiðjunnar þessum
islenzka hópi, sem opnað var
fyrir þennan sólbjarta. sept-
emberdag. Okkur var vandlega
skýrt frá, hver hætta gæti verið á
ferðum, og siðan að fengnu sér-
stöku leyfi og meö þeirri tilkynn-
ingu, að slys yrðum við sjálf að
ábyrgjast, hleypt inn i mjóan óra-
langan.dimman gang. Ollum var
fengið samanbrotið pappaspjald
og innan i þvi var blátt plastgler,
sem bera skyldi fyrir augun til að
forðast ofbirtu og ofsahita frá eld-
fossum og eimyrju, sem orðið
gæti á leiðinni.
Vörður var settur á unda- og eftir
hópnum og vissir menn til að
fylgja þeim til baka, sem gæfust
upp á leiðinni. En þeir urðu sattað
segja ótrúlega margir. Ég held
allt kvenfólkið. En svo margt var
að sjá og svo samfelldur var var
gnýr véla og elds, að eigin-
imenn og eiginkonur fengu
vart tóm til að kveðjast, en voru
horfin hvort ööru alveg spor-
laust, eins og danskurinn segir.
Þau hittust ekki afturfyrren hálf-
tima seinna úti i 'sólskinini! haust-
sins, þökk sé Dönunum, sem
vöktu yfir hverri, hreyfingu og
hjálpuðu öllum, sem annars hefðu
verið i hættu — Bezt er þvi þeim,
sem ætla inh, að lesa bænir sinar i
hljóði og fela sig siðan forystunni
á vald i fullu trausti.
konungs IV Danakonungs, þótt
varla hafi hann að verkinu komiö,
nema til að skrifa nafnið sitt.
Vatnið i skurðinum var upphaf-
lega notað sem aflgjafi til fram-
leiðslu á þungaiðnaöi þátimans,
sem var að mestu leyti hergögn,
fallbyssur og fleira þess konar.
En þetta hefur siöan með árum
og öldum þróazt til nýtizku stál-
framleiðslu á vélum og skipum.
Eiginlega eru þarna nú þrjár teg-
undir þungaiðnaðar.
Segja mætti, að stálframleiðsla
væri fjarstæða i málmlausu landi
eins og Danmörku. En þvi fremur
er starfsemin þarna tókn þeirrar
nýtni, framsýni og frábæru að-
stöðu, sem Danir eru þekktir að
til fjölbreyttra vinnubragða.
Brotajárnshaugar, og drasl sést
yfirleitt ekki i Danmörku. Landið
er allt likast aldingarði og fátt,
Það mun fleiri en mér hafa i
hug komið þessar hendingar úr
hrifningarljóði Einars Ben. um
enska stóriðju 1 Týnarsmiðjum,
þegar við nokkrir islenzkir menn
og konur stóðum við eldfossa og
eimyrjufljót i stálverksmiðju
Dana i Frederiksværk á Sjálandi i
sumar.
Það var stórkostlegt. Hvert orð
i þessum kynngimagnaða óði
stórskáldsins Islenzka vermdum
umdrun og óskum spámannssýna
hans, bergmálaði bókstaflega að
innstu hjartarótum við þessar
feiknasýnir.
Brotajárnshaugur.
Enginn var þó reykur, svo
furðulegt, sem það má virðast.
„En gulrauðar glóðir
glampa og braka,
blóðroðin birta”
blakti um veggi og rjáfur,
„skipta um blæ,
meðan logagráðshrannirnar
flétta úr eldtungum
umgjarðir titrandi”.
utan um allt þarna inni meðan
tröllaskuggar og ægibirta
vixluðust á um veggi og þök.
Eitt varð ógleymanlegast i
þessari furðuferð um undrahöll
tækninnar, og þó var það svo
smátt, að fis mætti teljast i
þessum heimi óræðra afla. En
það var að horfa á eldana og
undrin gegnum bláa plasthimn-
una. Þá breyttist allt á snöggu
augabragði i friðarheim og fjólu-
bláa kvöldkyrrö. Eldfossarnir og
glóðin fékk lit fjarlægra fjalla og
himindýrðar ósýnilegs sólarlags.
Feiknin breyttust i frið og
ósköpin i undrafegurð. Ættum við
kannski eða þurfum við að hafa
slikt sjóngler blekkinganna
1 Frh. á bls. 15
Siáliðjan í
Frederiksværk
En undrun min varö þó mest
yfir þvi hvernig hiö óhrjálega og
einskisveraögat orðið mikilsvert
og dýrmætt við skirslu eldsins.
Hvernig draslið gat oröið að dýr-
mætum varningi, þegar
isarnunginn hafði myndazt úr
argasta rusli. Hafiö þið annars
nokkurn tima mætt bil með brota-
járni? Fátt er óhrjálegra, en
minnir þó dálitið á haustskóg,
eftir algjört lauffall.
Ónýtir plógar, herfi, vélhrifur,
hjólhringir, kassar, járnum-
búðir, stengur, bjálkar, plötur
þykkar og þunnar, en oftast
samanbeyglaðar og brotnar,
rifnar og slitnar, járnkarlar og
hjökkur, hrifur og spaðar, stór
stykki og þunn stykki, allt i
ósamstæðum óskapnaði og á
fáránlegri ringulreið.
Hér á tslandi mæta sjaldan
slikir farkostir ferðamönnum. En
þvi meira er af haugum með sliku
útliti, sem nefna mætti hámark
sóðaskapar, ef til vill i hinu
fegursta umhverfi t.d. i grænum
hvammi við lygnan vog og silfur-
tærar lindir!
Sá varningur, sem hér er lýst,
nefnist einu nafni brotajárn.
Flestum finnst þaðeinskisvirði og
verra en það. En raunverulega er
þar ekki allt, sem sýnist, fremur
en á mörgum öðrum sviðum til-
verunnar.
Ruslahrúgan, hrúgaldið,
haugurinn er dýrmætt hráefni til
framleiðslu á finasta stáli, ef vit
og tækni fá þetta til maklegrar
Norður-Sjálandi i Danmörku, og
hið opinbera nafn hennar er: Det
Danske StSlvalseværk A/S.
Það skal strax tekið fram, að
hún er i einu fegursta héraði Dan-
merkur. En samt er talið svo um
hnúta búið, að hún mengi ekki
umhverfi sitt, né eitri frá sér á
nokkurn hátt. Og hráefnið, drasl-
haugarnir, sem þessi verksmiðja
nærist af, eru huldir innan hárrar
og mannheldrar girðingar sem og
allt svæði smiðjunnar.
Rétt er einnig að geta þess, að
landsvæðið fallega og skógi
vaxna, þar sem borgin Fred-
erkisværk og verksmiðjan
stendur, var upphaflega auðn,
hrakin af stormum og sanfoki á
aðra hönd, en vatnsflöðum á
hina. Hér er þvi algjör breyting.
A þrem árum, frá 1717-1719 var
með handafli og ógurlegu erfiði,
en frábærum dugnaði grafin
þarna skurður, sem varð lifæð
byggðarlagsins.
Að þvi verki unnu 500 danskir
hermenn og 200 sænskir striðs-
fangar. En auðvitaö er réttlæti
sögunnar sjálfu sér likt, nöfn
þeirra allra eru vist löngu
gleymd. Hins vegar geymir
framkvæmdin nafn Fredefiks
sem særir auga i fögru, gróður-
riku landslagi.
Eins og flestir vita þá brennur
járn ekki upp eins og olia og kol.
Það heldur þvi að mestu áfram
hringrás sinni, sem hið eilifa efni
jarðar, ef unnt væri að nefna það
lifandi. Og vissulega virðist það
lifandi, þar sem það iðar og
streymir i fossum og flúðum i
svona uppsprettulind sem verk-
smiðjan er. Og þar endurfæðist
það i alls konar myndum og
stærðum.
Sama járnið, sem nú er i ein-
hverjum járnbrautarteinum, bil-
skrokk, vél eða járnskipi getur
þarna eignazt alveg nýtt hlut-
verk, sem enginn gæti áður
hugsað sér, Og það eru mörg tonn
af brotajárni, sem berast að
hvaðanæfa á hverjum degi.
Kranar með segulmögnurum lyfta
þvi upp, hlaða þvi og hagræða,
meðan það biður bræðslu og
skirslu i risaofnum smiðjunnar.
Og eitt má ekki gleym-
ast. Allt er vandlega rann-
sakað og efnagreint, áður en
vinnslan hefst. Ekki væri gott, ef
sprengja eða sprengiefni bærist
með brotunum inn i ofnanna.
Allt slikt mundi valda eyði-
ÍMi
Bezta og snjallasta lýsing á
fyrirbærum þeim, sem á
veginum verða mun i stuttu máli
koma fram i islenzku ljóði um
brennuna á Bergþórshvoli.
íslenzk ljóð eru engu lik að allra
gerð og snilli.
Hvað eftir annað, en þó sem
betur fór i hæfilegri fjarlægð frá
ganginum okkar, sem var undir
þaki —
„skall yfir eldhafið
ólgangi, logandi,
eldvargar runnu fram
hvæsandi sogandi”.
hmm
■ ■
■.:;
.
' .;.■■■,
Látiö Í ofninn
Fullunnar stálplötur
Ánægður það sem af er
segir Tryggvi Gíslason skólameistari á Akureyri
Tryggvi Gislason
„Ég get ekki sagt annað en
skólastarfið hafi gengið mjög vel
það,sem af er”, sagði Tryggvi
Gislason skólameistari Mennta-
skólans á Akureyri, er blaðið
hafði tal af honum
en Tryggvi tók við forstöðu
skólans i haust af Stein-
dóri Steindórssyni frá Hlöðum.
Nokkrar nýjungar hafa verið á
döfinni I skólanum i vetur.og við
leituðum þvi fregna af þeirri
reynslu, sem fengin er.
Skólaárinu er nú skipt i þrjár
annir: haustönn, vetrarönn og
vorönn og er prófum upp úr haust
önn nýlokið. Tryggvi sagði, að
góð reynsla hefði fengizt af þessu
fyrirkomulagi og sér virtist sem
bæði nemendur og kennarar værú
ánægðir meðþað.
Sú skipan er höfð á prófum upp
úr önnunum, að nemendur falla
ekki i einstökum fögum, heldur
ræöur þar aðaleinkunnin ein.
Tryggvi sagði, að það væri þvi
mjög fátitt.að nemendur féllu um
miðjan vetur,- það henti aðeins
mjög slaka nemendur.
Kostirnir við þessa skipan eru
þeir, að nemendur vita nú hvar
þeir standa miklu fyrr en ella.
Þeir, sem e.t.v. eyddu öllum
vetrinum til ónýtis, fá nú svart á
hvitu að sjá stöðu sina I náminu
og haga sér samkvæmt þvi. Mið-
svetrarprófin, sem áður giltu,
voru mönnum að visu nokkur
bending, en hver og einn fékk að
halda áfram, þótt hann fengi fall-
einkunn.
Sú nýbreytni hefur nú verið
tekin upp, aö ef nemandi er fjar-
verandi úr vissum fjölda kennslu-
stunda,er litiö svo á,að hann hafi
sjálfur sagt sig úr skóla og gerzt
utanskólanemandi. Þá tekur
hann ekki annapróf, heldur ein-
ungis vorpróf og þá úr námsefni
alls skólaársins,-
I vetur er I fyrsta sinn starfrækt
félagsfræðideild við skólann.og er
ungur maður nýkominn frá námi
i Sviþjó aöalkennari við deild-
ina. Eins og nafnið bendir til, er
þar lögð höfuðáherzla á félags-
visindi. Kenndar eru greinar eins
og félagsfræði, hagfræði, sálar-
fræði, heimspeki og heimspeki-
saga, lögfræði, stjórnmálasaga
og tölfræði. Tuttugu og þrir
nemdur eru við nám i þessari
nýju deild.
Sú breyting var gerð i haust á
stjórn heimavistarinnar, að
heimavistarráð skipað fimm
nemendum sér um daglega stjórn
og umsjón vistarinnar ásamt
undirnefndum. Tryggvi sagði, að
hann gæti ekki annað en verið
ánægður með reynsluna af
þessari tilhögun, þótt nokkur
vandamál hefðu skotið upp koll-
inum. Skólameistari sagði, að
aúðvitað væri alltaf nokkur hópur
manna, sem ekki væri hent að
búá I sambýli, sliku, sem um er
að ræða i vistinni. Heimavistin er
nú ekki alveg fullsetin, enda hefur
aðkomnum nemendum fækkað
með tilkomu menntadeilda viða
um land,og hlutfall Akureyringa I
skólanum hefur vaxið. í heima-
vistinn* er bókasafn skólans til
húsa og er það mikið notað af
nemendum sem lestrarhúsnæði.
Þá sækja nemendur Amtsbóka-
safnið mikið og sagði Tryggvi,
að þeir nytu þar
ómetanlegrar fyrirgreiðslu. > Það
fer nú i vöxt.að nemendur þurfi
að sinna sjálfstæðum verkefnum I
tengslum við námið.og þýðing
bókasafna vex að sama skapi.
Þess má geta að lokum, að nú
starfa við skólann bæði náms-
ráðunautur, sem er nemendum til
ráðgjafar i námi þeirra, og
félagsráðunautur, sem veitir
nemendum aðstoð við skipulagn-
ingu félagslifs i skólanum.
Menntaskólinn á Akureyri. Kennsla I raunvisindagreinum fer nú fram f nýju húsnæði, Möðruvöllum, sem tekiö var í notkun haustið 1970.