Tíminn - 04.01.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.01.1973, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. janúar 1973 TÍMINN 3 Þeir fyrstu á heimleið frá Japan Á kortinu sést önnur hinna fyrirhuguöu siglingaleiöa, sem skuttogarar þeir,sem tslendingar kaupa í Japan,munu sigia á heimsiglingunni. Innanlandsflug FÍ: MEIRI AUKNING EN DÆMI ERU TIL Kröfupólitíkin setur mark á íslenzkt þjóðlíf t áramótaávarpi sinu i út- varpi og sjónvarpi, á gamla- árskvöld, ræddi Ólafur Jó- hannesson, forsætisráðherra m.a. um þá kröfugeröarhörku og kröfutizku, sem setur mjög mark sitt á islenzkt þjóðfélag og þjóðlif. Um þetta sagöi Ólafur m.a.: ,,Ef spurt væri um einkenni islenzks þjóöfélags i dag yrðu svörin sjálfsagt margvisleg. En ég hcld, að ekki gæti hjá þvi fariö, aö eitt svarið yröi kröfupólitikin. Það er t.d. at- hyglisvert, að varla kemur svo saman smáfundur, að ekki séu gerðar kröfur um hitt eða þctta. Hver kannast ekki við orðalag eins og þetta: „Fundurinn krefst þess”. „Fundurinn gcrir kröfu til”. „Fundarmenn heimta”. „Þá cr gerð sú krafa”. ,,\'iö krefj- umst”, o.s.frv. Það er varla hægt að segja, að hér sé ein stétt annarri fremri. Kröfurn- ar eru jafnt gerðar af þeim, sem betur mega og hinum, scm verr standa að vigi. (Jt- geröarmenn gera kröfur, sjó- menn gera kröfur, opinberir starfsmenn gera kröfur, námsmenn gera kröfur, svo aöcins séu nefnd nokkur dæmi af handahófi. Þrengstu stundarhagsmunir Þvi miður eru allar þessar kröfur allt of oft miðaðar viö þrengstu stundarhagsmuni þess, eða þeirra, sem i hlut á. ÞÓ-Reykjavik Klukkan 4 á gamlaársdag lögðu tvö ný islenzk skip af stað i lengstu siglingu, sem islenzk skip hafa nokkru sinni farið. Eru það hinir nýju skuttogarar, Vest- mannaey og Páll Pálsson, sem þá lögðu af stað til fslands frá Japan. Skipstjóri á Vestmannaey er Eyjólfur Pétursson og á Páli Pálssyni, Guðjón Arnar.? Kristjánsson. Fyrsti áfangi er til Hawaieyja, þaðan verður siglt i gegnum Panama, siðan annað hvort til Halifax i Kanada eða Azóreyja, áður en siðasti áfangi siglingar- innar til fslands hefst. En alls mun heimsiglingin taka sex til sjö vikur. A skipunum er átta manna áhöfn, en auk þess eru með i förinni tveir japanskir tækni- menn til aðstoðar i heimsiglingu. Alls eru togararnir, sem smiðaðir eru fyrir íslendinga i Japan fO talsins, og næsti togarinn, sem verður afhentur er Bjartur frá Neskaupstaö, en hann verður afhentur 12. janúar. Siðar i janúar verður Brettlingur frá Vopnafirði aflientur. 1 febrúar á að afhenda þrjá togara, Hvalbak, sem verður gerður út sameigin- lega frá Stöðvarfirði og Breið- dalsvik, Rauðanúp, sem gerður verður út frá Raufarhöfn og Drangey, sem gerð verður út frá Sauðárkróki. t marz á að afhenda tvo togara, Ljósafell, sem gerður verður út frá Fáskrúðsfirði, og Ólaf Bekk, sem fer til Ólafsfjarðar. Gunnar Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Vélasölunnar sagði, að næstur i röðinni af þeim togurum, sem smiðaðir eru i Flekkefjord i Noregi, væri togari, sem færi til ísafjarðar, og á að afhenda hann um mánaðamótin febrúar-marz. Siðan verður afgreiddur togari á þriggja mánaða fresti, en alls eru norsku togararnir sex og einn er þegar kominn til landsins, en það er Július Geirmundsson, frá ísa- firði. Þá er fyrsti Spánartogarinn væntanlegur bráðlega, en það er Bjarni Benediktsson, og leggur hann af stað einhvern næstu daga. ÞJ-Húsavik Að venju voru jól og áramót mjög friðsæl á Húsavik. Veðrið var jólalegt, hvit jörð og stilla ásamt vægu frosti. Margir Hús- vikingar skreyttu hús sin og trjá- garða með litrikum ljósum, og bærinn hélt þeim sið að koma fyr- ir stóru jólatré á Garðarstorgi. Sóknarpresturinn, Sr. Björn H. Jónsson, söng alls 6 messur um jólin, 4 i Húsavikurkirkju, eina á sjúkrahúsinu og eina að Hall- bjarnarstöðum á Tjörnesi. Kirkjusókn var mjög mikil. Auk þessa gifti hann 8 brúðhjón i jólavikunni og skýrði 15 börn. Eitt barn fæddist á sjúkrahús- inu á jóladag og tvö á öðrum degi jóla. Alls fæddust þar á árinu 78 börn á móti 46 i fyrra. Þar af voru einir tviburar, og eitt barn svo þungt, að mjög sæmilegt hefði verið fyrir tvö. Kirkjukór Húsavikurkirkju, Lúðrasveit Húsavikur og karla- kórinn Þrymur efndu til jólatón- leika i Húsavikurkirkju á annan i jólum. Stjórnendur voru: Stein- grimur Sigfússon, organisti, og Róbert Bezék, tónlistarkennari frá Prag, en hann er þriðji tékk- neski tónlistarkennarinn, sem hér dvelst. tþróttafélagið Völsungur efndi til jóladansleiks að kvöldi annars jóladags i hinu nýja félagsheimili ÞÓ-Reykjavik Reiknað var með, að flugvélar Flugfélags tsland flyttu 2800 farþega á innanlandsleiðum i gær og i fyrradag, og ef utanlands- flugið er tekið með, þá eru farþegar hátt á fjórða þúsund. Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugfélagsins sagði, að félagið hefði sennilega aldrei flutt jafnmarga farþega á tveim dögum fyrir þennan árstima, og þrátt fyrir það að dagurinn væri enn stuttur hefði innanlands- flugið gengið ágætlega, nema hvað Vestfirðingar lokuðust að mestu i gær. bæjarins og á þriðja i jólum hélt félagið samkomu fyrir börn og unglinga. 30. des. efndi það svo til iþróttakeppni i iþróttasal skól- anna á Húsavik. Ein áramótabrenna var á gamlaárskvöld, og á miðnætti var viða kveikt á blysum i bænum og flugeldum skotið. Þá var ára- mótadansleikur haldinn i félags- heimilinu, og stóð hann til kl. 4 á nýársnótt. Enn hefur ekki komizt upp, hver lét falsa aðgöngumiöa að áramótahátið háskólastúdenta, sem haldin var i Laugardalshöll- inni á gamlaárskvöld. Ljóst er að falsaðir voru 50 miðar og eitthvað af þeim var selt og reyndu nokkr- ir aðilar að komast inn á hátiðina með miða þessa i höndunum. Var hver miði seldur utan við skemmtistaðinn á 500 kr. Upplýsingar þær, sem Timan- um og fleiri blöðum voru gefnar, Boeing þotur Flugfélagsins fóru tvisvar til Akureyrar i gær og tvisvar i fyrradag, og virðast þær vera sifellt meira notaðar á þessari flugleið, enda er það svo að innan landsflugið hefur aukist gifurlega á siðasta ári. Sagði Sveinn, að aukningin i þvi væri meiri en dæmi væru til áður, en engar SB-Reykjavik Samkvæmt yfirliti flugmála- stjóra um flugumferðina hér við land á s.l. ári fóru alls 33.534 flug- vélar um islenzka úthafsflug- stjórnarsvæðið og er það 6,8% aukning frá árinu áður. Fjöldi flugvéla, sem komu á Keflavikur- flugvöll.var 3.750 og hafði fjölgað um 3% á árinu. Á Reykjavikur- flugvöll komu 18.981 flugvél og var það 5,9% aukning. A Akureyri lentu 2.543 vélar og var það 13,2% aukning, i Vest- mannaeyjum 1.948 og 9% aukning, á Egilsstöðum 1.166 og jókst um 17,4%. A Isafirði varð aukningin mest. Þar lentu 1045 flugvélar, 37,7% fleiri en 1971. A Hornafirði 764 og 29,5% aukning um að fölsuðu miðarnir hefðu verið prentaðir i sömu prent- smiðju og þeir löglegu, voru rangar. Hið rétta er, að fölsuðu miðarnir voru prentaðir i allt annarri prentsmiðju, og gerði það lærlingur, sem þar starfaði. Réttu miðarnir voru allir númeraðir, en þeir fölsku ekki. Einnig var önnur tegund af pappir á þeim fölsuðu og önnur leturgerð á fölsuðu miðunum. tölur þar að lútandi væru tilbúnar ennþá. Einnig hefur orðið tölu- verð aukning i utanlandsfluginu. Að undanförnu hefur innan- landsflug gengið frekar illa og ástæðan fyrir þvi er, að mjög vindasamt hefúr verið, og mun vera langt siðan að svo vinda- samt hefur verið. og á Sauða'rkróki 259, sem er 6,2% aukning. Róleg jól á Siglufirði JÞ-Siglufirði Jólahátiðin og áramótin gengu vel fyrir sig á Siglufirði, og var bærinn vel skreyttur. A miðju torginu var stórt jólatré, eins og áður, en það er gjöf frá vinabæ Siglufjarðar i Danmörku, Herrning, en þessi bær hefur sent Siglufirði jólatré að gjöf i mörg ár. Þá var Hvanneyrarskál skreytt með 72 ljósum og i hliðinni fyrir neðan stóð ártalið 1972 og á miðnætti á gamlárskvöld var tölunni breytt yfir i 1973. Aðeins ein brenna var, og stóð hún niður á eyrunum, en áður hafa oft verið margar brennur smáar, en nú var aðeins höfð ein stór. Drykkjuskapur á Siglufirði var mikið minna áberandi um þessi jól og áramót en oft áður. Flestir Siglufjarðarbátar voru i höfn yfir jólin, nema Dagný, sem var á veiðum. Stærri linu- bátarnir, eru hættir veiðum með linu, og fara þeir, Dagur og Tjaldur á net. Smærri bátarnir munu halda áfram með linu og i desember hefur verið sæmilegur afli hjá linubátum þegar þeir hafa komizt á sjó. alveg án tillits til heildarhags- muna þjúðfélagsins. Og til hvaða aðila eru þessar kröfur gerðar? Langoftast allar til hins opinbera. Það er stundum cngu likara en að litið sé á hið opinbera, scm einhverja ófreskju utan og ofan við mannfélagið. Stundum birtast i slikum samþykktum næsta broslegar þversagnir, eins og t.d. þegar menn lýsa áhyggj- um yfir hrunadansi verðbólgu, cn gera jafnframt kröfur á hendur hinu opinbera um fjár- vcitingar eða aðrar aðgeröir, scm ýta mundu undir verð- bólgu. Ilitt er fátiöara, að menn geri kröfur til sjálfs sin. Kröfuhugarfarið er komið út í öfgar Sumum finnst hér e.t.v. ekki um áhyggjucfni að ræða. En mér fyrir mitt leyti stendur orðið nokkur stuggur af kröfu- hugarfarinu og ég held, aö það sé komiö út i öfgar, þó að mér sé auövitað Ijóst, að menn vcrða oft að ganga tæpitungu- laust eftir sinu. Þaö væri aö niinum dómi mikit framför, ef menn slökuðu á hinum skefja- lausu kröfum til samfélagsins, en færu þess i stað að gera meiri kröfur til sjálfs sln. Það eru einföld sannindi, sem við vcrðum að lifa eftir, þegar til lengdar lætur, að við megum ekki cyða meiru en við öflum. Við getum ekki skipt annari köku en þeirri, sem okkar er. Nauðugir viljugir verðum við að sniða okkur stakk eftir vexti. Það skulum við muna á komandi ári og reyna að fara að hamla gegn kröfupólitík- inni og verðbólguhugarfarinu, sem er undirrót svo margra meinsemda i okkar þjóðlifi. En til þess þarf samtaka þjóð.” Orð í tíma töluð Hér voru áreiðanlega orð I tima töluð hjá forsætisráð- herra, er hann mælti til þjóðar sinnar um áramótin. Það eru vissulega þversagnir, að þeir, scm oftast og hæst tala gegn meinsemdum verðbólgunnar skuli oft reynast hinir þver- móöskufyllstu og óbilgjörn- ustu, þegar leitað er sátta um Frh. á bls. 15 Húsavíkurklerkur átti annríkt um jólin - hátíðarnar friðsælar þar, sem venjulega Fölsku miðarnir prentaðir í annari prentsmiðju FLUGUMFERÐIN FER VAXANDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.