Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. janúar lí)7:t TÍMINN 3 Þessi mynd var tekin á æfingu hjá Ungmennafélagi Gnúpverja, cr verið var að æfa Ævintýri á gönguför. Þeir,sem scð hafa æfingar hjá félaginu, segja.að verkið sé vel flutt og söngvarnir alveg sérstaklega. Vonandi fjölmenna Arnesingar og aðrir á leiksýninguna.— Timamynd: GG. Ungmennafélag Gnúpverja sýnir Ævintýri á gönguför - 60 ár frá fyrstu leiksýningu félagsins Ær í hólma uti i Þjorsa ÞÓ-Reykjavík Einhvern tima á haust- mánuðum, komstær út i hólma einn i Þjórsá, sem nefnist Minnihólmi, en hólmi þessi er i Þjórsá, ekki langt frá Minna-Núpi i Gnúpverja- hreppi. Enginn veithver á þessa á, og getur hún verið annað hvort úr Rangárvalla- eða Árnessýslu, en oft kemur fyrir, að fé syndir yfir Þjórsá á sumrin og hefur það oft drukknað á þeirri leið. A sumrin og fram eftir hausti er hægt að fara yfir Þjórsá á báti, en eftir að vetur er genginn i garð, er það ill- mögulegt vegna klaka- hröngls. Menn i Gnúpverjahreppi hafa oft orðið varir við ána úti i hólamanumi haust og vetur, en ekki hefur verið reynt að nálgast hana. Landeigandinn, er Jóhann Briem listmálari i Reykja- vik, og sagði hann i samtali við blaðið, að sér væri kunnugt um, að ærin væri úti i hólanum. Sagðist hann búast við að reynt yrði að nálgast hana nú einhvern tima á næstunni. — Komið hefur fyrir áður, að ær fari' i hólmanna, og þá hef ég fengið menn til að sækja þær á báti, sagði Jóhann. Það er svo oft um miðjan vetur, að Þjórsá leggur, svo að gengt er i hólmann. Meðal annars þess vegna hef ég ekki verið að flýta mér við að ná ánni. Þvi það er ekki svo nauðsynlegt, þar sem hún hefur ágætishaga i hólmanum og vatn hefur hún nóg, þannig að það væsir ekki um hana, sagði Jóhann að lokum. Enn leitað á Siglufirði SB-Reykjavik Ekkert hefur enn spurzt til Er- lendar Jónssonar, sextugs manns, sem hvarf frá heimili sinu á Siglufirði á nýársdagskvöld. Leit að honum verður haldið áfram með fjörum og i nágrenn- inu næstu daga. Margt á Siglufirði um jólin JÞ—Siglufirði. Margt Siglfirðinga, sem dvelur við nám eða sinnir öðrum verk- efnum einhversstaðar á landinu, kom heim um jólin, Til marks um það má geta þess, að Flugfélagið Vængir flaug hingað sex sinnum á þriðjudaginn og sótti farþega. 1 fyrradag fór svo stór hópur með langferðabil til Sauðárkróks og tók þar áætlunarvél Flugfélags Islands. Leiðrétting 1 frétt i blaðinu i gær var það mishermt, að tveir menn úr flug- björgunarsveitinni á Akureyri hefðu komizt i siðbúna jólaheim- sókn i Nýjabæ. Þeir eru i Hjálpar- sveit skáta á Akureyri og heita Jóhann Gislason og Jónas Finn- bogason. Þess má geta, að ferðin frá Tjörnum, fremsta bæ i Eyja- firði,og að Nýjabæ, tók þá félaga aðeins tvo tima á vélsleðum. ÞÓ—Reykjavik. Næstkomandi laugardags- kvöld, 6. janúar sýnir Ungmenna- félag Gnúpverja leikritið ,,Ævin- týri á gönguför” eftir Jens Christian Hostrup. Merkum áfanga i leikstarfsemi Gnúpverja er náð með þessari sýningu, þvi nú munu vera liðin 60 ár frá þvi að leikrit var sýnt i fyrsta sinni i Gnúpverjahreppi. I yfirlitsgrein um leikstarfsemi i Gnúpverjahreppi segir meðal annars: ,,I nærfellt sextiu ár hafa ungmennafélagar i Gnúpverja- hreppi staðið að leikstarfsemi. Á fyrstu árunum voru skilyröi til leiksýninga ákaflega frumstæð. — Sýningar fóru fram i bað- stofum. Rúm voru flutt burt og áhorfendur stóðu. I sviðsbúnaði og klæðnaði var öllu tjaldað, sem til féll og hægt var að skrapa saman á bæjunum; sótaðir kork- tappar og kaffirótarbréf gáfust einkar vel við andlitsföðrun og ullarskegg prýddu. Enginn og allir voru leikstjórar i sveita sins andlitis. En svo áhrifarikar voru þessar sýningar i sinum einfald- JGK-Reykjavik Blaðinu hafa borizt þrir bæklingar, allir nýútgefnir af Háskólabókasafni. Þeirra mestur er „Skrá um erlend rit i Háskóla- bókasafni,” en hinir eru: Leiðar- visir um safnið og Arsskýrsla 1971. Skráin um erl. rit er 65 bls. að stærð i fjölriti. Segir Einar Sigurðsson bókavörður i formála, að aðdragandi útgáfunnar hafi verið sá, að fyrir nokkrum árum var hafizt handa um að gera spjaldskrá yfir útlend rit i eigu safnsins, og að þvi verki loknu þótti sýnt, að ekki yrðu af henni full not, nema búin yrði út fjölrit- uð skrá til dreifingar. 1 skránni eru tilgreindir alls 1.472 titlar timarita og rita eldri og yngri,og eru titlarnir tilgreindir i stafrófs- röð. Skráin er til sölu i bóksölu stúdenta. Leiðarvisinum er ætlað að leið- beina notendum safnsins um upp- byggingu þess, en bækur eru á sjálfbeina, þ.e. notendur fá að leik, að þeim gleymdist aldrei, sem áttu hlut að eða á horfðu. Fyrsta meiriháttar leiksýning- in i hreppnum var á Skugga- Sveini árið 1913. Fylgdu nokkrar leiksýningar i kjölfar hennar, fram til ársins 1918, en þá lagðist ungmenna- félagsskapur niður i sveitinni um nær tiu ára skeið og þar með leik- starfsemin. En með endurvakn- ingu ungmennafélagsstarfsins hófust leiksýningar að nýju, og siðan hafa leikrit verið tekin hér til sýningar um um fjörutiu sinn- um, enda áhugi fólks á þeim mik- ill og vakandi. Frá heimahúsum lá leiðin i Asaskóla, og þótti hið litla svið þar fullboðlegt, en þröngt mega sáttir sitja. — Nú er önnur öldin, þvi að i Árnesi er aðstaða til upp- færslu leikrita einhver hin full- komnasta, sem gerist i félags- heimilum. Má þvi segja, að orðin séu timamót i leik — og félags- starfsemi sveitarinnar, hvað all- an aðbúnað snertir. Af þvi tilefni hljótum við að minnast, með þakklæti, allra þeirra,sem stuðl- að hafa að menningarlifi i sveit- ganga um það og velja sjálfir bækur úrhillum þess. Ætti þvi að vera mikill fengur að þessum nýja leiðarvisi, þvi þar er meðal annars sýnt kerfið, sem bókum safnsins er raðað eftir i hillur, og hvar i húsnæði safnsins bækur um hvert efni fyrir sig er að finna. Það kemur fram i leiðarvisinum, að bókaeign safnsins er nú um 167 þús. bindi, og i yfirliti yfir sæta fjölda á lestrarstofum háskólans, ogsést, að háskólinn hefur nú Á Þorláksmessu var dregið i happdrætti Styrktarfélags van- gefinna, og upp komu þessi númer: R-13959 HornetSST X-686 Peugeot 304 inni á undanförnum árum og áratugum við erfiðar aðstæður. — Megi framlag þeirra verða okkur leiðsögn, er við nú hefjum leik- starfsemi i Árnesi með sýningu á Ævintýri á gönguför”. Leikritið Ævintýri á gönguför var fyrst sýnt hér á landi árið 1882, og var það þýtt af Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili, en siðan hafa verið gerðar breytingar og Ijóð við leikritið af þeim Lárusi Sigurbjörnssyni og Tómasi Guð- mundssyni. Leikendur i Ævintýri á göngu- för eru 10 talsins og eru þeir allir úr Gnúpverjahreppi. Leikstjóri er Eyvindur Erlendsson, sem nú býr á Heiðarbæ i Villingaholtshreppi, og gerði Ey vindur jafnframt leik- tjöld. Lét Eyvindur þau orð falla, að hann væri sérstaklega ánægð- ur með að fá að koma þessari sýningu upp, og sagði hann,að það hefði komið sér á óvart hve gott söngfólk væri i ekki stærri hreppi. Söngstjóri sýningarinnar er Loftur S. Loftsson, en formaður leiknefndar Ungmennafélags Gnúpverjahrepps er Jón Ólafs- son. yfir að ráða 800 sætum á þeim stöðum þar sem stúdentar hafa lestraraðstöðu. Leiðarvisinum fylgir uppdráttur af húsnæði bókasafnsins. Hann liggur frammi i afgreiöslu safnsins, notendum til eignar. 1 ársskýrslu Háskólabókasafns kemur fram,að útlán á árinu 1971 voru 8424, en voru á árinu 1970 6897. Lánþegar voru 970. Þá er i skýrslunni skrá yfir fjölda nem- enda i bókasafnsfræði við háskól- ann á árinu 1971. R-25869 Datsun 1200 Ó-205 Volkswagen 1300 Styrktarfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu, sem veittu stuðning við málefni félagsins. Styrktarfélag vangefinna. Áramótagrein Gylfa Áður hefur, i þessuin pistl- uni, verið fjallað um áramóta- grein Jóhanns Hafsteins, for- nianiis Sjálfstæðisflokksins. Ára inótagrcin Gylfa Þ. Gislasonar, fonnanns Alþýðu- flokksins, var mun betri.og er þvi ósanngjarnt, að greinar lians sé ekki i einhvcrju getið. Að visu var grein Gylfa að inegiuefni sama efnis og ræð- ur þær, er haun flutti i sam- bandi við afgreiðslu efnahags- ráðstafana rikisstjórnarinnar fyrir jól, en i cinu mikilvægu atriði gengur grein Gylfa i al- gert berhögg við aöaláróðurs- efni og málflutning i leiöurum Alþýðublaðsins undanfarin misseri. Þetta atriði i grein Gylla snertir hugsanlegar brcytingar á visitölukerfinu. lteyndar scgir Gylfi i grein- inni, að haiin hafi oft bent á þetta áður, og rétt cr það. Ilanii liefur staðið að þvi hvað eftir annað, i ráðherrastóli, að skerða eða svipta iaunþega með öllu rétti lil verðlagsbóta á laun.og það liefur hann gert með lagasetningu. En nú talar Gylfi iniklu skynsamlegar um þessi mál en vcrk hans töluðu áður og þessu ber að fagna. Kyrir þetta er grein Gylfa at- hyglisvcrö. Vísitölukerfið Um visitölumáliðsegir Gylfi m.a.: „Auðvitað varð að gripa til einhverra ráðstafana, eins og niáluni var komið undir iok þessa árs. Aðalatriðið var að liefla frckari vöxt verðbólgu og koma útflulningsatvinnu- vegunum aftur á réttan kjöl. Það er eflaust rctt hjá sér- fræðingunum, seni þeir leggja þunga áher/.lu á i ýtarlcgri og vandaðri álitsgerð sinni, að hvorugu markmiðinu vcrður náö, að algerlega óbreyttu þvi visitölukcrfi, sem samtök launþega og atvinnurckeiida liafa samið um. A þetta hefur sá, sein þessar linur skrifar, oft lient i ræðu og riti. Kn reynslan sýnir, að slikt verður að gerast i samstarfi við launþcgasamtökin. Það ælti að vcrða eitt aðalatriði i uudirbúningi næstu hcildar- samiiinga að athuga hlcypi- dómalaust, með livaða ráðum be/.t verði tryggt, að launþeg- ar fái ávallt þá hlutdcild i vax- andi þjóðartekjum, sem þeir eiga sjálfsagðan rétt á. Kinmitt ineð hliösjón af þessu hefði, undir núverandi kringumstæðum, vcrið liyggi- legast að leysa efnahagsvand- ann til bráöabirgöa með svip- uðum ráðstöfunum og minni- hlutastjórn Alþýðuflokksins greip til sumarið 1959. Það hefði dregið úr verö- hólguvexlinum og gctað kom- ið útflutningsatviiinuvegunum á réllan kjöl. Siðan hefði allt vandamáliö átt að takast upp i viðræðum milli launþegasam- taka, vinnuveitenda og rikis- valds við undirbúning nýrra kjarasamninga, sem gcra á næsta haust. Þá licföi verið von um varanlcgan árangur. Þcim ráðstöfunum, sem nú hefur verið gripið til, er tjald- að til einnar nætur. Dómur þeirra sérfræðinga, scm þing- nefndir ræddu við i sambandi við gengisbreytinguna, var sá, að það væri algjörlcga undir þróun framleiðslukostnaðar á næsta ári komiö, hvort þessar ráðstafanir nægðu til þess að tryggja rekstrargrundvöll at- vinnuveganna. Allar likur bcnda til þess, að kaupgjald muni á næsta ári hækka um 12%, ef engar brcytingar vcrða gcrðar á gildandi kjara- samningum mcð lögum. Knginn, sem þekkir til rekstrar útflutningsatvinnu- vegamia, niun láta sér detta i hug, að slik aukning rekstrar- Framhald á bls. 19 Þrjú rit frá Háskólabókasafni DREGIÐ í BÍLAHAPPDRÆTTINU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.