Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 5. janúar 1973 aþjóðleikhúsið Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata sýning iaugardag kl. 20. Maria Stúart 6. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fló á skinni 6. sýn. i kvöld kl. 20.30 gul kort gilda — Uppselt Atómstööin laugardag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00, örfáar sýningar cl'lir. Kristnihaldiö sunnudag kl. 20.30.161. sýn- ing. Fló á skinni þriðjudag kl. 20.30. — Upp- selt. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Afrika Addio Handrit og kvikmynda- tökustjórn: Jacopelli og Prosperi. Kvikmyndataka: Antonio Climati. kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára Aukaniynd: Faðir ininn átti fagurt land. litmynd um skóg- rækt. Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- höfðingja 20. aldarinnar. 1 april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd, sem allir þurl'a að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. r--------------------------| I llöliim Simi 240.LÍ L............«...j Islenzkur texti Heimsfræg kvikmynd: Æsispennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision, Aðalhlutverk: JANE FONDA (hlaut „Oscars-verðlaun- in” fyrir leik sinn i mynd- inni) DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 14 ára- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýramennirnir (You Can' t Win ’Em All) -v*. tslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum um hernað og ævintýra- mennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára ADELIO SKEMMTIR BORÐPANTANIR 1 SÍMUM 22321 22322. TRlÓ SVERRIS GARÐARSSONAR BLOMASALUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9 VÍKINGASALUR HLJÖMSVEIT JÖNS PÁLS SÖNGKONA ÞURlÐUR SIGURÐARDOTTIR' Tónabíó Sími 31182 Nyársdagur: Heimsfræg kvikmynd.sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine), „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times)-„Afrek, sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine). Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman — Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára VELJUM ÍSLENZKT-/Í^K ÍSLENZKAN IÐNAT Sprenghlægileg ensk gamanmynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögu- legum viðburðum. islenzkur texti Aðalhlutverk: Sidney Jamcs, Joan Sims, og Kenneth Williams. Lukkubíllinn WALTDISNEY Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitclicock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125,- Bönnuð innan 16 ára. Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorbíó sími 1E444 Stóri Jake "BigJake” A CINEMA CENTER FILMS PRESENTATION Sérlega spennandi og við- burðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.