Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 5. janúar 197:$ Blaöran hcfur komift lögrcglunni aft miklu gagni viö aö úrskuröa hvort viökomandi ökumaöur hefur verið ölvaöur viö akstur. (Timamyndir Hóbert). ÖLL FYRRI MET SLEGIN Um tvö þús. manns teknir grunaðir um ölvun við akstur á síðasta dri Um áramótin handtók lögreglan i Ileykjavík 14 ökumenn, grunaða um ölvun við akstur. Meir en helmingur þeirra fer inn á nýja árið, þar sem þeir voru teknir aðfara- nótt nýársdags, en þá hætti vist mörgum til að setjast undir stýri, þar sem nær ógjörningur var að la leigubila þá um nóttina. Þar með slapp lögreglan við að bæta þeim við þann mikla fjölda sem tekinn var á árinu 1972, en sú tala sló öll fyrri met — og vel það. Lögreglan í Reykjavik tók allt Kyrir nokkru var skýrt frá kjördæmisþingi f ramsóknarmanna i Iteykjaneskjördæmi. Ilér birtist niðurstaða stjórnarkjörs á þinginu og einnig stjórnmála- ályktun þingsins. 1 stjórn sambands Fram- sóknarfélaga i Reykjaneskjör- dæmi voru kosnir fyrir næsta ár : Sigfús Kristjánsson, Keflavik, formaður, Gunnar Hólmsteins- son, Hafnarfiröi, Friðrik Georgs- son, Keflavik, Sólveig Runólfs- dóttir, Kópavogi og Sigurlinni Sigurlinnason, Garðahreppi. Varamenn eru;Jóhanna Bjarn- freðsdóttir, Kópavogi, og Jóna Hjaltadóttir, Ytri-Njarðvik. Endurskoðendur voru kjörnir Jón Pálmason, Hafnarf., og Sig- árið 1972 hvorki meira né minna en 932 ökumenn grunaöa um ölvun við akstur, þar af tók hún 869 i Reykjavik, en 63 fyrir utan sitt lögsagnarumdæmi. Þetta er allveruleg aukning frá árinu áður, en þá tók Reykjavfkurlög- reglan 834 ökumenn i allt. Þótti þaðaii iskyggilega há tala á þeim timum, en nú er hún slegin vel út. Aukningin nær ekki aðeins til Reykjavikur. Hún nær einnig til flestra staða og sýslna á landinu, og sumsstaöar hefur hún orðið all veruleg eins og t.d. i Keflavik, þar sem teknir voru 79 ökumenn, grunaðir um ölvun við akstur, á móti 33 árið áður. Einnig varð veruleg aukning i Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri. En þetta sést betur á skránni hér fyrir neðan, sem gerð er eftir upplýsingum frá lögregluyfir- völdum á viðkomandi stöðum. Fleiri staðir en þetta gátu ekki gefið upplýsingar, þar sem þar átti eftir að telja saman: 1972 1971 Reykjavik 932 834 tryggur Arnason, Hafnarfirði. t miðstjórn Framsóknarflokks- ins voru kjörnir: Björn Svein- björnsson, Hafnarfirði, Friðrik Georgsson, Keflavik., Hilmar Pétursson, Keflavik, Margrét Haraldsdóttir, Keflavik, Leó Löve, Hafnarfirði, Ölafur Jens- son, Kópavogi, Valtýr Guðjóns- son, Keflavik. Varamenneru: Ari Sigurðsson, Bogi Hallgrimsson, Eyjólfur Eysteinsson, Gunnar Ólafsson, Margeir Margeirsson, Pétur Einarsson, Sigurður Geirdal og Teitur Guðmundsson. Fjárhagur sambandsins er all- góður, og samþykkt var á þinginu að gefa 10 þúsund krónur i Land- helgissjóð. Hér á eftir er birt stjórnmálaá- lyktun þingsins. Stjórnmálaályktun: Kjördæmisþing framsóknar- manna i Reykjaneskjördæmi, Keflav.flugv. 137 146 Ilafnarf. 130 115 Akureyri 112 91 Kópavogur 109 86 Keflavik 79 33 Selfoss 71 65 Vcstmannae. 28 20 Akranes 22 33 isafj. 22 17 Ilúsavik 11 21 llornaf j. 9 15 Að sjálfsögðu eru nokkrir staðir, sem eru hærri á þessari heldur óskemmtilegu skrá, en þeir, sem eru þarna i neðstu sætunum. Upplýsingar frá flestum smærri stöðum er erfitt að fá met stuttum fyrirvara, en það fer samt ekki á milli mála, að á siðasta ári hafa nær tvö þúsund ökumenn verið teknir, grunaðir um ölvun við akstur, á öllu landinu. Það má sjálfsagt deila um ástæðuna fyrir þessari aukningu. Hún getur legið i auknu eftirliti lögreglunnar, sem segir þó að það sé oftast undir heppni komið haldið i Grindavik 3. des. 1972, lýsir ánægju sinni með núverandi stjórnarsamstarf undir forystu Ólafs Jóhannessonar, forsætisráð- herra. Sérstaklega fagnar þingið þvi markmiði rikisstjórnarinnar að vinna djarflega að auknu stjórnarfarslegu og efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar og vaxandi jöfnuði á sviði efnahags- og fé- lagsmála. 1. Kjördæmisþingið fagnar út- færslu fiskveiðilandhelginnar i 50 sjómilur 1. sept. s.l., sem er megináfangi i baráttu islendinga fyrir fullum yfirráðum yfir land- grunninu og hafinu yfir þvi, enda verður að telja, að réttur tslend- inga sé þar ótvfræður. Kjördæmisþingið fordæmir of- beldisaðgerðir Breta og V-Þjóð- verja i islenzkri landhelgi, sem það telur ekki samrýmast anda og sáttmála S.Þ. né þeim sam- starfsgrundvelli, er samvinna i NATO ætti að byggjast á. t þessu sambandi vekur þingið athygli á þvi, að Island hefur notið meiri skilnings og velvildar ýmissa annarra þjóða en þeirra, sem við erum i bandalagi með innan NATO. Kjördæmisþingið lýsir fylgi við þá stefnu rikisstjórnarinnar að reyna að finna bráðabirgðalausn i ; deilu þessari á svipuðum grund- velli og samið var um viö Belga fyrir nokkru. 2. Kjördæmisþingið fagnar sjálfstæðri og einbeittri utan- rikisstefnu tslands, sem m.a. lýs- ir sér i samþykki við aðild Kina að S.Þ. og viðurkenningu Austur- Þýzkalands. Kjördæmisþingið hvetur rikisstjórnina til þess að stuðla kröftuglega að þvi, að ör- yggissáttmáli Evrópu verði að veruleika sem fyrst. 3. Kjördæmisþingið lýsir stuðningi sinum við fyrirhugaða ■ endurskoðun varnarsamningsins við Bandarikin, sem hefst i lok hvort hún klófesti ölvaðan öku mann. Og að það sé i fæstum til- fellum eftir að þeir hafi valdið tjóni, nema þá helzt á ljósa- staurum, en þá séu drukknir öku- menn sérstaklega iðnir við að hitta. Einnig ber að hafa i huga, að fjöldi ökutækja eykst með ári hverju og sömuleiðis handhafar ökuréttinda. Lögreglumenn telja þó aðal- ástæðuna fyrir þessari aukningu vera þá, að Islendingar séu að auka það að aka ölvaðir, og sé ástæðan fyrir þvi sú, að ekki sé nægilegur áróður hafður i frammi gegn ölvun við akstur og tekið sé of lint á þeim brotum af dóm- stólunum. Einn lögreglumaður, sem við töluðum við, sagði, að eina ráðið, sem dygði i þessum efnum, væri að birta opinberlega nöfnin á þeim mönnum, sem teknir væru ölvaðir við akstur. Við erum vissir um, að ef sú regla yrði tekin upp, myndi þessi vágestur hverfa svo til úr sögunni. -klp- janúar n.k. á grundvelli ákvæða stjórnarsáttmálans þar um. 4. Kjördæmisþingið fagnar þeim kjarabótum, er láglauna- fólk, aldrað fólk og öryrkjar hafa fengið á kjörtimabilinu.og undir- strikar nauðsyn þess, að launa- kjör sjómanna, bænda og iðn- verkafólks i undirstöðuatvinnu- vegunum verði sem bezt. 5. Kjördæmisþingið lýsir ein- dregnu fylgi sinu við jöfnun námsaðstöðu. Endurskoða þarf og löggjöf um verk- og tækni- menntun þjóðarinnar og efla rannsóknir i þágu atvinnulifsins. Við uppbyggingu nýs iðnaðar I landinu og aðrar framkvæmdir þarf að forðast umhverfisröskun. 6. Kjördæmisþingið fagnar þeirri uppbyggingu atvinnuveg- anna, sem orðin er eða ákveðin á kjörtimabilinu, en itrekar nauð- syn samræmdrar áætl. við þá uppbyggingu i samvinnu við sam- tök launþega og atvinnurekenda og i samráði við landshlutasam- tökin. 7. Kjördæmisþingið lýsir ánægju sinni með þær endur- bætur, sem nú er unnið að i réttarfarsmálum þjóðarinnar, er miða að auknu réttaröryggi þegn- anna og hraðari afgreiðslu dómsmála. Hvetur það til aukinnar árvekni og raunhæfra varna gegn út- breiðslu og neyzlu á hverskyns fikni- og eiturefnum. Þingið fagnar aukinni sam- stöðu launastétta og rikisvalds i kjaramálum og efnahagsmálum og telur, að launakjör eigi að vera eins góð og atvinnuvegirnir fram- ast þola hverju sinni. Enn er við verulegan efnahagsvanda að glima i islenzku atvinnulifi, sem krefst góðrar samvinnu stjórnar- flokkanna og skilnings þjóðar- innar við að leysa. Treystir kjör- dæmisþingið þvi, að efnahags- málavandinn verði leystur i sam- Ljósastaurar verða einna helzt fyrir barðinu á ölvuðum öku- mönnum, enda vikja staurar ekki úr vegi og þeir eru oft heidur of nálægt gagnstéttarbrúninni, þeg- ar slikir inenn aka. starfi og i samráði við samtök launþega og framleiðenda. Um leið og kjördæmisþingið hvetur stuðningsflokka rikis- stjórnarinnar til góðrar samstöðu um skynsamlega lausn i yfir- standandi efnahagsvanda, varar það við tilraunum stjórnarand- stæðinga til þess að ala á tor- tryggni i rööum stjórnarflokk- anna. Kjördæmisþingið leggur áiierzlu á mikilvægi þess að efla Framsóknarflokkinn sem frjáls- lyndan, viðsýnan félagshyggju- flokk og helzta andstöðuflokk Sjálfstæðisflokksins. Hvetur það flokksfélögin i kjördæminu til þess að efla félags- og útbreiðslu- starf sitt. „Kjördæmisþing Framsóknar- manna i Reykjaneskjördæmi, haldið i Grindavik 3. des. 1972, felur stjórn kjördæmissam- bandsins að ráða starfsmann, sem skal sjá um útgáfu kjör- dæmisblaðsins Ingólfs, þannig, að það komi reglulega út, a.m.k. Framhald á bls. 19 Jarðir til sölu Til sölu eru tvær samliggjandi jarðir Læk- ur og Bilduhóll á Skógarströnd. Jarðirnar eiga land að Svinafossá frá upp- tökum til sjávar, sem er talin falleg á til lax- og silungsræktar. Sömuleiðis eiga þær land að Leitisá og Þverá. Litið ibúðarhús og gamall bær eru á jörðunum, sem báðar eru i eyði. Tilboðum sé skilaðfyrir 1. febrúar, 1973 til Guðmundar Daðasonar, Barðavog 38, sem gefur nánari upplýsingar, simi 83993. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórnmálaályktun Kjördæmisþings framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.