Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 5. janúar 197:5 Föstudagur 5. janúar 1971! TÍMINN Þorsteinn Matthíasson: I LANDI KVOLDRODANS A þcim tima sumars, þegar húm kviildsins brcgöur hljóölátri dulúö yfir vötn og velli, háran hjalar vift bláan sand og lcikur lctt vift kalda klappar kinn, sá cg i fyrsta sinn island, hinn þckkta lifshcim ævi minnar, hvcrfa i blá- móftu fjarlægftar aft haki, og framundan bcift min endalaus viftátta þcirrar vcraldar, sem cg kunni cngin skil á iinnur en þau, scm ncma má af frásögnum þeirra manna og kvenna, scm lcngra og betur hafa lcitaft cn cg. Heimur er vestan vift hal'ift. Land, sem fyrir eitt hundraö ár- um heift ónumift og varft fóstur- land islenzku innflytjendanna, sem aft hætti Austmannanna, for- feftra sinna, þoldu illa stjórnar- farslega ánauft, er gerfti þeim ókleift aft mæta harftindatimabili þvi, sem gekk yfir Island á seinni hlula 19. aldar. Fólkift kaus frem- ur aft leggja út i óvissuna en vesl- ast upp ellegar vera „sett á sveit.” Flestu var þvi ljóst, aft þaft hlaut aft brjóta allar brýr aft baki sér og átti þess naumast kost aft snúa aftur, enda þótt framtiftar gatan yrfti grýtt og hál. Haft var þessi heimur, sem mætti augum minum aft morgni dags þann 3. ágúst i sumar, þegar flugvélin frá Air Canada l'lugfé- laginu l'laug inn yfir Manitoba- lylki og lenli á flugvellinum i Winnipcg. Næstu niu vikur ferftaftist ég Frú Lára Tergesen svo um byggftir tslendinga, kynntist högum þeirra og háttum töluvert og naut gestrisni, sem erfitt er aö lýsa meft orftum, þvi aft hún kom ekki einungis fram i rausnarlegum veitingum og vin- gjarnlegum oröum, heldur var hugblærinn, sem andafti til gests- ins frá þessu fólki svo notalegur, aft hann verður afteins skynjaftur af þeim sem reynir. Mér var þaft alls ekki ljóst fyrr en ég var þarna á ferft, hver þrek- raun þaft hefur verift fyrstu land- nemunum að setjast þar aft. En þótt fólkift væri flest fátækt þegar þaft yfirgaf ættland sitt og ætti lit- iö skotsilfur til aft bera fyrir sig i nýja landinu, haffti þaft þó nokkra heimanfylgju, sem gagnaftist þvi vel þegar vestur kom. A fimmtiu ára afmæli islenzku byggftarinn- ar i Dakota, sem haldin var aft Mountain 1. júli 1928, flutti séra Rögnvaldur Pétursson ræftu og komst þar meftal annars svo aft orfti: „Vér minnumst þess öll, sem til fyrri áranna munum, aft þaö var islenzka þrautseigjan, er yfir- steig örftugleika frumbýlingsár- anna, islenzka iftjusemin, sem varnafti bjargþrotum, islenzk handavinna, er klæddi börn og íullorftna, islenzk hagvirkni er hlóft bæjarveggina og refti yfir brún af brún, islenzkir völundar, er smiöuftu allt, er hafa þurfti til heimilisnota, islenzkar sögur er breyttu hreysunum i hallir, kenndu börnum og unglingum aft umgangast tigna menn, luku upp fyrir þeim heiminum sem bók, léftu þeim vængi kvöldroftans, svo þau gátu kosift sér hvern þann leikvöll er þau vildu, lengra út i óvissunni og auftninni, i landi allra leyndardóma, eöa niftur aft sjónum, þar sem hinum fornu konungum ævintýranna verftur reikaft, er þeir geta ekki sofift. Þaft var islenzk umhyggja, er vitjafti þeirra ér einangraftir voru og einmana, miftlaði þeim, er fyr- ir missi urðu efta heilsubresti. Þaft var islenzkt skaplyndi, er varftist umskiptingsáhrifum hversdags erfiftisins, meft þvi aö gera sér einatt gaman úr van- höldum og vitleysu, slyppni og hrakförum sjálfra sin og annarra. Þaft voru islenzk spakmæli, er bezt kenndu mönnum að þekkja lifift, islenzkur metnaöur, er dreif menn til hugsanasjálfstæftis og framsóknar, islenzk trú á lifinu er létti undir sporin. En umfram allt þó, var þaft islenzk tunga, sem var i meft og undir öllu þessu, er hélt sálum manna vakandi.” Þannig hafa Islendingarnir, þetta litla þjóöarbrot i mannhafi milljónanna, verift uppruna sin- um trúir og alift i vitund sinni sterka og virftulega þjófternis- kennd, sem hefur aukiö styrk þeirra og samheldni innbyrftis, og ennþá virftist enginn fölskvi fall- inn yfir. Skúli Jóhannsson, formaftur Þjóðræknisfélags tslendinga i Vesturheimi, tók mér ákaflega vel og greiddi götu mina eftir þvi sem honum var unnt. Þegar hann varft þess visari, aft ég haffti hug á aft vera eitthvaft á Gimli, útveg- afti hann mér samastaft hjá for- manni þjóftræknisdeildarinnar þar, frú Láru Tergesen og manni hennar, Joe Tergesen kaup- manni. Hjá þeim dvaldi ég svo i þrjár vikur og fjórum dögum bet- ur. Það er full ástæfta til aft kynna þessi hjón islenzku fólki, þvi aö á næstu árum er þess aft vænta, aft samskipti aukist milli Vestur og Austur - íslendinga, hvorum tveggja til aukinnar auftnu. Islendingur, sem ferftast til Nýja-tslands i Kanada og kemur til Gimlibæjar, á traustan hauk i horni, þar sem þessi hjon eru. Einkum kemur það i hlut frú Tergesen að greifta götu gestsins, þar sem hún vinnur svo mikift að þjóftræknismálum og stendur i fararbroddi fyrir störfum deild- arinnar á Gimli. Nú mætti ef til vill ætla, að ég miklafti fyrir mér og öftrum gest- risni og góftan hug þessara vest- ur-islenzku hjóna og talafti þar eingöngu út frá eigin reynslu En svo vill til, að ég hef einnig vift aft styftjast greinagófta og trúverft- uga umsögn enskrar konu, mrs. Ethel Howard, sem er mikill Is- lendingavinur og hefur starfað með frú Tergesen. Þessi kona, mrs. Howard, vinnur nú að gerð bókar um Manitoba. Ummæli hennar birtust i viðlesnu kana- disku blafti og fara hér á eftir i lauslegri þýðingu: — Lára Tergesen er merkileg kona, meft óviðjafnanlegt þol, og þau eru mörg afreksverkin sem hún hefur unnift fyrir byggftarlag okkar, sum þeirra ókunn okkur llestum. En Lára er ekki einungis blifta, lágmælta og hógværa kon- an, sem tengd er svo mörgum Is- lenzk-kanadiskum vinum okkar. Hún er heiftarleg hreinskilin og blátt áfram, og þegar hún er ekki sammála þér, hikar hún ekki vift aft segja þaft. Ef hún afthyllist verkefni efta hugmynd gefst hún aldrei upp fyrr en hún hefur yfir- unnift þá öröugleika, sem i vegi standa. Hún getur gleymt, þótt henni og öftrum verði sundurorfta, og end- urfundiö einlægan vinarhug án eftirmála. Lára Tergesen, fædd Sól- mundsson, á djúpar rætur á Gimli og Nýja-Islandi og henni er i blóft borift stolt og þrautseigja land- nemanna. Hún ólst upp i stórri fjölskyldu, þar sem Lútherstrú og Únitaratrú ollu beiskri sundur- þykkju, en varft út úr þvi öruggur fylgjandi og stuöningsmaftur Lút- herstrúar og umburftarlynd gagnvart únitörum. Hún giftist inn i heldri lútherska fjölskyldu i Gimli, þeg- ar hún, ung kennslukona, giftist S.J. (Joe) Tergesen, syni braut- ryftjandi kaupmanns og leifttoga i byggftarlaginu. Þau voru gefin saman á islenzka sumardeginum fyrsta, fimmtudaginn 21. april. Kennsluferill Láru hófst snemma. Þegar hún var ung stúlka innan vift tvitugt, meft sitt jarpt hár niftur á bak, sendi hún inn umsókn og fékk stöftu sem stundakennari i Berlo, þar sem sumir nemendurnir voru næstum jafnaldrar hennar. Þegar hún kom aftur til Gimli, fæftingarhérafts sins, sökkti hún sér strax niður I félagsstörf og varð virkur þátttakandi i iþrótt- um, kvenfélaginu og kirkju eða safnaftarstörfum. Ljósmynd af fyrsta skautasvellinu utan dyra, sýnir Láru á skautum með is- hokkilifti stúlkna. Þótt Lára sé nú komin á sjö- tugsaldur, er hún ennþá virk iþróttakona, hefur mikinn áhuga á isknattleikjum og var meðal þeirra fremstu i flokki kvenna á Gimli. Þol hennar sýndi sig áriö 1970, þegar hún gaf sinn hálfpott af blófti, eftir að hafa unnift i Tergesenverzluninni allan daginn og fór svo strax i isknattleik á skautasvellinu. Lára er lifstiðar heiftursfélagi i kvenfélaginu á Gimli. Er hún vel aft þeim heiðri komin, þvi hún hefur unnift félaginu lengi og gegnt þar mörgum mikiivægum trúnaftarstörfum. Einn minnis- varftinn um framúrskarandi störf hennar i þvi félagi er Evergreen héraftsbókasafnift. Hug.myndin aft þvi fæddist i frjósömum heila hennar. Þessi ásetningur hennar aft stofna héraðsbókasafn, varft til þess, að allir kepptu aft þvi marki og árangurinn varft jafnvel betri en hún haffti látift sig dreyma um. Þetta fyrsta héraftsbókasafn náði til fimm sveitarfélaga. Lára Tergesen átti einnig sæti skólanefnd Gimli i mörg ár og varft formaftur hennar. Hún mætti andstöftu þegar ákvarða átti hvar reisa skyldi nýjan skóla, en málstaftur hennar sigrafti og þrátt fyrir þaft, þótt ýmsum sýnd- ist á annan veg er þaft skoftun ókkar aft þar hafi verift rétt ráftift. Þau Lára og Joe eiga tvo'syni, Joe, iyfjafræfting og Terry, arki- tekt. Þegar þeir voru uppkomnir og fóru aft heiman, fór Lára i verzlunina meö manni sinum og hefur siftan verift þar hans trausta hægri hönd. I búðinni hefur hún verift tillitssöm viö fjölda nýlifta, sem þar hafa unnift gegnum árin. Þeir sem alltaf hafa búift i kaup- staft, geta naumast fullkomlega gert sér grein fyrir þvi, hve mik- ils virfti vingjarnlegt andlit verzlunarfyrirtæki getur verift manni, sem er ókunnugur og ný- kominn i byggftarlagift. Þrátt fyrir félagsstarfsemi sina og vinnu i verzluninni, hefur Lára gefið sér góftan tima til að sinna fjölskyldu sinni. Gamla virftulega Tergesensheimilift, sem hún og Joe fluttust á þegar móftir hans lézt, er flestar helgar samkomu- staftur allra sonarsona hennar og sonardóttur. A seinni árum hefur Lára eink- um helgaft Islendingafélaginu starfskrafta sina. Hún var fyrir nokkrum árum kosin forseti þess og hefur siðan varift miklum tima fyrir þetta félag, sem hefur að aðalmarkmifti varðveizlu is- lenzkrar menningar og islenzkrar tungu. A þeim tima, sem hún hef- ur gegnt forsetastörfum hefur áhugi glæðzt og meftlimum fé- lagsins fjölgaft. Meðal verkefna, sem unnið hefur verið aft, er gerð landakorts, þar sem á eru merkt öll gömlu býli landnemanna og þar skráft islenzku nöfnin. Einnig er takmarkift aft varðveita gamla kirkjugarftinn vift Sjöundugötu. Hus Tergescnhjónanna að Gimli. Húsiðer 60 ára gamalt og vel viðhaldið eins og sjá má. Ljósm. ÞM Hið athafnasama hf Láru er kannske leyndardómurinn aft góftri heilsu hennar og unglegu útliti, þó komin sé hún á þann ald- ur, sem árin fara aft setja mark sitt á marga. Henni eru i blóft bornir persónueiginleikar hinna styrku landnema, sem komu frá tslandi aft ströndum Winnipeg- vatns og byggöu nýlendu, ein- staka i sinni röft, þrátt fyrir næst- um óyfirstiganlega örftugleika. Þannig farast mrs. Howard orft og mun þar ekkert ofmælt. Dvöl min á heimili Tergesen hjónanna sannfærfti mig um, aft þarvoru á ferft heilsteyptar og mætar manneskjur, isienzkar aft eftli en þó góftir þegnar sins fóst- urlands. Joe Tergesen er mjög viftfelldinn maftur. Þótt hann sé kominn af fjölskyldu, sem kölluft var heldra fólk og sé maftur vel fjáftur, er hann alúftlegur i fram- komu og viröist ekki gera neinn mun rikra og snauftra, ef hann leggur manngildi þeirra nokkuft aft jöfnu. Félagiö styrkir nú starfsemi Menningarsamtaka tslendinga, sem hafa meftal annars þetta mál á dagskrá. Þrátt fyrir framtakssemi sina ber Lára framar öllu öftru um- hyggju fyrir manni sinum Joe, sem er heimakær maftur og vill hafa hana vift hlift sér eins mikift og unnt er. Hún er stöftugt hans hjálparhella og félagi, jafnframt þvi aft taka virkan þátt i félagslif- inu, sem hún hefur lifandi áhuga fyrir. Lára og Joe Tergesen með sonarsyni sinum. Þórður Tómasson: „Gáðu að, hvað segirðu" GesturGuftfinnsson blaftamaftur • ber hönd fyrir höfuft sér i Timan- um 8. desember. Svargrein hans við grein minni um Þórsmörk og afréttalýsingar frá 5. des. er ivift lengri en grein min. Minni ró hef- ur hann gefift reifti en ég, sem hann ætlar, aft hafi e.t.v. komizt upp i þaft aft telja upp aft 10 á 11 árum til að sefa illt skap mitt. Ekki getur árangur Gests talizt aft sama skapi góftur og greinin er löng, þvi athugulir lesendur beggja greinanna munu sjá um það er þrýtur, að athugasemdir minar standa óhaggaftar. Ekki kemst ég hjá aft svara örvum þeim.sem að mér er beint i greininni, þar sem sum orft min eru rangfærft, mér gerðir illir þankar i annarra garft, jafnvel gamalla góðvina, og sumt staft- hæft gegn máli minu ranglega. Þarflaust er að ræða reifti efta móftgun i sambandi vift athuga- semdir minar. Hér gildir þaö eitt, hvort satt og rétt skuli frá segja efta ekki. É hef þaft álit á Rangæ- ingum og Eyfellingum, aft þeir hefðu átt hægara meft aft skrifa skýrt og rétt um byggftir sinar en flestir eða allir aftkomumenn eða „útlendingar” eins og Gestur orft- ar þaft, óg þeir hefðu mátt móðg- ast fyrir aft fram hjá þeim skyldi gengið. Ætla ég.að það álit rýri i engu veg Gests Guftfinnssonar efta annarra góftra manna. Orfta sinna er hver ráftandi, einnig Gestur i einkunn þeirri, er hann gefur orðum minum: „mest- megnis einber tittlingaskitur og hótfyndni”. Þórsmerkurpésann, sem Gest- ur nefnir svo, keypti ég aft sönnu og las nýútkominn, en siftan hefur hann legið óhreyfftur i bókum minum, og má virfta mér þaft til lasts eöa lofs eftir atvikum. Mér færði hann engin ný fræfti, sem ég vissi ekki áftur, en ýmsum kann hann aft hafa komift aft góftum notum, þótt eitt og annaft þyrfti endurbóta. Gestur kveður hróðugur upp úr meft þaft i grein sinni, aft ef við einhvern sé að sakast um veilur varftandi örnefni, þá sé sá maftur Þórftur Tómasson. Nú sér hann ástæöu til aft tilkynna eina notaða heimild sina, örnefnaskrár. Ekki synja ég fyrir, að sjá megi á þeim aft nokkru handbragft mitt, og lik- lega eru þær nokkuft góftar það sem þær ná. Þetta eru þó engar heilagar skrár, sem ekki megi um bæta. Undanfarin ár hef ég farift yfir skrárnar meft þetta i huga og spurt frófta menn. Hefur þaft leitt ýmislegt nýtt i ljós, m.a. örnefni, sem bæta þurfti inn i á stöku staft. Arangurinn liggur hjá mér i heimildasafni minu um Þórs- mörk og nálæga afrétti. Hvert er þá matarbragft Gests af þessu mér til vanvirftu? Fyrst þetta, að hafa leitt hann á villi- götu varðandi búsetu Sæmundar rika og Magnúsar frá Hólmum inni i Húsadal. Þaft er hvert mál sem þaft er virt. Al- menn gömul sögn sagði, aft þeir félagar hefðu búift þar tvö ár, og vist voru þeir þar drjúgan hlut af árunum 1802 og 1803, en aft sönnu afteins eitt fardagaár, Húsakosti sinum munu þeir hinsvegar hafa komift upp að verulegu leyti 1801. örnefnaskráin er eingöngu byggft á munnlegri frásögn og meta verftur hana út frá þvi. Meft útúrsnúningi og háði reyn- ir Gestur að klekkja á mér i um- sögn um örnefnið Eggjar utast á Þórsmerkurrana. Ég dró ekkert úr þvi, aft þar hétu Eggjar, en tanginn, sem þær eru á, heitir Ranatá. Engin ádeila á Gest fólst i orð- um minum um Tvistæftur, þar sem ég vitna einmitt til örnefna- skrár um fyrri staðsetningu. Ekki ferst Gesti betur rófturinn, er hann vitnar til gamla frænda mins, Páls alþingismanns i Ar- kvörn, um Grautarlág á Almenn- ingum. Oft hef ág farift upp eftir þeirri lág i smalamennsku og alltaf haft bæjarrústina á vinstri hönd og dysjahæftina á hægri hönd. Lágin skilur á milli bæjar- stæðis og dysja og er þvi austan- hallt við bæjarstæðið, gn ekki vestan. Gestur telur réttilega, að tak- markaft rúm Árbókar setji efni skorftur. Eitthvaft heffti þó mátt inn setja i stað haldlitilla hug- mynda um Þórsmörk og dansa- gerftir Sturlungaaldar. Og úr þvi Gestur minntist á annað borft á ber Sæmundar. i Odda, þvi lét hann þá ógert aft geta um blessuft einiberin i Miðmörk, (Þórs- mörk), sem þaftan voru flutt i miklu magni á 18. öld? Heimildin segir, aft þau hafi gengift kaupurr og sölum og verið etin meft harð fiski og smjöri. Gestur segist ekki hafa gleymt drápsbólunum. Má vera. Hvergi sé ég þó orðift dráps- bóli Árbókinni, en kannski hef ég ekki leitað nógu vel. Léttilega hristir Gestur fram af sér þau glöp að hafa fært heilan afrétt úr stað (þ.e. Múlatungur) meft viðeigandi nafnaruglingi. Liklega þýftir nú ekki aft minna Gest á þaft, að ég benti honum i tveggja manna tali á færslu Múlatungna á korti Þórsmerkur- pésans nýútkomins. Sjálfsagt er honum það löngu gleymt efta hann hefur misskilið mál mitt. Eina breytingin á korti Arbókar frá korti Þórsmerkurpésa er sú, - að Guftrúnartungur eru færðar út yfir Múlatungur, en Múlatungur eru áfram hafðar á Goðalandi. I fyrri grein minni drep ég á Hrunárjökul efta Hrunajökul. Þar hefur fallið niftur eitt atrifti: Und- an jöklinum fellur Hruná eystri efta Hrunakvisl. Aldrei voru Austurfjallamenn i vafa um Heljarkamb efta Hruna, Bláfell þekktu þeir á Múlatung- um, og ég man, aftÁrni Einarsson i Múlakoti átti hægt með aft visa á Molda, er ég smalafti með honum Teigstungur. Sjálfsögft krafa til Ferðafélags Islands er sú aft láta prenta af- réttakort Arbókar 1972 að nýju og setja örnefni inn á réttum stöft- um. Skilgreining min um Fimm- vörðuháls segir Gestur aft sé röng. Ég visa þvi til föðurhúsa. Er þaö i raun og veru dómur hinna visu feðra i feröamálum, að margra alda gömul, staðbundin örnefni skuli nú ýmist færð úr staftefta út til allra átta eftir einni saman óskhyggju ókunnra ferfta- manna? Það eitt er vist, að ör- nefnift Fimmvörftuháls gildir i dag i augum heimamanna aðeins um hálsinn, sem ber skála Fjalla- manna. Artal siftasta lambarekstrar hér norftur um jökul gefur Gesti tilefni til þeirrar furftulegu stað- hæfingar, að ég sé aft berja á Sæ- mundi i Mörk i gröfinni. Hverju þjónar slikur hugsunarháttur? Artalift 1917 er rétt. Um þessa ferft hafði ég glöggar sagnir frá gömlum Austurfjallamönnum, Jónasi Sigurftssyni i Hlift, Sigurfti Jónssyni i Eyvindarhólum og fleirum. Hér vill lika svo til, aft enn eru á lifi menn, sem fylgdu rekstrinum. Óskar Gestur e.t.v. eftir vottorftum frá þeim, ef hann trúir ekki orftum minum? Sóma- maðurinn Sæmundur Einarsson I Stóru-Mörk var góftvinur minn, gætinn, vitur og vandaftur i öllu. Virðing hans rénar i engu, þótt skeiki um þetta eina ártal i fræð- unum. „Það hefur við engin rök að styftjast og er alveg út i bláinn mælt” segir Gestur um þaft, sem hann nefnir minn mikla ásteyt- ingarstein’’ Jöldustein. Það skyldi nú vera. Ekki er vitað, hvor orftmyndin Jöldusteinn efta öldusteinn er réttari. Njáls saga notar þá siftari. Látum þaft liggja á milli hluta. örnefnift virftist gleymt á fyrri hluta 19. aldar. Páll Sigurftsson i Árkvörn (1808—1873) kveftur upp úr meft það, aft Lausalda sé Jöldusteinn. Ekki er vitaft um heimild hans fyrir þvi aft ég ætla. örnefnift Lausalda er þekkt frá skjali frá 1833. Einar Sighvatsson, fræfti- maftur á Yztaskála (f.1792), þekkir ekki annaft nafn á Laus- öldu. Sighvatur Arnason, al- þingismaftur i Eyvindarholti í f. 1823), nefnir steininn i Hoftorfu, Jöldustein. Sigurftur Vigfússon fornfræftingur taldi lik- legra, aft þaft væri hinn rétti land- námssteinn. Vel má vera, aft Lausalda sé Jöldusteinn, en ég hygg, aft erfitt sé aft sanna þaft meft fullyrftingu einni saman. Minni ásteytingarsteinn er þetta fyrir mér en Gestur ætlar. Ástæfta væri til aft fjalla um fleiri atrifti i grein Gests, en bifta má það um sinn og skal hér mál falla. Fyrir nokkru siftan, birtist frétt i einu dagblafti i Rvik, aft allmörgum folöldum, sem átti aft flytja út var neitaft um út- flutningsleyfi af Búnaftarfé- lagi tslands. Þaö kom fram i blaftinu aft veröift per stykki væri um 9.500,00 kr. og þætti of litiö verft. Þessi ákvörftun hef- ur sjálfsagt glatt marga, og þeir hinir sömu vonast eftir aft á þvi yrfti staftið framvegis. Samt sem áftur hefur núna i haust verift flutt út þó nokkrir tugir af folöldum, um verftift hefur ekki frétzt frekar. Þaft má segja, aft engu sé eirt, ef útlendingar eiga i hlut. Þaft er einkennilegur verzlunarmáti aft rjúka til og flytja út folöld i staftinn fyrir aft ala þau upp og selja siftan 5- 6 vetra, þaft er og aft flytja út óunna vöru. Nú eru miklar birgftir af heyi i landinu, svo bændur þurfa ekki þess vegna aft gripa til svona úrræftaleiða, ekki sizt þegar um lélegt kaupverft er aft ræfta, eða minna en þau ganga manna á milli innan lands. Þjóöin er sem betur fer farin að rétta úr kútnum eftir aldagamla erfifta baráttu i verzlunarmálum. Vift eigum aft hugsa og fram- kvæma sem fullvalda riki, en ekki vera meö minnimáttar- kennd gagnvart útlendingum, þótt þeir brosi blitt og skjalli nokkra framá menn i hrossa- rækt. Það er niftrandi fyrir hrossaeigendur og útflytjend- ur aö ganga inn á svona smánarverft. Viftskulum vera minnugir þess, aft hvergi er betri fiskur i heiminum, en frá tslandi. Hrossastofninn is- lenzki á engan sinn lika i heiminum, sökum eftliskosta og ganghæfni. Samt sem áftur viröast vera til menn, sem vilja gefa þetta útlendingum. Vift skulum athuga aftra hlift á þessu máli. Hvaft kostar eitt folald, komift á borft neytanda? Vift skulum reikna meft 90 kg. fol- aldi, búftarverft er um 130,00 kr. perkg. i heilum skrokkum. Miðið vift þetta verft þarf neytandinn aft borga um 12.000.00 kr., þegar útlending- ar þurfa aft borga fyrir eitt lif- andi folald niu þúsund og fimm hundruft krónur, verft- um vift hér heima að borga um tólf þúsund fyrir eitt dautt fol- ald. Þaft hefir alltaf legift sú hætta i aft flytja út folald, hryssur og óvanafta hesta, aft útlendingar færu aft rækta sjálfir hross af islenzkum stofni. Þegar fyrst var farift inn á þessa braut, gerftu for- ráftamenn sér ekki grein fyrir þvi, hvaft mundi gerast, ef þaft ætti sér staft, sem þeir reyndar máttu reikna meft. Þaö er þess vegna ekki dyggft þessara áminnstu forráftamanna aft, þakka, hvaft okkur áhrærir. aft úti i löndum væru nú risin upp ræktunarstöftvar i stórum til á islenzkum hrossum, siftur en svo. En móftir náttúra fer sin- ar leiðir, hvaft sem hver segir, og fyrir hennar tilverknað hef- ir ekki öftrum tekizt þaft sem vift getum. SMARI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.