Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 16
16 PÍMINN Föstudagur 5. janúar 197:! Umsjón: fllfreð Þorsteinssong Karl Benediktsson gegn Norðmönnum i marz og eiga þeir að fara fram i Laugardals- höllinni. STOKKAÐ UPP í LANDSLIÐSNEFND — Karl Ben. landsliðsþjálfari og Jón Erlendsson og Páll Jónsson í landsliðsnefnd? þessi mál að undanförnu og átti að taka ákvörðun um landsliðs- þjálfara og landsliðsnefnd á fundi i gær. Ekki tókst iþróttasiðunni að fá það staðfest, að Karl hefði verið ráðinn, en hafi það verið gert, mun hann hafa fengið að ráða þvi hvaða menn skipuðu landsliðsnefnd. Hafa Jón Er- lendsson og Páll Jónsson einkum verið nefndir i þvi sambandi. Jón Erlendsson hefur átt sæti i lands- liðsnefnd að undanförnu, en Páll Jónsson hefur ekki átt sæti i henni fyrr. Hins vegar er Páll mjög náinn samstarfsmaður Karls Benediktssonar og er liðsstjóri Fram-liðsins, sem Karl þjálfar. Það er ekki seinna vænna að ganga frá skipan þessara mála. tslenzka landsliðið á fyrir höndum landsleiki i þessum mánuði gegn Grúsiumönnum (Sovét) og á að leika gegn Dönum i næsta mánuði: Leikirnir gegn Grúsiumönnum eiga að fara fram i Laugardalshöllinni, en leikirnir við Dani verða háðir ytra. bá eru fyrirhugaðir landsleikir Telja má fullvist, að Karl Benediktsson verði næsti landsliðsþjálfari i handknattleik. Enn fremur má telja nokkuð Páll Jónsson. öruggt, að hann skipi landsliðsnefnd ásamt þeim Jóni Erlendssyni og Fáli Jónssyni. Stjórn HSt hefur fjallað um Jón Krlendsson Beztu frjálsíþróttaafrek frá upphafi: Eins og á dögum Paavo Nurmis, - sögðu Finnar eftir sigrana í 1500 og 5000 FINNSKA þjóðin gladdist af öllu hjarta, þegar hlaupararnir Fekka Vasala og Lasse Virén sigruðu i 1500 og 5000 m. hlaup- um með 15 minútna millibili á siðasta keppnisdegi ólympiu- lcikanna i Múnchen i sumar. Þetta er eins og á dögum Paavo Nurmis skrifuðu eldri fréttamenn. Það var sannkölluð þjóðhátið i Finnlandi þennan dag, og rúmlega 40 þúsund nianns komu á Ólympiuleikvanginn i Ilelsinki til að hylla olympiukappana á frjálsiþróttamóti, sem haldið var við heimkomu olympiu- liðsins. Þó að hér eigi að birta árangur i 1500 m. hlaupi, en ekki að ræða sérstaklega um finnska hlaupara, verður ekki hjá þvi komizt að geta um þessi afrek Finna á Ólympiu- leikunum, sem eru enn ferskir i hugum manna. m. í Miinchen Hinn ógæfusami Jim Ryun á heimsmetið i 1500 m. hlaupi, 3:33,1 min., sett 1967. Hann var svo sannarlega óheppinn i Munchen, er hann féll i undanrásum og missti e.t.v. af verðlaunum. En þannig eru iþróttir- gleði og sorg, tár og bros, eins og lifið sjálft. Bezta tima ársins 1972 á Vasala 3:36,3 min. Við skulum ekki ræða frekar um þessa skrá, heldur 3:33,1 birta afrekin: Jim Ryun USA 67 3:34,0 Jean Wadoux, Frakkl. 70 3:34,9 Kip Keino, Kenya 68 3:35,6 Herb Elliot, Astral. 60 3:36,0 Martin Liquri USA 71 3:36,0 Michel Jazy, Frakkl. 66 3:36,3 Francesco Arese, Ital. 71 3:36,3 Pekka Vasala, Finnl. 72 3:36,4 Jtfrgen May, A-Þýzk. 65 3:36,5 Bodo Tummler, V-Þýzk. 68 3:37,1 Andrede Hertoghe, Belg. 68 3:37,3 Ulf Högberg.Sviþj. 71 3:37,4 Mike Boit, Kenya 72 3:37,5 Walter Adams, V-Þýzk. 68 3:37,5 Rodmey Dixon, N.-Sjál. 72 3:37,6 Peíer Snell, N.-Sjál. 64 3:37,6 Josef Odlozil.Tékk. 66 3:37,8 Iwan Iwanow USSR 72 3:37,9 Fanie Van Zijl,S-Afr. 72 3:38,1 Stanislaw Jungwirth, Tékk. 57 3:38,1 Tom O’Hara USA 64 3:38,1 Dick Quax, N.-Sjál. 70 3:38,2 Henry Szordykowski, Póll. 69 3:38,2 Jerome Howe USA 72 3:38,2 Peter Stewart, Bretl. 72 3:38,2 Brendan Foster, Bretl. 72 3:38,3 Howell Michael USA 72 3:38,4 Paul-Heinz Wellm. V-Þýzk. 72 3:38,5 Arne Kvalheim, Nor. 68 3:38,5 Tom van Ruden USA 71 3:38,5 Frank Murphy, lrl. 72 3:38,5 Raymond Smedley, Bretl. 72 3:38,6 Dan Waern.Sviþj. 60 3:38,7 Siegfr. Valentin, A-Þýzk. 60 3:38,7 Michel Bernard, Frakkl. 63 3:38,7 Oleg Raiko USSR 66 3:38,7 Anders Garderud, Svlþj. 68 3:38,7 Jim Douglas Bretl. 72 3:38,7 John Kirkbride, Bretl. 72 3:38,8 Myrray Halberg, N.-Sjál. 58 3:38,8 Istvan Rozsavölgyi, Ungv. 60 3:38,8 Dyrol Burleson USA 64 3:38,8 Arad Kriiger, V-Þýzk. 68 3:38,8 Mansour Guettaya, Túnis 72 3:38,8 Jean Dufresne, Frakkl. 72 3:38,8 Robert Wheeler USA 72 3:38,9 Jim Grelle USA 64 3:38,9 Witold Baran, Póll. 64 3:38,9 Tom Hansen, Danm. 72 3:39,0 Mart ViltUSSR 66 3:39,0 Klaus-Peter Justus,A-Þýzk. 72 Rekka Vasala sigrar i 1500 m. hlaupinu i Munchen. Jólamót i innanhússknattspyrnu verður haldið i Laugardalshöllinni 7. jan. 1973. Keppt verður i 3. og 2. aldursflokki. Hér á eftir fer dagskrá mótsins: III. flokkur. Armann-K.R. Fylkir-Vikingur Þróttur-Valur Í.R.-Fram Ármann-Fylkir K.R.-Vikingur Þróttur-l.R. yalur-Fram Armann-Vikingur K.R.-Fylkir Þróttur-Fram Valur-l.R. Leikur um 7. sætið Leikur um 5. sætið Leikur um 3. sætið Úrslit A-riðill: Armann K.R. Fylkir Vikingur B-riðill Þróttur Valur I. R. Fram. Leiktimi er 2x7 min. — Markahlutfall ræður i riðlum. Framlenging er 2x2 minútur. II. flokkur: Ármann-K.R. kl. 18.45 Fram-Fylkir kl. 19.03 Valur-Þróttur kl. 19.21 Armann-Fram kl. 19.39 K.R.-Fylkir kl. 19.57 Valur-Vikingur kl. 20.15 Armann-Fylkir kl. 20.33 K.R.-Fram kl. 20.51 Þróttur-Vikingur kl. 21.09 Leikur um 5. sætið kl. 21.27 Leikur um 3. sætið kl. 21.45 Órslit kl. 22.03 A-riðill: Ármann K.R. Fram Fylkir B-riðill: Valur bróttur Vikingur kl. 14.30 kl. 14.45 kl. 15.00 kl. 15.15 kl. 15.30 kl. 15.45 kl. 16.00 kl. 16.15 kl. 16.30 kl. 16.45 kl. 17.00 kl. 17.15 kl. 17.30 kl. 17.45 kl. 18.00 kl. 18.15. Leiktimi er 2x8 minútur — Markahlutfall ræður i riðlum. Framlenging er 2x2 minútur. TRÚLOFUNAR- HRLNGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Viö Miklatorg. Simar IH675 og IH677.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.