Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.01.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Köstudagur 5. janúar 1 !)7:j m er föstudagur Heilsugæzla Slysavarftstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar uin læknaf-og lyfjabúöaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Lögregla og slökkvilið Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögregian simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi llioo. Ilaf narf jiirður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llalnarfirði, simi 51336. Ilitaveilubilanir simi 25524 Valnsveituhilanir simi '35122 Simahilanir simi 05 Tilkynning óh á ð i s ö f 11 u ð u r i n n . Jólafagnaður fyrir börn verður sunnudaginn, 7. janúar. Allir miðar verða seldir laugardaginn 6. janúar frá kl. 1 til 4 Kirkjubæ. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell l'er i dag frá Reyðarfírði til Svend- borgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell l'ór 28. des. frá Þor- lákshöfn til New Bedford. Helgafell l'ór i gær frá Larvik til Reykjavikur. Mælifell er i Casablanca. Skaftafell lestar á Austfjarðarhöfnum. Hvassafell l'ór i gær frá Vents- pils til Svendborgar. Stapa- fell er væntanlegt til Reykja- vikur á morgun. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Flugdætlanir l'lugfclag ísluiids, iniiaii- landsflug. Aætlað er l'lug til Akureyrar (3 ferðir ) Vest- mannaeyja, Húsavikury Isa- fjarðar, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 Væntanlegur aftur kl. 18:45. Ker til Kaupmannahafnar og Frankfurt kl. 10:00 i fyrra- málið. Félagslíf Kveufélag Laiigholtssóknár. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 9. jan. kl. 8.30. Takið eftir i stað fundarins sem verða átti þriðjudaginn 2. jan. Stjórnin. Mætið vel. Kvenfélag Lauganiessóknar. Heldur fund, mánudaginn 8. janúar kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar, spilað verður Bingó. Mætið vel. Stjórnin. Krá Kvenfélagasanibandi isl. Leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tima. Skrifstofa sambandsins verður opin á venjulegum tima kl. 3-5 daglega. 5. janúar 1973 Minningarkort Minningarspjöld Kvcnfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Minningarspjöld llknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustfg 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga noma laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómayerzluninni Domus Medica, Egilsg 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Frá Kvenfélagi HrcyfilsStofnaður hefur veriö minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur • sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrits.t. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aöal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Miiiniiigarkort Styrktarfélags vaiigefiiina fást á eftirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. M i n n i n g a r k o r t i s I e n z k a krisliiiboösiiis i Konsó fást i skrit'stoíu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsslig 2B. og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Tilkynning A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Judo,a'fingatimar i Skipholti 21. inng. frá Nóatúni. Mánu- daga. þriðjudag. fimmtudaga kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl. 2.30 e.h. Kvennatimar mið- vikudag kl. 6-7 s.d.. laugar-. daga kl. 1.30 til 2.15 e.h. Drengjatimar á þriðjud. kl. 6 s.d. Uppi. i sima 16288 á ofanskr. tima. Judofélag Reykjavikur. í sveitakeppni nýlega i USA kom þetta spil fyrir. * G86532 ¥ 10 ♦ 1073 * 1053 A D1074 A ÁK9 ¥ G876 ¥ K43 ♦ D9864 ♦ KG52 * ekkert * ÁK6 'A enginn ¥ ÁD952 ♦ Á * DG9874 A báðum borðum opnaði A á tveimur gröndum. A öðru borðinu sagði S pass — þar sem 3 L hefðu verið „gervisögn”, og lokasögnin varð 3 grönd i A, sem unnust auðveldlega. Á hinu borðinu sagöi S þrjú L.og eftir pass hjá V stökk N i fjórða Sp,— hélt,að S væri með báða hálitina. Austur doblaði, en S breytti i 5 L. Það kom að Austri og hann „hélt að jólin væru komin” og doblaði aflur. Út kom T og S fékk á As. Hann spilaði siðan Hj-As og trompaði Hj. i blindum. Þá T trompaður heim og Hj. aftur trompað i blindum. K Austurs kom og S gat þvi spilað trompi. Austur fékk aðeins á tromp ás og kóng og spilið vannst. Það varð þvi litill jólaglaðningur fyrir Auslur, en hins vegar hefði Vestur getað hnekkt spilinu með þvi að spila trompi út upphaf- lega. Hvitur mátar i 3ja leik. Þessi skákþraut birtist fyrst i Observer 1925 og er eftir C.E.Kemp. Lausnarleikurinn er l.Be4! — Dxb6 2. Da7 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 11» iilil mi 391 Austur Skaftfellingar Kramsóknarfélagið efnir til árshátiöar á Hótel Höfn laugar- dagimi 13. janúar næst komandi kl. 20:30. Dagskrá 1. Boröhald („Kalt borð'jz. Kæða llalldór E. Sigurðsson f jármálaráðherra 3. Skemmtiatriði 4. Dans. Miðapantanir séu gerðar hjá stjórnar- mönnuni Kramsóknarfélagsins i siðasta lagi á fimmtudags- kvöld. Allir velkomnir mcðan liúsrúm leyfir. Austur Skaftafellssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Austur Skaftfellinga verður haldinn i Sindrabæ laugardaginn 13. jan næst komandi kl. 15:30 V Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra mætir á fundinum Stjórnin. J . Við velíura mmtaf það borgar sig runfal . ofnar h/f. Síðumúla 27 . Reykjavík i Símar 3-55-55 og 3-42-00 Námsflokkamir Kópavogi Innritun í síma 42404 alla daga kl. 2-10. Tíminner peningar i | Auglýsid' : í TÁmanum i +------------------------------------------------ Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar Siguröur Ingimar Arnljótsson Bergstaðarstræti 43A andaðist i Borgarsjúkrahúsinu að kvöldi hins 3. janúar. Jónina Kilippusdóttir og börnin Eiginmaður minn Árni Guðjónsson fyrrverandi bóndi, Kaupangi, Eyjafiröi, til heimilis Máfa- lilið 6. andaðistá Borgarsjúkrahúsinu 3. þessa mánaðar. Jarðar- förin auglýst siðar. Bjarnþóra Benediktsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Finnboga Pálmasonar Rannveig ólafsdóttir og synir Steinunn Arnadóttir bræður og mágkonur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.