Tíminn - 24.01.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.01.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur 24. janúar 1973 PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Bréf frá lesendum Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 ARIÐ 1974 Þjóðhátið mikil er i nánd. Um- tal og undirbúningur hennar vegna er þegar hafið. Það er tal- ið, að ellefu hundruð ár séu þá lið- in frá þvi að Ingölfur Arnarson hóf búskap i Reykjavik. Aður hafði hann þó haft bústaö á ýms- um stöðum, siðast undir Ingólfs- fjalli a.m.k. heilt misseri.. En er súlur hans fundust fyrir neðan heiði, flutti hann bústað sinn •••••• •••••• HHt OHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum f dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. MUNIO í alla einangrun Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344 -••••••••••••••••••••••••••' • ••••••••••••! ••••••••••••••*••«• •••••••••••••••••••••«•••••••••••••••••••••••( *••••••••••••••••••••••. •••i«. ••••••••••..*••. •••••••••••••••••• • ••••••••••••••••• þangað, að sundunum syðra. En svo vel hefur hann unað við Ingólfsfjall og Olfusá, að það hér- að taldi hann einnig landnám sitt. Vel skal vanda til þeirrar hátið- ar og ekki spara fé til. Stórum verðlaunum er heitið fyrir ljóð, lög og minnisskjöld og hvað og hvað. Er ekki þjóðsöngurinn full- nægjandi, eða þarf annan? Hringvegur um landið skal þá fullgerður, vissulega er það fyrir- tæki samboðið sögulegum tima- mótum og mun verða til mikils framtiðargagns. Það er talað um að byggja bæ i sögualdar (9.-10.) stil. Sá bær ætti helzt að byggjast undir Ingólfs- fjalli, þar er fyrir hendi nafnið og söguslóðin, þarer fjölfarinn þjóð- vegur, sem m.a. liggur að þeim þjóðargersemum, sem flestir vilja sjá, Geysir og Gullfoss. Það er og leiöin að þjóðgarðinum i Skaftafelli, i nánd við höfðana tvo, sem koma mjög við land- námssöguna. Þetta og fleira mæl- ir mjög með þessum stað fyrir sögualdarbæ, ef hann á að reisa. Það er talað um mjög fjöl- menna samkomu i hjartastað landsins, Þingvöllum, en það vek- ur mörgum hroll i huga sú ráða- gerð, ef tugir þúsunda fólks safn- ast á þann viðkvæma helga stað, ásamt tilheyrandi mannvirkjum. Iskyggilegar myndir koma i hug- ann 17. júni 1972 o.fl. Stórsam- komur vekja geigvænlegar spár, þvi varla má vænta þess, að valdamenn beri gæfu til að hindra Bakkusi hásæti, sem honum þó sizt af öllum ber. En þarf aðal- hátiðin aövera þar?. Hvaða sögu- Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag OMEGA JUpina Nivada PIEDPOm E. Baldvlna Laugavcgi 12 - Simi 22804 Getum bætt við nokkrum Járnsmiðum og aðstoðarmönnum STÁLVER Funahöfða 17 — SIMI 30540 og 33270 Magnús E. Baldvinsson laugavegi 12 - Simi 2281 SÓlaóír H JÓLBARÐAR til sölu á mjög hagstæðu verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. HjóSbarðaviðgerðir Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til 22 nema sunnudaga. Ármúla 7 — Reykjavik — Sími 30501 mmmm mmmmmmmmmtmmmmmsisiti . mmm leg rök eru til þess? Þingvellir, þingstaður þjóðar sem siðar varð, kemur ekkert við upphafsbúsetu Ingólfs, þangað hefur hann engar búsnytjar sótt og liklega aldrei komið þar sjálfur. Þingvellir fá sina frægð, sína helgi siðar og af öðru tilefni. Þess vegna á hátið um feril Ingólfs um Suðurland og loks búsetu I Reykjavik ekki að vera upp við öxará né Bláskóga. I grennd við Reykjavfk á höfuð- samkoma sú að vera ella hvergi. Afmælishátið alþingis 1930 var á Þingvöllum enda hennar eini rétti staður. Endurreisn lýðs- stjórnar og tilheyrandi hátið var einnig að sjálfsögðu háð þar. En upphaf mannabúsetu á landi hér og hátið i minningu þess er annað mál, og á tvimælalaust að vera i nánd við fyrsta bústaðinn, sem talinn er vera Reykjavik, og þar i grennd eru efalaust allgóðir staðir til samkomuhalds. Mér dettur t.d. i hug neðan viö Kol- viðarhól. Þar i kring er allmikið jafnlendi, sléttir vellir og fallegar fjallabrekkur. Þar held ég tilval- inn samkomustað. Hann er stutt- an stað frá borginni. Mjög skammt frá nýrri hraðbraut Suðurlands — „Ingólfsbraut” — og Kolviðarhólsvegurinn gamli er ágætur með litilli viðgerð. Að þeim stað ligg.ja þvi góðir vegir úr öllu landnámi Ingólfs og segja má að þar i nánd mætist vegir lands- ins til allra átta þ.á.m. hring- vegurinn, sem á að vera ein af- mælisgjöfin, sem þjóðin gefur sjálfri sér í minningu íslands byggðar. En minnast mætti um leið á forbyggja landsins „pap- ana” og Náttfara gamla, sem á undan Ingólfi átti byggð og bú á íslandi. Blessaðir, hlifið hjarta landsins og öðrum helgum stöðum við ör- tröð og áreynslu þessa daga, og hugsið upp ráð til að útiloka sem bezt hinn illa áfengispúka frá þessum fagnaði. A 1. Þorradag 1973 Einar Sigurfinnsson, Hveragerði Trúlofunar- HRINGIK Fljót afgreiösla Sent i póstkröfu GUDMUNDUR ÞORSTEINSSON <& gullsmiður ^ 3T Bankastræti 12 BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Vift Miklatorg. Simar IH675 og 18677.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.