Tíminn - 24.01.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.01.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Miövikudagur 24. janúar 1973 :?.ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. „ósigur// og , H versdagsdraumur" Frumsýningfimmtudag kl. 20. María Stúart sýning föstudag kl. 20- Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstööini kvöld kl. 20.30- Kló á skinni fimmtudag. — Uppselt Fló á skinni föstudag. — Uppselt. Atómstööin laugardag kl. 20.30. I.eikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00-Næst siöasta sinn. Kristnihald sunnudag kl. 20.30.165. sýning FIó á skinni þriöjudag kl. 20.30. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Kaktusblómið Cactus flower islen/.kur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri (lene Saks. Aöalhlutverk: Ingrid Bergmann, Goldie Ilawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blómleg starfsemi Vestfirðingafélagsins Aöalfundur Vestfiröingafólags- ins i Reykjavik var haldinn 1. des. s.l. Á siðasla ári halði lélagið verið með athafnaminnsta móti. Vest- l'irðingamólið var ekki lyrr en 7. april. t>að átti að vera i febrúar, en var frestað vegna veikinda og flciri orsaka. IOkkert varð úr þvi enn, að fara berjaferð vestur, sökum sifelldra rigninga. Vonandi viðrar belur na'sta sumar, svo hóplerðin vest- ur lakist á þriðja sumri. Úr „Menningarsjóði vestfirzkr- ar æsku” var vcitt i byrjun ágúst. Umsóknir höl'ðu borizt Irá 5 ung- mennum viðsvegar að af Vest- fjörðum og (il margháttaðs náms.Fengu þau iill nokkurn styrk. Alls voru veittar B5 þúsund krónur, þar af 15 þúsund áður veittar, en ekki alhentar, þar sem viðkomandi varð að hætla við nám sökum veikinda og fleiri or- saka. Slofnskrá sjöðsins mælir svo fyrir, að veittir styrkir skuli ekki afhentir l'yrr en viðkomandi skólastjórar hala vottað, að nemandinn sé mættur til náms og muni slunda nám þar yfir skóla- árið. Sjóðurinn er aöeins fárra ára gamall og ekki mikils megnung- ur. Hann lekur auðvitað á móti gjöfum og áheitum. 1 sumar bár- ust honum 100 kr. frá Akureyri lrá einhverjum sem ekki getur nafns. Viljum við þakka gjöfina og ekki siður hug þann, sem að baki býr. Á aðalfundinum var ákveðið að hafa Vestfirðingamót- ið helzt um miðjan janúar og verða þar með fyrst til aö fagna hækkandi sól á þessu árú, Úrstjórn félagsins hafa gengiö siðastliðin ár sökum anna eða langvarandi lasleika, Guð- mundur J. Iíristjánsson frá Dýrafirði, Páll Hallbjarnar frá Súgandafirði, Guðný Jónsdóttir Bieltvedt frá Arnarfirði. Þórunn Sigurðardóttir frá Patreksfirði. Sigurvin Hannibalsson frá Bolungarvik, sem er þó i vara- stjórn og Eirikur Bjarnason frá Bolungarvik. Vill félagið þakka þeirra ágætu störf, sum þeirra störluðu i stjórn i fjölda ára og einn áratugi. Núverandi stjórn skipa auk formanns Sigriðar Valdimarsdóttur, Sveinn Finns- son frá önundarfirði, Maria Maack frá Grunnavik (i stjórn frá stofnun félagsins og heiöursfélagi þess) Þorlákur Jónsson frá Súgandafirði, Lilja Einarsdóttir Steinsen frá Arnarfirði, Sæmundur Kristjánsson frá Arnarfirði og Þórður Kristjáns- son frá Súgandaíirði. Varastjórn séra Eirikur Eiriksson frá Dýra- lirði, Sigurvin Ilannibalsson frá Bolungarvik og Ólal'ur Guð- mundsson frá Ingólfsfirði. Formaður Veslfirðingafélags- ins i Kcflavik Karitas Finnboga- (lótlir helur mælzt til samstarfs og ætlar að koma á Vestl'irðinga- mótið. Væri vel ef Vestfirðingar þar létu hana ekki koma eina. Einnig ættu Vestfirðingar á Sel- Ibssi, llveragerði og aðrir i nágrenni Keykjavikur að nota góðu vegina og skreppa á Borgina á föstudagskvöldið. Á 30 ára af- mæli lélagsins 1970 kom hópur Vestfirðinga frá Akranesi og Keflavik og i lyrra komu þrir eða fjórir Irá Keflavik á Vestlirðinga- mólið, til þess að mæta vinum og ættingjum hér. Við vonum að þeir hafi ekki oröiö lyrir vonbrigðum. Sigriöur Valdiiuarsdóttir. Magnút E. Baldvlnsson lauftaveKl II - Slml 22504 VEUUM ÍSLENZKT-/ ÍSLENZKAN IÐNAT^ 14 KAKL C.SCOTT/MALDLX iii”PATTOX” Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- hölðingja 20. aldarinnar. 1 april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezla mynd ársins. Mynd, sem allir þurla að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. sýnd kl. 5 og 8.30. Ha'kkað verð. Jackie Gleason-Estelle Parsons "DontDpinkTheWatep" Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk litmynd um viðburðarika og ævintýra lega skemmtilerö til Evrópu. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 2As.nnu, LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 hofnarbíó síifti !B44/ Varizt vætuna Tónabíó Simi 31182 Heimsfræg kvikmynd,sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine). „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times). „Afrek, sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine), Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman — Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Utanbæjarfólk, The out-of-towners. PARAMOUNT PlCTURfS PHfSfNTS JACK LEMMON SANDY DENNIS A NEIL SIMON STORY THE OUT-OF-TOWNERS Bandarisk litmynd, mjög viðburðarik og skemmtileg og sýnir á áþreifanlegan hátt, að ekki er allt gull sem glóir. Aðalhlutverk: Jack Lemmonog Sandy Dcnnis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . tslenzkur texti. Í r Ttminner peningar j | Auglýsitf : 1 iTímanum i GAMLA BIO •tel 1 U U Lukkubíllinn Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Verö aðgöngumiða kr 125,- Bönnuð innan 16 ára. Afrika Addio Afrika Addio íslenzkur texti. Myndin sýnir átök milli hvitra menningaráhrifa og svartra menningarerfða, ■jóst og greinilega, bæði frá hroslegu sjónarmiði og harmrænu. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Faðir minn átti fagurt land. Litmynd um skógrækt. Barnasýning kl. 3 Söngskemmtun Ríó tríósins kl. 9.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.