Tíminn - 24.01.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.01.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 24. janúar 1972 Loftmynd af Heimaey — hvíta línan gefur hugmynd um stefnu eldgjárinnar. Kirkjubær, sem sennilega er nú komin í kaf í hrauneðju, sést efst til hægri. Hvíti krossinn merkir flugbrautina í Vestmannaeyjum. Eldgjá frá Kirkjubæ suður að Skarfatanga Fyrstu fréttir af gosinu Timinn gaf i gær- morgun út 8 siðna aukablað með fréttum og myndum frá upp- hafi eldgossins i Vest- mannaeyjum. Þar sem blaðinu var ekki dreift til áskrifanda birtist hér meginhluti efnis þess. JH- Reykjavík Jafnválegir atburðir hafa ekki gerzt í Vest- mannaeyjum i 346 ár — ekki síðan Tyrkir gengu þar á land með ránum og manndrápum: Eldgos dundi yfir í Vestmanna- eyjum í nótt, og áður en klukkan var orðin sex, hafði eldgjáin náð nálega langs eftir um eyna frá Kirkjubæ suður að Skarfa- tanga. Sá hluti sprungunnar, sem næst er kaupstaðnum er aðeins tvö hundruð metra, á að gizkay frá austustu húsunum, og alls er eldgjáin fimmtán til átján hundruð metra löng. Klukkan var aö ganga 3 I fyrri- nótt er slminn heima hjá mér tók aö hringja ákaft. Þaö var Greipur Kristjánsson, aöalvaröstjóri iög- regiunnar I Reykjavfk, er færöi mér þær fregnir frá Sigurgeiri forstjóra Kristjánssyni bróöur sinum, fréttaritara Tfmans i Eyj- um, aö eldur væri kominn upp ör- skammt frá kaupstaönum. Stundu siöar vorum viö lagöir af staö til Vestmannaeyja i fiugvél frá Vængjum. Viö vorum yfir Heliisheiöi, er viö sáum, hvar glóröi i eidana. Myndin skýröist þegar nær dró. Mikiir eldstrókar gusu upp i iangri röö austan Helgafeils, frá suövestri tii noröurausturs. Þeir hnigu og risu til skiptis, og vikur- steinar þyrluöust f eidsiogunum. Yfir öllu grúföi ógurlegur mökkur, Ijósgrár i nætur- skimunni og sló á hann rauðum bjarma hiö næsta eidunum. Hraunstraumarnir höföu þegar náö aö renna i sjó fram, og stigu þar upp mikiir gufuhnyklar, sem teygöu sig hátt í loft, og á einum staö var sýnilega byrjað aö gjósa úti fyrir ströndinni Um þrjátíu fiskibátar lágu i hnapp úti fyrir og biöu átekta, en nokkrir voru þegar á leiö til Þorlákshafnar eöa nýkomnir þangaö. Við flugum i kringum eidana og ientum siðan á flugvellinum. Eldgjáin var sögö á aö gizka þrjú hundruö metra frá austurenda brautarinnar. Viö hittum fyrst ungan mann úr siökkviliöi Vestmannaeyja, Hiimar Pálsson. Hann sagöi okkur, aö náiægt miönætti heföi orðiö jaröskjálfti i Vestmanna- eyjum, sem er óvenjuiegt þar, og iaust fyrir klukkan tvö heföi gosiö hafizt. Fyrst kom á aö gizka hundrað metra löng sprunga, eitthvaö tvö hundruð metra frá austustu húsunum, örskammt frá nýjasta hverfinu i kaupstaðnum. — Þaö var undir eins brugöiö viö að vekja fóik i kaupstaðnum, brunalúðrar þeyttir og fiautur látnar glymja og síðan fariö hús úr húsi i austasta hverfinu. ibúöarhúsin í Kirkjubæ voru næst eldinum, og i austasta húsinu bjó Pétur Guöjónsson, og þar vissi fólk ekki enn, hvaö gerzt hafði, þegar komiö var á vettvang. Vikri hefur rignt hér yfir allt, sagöi hann, en ekkert lff hefur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.