Tíminn - 24.01.1973, Blaðsíða 24
t Vestmannaeyjum er margt blla. Hér standa bílar hins brottflutta fólks I röbum vift höfnina.
—Tlmamynd: Gunnar
ENGIN STARFSEMI I EYJUM
I\/rT| I D —segir Einar Sigurðsson
V C I IX útgerðarmaður
ÞÓ—Reykjavik.
Margir hugsa nú um þann
vanda, sem skapast i landinu, ef
ekki verftur hægt aö stunda sjó-
sókn frá Vestmannaeyjum og
frystihúsin veröi óstarfhæf. Þaö
er vitaö mál, aö ef frystihúsin I
Vestmannaeyjum veröa óstarf-
hæf I vetur og fiskiskipaflotinn,
sem saman stendur af 90 skipum,
veröur aö flytja sig á aörar
hafnir, þá á eftir aö skapast stór-
kostlegt vandamál. Þá er einnig
hætt viöi aö loönuvertlöin veröi
ekki eins góöi og annars heföi
getaö oröiö. Ástæöan er sú, aö
Vestmannaeyjar liggja bezt allra
ÞÓ—Reykjavik.
Hofsjökull lagöi af staö frá
Reykjavik til Vestmannaeyja I
gærkvöldi. Á skipiö aö freista
þess aö taka allan frosinn fisk,
sem er I fyrstiklefum frystihús-
anna I Vestmannaeyjum.
Einar Sigurösson, formaöur
Sölumiðstöövar hraöfrystihús-
anna, sagöi i gærkvöldi, að 2000
lestir væru i frystiklefunum i
Eyjum, og verömætið væri talið
nema 134 milljónum. Sagði Einar,
aö 40 verkamenn færu með
skipinu frá Reykjavik og eiga
þeir aö sjá um útskipunina. Taliö
er, aö verkið taki allt að tveim
dögum, þvi að skipið veröur ekki
látið vera i höfninni eftir að
dimmt er orðiö. Um leiö og
dimma tekun fer skipið út úr
höfninni i Eyjum og leggst i hæfi-
legri fjarlægð frá landi, og biður
unz birta tekur á ný.
Ekki virðast reykviskir verka-
menn vera hræddir við að fara i
þessa ferð, þvi miklu færri en
vildu komust aö.
Þá fór strandferðaskipið Hekla
einnig til Eyja i gærkvöldi.og á
skipið að taka einhverja vöru,
sem þar biður útflutnings.
Margir Vestmannaeyingar
voru á bryggjunni, þegar skipin
létu úr höfn. Var þar stór hópur
manna, sem vildi komast aftur út
til Eyja og munu einhverjir hafa
verstööva viö loðnumiðunum,og i
fyrra var þriðjungi loönuaflans,
eöa 90 þúsund lestum, landaö i
Vestmannaeyjum.
Lokast höfnin?
Einar Sigurösson, útgerðar-
maður,er einhver stærsti atvinnu-
rekandinn i Vestmannaeyjum og
að vonum má reikna meö, að
Einari liði ekkert of vel þessa
stundina frekar en öðrum Vest-
mannaeyingum. t samtali viö
Timann sagöi Einar, að sam-
kvæmt lauslegri könnun, sem
hann hefði gert i gær, þá reiknaö-
komizt með. Lögregluþjónar
voru við skipin til aö bægja óvið-
komandi fólki frá.
t gær kom vitaskipið Arvakur
inn til Vestmannaeyja til að
sækja bila og annað, sem heima-
menn höfðu skiliö eftir á bryggj-
unni.
— Þessi bæjarstjórnarfundur er
haldinn á örlagastundu. Mikiil
jaröcldur hefur brotizt út á eyj-
unni okkar og ógnar nú aiírí
byggð á Heimaey.
Þetta voru upphafsorð Sigur-
geirs Kristjánssonar, forseta
bæjarstjórnar Vestmannaeyja,
við setningu bæjarstjórnar-
fundar þar i gærmorgun kl. 10. Og
það er vist óhætt að segja, að
aldrei hafi veriö haldinn á tslandi
bæjarstjórnarfundur undir kring-
umstæðum likum þeim, sem voru
i Vestmannaeyjum i gær. Siðar
sagði Sigurgeir:
— Það mun vera einsdæmi i
ist sér til, að 20% af útflutnings-
vörum Sölumiðstöövar hrað-
frystihúsanna kæmi frá Vest-
mannaeyjum,og frá Vestmanna-
eyjum kæmi 15% af útfluttum
sjávarafuröum þjóöarinnar, að
verðmæti 1500 — 200 milljónir
króna.
Þá sagöi Einar: Ég hef verið aö
reyna aö gera mér grein fyrir
verðmæti fiskvinnslustöðvanna I
Vestmannaeyjum^og það má slá
þvi föstu, að það sé ekki undir
fimm milljöröum króna, þar við
bætist ibúðarhúsnæði fyrir 2.5
milljaröa, og hafnarmannvirkin
þar erú að verömæti 2.5
milljarðar, þannig að hér er um
verðmæti aö ræða upp á 10 millj-
arða króna. Samt má ekki skilja
orð min þannig, að ég geri ráð
fyrir hraunflóöi yfir bæinn.
— Gerirðu ráð fyrir, aö Vest-
mannaeyjabátar fari I aðrar
verstöðvar i vetur, og yrði það
ekki erfitt?
— Jú, það yrði erfitt, ég myndi
segjai að mestir erfiðleikarnir
væru i sambandi við alla
þjónustu, en þetta eru 80 bátar,
sem sennilega verða að yfirgefa
Eyjar. Það yrði erfitt aö fá alla
vélaþjónustu, og þar fram eftir
götunum. Þá gæti orðið erfitt að
taka á móti afla bátanna i landi,
þó svo aö alltaf sé talað um fisk-
leysi, en um 20% af heildarafla
þjóðarinnar koma frá Vest-
mannaeyjum.
Islandssögunni, að flestallir i bú-
ar heils bæjarfélags yfirgefi
heimili sin fyrirvaralaust eins og
gerðist hér i nótt. Það er þakkar-
efni, að náttúruhamfarirnar hafa
ekki raskað hugarró Vest-
mannaeyinga, sem hafa tekið
þessum válegu atburðum af still-
ingu og skynsemi, og siöast en
ekki sízt gifturik framkvæmd við
flutningana. Ég leyfi mér að
þakka öllum, sem hér hafa að
unnið. Fyrir þessum fundi liggur
engin dagskrá, en að sjálfsögðu
eru náttúruhamfarirnar um-
ræðuefni. Við reynum að bjarga
þvi, sem bjargað verður og gera
— Hvernig helduröu að það
gangi að koma Vestmannaeying-
umfyriruppiá meginlandinu, en
þeir eru 2.5% þjóðarinnar?
— Að sjálfsögðu veröa það
miklir erfiöleikar, En hjálpfýsi og
skilningur manna er það mikill að
vonirnar eru miklar um, að það
leysist. Ég get til dæmis sagt frá
þvi, að oddvitinn á Hofsósi, Pétur
Jóhannsson, hringdi f mig og
bauð mér aö koma fyrir hjá sér 5-
6 manna fjölskyldu.
— En hvað meö fjárhagshliðina
á þessu máli?
—Þetta er ekki komið svo langt,
að ég hafi leyft mér aö hugsa
neitt i þá átt. En það er strax
ljóst, að ekkert veröur gert nema
með þátttöku hins opinbera, og
einnig hef ég trú á, sem þegar er
vfst staðreynd, að við fáum hjálp
utan úr heimi.
— Telur þú að einhver starfs-
semi fari fram I Vestmanna-
eyjum í vetur?
— Ég tel útilokaði aö nokkur
starfssemi fari fram I Vest-
mannaeyjum I vetur. Ég byggi
þetta á Surtseyjargosinu, en það
stóð í fjögur ár, þó svo aö ég voni,
aö hér sé um stutt gos að ræða. Ég
býst við að fólk verði ófúst að búa
i svona miklu nábýli við eldinn, og
þess vegna get ég ei vænzt þess
að nein starfssemi fari fram i
Vestmannaeyjum í vetur.
— Að lokum Einar. Gerir þú ráð
fyrir, að hraunflóðið loki Vest-
mannaeyjahöfn?
— Ef þessu heldur áfram meö
miklum krafti, þá má reikna með
Framhald á bis. 19
þær ráðstafanir sem i okkar valdi
eru til að hjálpar, og til varnar
þeim ósköpum, sem hér hafa
steðjað að. Enginn nema guð veit
hvaða stefnu eldgosið tekur, en
augljóst er, að byggðin og höfnin
eru I hættu. Við getum i þvi efni
aðeins beöið og vonað, að
hamingjan forði okkur frá tortim-
ingu og að fólkið fái sem fyrst að
koma heim til að lifa þar og
starfa. Það er okkar bæn.
Þennan sögulega fund bæjar-
stjórnar Vestmannaeyja sátu
Magnús Magnússon bæjarstjóri,
Sigurgeir Kristjánsson forseti
Framhald á bls. 23
40 verkamenn með
Hofsjökli til Eyja
- Skipið tekur þar 2000 lestir af fiski - Margir
Vestmannaeyingar vildu komast út í Eyjar aftur
Bæjarstjórnarfundur
á örlagastundu
Miðvikudagur 24. janúar 1973 j
Johnson
látinn
NTB—San Antonio, Texas og
Washington
Lyndon Baynes Johnson fyrr-
verandi Bandarfkjaforseti lézt
óvænt af hjartaslagi i sjúkrahúsi i
San Antonio, Texas á mánu-
daginn 64 ára að aldri.
Jarðarför Johnsons fer fram á
fimmtudaginn, en þangað til mun
lik hans hvila á heiðursbörum i
Austin, Texas og siðan i
Washington.
Johnson var fluttur i ofboði frá
búgarði sinum i miðhluta Texas
til sjúkrahússins þegar hann
kenndi banameinsins en hann
lézt skömmu eftir komuna
þangað. Johnson hafði þrivegis
áður fengið hjartaslag. Lady Bird
Johnson eiginkona forsetans
fyrrverandi kom til sjúkrahússins
skömmu á eftir honum, en hún
hafði verið I Austin I Texas.
Fregnir herma aö frúnni hafi
veriö gefið róandi lyf eftir lát
eiginmannsins.
Johnson forseti skrifaöi nafn sitt
svörtum stöfum á spjölti sögunnar,
er hann fjölgaði hermönnum I
liðsafla Bandarikjanna i Viet-
nam úr 20.000 i 100.000 Hann gerði
þó einnig ýmislegt vel á löngum
stjórnmálaferli sinum. George
McGovern frambjóðandi demó-
krata i siöustu forsetakosningum
lét svo um mælt nú eftir lát John-
sons, að enginn Bandarikjaforseti
hefði eflt i eins rikum mæli
mennta- og félagsmálakerfi
Bandarikjanna.
Þjóðarleiðtogar viða um heim
létu i gær ljós hryggö sina vegna
andláts forsetans.
Grindavíkurbátar
hætt komnir
Þö—Reykjavik
Um leið og Grindvikingar fréttu
um náttúruhamfarirnar i Vest-
mannaeyjum, fóru sjómenn aö
hugsa sér til hreyfings og koma
meðbræðrum sinum i Vest-
mannaeyjum til hjálpar. Þrátt
fyrir það að innsiglingin til
Grindavikur væri talin ófær,
þegar gosið byrjaði, þá stöövaði
það ekki sjómennina. Fóru tutt-
ugu og fimm bátar út frá Grinda-
vik, og gekk það ekki áfallalaust,
þvi að nokkrir urðu fyrir brotsjó-
um og einn bátur brotnaöi mikið.
Bátarnir snéru þó ekki við en
sigldu I átt til Eyja, sumir gátu
reyndar fljótlega snúið við þegar
sýnt var að aðstoðar var ekki
þörf.
Allir
fengu
gistingu
3010 Vestmannaeying-
ar komu með bílum til
Reykjavíkur i gær-
morgun og í gærdag, en
auk þess kom fjöldi
fólks úr Eyjum með
fiugvélum. I gærkvöldi
hafði allt þetta fólk
fengið gistingu til
bráðabirgða á heimil-
um í Reykjavík og
næstu byggðarlögum,
sennilega fast að fjögur
þúsund manns.