Tíminn - 02.02.1973, Page 20

Tíminn - 02.02.1973, Page 20
f—....."' Föstudagur 2. febrúar 1973 - Auglýsingasímar Tímans eru 1-95-23 & 18-300 ^GOÐI L fyriryóöan muí $ KJÖTIDNADARSTÖD SAHBANDSINS Tíminn er 40 síður aila laugardaga og sunnudaga.— Áskriftarsíminn er 1-23-23 Friðargæzlumennirnir sendir af stað í NTB-Saigon Hershöföinginn, sem stjórna á deild Þjóófrelsishreyfingarinnar innan hinnar sameiginlegu vopnahlésnefndar styrjaldaraöil- anna I Vietnam, kom tii Saigon i gær. TaliO er, að hér sé u~i að ræða Tran Van Tra hers- höfðingja, sem stjórnaði Tet- sókninni árið 1968. 29 aðrir her- menn úr Þjóðfrelsishreyfingunni komu einnig til Saigon í gær með bandariskum þyrlum frá bænum Loc Ninh 110 km norðan Saigon. Vopnahlésnefndin gaf siöar i gær út tilkynningu um að ákveöiö hefði verið að senda fyrstu eftir- litsmennina frá Saigon út á land 1 dag. Þetta verða 24 menn úr friöargæzlusveit Kanada, Ung- verjalands, Póllands og Indó- nesiu. I fyrradag hafði dregið úr bar- dögum skæruliða og hermanna Suður-Vietnamstjórnar. 3.100 manns hafa falliö i bardögum I Vietnam fyrstu fjóra dagana eftir að vopnahléð gekk i gildi um helgina. Spiro Agnew varaforseti Bandarikjanna fiaug frá Saigon I gær áleiðis til Kambodiu og Thai- lands til áframhalds viöræðna sinna við þjóðaleiðtoga i Suðaust- ur Asiu um hiutverk Bandarikj- anna þar aö loknu Vietnamstriði. Shianouk, fyrrum konungur i Kambodiu, hefur gefiö skipun um aö allar herdeildir i landinu, sem eru honum hollar, skuli leggja niður vopn. Skipun þessi er dag- dag sett 26. janúar, en var birt eftir að tilkynnt haföi veriö um heimsókn Kissingers til Hanoi 10.-13. febrú- ar. Shianouk lýsti þvi yfir, að samstarf milli hans og núverandi stjórnar Lon Nols forsætisráö- herra I Phnom Peng væri óhugs- andi. Shianouk hefur verið i útlegð i Peking I tvö ár. Nauðsynlegt að PRODINTORG KAUPIR FISKFLÖK FRÁ EYJUAA I Reykjavik standa yfir viö- ræöur milli islenzku fyrirtækj- anna, Sölumiöstöö hraðfrysti- húsanna og Sambands isl. samvinnufélaga annars vegar og fulltrúa sovézku utanrikis- verziunarsamtakanna Prodintorg hins vegar um sölu á frystum fiski og flökum til Sovétrikjanna árið 1973. Hinn 26. janúar s.l., þegar Prodin- torg frétti um náttúruham- farirnar, sem þá áttu sér stað á Heimaey, voru samþykkt kaup á fiskflökum frá Vest- mannaeyjum, og þar með lát- in i ljós skilningur á þeim erfiöleikum, sem komið hafa uppá fslandi. Flökin, sem eru um borö i Hofsjökli, verða send beint til Sovétrikjanna og verður ekki skipað upp á fs- landi. (Fréttfrá APN) FIMAA AAETRAR samræma krabbameins rannsóknir NTB-Genf Krabbamein er ásamt hjarta- sjúkdómum og umferðarslysum aigengasta dánarorsökin i iðn- væddum löndum. Bandarisk könnun sýnir, aö finnist ekki lyf við krabbameini deyja 3.500.000 Bandarikjamenn úr þessum sjúk- dómi á næstu tiu árum, en það svarar til þess aö dánartala fs- lendinga vegna krabba á þessum sama tima verði 3.500 manns, miöaö við að dánartiðni af völd- um krabbameins hér sé svipuð og i Bandarikjunum. Aætlanagerö um alþjóölega samvinnu I krabbameinsrann- sóknum veröur meginverkefni aðalfundar Alþjóða heilbrigðis- málastofnunarinnar, WHO, sem hefst 7. mai n.k. Fulltrúi Sovét- rikjanna i stjórn WHO hefur bent á, að nauðsynlegt sé að samræma starf hinna mörgu krabbameins- rannsóknastööva I heiminum. Ein þekktasta rannsóknastöðin CICR, er i Lyon i Frakklandi. Hún var stofnuð 1965 að frumkvæöi Who og eiga 10 lönd aðild aö henni. NIÐUR Á ÞAK HÚSS, SEAA BÚSLÓÐ GLEYAADIST í ÞÓ-Vestmannaeyjum Meö hverjum deginum sem lið- ur heldur bjartsýnin áfram að vaxa hjá mönnum hér i Eyjum, enda er gosið i Kirkjufelli nú með minnsta móti. Oskufall var litið sem ekkert i gær, og sú aska, sem upp kom, féll öll i austurátt, enda áttin suðvestan 7-8 vindstig. I gærmorgun var dimmt yfir bænum og hætt við að sjónvarps- áhorfendur hafi ekki getaö séð greinilega stillimyndina i sjón- varpinu. Jaröfræðingar sögðu i gær, aö hraunstraumurinn væri mjög litill, en hraunið rennur nú til vesturs ofan á gamla hrauninu, og hefur það silast áfram um einn metra á klukkustund, sem þykir mjög litið. Hrauntanginn sem stefnir i norð-vestur fyrir mynni hafnarinnar, hefur litið sem ekk- ert lengst siðustu dagana, og kannski fer það svo, að Vest- mannaeyingar fái einhverja beztu höfn iandsins þegar gosinu linnir, þar sem þessi tangi lokar fyrir suð-austan ölduna, en ein- mitt suð-austan áttin er einhver versta átt fyrir höfnina hér i Eyj- um. Menn mega samt ekki vera of bjartsýnir, þvi að jarðfræðing- ar hafa talaö um að gosið geti varaö 50-90 daga, og nú hefur gos- ið aðeins i niu sólarhringa. En hvað um það. Menn halda áfram að bjarga sleitulaust bú- slóð og öðrum munum, sem verð- mæti eru i og flytjanlegir eru. Er svo komið að allri búslóð hefur verið bjargað og nú er mest áherzla lögð á að hreinsa gjall af húsþökum. Fleiri menn vantar til þessara hluta, og helzt þyrfti að byrja á þvi að flytja gjall frá hús- um i burtu, þvi gjalliö nær viða upp að þakröndum, og erfitt verð- ur að bjarga úr húsum, sem svona er ástatt fyrir, ef önnur gjallhrina skellur yfir bæinn á næstunni. Búið er að hreinsa gjall af flestum frystihúsunum og i gær voru menn með háþrýstidælur að hreinsa þau óhreinindi, sem sat eftir á þökunum. Starfsmenn i Fiskimjölsverk- smiðjunni vinna af fullum krafti við að undirbúa loðnumóttöku, en búizt er við að byrgja þurfi Framhald á bls. 19 Ýtur að störfum I Eyjum. Timamynd Þ.ó. „Þorska- stríð” á Spáni? NTB-Madrid „Þorskastrið” er nú yfir- vofandi milli Marokkó og Spánar, en rikisstjórn Marokkó hefur ákveöið að stækka fiskveiöilandhelgi sina úr 12 i 70 sjómilur. Spænskir sjómenn hafa beöiö rikisstjórn lands sins að skerast I leikinn og segja, að lifsviðurværi þúsunda fiski- manna á Suður Spáni og Kanarieyjum sé ógnað með þessari ráöstöfun. Eldgos íJapan NTB-Tókió Eina virka eldfjalliö i Japan, Asama, gaus miklu hraun- og öskugosi i gær. Þetta er mesta gos i Asamafjallinu, sem orðið hefur siðan 1961. Gluggar i hóteli i grennd við fjalliö brotnuðu þegar fjallið gaus, en engir slösuðust. Asamafjall er nálægt Karuizawa þekktum vetrariþróttastað. Stöðugt bætist í söfnunina Erl-Reykjavik 1 gær höfðu borizt 21.850 þúsund I Vestmannaeyja- söfnun Rauða krossins, og stöðugt bættist við. Þá hefur verið tilkynnt um húsnæði á 730 stöðum, og aö sögn Jóhannesar Long hjá Rauða krossinum voru það einkum tiikynningar viðs vegar utan af landi, sem berast þessa dagana oft i þykkum bunkum, frá þeim könnunum, sem fram fara i hverju byggðarlagi, og t.d. senda sýsluskrifstofur viöa frá sér mörg tilboð. Þá sagði Jóhannes og að gera mætti ráð fyrir að töluvert af til- boðum væri i pósti á leiðinni til þeirra. 40 ára af- mæli Félags íslenzkra iðnrekenda Félag islenzkra iðnrekenda verður fjörutiu ára á mánudaginn kemur, og mun það meðal annars halda upp á afmæli sitt með þvi að heiðra þá starfsmenn fyrir- tækja innan félagsskaparins, er starfað hafa að iðnaði þessa fjóra áratugi. Heiðursskjöl, sem elztu starfs- mönnunum munu látin i té, verða afhent i samsæti, er haldið verður á sjálfan afmælisdaginn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.