Tíminn - 06.02.1973, Blaðsíða 5
Þri&judagur 6. febrúar 1973.
TÍMINN
5
Konanog aug-
lýsingarnar
Máttur auglýsinga hefur
mikiö veriðtil umræðu upp
á síðkastið. Nýlega var
haldin ráðstefna í Kaup-
mannahöfn um efnið:
Konan og auglýsingarnar.
Hérá eftir fáum við sýnis-
horn af sjónarmiðum
tveggja þátttakenda á ráð-
stefnunni.
„Auglýsingarnar hjálpa til a&
festa konuna i ákveönu hlutverki.
Eigi maöur aö trúa auglýsingum,
þá er æösta köllun hennar aö lita
aðlaðandi út, búa eiginmanni
smekklegt heimili, elda góöan
mat og hvitþvo betur en ná-
grannakonan”, segir einn af þátt-
takendunum Grethe Gram. 1
heimi auglýsinganna hefur konan
aldrei innsýn i eöa áhyggjur af fé-
lagsmálum eöa sjórnmálum. Hún
er hins vegar ætið upptekin af aö
reyna að þóknast eiginmannin-
um. Gjarna er henni stillt upp i
samkeppni viö aörar konur. Þaö
er aö sinu leyti hindrun i vegi til
jafnréttis, aö þetta skapar óein-
ingu meöal kvenna. Að sönnu
hafa auglýsendur uppgötvaö, aö
konur vinna oft utan heimilis. En
þegar útivinnandi konur birtast i
auglýsingum, þá er það oftast i
vinnu eða aöstööu, sem krefst
góös útlits umfram annaö. Þaö er
forsenda velgengni hennar.
Jafnvel þótt neytendur séu nú
meira á verði gagnvart auglýs-
ingum en áöur, þá eru ómeövituð
áhrif þeirra meiri, en maður get-
ur gert sér i hugarlund. Sérstak-
lega á þaö viö um börnin, segir
Grethe Gram.
Einn af talsmönnum auglýs-
ingaiönaðarins, Gullman, sem
sjálfur starfar viö auglýsinga-
skrifstofu. Hann er á öðru máli en
Gram, hvaö þetta snertir.
„begar verið er aö auglýsa
heimilistæki, er eölilegast aö
sýna konu viö notkun þeirra. Þaö
væri óeðlilegt að sýna karlmann
ryksjúga. Auglýsingarnar spegla
INDIPEX-73
Þegar fyrsta frimerkiö var
gefið út 1840 hófst strax söfnun
frimerkja i heiminum. Þótt
þaö væru að mestu skóla-
drengir, sem' söfnuðu
merkjunum fyrstu tvö árin,
var söfnunin orðin eign al-
mennings 1863. Meö útbreiðslu
þessa tómstundastarfs fóru
svo aö koma klúbbar og félög,
og þörfin á að athuga gerö
safns einstaklingsins varö
mikil. Þannig hófust fri-
merkjasýningar.
Fyrsta alþjóðlega sýningin
var haldin á 50 ára afmæli fri-
merkisins I London 1890, siöan
voru haldnar sýningar i Paris,
Haag, Amsterdam og Vin á
næstu árum og nú eru haldnar
árlegar sýningar i ýmsum
hlutum heims.
Indland skipulagði fyrstu al-
þjóðlegu sýninguna 1954 á 100
ára afmæli indverska fri-
merkisins. Siðan hefir fjöldi
smærri sýninga veriö haldinn
af ýmsum félögum þar i landi.
Landssýning var haldin 1970
undir vernd Póst- og sima-
málastjórnar Indlands, og var
það stór sýning. Hversu vel sú
sýning tókst hefir gefið þvi
þann byr, að nú er haldin al-
þjóðleg sýning á ný i Indlandi,
„INDIPEX-73” i Nýju Dehli
14.-23. nóvember 1973.
Sýningin mun standa i „Höll
þjóðanna” merkri byggingu i
geimaldarstll, þar sem engar
súlur rýra plássiö, sem er 7000
fermetrar að stærö. Sam-
keppnissýningin mun verða á
um 2000 fermetra svæöi, eða
2000 rammar og hefir verið
gætt mikillar nákvæmni I
skipulagningu hennar.
Póststjórnin hefir ákveðið,
aö gefa út samstæðu fjögurra
frlmerkja til aö minnast þessa
atburöar. Eitt merkjanna kom
út 8. janúar nú i ár, meö
merki sýningarinnar, sem
fyrirfram kynning og áróður
fyrir sýningunni. Hin þrjú
merkin munu koma út daginn
sem sýningin opnar. Póst-
stjórnin telur aö þetta fri-
merki muni auka áhuga
manna fyrir sýningunni og
hvetja safnara um allan
heim til aö taka þátt i henni,
veita henni brautargengi og
samvinnu.
Bókmenntadeild verður á
sýningunni og hefir þegar
verið tilkynnt þátttaka i þeirri
deild frá Islandi, en þar mun
verða sýndur frimerkjaverð-
listinn „Islenzk frimerki.”
Ekki er ennþá vitaö um aðra
þátttöku frá Islandi.
Sigurður H. Þorsteinsson.
UR
i URvali
samfélagiö eins og þaö er.
— Þaö er ekki hlutverk auglýs-
inga aö losa konuna viö þau hlut-
verk, sem kynferöi hennar leggur
henni á herðar i nútimaþjóöfé-
lagi,” segir Gullman. „Menn aug
lýsa til aö selja vörur, en ekki til
aö breyta þjóöfélagsbyggingunni.
Þjóðfélaginu breyta menn meö
þrýstingi „neöanfrá”.
Gullman álitur, aö hinar hefð-
bundnu, kvennaauglýsingar séu
aö hverfa. Draumaveröldauglýs-
inganna, þar sem uppþvotturinn
er lifshamingjan sjálf, aöeins ef
réttur uppþvottalögur er notaöur,
réttur uppþvottalögur sé notaöur,
er ekki lengur til staöar, auglýs-
endurnir eru aö veröa raunsærri.
JGK.
Aðvörun
til söluskattsgreiðenda i Kópavogi
Atvinnurekstur söluskattgreiðenda
viðbótar söluskatts 1969-1970, sem nýlega
er á lagður, verður stöðvaður að liðnum 8
dögum frá birtingu auglýsingar þessarar.
Jafnframt hefur verið úrskurðar lögtak
fyrir söluskatti þessum og má það fara
fram að liðnum sama fresti.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Húsbyggjendur — Verktakar
Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22 og 25 m/m.
Klippum og beygjum stál og járn eftir
óskum viðskiptavina.
STÁLBORG H.F.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480.
Snjókeðjur
til sölu á flestar stærðir
hjólbarða
Gerum við gamlar snjókeðjur
Setjum keðjur undir bíla
FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
12
f
12
fs
12
(55
12
15
12
(55
12
(55
é
fs
12
(55
12
&
(55
i2
(55
12
(55
12
(55
(2
(55
12
(55
12
(55
i2
(55
Í2
Atvinnumögulelkar erlendis
Hefurðu einhverja kunnáttu i ensku, frönsku, þýzku eða spönsku?
Ertu við góða heilsu? Ertu einhvers staðar á milli 18-45 ára að
aldri, ákveðinn og skapgóður? Viltu ferðast og jafnframt vinna
mikið?
Ef þú getur svarað játandi öllu þessu — ertu liklega sú manngerð,
sem við leitum að.
Þaöer mikil eftirspurn eftir bæöi faglæröum og ófaglæröum vinnukrafti hjá fyrirtækjum i
Bretlandi, Bandarikjunum, Kanada, Frakklandi, Þýzkalandi, Spáni, Nýja-Sjálandi,
Ástraiiu — og á mörgum ö&rum stööum.
Lausar stöður í flestum atvinnugreinum
Málarar, sölumenn, pipulagningamenn, vélstjórar, ökumenn,
hjúkrunarkonur, sjómenn, kennarar, byggingariðnaðarmenn,
rafvirkjar, heimilishjálp, verkamenn — og i mörgum öðrum
greinum.
Vilt þú ferðast?
Ef svo er, þá eru feröir borgaðar I mörgum tilvikum og a&stoö veitt I öörum. Viö komum
umsækjanda i samband viö atvinnurekanda. Ef þú vilt auka þekkingu þína, vinna viö góö
skilyrði og fá vel borgaö, þá biöjiö um frekari upplýsingar strax i dag hjá:
PLANET EAAPLOYMENT IAAFORAAATION
AAanley Street — Brighouse — Yorks — England
(55
i2
(55
Í2
(55
12
(55
i2
(55
i2
(55
i2
(55
Í2
(55
12
(55
12
(55
12
(55
i
I
12
(55
12
(55
12
(55
12
(55
12
(55