Tíminn - 06.02.1973, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 6. febrúar 1973.
er þriðjudagurinn 6. febrúar 1973
Heilsugæzla
Slysavaröstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
læknaf'Og lyfjabúöaþjónustuna
i Kcykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld og næturþjónusta lyfja-
búöa i Reykjavik, vikuna 2.
febrúar til 8. febrúar annast,
Laugarnesapótek og Ingólfs-
apótek. Laugarnesapótek
annast vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og alm. fri-
dögum. Einnig næturvörzlu
frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10
á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Lögregla og slökkviliö
Itcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfiröi, simi 51336.
Ilitaveitubiianir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05
Félagslíf
Kvenféiag Hátcigssóknar.
Heldur aöalfund i Sjómanna-
skólanum miðvikudaginn 7.
febrúar kl. 8.30. Skemmti-
atriði.
Stjórnin.
Keflavik. Björk, félag fram-
sóknarkvenna i Keflavik og
nágrenni, heldur fund i
Framsóknarhúsinu, Austur-
götu 26, miðvikudaginn 7.
febr. kl. 8.30. Fegrunarsér-
fræöingar mæta á fundinum
og svara svo fyrirspurnum.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Námsmeyjar Húsmæöra-
skólanum Laugarvatni
veturinn 1962-1963. Vegna 10
ára afmælis og fyrirhugaðrar
ferðar þann 18. febr. eru þið
beðnar að hringja i Jórunni I
sima 52563 eða Gunnu I slma
36281 strax.
Arnesingamótið 1973 veröur
að Hótel Borg, laugardags-
kvöld 10. feb. og hefst kl. 19.
ölafur Halldórsson cand mac
flytur „minni Arnesþings”.
Arnesingakórinn syngur.
Heiðursgestur mótsins verður
Sigurður Agústsson frá
Birtingarholti.
Kvcnfélag Langholtssóknar.
Munið aðalfundinn I kvöld,
þriðjudagskvöld kl. 8,30. Mæt-
ið stundvislega.
Stjórnin.
Kvennadcild Slysavarnar-
félagsins i Reykjavík Heldur
Bingó að Hótel Borg miðviku-
daginn 7. febrúar kl. 8,30.
Fjöldi glæsilegra muna,
meðal vinninga páskaferð til
Mallorca allur ágóði rennur til
Vestmannaeyjasöfnunarinn-
ar.
Félagsstarf eldri borgara
Langholtsvegi 109-111. A
morgun miðvikudag verður
opið hús frá kl. 1,30 e.h.
fimmtudaginn 8. febrúar hefst
handavinnuföndur og um-
ræðufundur um skyndihjálp
kl. 1,30 e.h.
Frá Sjálfsbjörg. Munið spila-
kvöldið 7. febrúar I Lindarbæ.
Kvenféiag Kópavogs. Fundur
verður haldinn i félagsheimil-
inu 8. febrúar kl. 8,30 e.h.
Gestur fundarins verður Egg-
ert Asgeirsson framkvæmda-
stjóri Rauða kross Islands.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Siglingar
Skipadeild SIS. Arnarfell er I
Svendborg, fer þaðan i dag til
Rotterdam og Hull. Jökulfell
er á Akureyri. Helgafell fór 3.
frá Svendborg til Reykjavik-
ur. Mælifell fór frá Formia til
Sousse. Skaftafell er i Borgar-
nesi. Hvassafell fór 30. frá
Brake til Menzel Bourgiba.
Stapafell er i Reykjavik.
Litlafell losar á Vestfjarðar-
höfnum.
Blöð og tímarit
lönaöarmál, timarit hefur
borist blaöinu og er helzta efni
þetta: UNIDO sérfræðingar.
Forustugrein — Iðnaöarverk-
fræði — Háskólinn. Yfirlit um
sjóefnavinnslurannsóknir.
Plast — helztu framleiðsluaö-
ferðir. Grafalvara. Trélim
tegundir og notkun. Ráðstefna
um fjármagn. Frá vettvangi
stjórnmála — Skýrsla stjórnar
SFÍ fyrir starfsárið 1971-1972.
Nytsamar nýjungar. Útgef-
andi er Iðnþróunarstofnun Is-
lands. Skipholti 37 Reykjavik.
Tilkynning
Munið lrimerkjasöfnun
Geðverndar, pósthólf 1308 og
skrifstofan Hafnarstræti 5.
A.A. samtökin. Viðtalstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði.
Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboð
Vesturveri......... 17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9........11915
Hrafnistu DAS
Laugarási ..........38440
Guðna bórðarsyni gullsmið
Laugaveg 50a........13769
Sjóbúðinni Grandagarði. 16814
Verzlunin Straumnes
Vesturberg 76.......43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8........13189
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi............40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firði ..............50248
Minningarkort sjúkrahússjóðs
lönaöarmannafélagsins á
Selfossi fást á eftirtöldum
stöðum: i Reykjavik, verzlun-
in Perlon Dunhaga 18.
Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 3. A Selfossi,
Kaupfélagi Árnesinga,
Kaupfélaginu Höfn og á sim-
stöðinni I Hveragerði, Blóma-
skála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld llátcigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi: 22501, Gróu
Guöjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
Söfn og sýningar
Töframaðurinn Baldur
Georgs mun skemmta I Breið-
firðingabúð i Dýrasafninu á
sunnudögum frá kl. 3-6.
Eftirfarandi spil kom nýlega
fyrir i sveitakeppni i USA. A öðru
borðinu spilaði V út Sp-G i 6
gröndum Suðurs.
A KD98
V K93
* AKG54
* D
A G62 4T 1074
V G6 y 10742
♦ D83 4 96 2
jf, A10873 jf, 652
4k A53
V AD85
4 107
* KG94
Útspilið hafði furðuleg áhrif —
var vissulega gildra. Spilarinn
tók á D blinds og spilaði L-D, sem
Vestur gaf. Þá var Hj-9 spilað og
tekið á D heima og L-K spilað.
Vestur tók á ásinn og spilaði tigli.
Tekið var á K blinds og spaða
spilað á ásinn — þá L-G og siðan
spaði. Þegar Vestur lét litið áleit
Suður að Vestur hefði strax
spilað út frá G-10-6-2 i Spaða og
svinaði þvi niu blinds. Austur
fékk á Sp-10. Suður haföi þar með
tapað spilinu og enn i sjokki
vegna tapslagsins tapaði hann
enn einum slag — fékk aðeins 10
slagi i „upplögðu” spili, það er að
segja fyrir útspilið.
A skákmóti i Moskvu 1958 kom
þessi staða upp i skák Kunin, sem
hefur hvitt og á leik, og Ochsen-
haut.
10. Bb5! — Rc6 11. Re5+! og
svartur gaf, þvi ef 11. — Rxe5 þá
12. Be8+ mát.
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíSaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
—
wiiifflw
Þorrablót framsóknafélaganna
Þorrablót framsóknafélaganna i Reykjavik verður haldið I Veit-
ingahúsinu við Lækjateig_15. febrúar næst komandi.
Stjórn Fulltrúaráös framsóknarfélaganna.
Bændur - Jarðeigendur,
athugið
Óska að kaupa jörð, má vera með lélegum húsum. Æski-
legt aö jörðin eigi land aö vatni, þó ekki skilyrði. Verðtil-
boö sendist Timanum merkt: Jaröeigendur 1388.
Lokað í dag
frá kl. 12.00 vegna jarðarfarar
Ólafs Bergmanns Erlingssonar.
Bókaverzlun Snæbjarnar
Hafnarstræti 4 og 9.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför
Guðsteins Einarssonar
hreppstjóra, Grindavik.
Sigrún Guðmundsdóttir,
Guðrún Björk Guðsteinsdótir,
Ólöf Guðsteinsdóttir Champion,
barnabörn, tengdabörn og systkini.
Innilega þakka ég öllum, sem veittu mér aðstoö og samúð
við andlát og útför mannsins mins
Sigurðar Jónssonar
Refstööum.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss
Akraness fyrir alla hjálp og hjúkrun, sem við höfum notið
þar undanfarna mánuði.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Guömundsdóttir.
Innilegar þakkir sendum við þeim fjölmörgu, sem
auðsýndu okkur samúð við andlát og útför
sira Jóns Péturssonar
prófasts frá Kálfafellsstað.
Sérstakar þakkir færum við sóknarbörnum I Austur-
Skaftafellssýslu.
Guð blessi ykkur öll.
Þóra Einarsdóttir
Pétur Jónsson
Helga Jarþrúöur Jónsdóttir
Einar Guöni Jónsson.
Eiginmaður minn
Pétur H. Simonarson
frá Borgarnesi
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 9.
febrúar kl. 13.30.
Valdis Siguröardóttir.
Stefania Guðmundsdóttir
fyrrverandi Ijósmóöir í Neskaupstað
andaðist i Borgarspitalanum 3. þ.m.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför bróður okkar
Kristjáns Einarssonar
frá Hróðnýjarstöðum
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. febrúar kl. 3
s.d.
Systkini hins látna.