Tíminn - 27.03.1973, Qupperneq 5

Tíminn - 27.03.1973, Qupperneq 5
Þriðjudagur 27. marz. 1973 TÍMINN 5 Vélstjórar einhuga FUNDUR Vélstjórafélags Islands með vélstjórum á togurum, hald- inn fimmtudaginn 22. marz 1973, lýsir yfir fy llsta stuðningi við samþykkt Alþingis frá 15. febrúar 1972 um landhelgismálið og skor- ar á rikisstjórn að hvika ekki frá þeirri stefnu, sem þá var mörkuð. Jafnframt beinir fundurinn þeirri áskorun til rikisstjórnar, að hún geri allt sem unnt er til eflingar landhelgisgæzlunni, svo hún fái valdið sem bezt þvi þýðingarmikla hlutverki, að verja hina nýju fiskveiðiland- helgi. Myndamól ÚT ER komið nýtt hefti I rit- flokknum Studia Islandica, hið þrítugasta og annað i röðinni. Það flytur ritgerð eftir Helga Skúla Kjartansson, „Myndmál Passiu- sálmanna”, stilfræðilega rann- sókn á Passiusálmum séra Hall- grims Péturssonar. Um verk sitt kemst höfundur m.a. svo aðorði i formála: „Þessi rannsókn er athugun á stíl eins verks, sem litið er á I einangrun, mjög i anda nýrýninnar. 1 þessu birtist þó engin fordæming á sögulegum aðferðum viö bók- menntakönnun; þvert á móti tel ég ýmsar athuganir þessarar rit- gerðar helzt réttlætast af þvi, að þær geti varpað ljósi á tilurð sálmanna eða samband þeirra við önnur verk.” Ritstjóri flokksins Studia Is- landica (Islenzk fræði) er dr. Passíu- Steingrimur J. Þorsteinsson. Verður flokkurinn framvegis gef- inn út af Rannsóknarstofnun i bókmenntafræði við Háskóla Is- lands og Bókaútgáfu Menningar- sjóðs, sem annast sölu og dreif- ingu ritanna. BÍLALEIGA CAR RENTAL Tf 21190 21188 mmmmmm—mmrnmmmm Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu ^jjí GUÐMUNDUR <É£ ÞORSTEINSSON <& gullsmiður 5T Bankastræti 12 Félag járnidnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. marz 1973 kl. 8.30 i Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Önnur mál 3. Erindi: „Valdakerfið á íslandi” Ólafur Ragnar Grimsson lektor flytur. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Tvöföld kúpling MFdráttarvélanna eykurgildi þeirra Útboð MF Massey Ferguson -hinsígildadráttarvél SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum i eftirtalda verkþætti við byggingu 314 ibúða i Breiðholtshverfi i Reykjavik: 1. Málun úti og inni. 2. Eldhúsinnréttingar. 3. Skápar. 4. Inni- og útihurðir. 5. Stigahandrið. 6. Gler. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu FB. Lágmúla 9, Reykjavik, gegn 5 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudag 10. april, 1973, kl. 14.00 á Hótel Esju. Ársfyrirframgreiðsla Einhleypur, reglusamur maður i góðri stöðu, óskar eftir ibúð sem næst Háskóla- bió, ekki seinna en 1. júli nk. Upplýsingar i sima 20543. Frá Vélskóla íslands Ef nægileg þátttaka fæst, verður haldið námskeið fyrir vélstjóra við Vélskóla Islands i Reykjavik frá 28. mai til 10. júni 1973. Verkefni: 1. Stýritækni. 2. Rafeindatækni. 3. Rafmagnsfræði. Námskeiðið er ætlað fyrir vélstjóra, er lokið hafa prófi úr rafmagnsdeild skólans eða 4. stigi. Þátttaka tilkynnist bréflega fyrir 15. mai til VÉLSKÓLA ÍSLANDS Sjómannaskólanum Pósthólf 5134 Reykjavik ÁLAFOSS GÓLFTEPPI rriynstrín oru komin fram ÁÁLAFOSS VPÍ ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. REYKJAVÍK, SÍMI 22090

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.