Tíminn - 27.03.1973, Síða 7
Þriðjudagur 27. marz. 1973
TÍMINN
7
ARNASTOFNUN GEFUR UT
SÖGU ÁRNA BISKUPS
NVÚTKOMIN er út Árna saga
biskups hjá Stofnun Árna
Magnússonar á islandi. Útgef-
andi er Þorleifur Hauksson, cand.
mag. Árna saga fjallar sem kunn-
ugt er um ævi Arna Þorlákssonar
(Staða-Arna), scm var biskup i
Skálholti 1271-98. Mestur hluli
hennar fjallar um deilur milli
biskups og leikmanna um eignar-
hald á kirkjustöðum. Sagan er
helzta heimild um sögu Islands á
siðara hluta 13. aldar, eftir lok
Hin nýja útgáfa er textaútgáfa,
og hafa öll handrit sögunnar verið
tekin til vandlegrar athugunar.
Auk aðalhandrita, sem textinn er
prentaður eftir, er tekinn orða-
munur úr 5 öðrum handritum,
sem gildi hafa. 1 inngangi er gerð
grein fyrir stöðu og einkennum
allra handrita. Ennfremur er þar
itarlegur kafli um varðveitta
annála á þvi timabili, sem sagan
tekur yfir, og reynt er að ákvarða
flokkun hennar innan þeirra.
Útgefandi hefur auk þess tekið
saman skrá um heimildir, sem
höfundur virðist hafa stuðzt við.
Loks er sérstakur kafli um
ritunartima, höfund og varð-
veizlu, og er þar tekin afstaða til
ýmissa atriða, sem fræðimenn
hafa fjallað um. Bókinni fylgja
itarlegar nafnaskrár. Hún er 319
blaðsiður, prentuð i Isafoldar-
prentsmiðju.
þjóðveldisins.
Höfundur hefur stuðzt við fjölda
ritaðra heimilda, sem varðveittar
hafa verið á biskupsstólnum i
Skálholti, en eru nú yfirleitt
glataðar.
FERMINGARGJAFIR
NÝJA TESTAMENTIÐ
vasaútgáfa/skinn
og
nýja
SALMABOKIN
2. prentun
fást i bókaverzlunum og hjá
kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(S)n6tironóo?.(ofu
Hallgrimskirkju Heykjavik
simi 17805 opið 3-5 e.h.
íbúðir óskast
Sel jendur!
Skráið húseign yðar hjá okkur.
Höfum kaupendur að ölium
stærðum íbúða.
Háar útborganir i flestum tilvik-
um.
Góð og örugg þjónusta.
FASTE IGNASAL AN
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Simi 1-66-37
FASTEIGN AVAL
Skólavörðustig 3A (11. hæð)
Simar 2-29-11 og 1-92-55
Fasteignakaupendur
Vanti yður fasteign, þá hafið
samband við skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stærðum,
og gerðum, fullbúnar og i
smiðum.
Fasteignaseíjendur
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur.
Aherzla lögð á góða og
örugga þjónustu. Leitið upp-
lýsir.ga um verð og skilmála.
Makaskiptasamningar oft
mögulegir.
Onnumst hvers konar samn-
ingsgerð fyrir yður.
Jón Arason hdl.
Málflutningur, fasteignasala
FLUGFÉLÖG KEYPTU ENN 47
TRISTAR ARIÐ 1972
Það dregur úr hávaða
í 3 álfum
Sigurganga TriStar hélt áfram árið 1972.
All Nippon Airways í Japan pantaði 21
þotu. ANA er níunda stærsta flugfélag í
heimi og fyrsta Asíuflugfélagið sem pantar
3ja hreyfla breiðþotu. British European Air-
ways (BEA) pantaði 18. Delta Airlines bætti
sex þotum við pöntun sína.
Þýzka leigufIugfélagið LTU pantaði tvær.
(Það er önnur pöntunin frá slíku flugfélagi.
Brezka leigufIugfélagið Court Line pantaði
fimm TriStar þotur 1971).
Nú hafa verið keyptar hjá okkur 199 þot-
ur af þessari gerð. Þá hafa sex af stærstu
flugfélögum heims valið TriStar: Air Can-
ada, ANA, BEA, Delta,
Eastern og TWA.
PSA, leiguflugfélag
í Kaliforníu, hefur einnig kosið L-1011.
Pantanir 1972 voru fyrir meira en 850
milljón dollara.
Mest er þó um vert hversu TriStar dregur
úr hávaða, hljóðmengun.
Áðuren L-1011 kom inn í flugsamgöng-
urnar í fyrra hafði Sameiginlegt flugráð
Bandaríkjanna, FAA, staðfest að TriStar er
hljóðlátasta risaþota í heimi.
Til þessa hafa 20 þotur verið afhentar
Eastern, TWA og Air Canada.
Við afhendum 34 í viðbót á þessu ári.
Þetta þýðir allt annað líf fyrir fólk sem
lifir og starfar í nánd
við flugvelli.
Lockheed L-1011
Hljóðlátasta risaþotan