Tíminn - 27.03.1973, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Þriöjudagur 27. marz. 1973
ORUGGUR SIGUR ÍSLANDS
í SUNDKEPPNI VIÐ ÍRA
Keppnin fyrri daginn
stigum á löndunum.
islenzka sundfólkið
sigraði i landskeppninni
við irland með 134 stig-
um gegn 121 stigi, en
keppnin fór fram i Dubl-
in um helgina. Vegna lé-
legs talsimasambands
við Dublin tókst ekki að
fá úrslit i einstökum
greinum siðari keppnis-
daginn, en eftir fyrri
keppnisdaginn hafði ís-
land þriggja stiga for-
var mjög hörð. Þó munaði aðeins 3
Lokatölur urðu 134:121.
skot, 67:64. Þá hafði
verið sett eitt islands-
met. Salome Þórisdóttir
synti á 1:13,1, en fyrra
metið átti hún sjálf,
1:13,2 min.
Keppnin var mjög jöfn og hörð
fyrri daginn, en samkvæmt loka-
tölum hafa íslendingar sýnt
nokkra yfirburði síðari keppnis-
daginn.
Úrslit fyrri daginn urðu þessi:
200 nietra fjórsiind karla mín.
1. Hafþ. B. Guftmtundss. 1. 2:24,1
2. Guðmundur Gislason, Lsl.‘
3. D. Coyle, Irlandi
4. D. Bowles, Irlandi
100 m skriðsund karla: mín.
1. Sigurður Ólafsson, Isl. 56,4
2. M. Kyle, Irl.
3. Friðrik Guðmundson, ísl.
4. F. O’Dwyer, írlandi
(■uðmundur Gislason — sigraði i
100 m. flugsundi.
200 m baksund karla: mín.
1. J. Cummins, Irl. 2:25.4
2. D. Bowles, írl.
3. Guðmundur Gíslason, ísl.
4. Páll Ársælsson, Isl.
100 m bringusimd: mín.
1. Guðjón Guðmundss., fsl. 1:09,2
2. Guðmunur Ólafsson, fsl.
3. I. Corry, írlandi
4. E. Faley, IrL
100 metra fliig-sund:
1. Guðm. Gíslason, fsl. 1:03,0
2. Haifþór Guðmund.sson, fsL
3. B. Clifford, frl.
4. P. Farnan, frl.
4x100 nietra fjórsund karla:
1. Sveit íslands 4:17,3
Guðmuinduir Gíslason, Hafþór
G U'ðmund.sson, Guðjón GuO-
mund.sson, Sigurður Ólafsson.
2. Sveit írlands.
400 metra skriðstind kvenna:
1. Viliborg Júliiusdóttir, fsl. 4:54,1
2. A. O’Leary, frl.
3. Vilborg Sverriisdóttúr, Isl.
4. H. O’Driscoll, frl.
Salome — setti tslandsmet.
3. Salome Þórisdótitir, ísl. 1:13,1
4. Guðrún HaUdórsdóttir, fsL
200 metra bringiisnnd:
1. D. O’Broin, írlamdi 2:55,2
2. Helga Gunnarsdóttir, ísL
3. D. Cross, íriandi
4. Guðrún Pálsdót4ir, íslandL
200 metra fliig-sund kvenna:
1. S. Bowles, írlandi 2:38,5
2. M. Donnelly, írlaindi
3. Hiildur Krist jánsdóttir. ísL
4. Vitborg JúMusdóttir, ísL
100 metra baksund kvenna: 4x100 metra skriðsund kvenna:
Guðjón Guðmundsson — sigraði i 1. C. Fuleher, trl. 1:12,4 1. Sveit frlands 4:25,0
100 m bringusundi. 2. E. McGrory, írl. 1:12,4 2. Sveit fslands.
Metþótttaka í Víðavangshlaupi Islands:
Ragnhildur og Lilja sigruðu
Lynn Ward
Víðavangshlaup Islands, sem
fram fór i Laugardalnum á
sunnudag tókst með ágætum.
Þátttaka var góð, eða á 3. hundr-
að skráðir og þó að nokkur forföll
væru, munu um 200 hafa lokið
hlaupinu.
Keppt var i þremur flokkum
karlaog einum kvennaflokki. Var
keppni yfirleitt spennandi og jöfn
og þótt sigurvegari hefði e.t.v.
yfirburði, þá var hörkubarátta
um annað, þriðja eða fjórða sæti i
staðinn.
t kvennaflokki tók Ragnhildur
Pálsdóttir, UMSK strax forystu
og hélt henni alla leið i mark,
hlaup Ragnhildar var gott og hún
sýndi mikla keppnishörku, sem
gefur góðar vonir um afrek á
hlaupabrautinni i sumar. Lilja
Guðmundsdóttir, 1R varð önnur
og hljóp einnig vel, en enska
stúlkan Lynn Ward, sem sigraði i
Alafosshlaupinu viku áður, varð
þriðja að þessu sinni. 1 sveita-
keppninni sigraði tR, hlaut alla 3
bikarana, sem um var keppt.
Fæstir voru keppendur i karla-
flokki eða 19 og luku allir hlaup-
inu. Jón H. Sigurðsson, HSK hafði
forystu fyrri hluta hlaupsins, en
Ágiist Asgeirsson. tR fór fram úr
i siöari hring og.sigraði örugg
lega. Emil Björnsson, KR, ungur
elnilegur hlaupari hreppti þriðja
sætiö. Athygli vakti, að Jðhannes
Sigmundsson. i'ormaður Skarp-
héðins brá sér i iþróttagalla og
lauk hlaupinu með sóma, og það
varð til þess að HSK vann i annað
sinn bikar, sem veittur er þeirri 5
manna sveit, sem hefur á að
skipa samtals elztu sveit. Jón
Guðlaugsson, HSK vann bikar,
sem veittur er elzta keppandan-
um, en Jón er 47 ára gamall og
hefurtekið þátt i viðavangshlaup-
um hér i borginni i áratugi. KR
sigraði i þriggja manna sveita-
keppni en UMSK i fimm manna.
Hörkubarátta var um sigurinn i
sveina- og drengjaflokki milli
Einars óskarssonar, UMSK og
Júliusar Hjörleifssonar, 1R. Sá
fyrrnefndi sigraði á siðustu metr-
unum. Gaman verður að sjá
þessa efnilegu hlaupara á
drengjamótunum i sumar. UMSK
hlaut tvo bikara i þessum aldurs-
flokki, þ.e. 3ja og 5 manna sveitir,
en ekkert félag sendi 10 manna
sveit.
Mest var þátttaka i piltaflokki,
piltar 14 ára og yngri, eða rúm-
lega 60. Það er ánægjulegt að sjá
hve áhugi hefur vaxið hjá ungum
drengjum á viðavangshlaupum.
og að öðrum ólöstuðum hefur
Guðmundur Þórarinsson, iþrótta-
kennari unnið merkilegt braut-
ryðjendastarf á þessu sviði meö
Hljómskálahlaupinu, sem var
fyrsta hlaup þessarar tegundar
hér á landi.
Guðmundur Geirdal, UMSK
sigraði i piltahlaupinu eftir a 11-
harða keppni við Agúst Þór
Eiriksson. tR. Margir efnilegir
piltar sáust i þessu hlaupi. tR
sigraði i 3ja og 5 manna sveita-
keppni én FH i 10 manna sveita-
keppni eftir hörkukeppni viö 1R.
Alls hefur 1R þvi hlotið 5 bikara.
UMSK 3 og FH, KR og HSK einn
hvert. Auk þess hlaut Jón Guð-
laugsson bikar sem elzti þátttak-
andi og Lynn Ward hlaut sér-
stakan bikar fyrir þátttökuna.
ÚRSLIT:
Karla flokkur:
Agúst Asgeirsson, 1R, 13:35,3
min.
Jón H. Sigurðsson, HSK, 13:42,5
min.
Emil Björnsson, KR, 14:03,9 min.
Gunnar O. Gunnarsson, UNÞ,
14:11,6.
Gunnar Snorrason, UMSK,
14:14,6, mín.
Högni Óskarsson, KR.
Gunnar Páll Jóakimsson, tR.
Niels Nielsson, KR.
Framhald á bls. 19
Hér á myndinni sést Guðmundur Geirdal, sem sigraði i piltaflokki.
(Timaniynd Gunnar)
Banks lék
með Stoke
GORDON BANKS, hinn snjalli
markvörður Stoke City og Eng-
lands, lék sinn fyrsta leik með
varaliði Stoke á laugardaginn.
Þetta var fyrsti leikurinn, sem
hann leikur allan, siðan hann lenti
í bilslysinu og skaddaðist á auga.
Varalið Stoke lék gegn varaliði
Nott. Forest á Victoria Ground,
heimavelii Stoke og sigraöi 1:0.
Banks lék mjög vel i markinu og
má reikna meö að hann leiki með
aðalliði félagsins fljótlega.
MIKE ENGLAND, fyrirliði
landsliðs Wales og miðvörður
Tottenham, leikur ekki með
landsliði Wales gegn Póllandi á
morgun.
QPR er nú á höttum eftir mið-
verði fyrir næsta keppnistímabil.
Félagið hefur augastað á tveimur
leikmönnum, þeim Peter Coll-
ins, Tottenham, og Barry
Kiltchener, Millwall.
Miklar likur eru á þvi, að fram-
kvæmdastjóri Man. City MAL-
COLM ALLISON, gerist fram-
kvæmdastjóri Crystal Palace.
1. DEILD
BIRMINGHAM (2) 3 C0VENTRY (0) ...O
Hatton, Latchford Taylor 34,775
C PALACE (0) ...1 WFST HAM (1) ...3
Possee—36.915 Robson. Brooking, MacDougall
IPSWICH (0) O 20.606 • LEEDS (0) O EVERT0N (0) 1 Harper WOLVES (0) O 39.078
LEICESTER (0) ...2 ST0KE (0) O
Tomlin. Birchenall 18.743
LIVERP00L (0) ...3 N0RWICH (0) 1
Lawler, Hughes Mellor—42,995
Ha 11 MAN CITY (0) ...1 ARSENAL (0) 2
Booth 32.032 George Kennedy
NEWCASTLE (1) ...1 CHELSEA (0) 1
BarrowcJough fpen) Garner—21,720
SHEFF UTD (1) ...3 DERBY (0) 1
Dearden 2, Bone Davies—24,003
T0TTENHAM (0) ...1 MAN UTD (1) ...1
Chivers Graharn—49,751
WEST BR0M (1) ...1 S0UTHAMPT0N (0) 1
Brown (Tony) Gilchrist—11,711
2. DEILD
BRIGHT0N (2) 3 SWIND0N (1) 1
Murray. Beamish 2 Treacy (pen) 10,276
BURNLEY (2) 2 MILLWALL (1) 1
Dobson, Nulty Bolland—13,634
FULHAM (1) 1 SUNDERLAND (1) 2
Mullery 9,645 Tueart (pen) Halom
LUT0N (1) 1 BRIST0L C (0) ...3
Garner 7,102 Gow. Gillies Fear
MIDDLESBR0 (0) 1 A VILLA (0) 1
Hickton McMahon—9,776
N0TTM F0R (2) ...3 SHEFF WED (0) O
Galley. 0'Neill 10,488
Cottam 0RIENT (1) 3 HUDDERSFLD (0) 1
Fairbrother, Allen Gowling
Bowyer 5.497
P0RTSM0UTH (0) O CARLISLE (0) O 5.346
PREST0N (0) O CARDIFF (0) O 6.889
a.P.R. (0) 4 BLACKP00L (0) ...O
Bowles, Francis, Thomas, Hatton o.g. 15,714
3. DEILD
B0URNEMTH (0) 1 GRIMSBY (0) 1
Aimson Brace—11,393
BRIST0L R (1) ...2 WATF0RD (0) 1
Butler o.g., Bannister Jennings—6,798
CHARLT0N (1) ...1 BLACKBURN (1) ...2
Powell 5.755 Field, Price
CHESTERFLD (2) 2 SHREWSBURY (0) O
Wilson, Large 3,730
HALIFAX (0) 2 PLYM0UTH (0) ...1
Burgin. Wilkie Lugg—1,839
PORT VALE (1) ...1 N0TTS„C0 (0) ...1
Williams 8.929 Randall (pen)
ROCHDALE (0) ...O BRENTF0RD (1) ...1
1,747 Allen
SCUNTH0RPE (2) 2 R0THERHAM (1) 1
Kirk (pen) Fletcher Gilbert—2,199
S0UTHEND (0) ...1 B0LT0N (0) 1
Taylor Jones—8.046
SWANSEA (0) O 0LDHAM (0) O 3.062
WALSAIL (0) O Y0RK (0) ' O 4,051
4. DEILD
BARNSLEY (0) ....O
1890
BURY (0) ........1
Williams (pen)
CAMB UTD (0) ...1
Lill
CREWE (0) .......1
Humphrevs
HEREF0RD (1) ...3
Jerkins, Owen
Raafo'd
LINCOLN (1) ....5
VY.irri 3
Há'ömp 2
MANSFIELD (0) ...1
NEWPORT .2) ....2
Brðvvn, Passey
READING 1 ....2
Napier o.g.. Freeman
TORQUAY (1) ....2
Gregson n.g. jgckson
WORKINGTON (0) 1
Rowlands
ALDERSHOT (0) ...2
Dcan. Howarth
HARTLEP00L (0) 1
Coyne—2,358
CHESTER (0) ....O
3.935
N0RTHAMPTN (0) O
1.577
PETERBORO (0) ...O
9.515
STOCKPORT O ...3
Uwthcr, Griffnhs 2
3.562
COLCHESTER (0) 1
Folry—4.664
EXETER (0) .....O
4.817
BRAD CITY ;C) ...O
4.458
SOUTHPORT (0) .. O
3.515
GILLINGHAM (0) t
Yeo-318