Tíminn - 27.03.1973, Síða 19

Tíminn - 27.03.1973, Síða 19
Þriðjudagur 27. marz. 1973 TÍMINN 19 íþróttir Bjarki Bjarnason, UMSK. Leif österby, HSK, Jóhann Garðarsson, A. Sveina- og drengjaflokkur: Einar Óskarsson, UMSK, 6:15,5 min. Július Hjörleifsson, 1R, 6:15,7 min. Markús Einarsson, UMSK, 6:27,3 min. Sigurður P. Sigmundsson, FH, 6:30,5 min. Erlingur Þorsteinsson, UMSK, 6:57,3 min. Gisli Halldórsson, Fylki. Ragnar Sigurjónsson, UMSK. Þráinn Hafsteinsson, HSK. Sigurður Sverrisson, 1A. Stefán R. Hjálmarsson, Fylki. Skeggi Þormar, KR. Einar P. Guðmundsson, FH. Gunnar Búason, Fylki. Ásmundur Björnsson, Fylki. Elfar Unnsteinsson, UMSK. Agúst Agústsson, FH. Sigurleifur Kristjánsson, UMSK. Gisli Guðmundsson, KR. Stefán Larsen, HSK. Sigurður Sigurðsson, A. Einar Gylfason, Fylki. Piltaflokkur: Guðmundur Geirdal, UMSK, 3:13,6 min. Asgeir Þór Eiriksson, tR, 3:21,5 min. Kristinn Kristinsson, FH, 3:31,4 min. Jón Erlingsson, 1R, 3:31,5 min. Torfi H. Leifsson, FH, 3:31,7 min. Guðjón Guðmundsson, ÍR. Ólafur Guðnason, HSK. Haukur Nielsson, UMSK. Guðm. R. Guðmundsson, FH. Konráð Árnason, ÍR. Þórir Ibsen, 1R. Börkur Jóhannesson, FH. Kristján Arason, FH. Vésteinn Hafsteinsson, HSK. Björn Hannesson, HSK. Magnús Haraldsson, FH. Atli Þór Þorvaldsson, ÍR. Þorvaldur Friðþjófsson, FH. Guðjón Ragnarsson, ÍR. Stefán Erlendsson, HSK. Kvennaflokkur: Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK, 3:48,5 min. Lilja Guðmundsdóttir, 1R, 3:55, 0 min. Lynn Ward, Englandi 4:02,2 min. Anna Haraldsdóttir, FH, 4:16,9 min. Björg Eiriksdóttir, 1R, 4:19,3 min. Helga S. Þórarinsdóttir, FH. Ingunn Einarsdóttir, ÍR. Asta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR. Björg Kristinsdóttir, UMSK. Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK Lára Halldórsdóttir, FH. Dagný Pétursdóttir, ÍR. Margrét Ivarsdóttir, HSK. Kristjana Aradóttir, FH. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK. Áslaug Ivarsdóttir, HSK. Lilja Skaptadóttir, IR. Gunnhildur Hólm, ÍR. Sjöfn Kolbeinsdóttir, 1R. Sveinbjörg Sigurfinnsdóttir, HSK. Guðrún R. Gunnsteinsdóttir, UMSK. Q Útlönd aukin friðindi, þar á meðal aukna styrki, en samtimis birti hann þungoröa aðvörun, um, að „sérhvert afl, sem fram kemur og ógnar al- mennum friði og reglu, veröur brotið á bak aftur”. En ef til vill er þegar orðið of seint fyrir Papadopoulos að bæla til fulls þær æskuhug- sjónir, sem tekið er að örla á I Grikklandi. „Við erum rétt að hefjast handa”, sagði 22 ára heimspekistúdent i Aþenu, „en við höfum þegar hlotið stuðning almennings. Það er aðeins siðf erðilegur stuðningur enn sem komið er, en þjóðin verður virkari eftir þvi sem grimmd rikis- stjórnarinnar er lengur að verki og verður ljósari. Sameinaöir getum við endur- reist lýðræði og þingræði i Grikklandi”, bætti hann við. Tíminn er 40 sfður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 Nú faðma þær og ræna í Grindavík Ungu stúlkurnar bliðu geta verið varasamar og aldrei hættu- legri en þegar þær eru hvað elskulegastar, og hafa margir fengið að kenna á þvi. Fyrir skömmu var sagt frá hér i blað- inu, að peningaveskjum karl- manna væri stolið frá eigendun- um af stúlkum, sem faðma þá og kjassa á veitingastöðum. Nú er þetta farið að tiðkast viöar en i Reykjavik og gerðu þrjár dömur innrás i Grindavik s.l. laugar- dagskvöld og stálu þar peninga- veskjum. Maður, sem var á dansleik i Festi á laugardagkvöld kærði veskisstuld. Einnig kærði annar maður, að stolið hafi verið frá sér veski I verbúð. Rannsóknarlög- reglan i Hafnarfirði fékk málin til meðferðar og bárust böndin fljót- lega að þrem stúlkum, einni 17 ára og tveim tvítugum og félaga þeirra, en hópurinn fór til Grinda- vikur á laugardag, að þvi er virð- ist i þvi skyni að ræna peningum. Ein stúlknanna viðurkenndi að hafa rænt peningaveski af manni, Alls 145 þúsund kr. frá Svendborg VINNUDEILURNAR I Dan- mörku leiddu til þess, að islands- söfnuninni I Svendborg á Fjóni var lokið fáeinum dægrum fyrr en til stóð, þótt ekki væri einsýnt þá.hvort hún næði áttatiu þúsund krónum dönskum eins og til stóð. Svo fór þó, að söfnunin varð rlf- legri en þctta. örfáum minútum áður en söfnun lauk bárust fimm þús. krónur danskar frá ónefndum gefanda, og reyndust alls hafa safnazt 85 þúsund krónur, þegar upp var staðið. Þar að auki mun bæjarfélagið gefa fjörutiu þúsund krónur danskar og hafnarsjóður tuttugu þúsund. Þessar stórhöfðinglegu gjafir frá Svendborg og umhverfi þessa fjónska bæjar tala skýru máli um bróðurlegan hug og ósvikna fórnarlund. „Hættum ekkifyrren heildarafl- inn er orð- 400 lestir inn þús ff Engin loðnuveiði í gær ÞÓ, Reykjav. - Engin loönuveiði var siðasta sólarhringinn enda bræla á miðunum. Loðnuskipun- um fækkar nú ört, og mörg skipanna, sem stunduðu loðnu- veiðar eru nú komin á net. Það er ekki þar með sagt aö loðnuveiðin sé búin að þessu sinni, þvi að nú yfir helgina fengu 18 bátar 3300 tonn á svæöinu frá Hálsaskerjum að Breiöafirði. Einn bátur Sæberg SU fékk tvisvar sinnum 260 tonn, við Hálsasker og virðist þvi enn vera að koma loðna á miðin. Loðnan, sem veiðist á vestur- svæðunum, virðist nú öll hafa hryngt, og að öllum likindum mun hún hverfa af miðunum fljótlega. Afli bátanna sem veiði fengu um helgina, var mjög misjafn, en aflahæstir voru Heimir með 360 lestir, Guðmundur með 330 og Gisli Arni með 320 lestir. Heilarloðnuaflinn mun nú vera kominn yfir 390 þúsund lestir, og starfsmenn loðnulöndunar- nefndarinnar sögðu i gær, að þeir myndu ekki yfirgefa sinar bæki- stöðvar fyrr en heildaraflinn yrði 400 þúsund lestir eða meiri. o Á vfðavangi mun betur, þrátt fyrir minni aukningu þjóðartekna, en reiknað var með i heildar- samningunum I des. 1971 og þrátt fyrir það áfali, sein þjóðarbúið hefur orðið fyrir vegna hamfaranna I Vest- mannaeyjum. -TK. Svendborg er meöal þeirra staða i Danmörku, sem ís- lendingar hafa mest skipti við, einkum samvinnuhreyfingin og þessi hjálp, sem nú berst þaðan, mun áreiðanlega styrkja traust tengsl, er áður höfðu verið hnýtt. sem hún var að dansa við. Döns- uðu þau innilega saman og náði þá stúlkan veskinu úr vasa mannsins og rétti til kunningja sins, sem var á næstu grösum. — Þegar ég var búin að ná veskinu kyssti ég hann, sagði sú grunaða. Dansherrann saknaði veskisins ekki fyrr en siðar, en I þvi voru um 4 þúsund krónur. 1 verbúöinni, sem öðru pen- ingaveski var stolið, stifluðust salernin. Þegar að var gáð, kom i ljós að veskið olli vandræðunum. Fyrrgreindur maður viðurkenndi að hafa stolið veskinu þarna, og hirtihann úr þvi peningana, tæp 4 þúsund krónur, og henti veskinu I salernisskálina og sturtaði niður. Þessar þrjár stúlkur er marg- búið að handtaka fyrir að stela peningaveskjum af karlmönnum, og er aðferðin oftast sú sama. Til þessa hafa þær yfirleitt stundað þessa iðju i Reykjavik, en ætluðu nú að færa út kviarnar, og báru niður i Grindavik. Þær hafa ekki eingöngu rænt peningum af karl- mönnu, heldur einnig kvenveskj- um og stundum kápum. Grunur leikur á að maðurinn, sem var með stúlkunum þremur, Menntamálaráðuneytið, 20. marz 1973 [tnntóUinjn Rannsóknarstyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sam- einuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknastyrki, sem kenndir eru við André Mayer. Styrkirnir eru bundnir við það svið, sem starfsemi stofnunarinnar tekur til, þ.e. ýmsar greinar land- búnaðar, skógrækt, fiskveiðar og matvælafræði, svo og hagfræðilegar rannsóknir á þeim vettvangi. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki þá, sem til út- hlutunar koma á árinu 1972-73. Skal umsókn hér á landi komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. april n.k. — Sérstök umsóknar- eyöublöð fást I ráðuneytinu, svo og nánari upplýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsóknarverkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á i sambandi við styrkveitingar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkjanna kemur i hlut Islands á þessu ári. Frá Barnavinafélaginu Sumargjöf Forstöðukonu vantar að dagheimili stúdenta i Valhöll við Suðurgötu. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 2. april nk. SALA HLUTA- BRÉFA Á aðalfundi Hf. Eimskipafélags íslands 16. mai 1972 var samþykkt að veita félags- stjórn, um óákveðinn tima heimild til að selja aukingarhluti i félaginu að fjárhæð kr. 38.067.750.- gegn staðgreiðslu. Með skirskotun til samþykktar þessarar tilkynnist hér með að framangreind hluta- bréf eru til sölu hjá félaginu. H.f. Eimskipafélag íslands Hlutabréfadeild. hafi ætlað að gera þær út til að ræna fyrir sig. Aö minnsta kosti var hann búinn að nefna það viö þær áður en farið var suður i ver- stööina. Við yfirheyrzlu bar ein stúlkan, að það væri enginn vandi að vera á balli hvert kvöld vikunnar án þess að borga neitt fyrir skemmtunina, bara gefa körlun- um svolitið undir fótinn og þá væri hægt aö fá nógar veitingar og hvað sem hugurinn girnist og skemmtistaðir hafa upp á að bjóöa. OÓ. BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKl VélavarkttaSI BERNHARDS HANNESS.. SuSurlandtbraut 12. Simi 35810. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN 'ýf^//////////^^ Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir .smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Simplicity sniöin eru fyrir alla í öllum stæróum Það getur verið erfitt að fá fatn- að nákvæmlega (yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, — þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1A. SIMI B6113, HEYKJflVIK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.