Tíminn - 30.03.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.03.1973, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. marz 1973. TÍMINN 5 Jorgen murer í Norræna húsinu Jörgen Bruun Hansen, ljóðskáld, mun ásamt ólafi Hauki Simonarsyni lesa eigin ljóð i fundarsal Norræna hússins laugar daginn 31. marz kl. 16:30 og Helga Hjörvar les nokkur ljóða hans i islenzkri þýðingu. Einnig verður flutt tónlist. Verið velkomin. NORRÆNA HUSIO atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sfmi 22804 f|| ÚTBOÐ j|j Tilboð óskast um lögn aðfærsluæðar i Kópavog fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilbobin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. april n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Snjóimunstur fyrir 4 1000X20 1 100X20/X V Seljum sólaða hjólbarða með ^pSnj hjólbarð með djúpum slitmiklum munstrum ymsum slitflatar munstrum d fólksbíla jeppa og vörubíla BARÐIIill Ármúla 7 • Reykjavík • Sími 30501 Það er oft erfitt að fá fatnað úr þeim efnum sem þér helzt óskið eftir. En vandinn er leystur með Simplicity sniðunum, sem gera yður kleift að hagnýta yður hið fjölbreytta úrval efna, sem við höfum á boðstólum. ^implicity smóin eru fyrir alla í öllum stæróum Vörumarkaðurinn hí. AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI □ HEILSURÆKT ATLAS — ■fingatlmi. 10—15 mlnútur á dag. KarliS þarfnast •ngra áhalda. Þatta ar álltin bezta og fljótvirkasta aBfarSin til aS fá mikinn vöSvastyrk. góSa hailsu og fagran llkamavöxt. Arangurinn mun sýna sig •ttir vikutlma þjállun. □ lIkausraekt JOWETTS — laiOln til alhliOa llkamaþjállunar. eftir heimsmeistarann f lyftingum og gllmu, George F. Jowett. Jowett er nokkujs konar átramhald at Atlas. Bakurnar kosta .200 kr. hvor. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITAEKI — þjálfar allan llkamann á stuttum tlma, aératak- lega þjálfar þatta tsaki: brjósliO, bakiS og hand- laggsvöOvana (sjá maBf. mynd). TakiO er svo fyrir- ferOarlltið. a0 hsagt er aO hafa þaO f vasanum. Tak- iO áaamt laiOarvfsi og myndum kostar kr. 350,00. SandiO nafn og helmlllsfang tll: „LlKAMSRÆKT ', póathóll 1115. Raykjavfk. NAFN HEIMILISFANQ SMÍÐUM HRINGANA SIMI 24910 Útrétt hönd til Vestmannaeyja úrval norrænna listamanna skemmta i Háskólabiói sunnudaginn 1. april kl. 21:00 Erik Bye stjórnar dagskránni. Miðasala hefst i Háskólabió föstudaginn 30. marz kl. 16:00. Aðgöngumiðar eru um leið happdrættismiðar. Fjölmennið á þessa sérstæðu skemmtun. Allt fé,sem inn kemur rennur til Vest- mannaeyjasöfnunarinnar. Norrænu félögin Fjármálaráðuneytið, 29. marz 1973. JfV Fjármálaráðuneytið vekur athygli þeirra aðila, sem hlut eiga að máli, á auglýsingu ráðuneytisins frá 29. marz 1973, og birt er i B-deild stjómartiðinda, um sérstaka tollmeðferð vara vegna aðildar íslands að Friverzlunar- samtökum Evrópu (EFTA) og samnings islands við Efnahagsbanda- lag Evrópu (EBE). Sérprentun auglýsingar þessarar verður afhent í ráöu- neytinu þeim aðilum, sem þess óska, idag og næstu daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.