Tíminn - 30.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 30. marz 1973. //// Föstudagur 30. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknat-og lyfjabúðaþjónustuna i Heykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk, vikuna 30. marz til 5. april verður sem hér segir: Lauga- vegs Apótek og Holts Apótek. Laugavegs Apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 ásunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. liafnarf jörðurj Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Félagslíf Sunnudagsferðir 1/4. Kl. 9,30 göngu- og skiðaferð yfir Kjöl. Verð 500 kr. Kl. 13 Búrfell i bingvallasveit. verð 400 kr. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Laugarnessóknar. Afmælisfundur félagsins, verður haldinn I fundarsal kirkjunnar, mánudaginn 2. april kl. 8,30. Skemmtiatriði, happdrætti, öl og brauð. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Frá blekkingu til veruleika nefnist erindi,sem Sverrir Bjarnason flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 I kvöld föstu- dag kl. 9. öllum heimill að- gangur. Alúðar þakkir fyrir heillaóskir, gjafir og aðra vinsemd mér sýnda á sjötugsafmæli minu. Kærar kveðjur. Sæmundur Simonarson. 'Systir okkar Sigriður Þorvaldsdóttir verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugardaginn 31. marz kl. 3. Bilferð verður frá Umferðamiðstööinni kl. 10 sama dag og til baka kl. 6. Fyrir hönd vandamanna. Friðrik borvaidsson, Jónas borvaidsson. tltför móður minnar Soffiu Guðmundsdóttur frá Stóru-Hildiisey, Austur-Landeyjum, fer fram laugardaginn 31. marz frá Voðmúlastaðarkap- ellu kl. 2 siðdegis. Fyrir hönd systkina minna, tengdabarna og barnabarna Guðriin Pétursdóttir. Jarðarför mannsins mins Sigurfinns Guðnasonar fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 31. marz n.k. kl. 2 e.h. Sólveig Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns mins og föður okkar Alexanders Gjöveraa frá Neskaupstað. Víviann Gjöveraa og synir. Eiginmaður minn og faöir okkar Hallgrimur S. Magnússon húsasmiður lézt af slysförum 26. marz, 1973. Jarðarförin auglýst síðar. Svala E. Pétursdóttir, Karl S. Hallgrlmsson, Sigþór S. Hallgrlmsson, Matthildur S. Hallgrlmsdóttir. HBS Verksmiðjan Höttur, Borgarnesi framleiðir margar gerðir og liti af léttum, hlýjum loðliúfum úr íslenzk um skinnum. Merkiðl tryggirgæðin. Gleymið ekki HOFUÐATRIÐINU í kuldanum! Útsölustadir:kaupfélögin og sérverzlanirum land allt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.