Tíminn - 19.04.1973, Qupperneq 3
Fimmtudagur 19. april 1973.
TÍMINN
3
Aðalfundur Mjólkursamsölunnar:
Tvelr þriðju seljast
sem neyzlumjólk
AAjólkurútflutningur til Færeyja
AÐALFUNDUR Mjólkursam-
sölunnar var haldinn fimmtu-
daginn 12. apríl 1973. Fulltruar
voru mættir af öllu félags-
svæðinu, en það nær frá
Skeiðarársandi að Giisfirði. A
þessu svæði eru starfrækt 5
mjólkursamlög og er Mjólkur-
samsalan sameiginlegt sölufyrir-
tæki þeirra.
I skýrslum Stefáns Björns-
sonar, forstjóra og Agústs Þor-
valdssonar, stjórnaformanns,
kom m.a. fram, að árferði á sl.
ári, hefði verið eitt hið bezta til ú-
skapar um langt skeið og afkoma
bænda hefði verið með bezta
móti. Aukning mjólkurfram-
leiðslu á landinu öllu varð 4,26%,
en á félagssvæði Mjólkursam-
sölunnar varð aukningin 4,55%.
Af þeirri mjólk, sem kom til
mjólkurbúanna á félagssvæðinu,
voru 67,5% seld sem neyzlumjólk
eða 34,481,811 litrar. Þar af fóru
rúmlega 54 þús. lítrar til
Færeyja. Nokkur aukning var á
sölu neyzlumjólkur og mikil sala
varð i jógúrt, sem hafin var fram-
leiðsla á, á árinu.
Meðalútborgunarverð til bænda
á öllu Mjólkursamsölusvæðinu
eru 1920,56 aurar á litra.
A svæðinu öllu eru nú 1563
kúabú, sem selja mjólk i
mjólkursamlag og fækkaði þetnv
um 47 frá fyrra ári. Hlutfallsleg
framleiðsluaukning varð mest
hjá Mjólkurbúinu i Borgarnesi,
en minnst i Búðardal.
Á aðdráttarsvæði Mjólkursam-
sölunnar eru nú 169 útsölustaðir
Þjónusta um
póskana
Strætisvagnar
Reykjavíkur
Skirdagur: Akstur er eins og á
venjulegum helgidegi.
Föstudagurinn langi: Ekið er á
öllum leiðum samkvæmt tima-
áætlun helgidaga i Leiðabók.
S.V.R. að þvi undanskildu, að
allir vagnar hefja akstur um kl.
13.
Laugardagur: Akstur er eins og á
venjulegum laugardegi.
Páskadagur: Ekið er á öllum
leiðum samkvæmt timaáætlun
helgidaga i Leiðabók S.V.R. að
þvi undanskildu, að allir vagnar
hefja akstur um kl. 13.
Annar páskadagur: Akstur er
eins og á venjulegum helgidegi.
Strætisvagnar
Hafnarf jarðar
Skirdag og annan páskadag: Ekið
einsogá sunnudegi. Fyrstu ferðir
úr Reykjavik og Hafnarfirði kl. 10
til 12.30.
Föstudagurinn langi og páska-
dagur: Ferðir hefjast kl. 14, en
siðan reglubundnar ferðir til kl.
12. 30.
A laugardag er ekið eins og
venjulega.
Strætisvagnar
Kópavogs
Skirdagur: Vagnarnir aka eins og
á sunnudegi, það er að segja frá
kl. 10-24. Föstudagurinn langi:
Ferðir hefjast kl. 2., ekið til kl. 24.
Laugardagur: Ekið eins og
venjulega.
Fáskadagur: Ekið frá kl. 2 til
0.30.
Annar páskadagur: Ekið frá kl.
10 til 24.
Benzínafgreiðslur
A skirdag og annan i páskum
verður opið frá kl. 9.30 til 11.30 og
1-6. Laugardagur: opið allan
daginn eins og venjulega, eða frá
7.30 til 21.15. Lokað föstudaginn
langa og páskadag.
Mjólkurbúðir
Föstudagurinn langi og
páskadagur: LOKAÐ.
Laugardagur: OPIÐ eins og
venjulega.
Skirdagur: OPIÐ til kl. 12.
Annar páskadagur: OPIÐ frá kl. -
12.
Söluturnar eru lokaðir: Föstu-
daginn langa og páskadag. OPIÐ
laugardag eins og venjulega.
Póstafgreiðslur borgarinnar,
verða lokaðar frá 19. til 24 april,
nema bréfapóststofan, Pósthús-
stræti 5, — afgreiðslan verður
opin á skirdag, laugardaginn
fyrir páska, annan i páskum kl.
9-10 fyrir hádegi, en þá fer
eingöngu fram i frimerkjasala og
móttaka og afhending bréfa.
Læknaþjónusta og
annað
um póskana
— sjó DAGBÓK
bls. 14
Þóf í París:
S-Víetnamstjórn og
Nixon í lögregluleik
segja Þjóðfrelsishreyfingamenn
Paris 18/4 — NTB Fulltrúar þjóð-
frelsishreyfingar S-Vietnam og
Saigonstjórnarinnar komu
saman á miðvikudag til sjöunda
samningafundar sins i Paris, en
þar er rætt um stjórnmálalega
framtið landsins. Ekkert bendir
til þess að lausn sé i nánd.
Fulltrúi Þjóðfrelsishreyfingar-
innar hélt þvi fram, að S-Viet-
namar sendu hermenn inn i
Kambódiu, og að þeir reyndu að
koma fram eins og lögregla i
Indókina og Nixon héldi áfram að
leika lögreglu fyrir allan
heiminn. Aðgerðir S-Vietnama i
Kambódiu og sprengjuárásir
Bandarikjamanna i Laos væru al-
varleg ógnun friði i Indókina.
Formaður sendinefndar S-
Vietnama hélt þvi fram, að
varanlegur friður gæti ekki orðið i
Vietnam fyrr en friður rikti
einnig i Laos og Kambódiu.
mjólkur og fjölgaði þeim um 10 á
árinu. Mjólkursamsalan rekur
sjálf 75 mjólkurbúðir og fjölgaði
þeim um eina. Starfsmenn fyrir-
tækisins eru samtals 425 i árslok
1972.
Formaður Mjólkursam-
sölunnar er Agúst Þorvaldsson,
bóndi á Brúnastöðum Með
honum i stjórn eru Einar Ólafs-
son, Oddur Andrésson, Eggert
Ólafsson og Gunnar Guðbjarts-
son, sem kom i stað Sigurðar
Snorrasonar, sem baðst undan
endurkosningu . Forstjóri
Mjólkursamsölunnar er Stefán
Björnsson.
Sögusýning
á verkalýðs-
daginn
I TILEFNI af þvi að 1. maf n.k.
verða 50 ár frá þvi fyrsta kröfu-
ganga verkalýðsins var farin hér
i Reykjavik, mun 1. mái nefndin i
Reykjavik i sam vinnu við
Menningar- og fræðslusamtök
alþýðu beita sér fyrir sýningu á
sögulegum minjum úr baráttú- og
félagsstarfi verkalýðshreyfingar-
innar. Sýning bessi verður haldin
fyrstu viku mai mánaðar og hefur
henni verið fundinn staður i MFA-
salnum að Laugavegi 18.
Vegna þessarar sýningar snúa
fulltrúaráð verkalýðsfélaganna i
Reykjavik og MFA sér til
almennings með beiöni, um, að
fólk sem kann að eiga einhverjar
minjar- og gamlar Ijósmyndir,
flugrit, vinnubækur, fánaslitur
o.þ.h. tengdar baráttu og félags-
starfsemi verkafólks- láni það
vinsamlegast á sýninguna.
Allar upplýsingar eru veittar i
skrifstofu Fulltrúaráðsins, Skóla-
vörðustig 16, simi 16438 og i
skrifstofu MFA Laugavegi 18,
simar 26425 og 26562
(fréttatilkynning)
o Skuttogari
kælingin i lestinni að verða
mun meiri .
Gert er ráð fyrir, að
togarinn, sem er smiðaður hér
verið meiri en við smiði fiski-
togarinn verði sjósettur i
byrjun mái mánaðar
eða i lok sama mánaðar
(fer eftir stórstraumsflóöi) og
áætlað er að fjórum vikum
seinna verði hægt að afhenda
skipið Siglf irðingum, en
þessar fjórar vikur þarf til að
taka út vélar skipsins og
einnig þurfa tryggingafélögin
að taka það út.
Það kom fram hjá þeim Jóni
og Friðriki, að þeir binda
miklar vonir við raðsmiði
skuttogara sem þessa.
Nokkrar fyrirspurnir hefðu
þegar borizt um smiði á fleiri
skuttogurum til Stálvikur.
tslendingar sigruðu vonandi
bráðlega i landhelgisdeilunni,
og er erlendu skipin væru
farin af miðunum, ætti islenzk
útgerð að fá traustari
rekstrargrundvöll, með meiri
aflabrögðum. Einnig hefði
iðnaðarráðherra sagt i
útvarpi, að vonir stæðu til aö
Stálvik yrði gert kleift að
smiða skuttogara i raðsmiði.
Það yrði mikill fengur fyrir
þróun þessarar smiði
innanlands enda mætti segja
að raðsmiði skipa nú til dags
teldist forsenda fyrir
skipasmiði.
Þess má geta, að skut-
togarinn fyrirÞormóð ramma
er tuttugasta skipið, sem Stál-
vik lýkur við smiði á, en
smiðanúmer skipsins er nr. 17,
þar eð nokkrir fiskibátar hafa
veriðsmiðaöiri Stálvik, frá þvi
að samið var um smiði
togarans.
Getur guð
verið í verki
með stjórn-
málamönnum?
BRÆÐRÁFflLAG dóinkirkjunn-
ar efnir til dálitið óvenjulegrar
samkomu á skirdagskvöld. Hefur
það fengið fjóra stjórnmálamenn
til þess að svara þeirri spurningu,
hvort slikt fólk getur haft guð i
verki ineö sér.
Þeir, sem tekið hafa að sér að
svara, þessu eru Gylfi Þ. Gisla-
son, Halldór E. Sigurðsson,
Ingólfur Jónsson og Magnús Torfi
Ólafsson.
Kvöldsamkomunni lýkur með
hugvekju og bæn Sigurbjarnar
Einarsonar biskups.
0
íþróttir
einnig tekinn með Lreikninginn.
Urslit i norrænu tvfkeppninni
urðu þessi:
Steingrimur Garðarsson, Sigluf.
Björn Þ. ólafsson, ólafsf.
Birgir Guðlaugsson, Sigluf.
17 — 19 ára.
Ilögnvaldur Gottskálksson,
Sigluf.
Hörður Geirsson, Sigluf.
Baldvin Stefánsson, Akureyri
örn Jónsson, Ólafsf.
1 dag . fimmtudag , fer fram
keppni i stórsvigi karla og
kvenna. Þá verður einnig keppt i
boðgöngu 3x10 km.
AAjólk
af mjólk, og var það 4,69% meira
en árið áður. Meðalfita reyndist
3.887%, og fór meira en tveir
þriðju mjólkurinnar i fyrsta
gæðaflokk. 20,8 milljón litrar
seldust sem neyzlumjólk, og
rjómasala jókst um 9,6%. 79 smá-
lestir voru unnar af osti, þar af
ellefu smálestir af Cammer-
bert-osti, auk ýmissa tegunda af
bræddum osti.
913 menn lögðu inn mjólk á ár-
inu, og nam greiðsla til bænda, að
kostnaði frádregnum, 17,81 eyri á
litra, 92,6% af heildarútborgun-
um og 83,2% af heildartekjum
mjókurbúsins. Niðurstöðutölur
rekstrarreiknings voru 871,8
milljónir króna.
Mest mjólk barst úr Hruna-
mannahreppi, 3,127,966 litrar, úr
Skeiðahreppi 2,244,865 litrar og
Hraungerðishreppi 1,832,104 litr-
ar. Úr Árnessýslu voru að jafnaði
44,539 litrar á bónda, Rangár-
vallasýslu 43,737 litrar og Skafta-
fellssýslu vestan Mýrdalssands
33,817 litrar, en austan sanda
15,845 litrar.
Mjólkurbússtjóri er Grétar
Simonarson, en formaður mjólk-
urbússtjórnar Eggert Ólafsson á
Þorvaldseyri.
Þessar tölur hafa verið
dregnar út:
46 — 61 — 25 — 31 — 1
53 — 75 — 16 — 69 — 52
32 — 26 — 4 — 62 — 41
48 — 44 — 54 — 14 — 38
72 — 47 — 19 — 43
ENNÞÁ HAFA ALLIR
SÖMU MÖGULEIKA
TIL VINNINGS.
Siðustu BINGO-spjöldin
verða seld i anddyri
vörumarkaðsins, Ár-
múla frá kl. 10-12 og 1-4 i
dag.
Lionsklúbburinn ÆGIR
Samskipti
fjölmiðla og opin-
berra stofnana
Jón Kjartansson, forstjóri
Áfengis- og tóbaksverzlunar
rikisins, hefur tekið upp þann
sið að hafa árlega sérstakan
blaðamannafund, þar sem öll
gögn um rekstur þessarar
rikisstofnunar liggja frammi
og blaðamenn fá aö spyrja um
þau atriði I starfssemi
stofnunarinnar, er þá lystir.
Margoft hafa blöö og
samtök blaðamanna kvartað
undan þvi á undanförnum ár-
um, að erfitt reynist að afla
upplýsinga og frétta um
starfssemi ýmissa opinberra
stofnana, sem almenningur á
kröfu til að fá vitneskju um,
þar sem þessar stofnair eru i
eign almannasjóða og eiga aö
starfa i þágu almennings.
Hafa ýmsir embættismenn af
gamla skólanum stundxim
virzt lita á sig sem eigendur
þessara stofnana, sem al-
menningi komi nánast ekkert
við hvernig starfi. Eru dæmi
um það, að þessur tninaðar-
inenn i þjónustu almennings
liafi reynzt svo illir viðskiptis
við fjölmiðla að stappar nærri
embættisglöpum af verstu
tegund.
Þess vegna hefur það verið
barátta blaðamanna um inörg
ár, að aðgangur þeirra aö
upplýsingum, sem almenning
varða og almenningur á kröfu
á frá opinberum stofnunum i
lýðræðisþjóðfélagi, yrði gerð-
ur greiðari. M.a. hafa þeir
bent á reglulega blaðamanna-
fundi helztu stofnana hins
opinbera til að greiða þessi
samskipti.
örfáir forstööumenn opin-
berra stofnana liafa orðið við
þessum eðlilegu óskum með
myndarlegum liætti. I þeirra
liópi er Jón Kjartansson.
Nú er Alþingi hefur sam-
þvkkt vil jay f irlýsingu um
upplýsingaskyldu opinberra
aðila og fram liefur verið lagt
frumvarp um aö lögbjóöa
slika skyldu varöandi upplýs-
ingar, sem almenning varðar
cg til hans á erindi, ættu fleiri
opinberir aðilar að fara að for-
dæmi Jóns.
Úttekt á
ríkisstofnunum
Úttektin á Tryggingastofn-
un ríkisins hefur verið mjög til
umræðu manna á meöal aö
undanförnu og það að vonum.
Virðist þar hafa verið pottur
brotinn I rekstrinum. Þær til-
lögur, sem fram hafa verið
færðar og stefna aö bættum
rekstri þessarar mikilvægu
stofnunar verða nú teknar til
nákvæmrar athugunar og
framkvæmdar og þvi kippt i
lið, sem mest hefur aflögu far-
ið.
Nú hefur fjármálaráðherra,
Ilalldór E. Sigurðsson, ákveð-
iðaðfram fari nákvæm athug-
un á fleiri stórum rikisstofn-
unum mcð það að markmiöi,
að stefna aö aukinni hagræð-
ingu og sparsemi I rekstri, án
þess að dregið verði úr þjón-
ustu.
Hefur fjármálaráðherra nú
komiö á fót tveimur sam-
starfshópum, sem eiga að
taka tvær stórar rikisstofnanir
til slikrar meðferöar. önnur
nefndin á að gera allsherj-
ar-athugun á skipulagningu og
rekstri pósts og sima, og hin
til að annast hliðstæða athug-
un á málefnum Ríkisútvarps-
ins, hljóðvarpi og sjónvarpi.
Þessar nefndir eiga að skipa
fyrstu niöurstöðum og tillög-
um innan 6 mánaða.
Þá hefur fjármálaráðherra
fengið hingað sænska sérfræð-
inga til aö kynna sér rekstur
og skipulag mötuneyta á veg-
um hins opinbera með þaö fyr-
ir augum að gera reksturinn
hagkvæmari, en stefnt veröur
að fækkun eldhúsa og dreif-
ingu matar frá færri en stærri
eldhúsum. — TK.