Tíminn - 19.04.1973, Page 14
14
TÍMINN
Fimmtudagur 19. april 1973.
Fimmtudagur 19. apríi 1973
DAG
Heilsugæzia
Slysavarftstofan i Borgar-
spitalá'num er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
AImennar upplýsingar um
lækná-og lyf jahúÁaþjónusluna
1 Hcykjavík, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 Irá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavfk.
vikuna 13. til 19. april er i
Laugarnesapóteki og apóteki
Vesturbæjar. Laugarnes-
apótek annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum, einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl.9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og alm. fridögum.
Tannlæknavaktin i llcilsu-
verndarstöðinni,er á milli kl.
2 og 3 á daginn yfir hátiðina.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og'
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarf jörður; Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Ralmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði. simi 51336.
Ilitavcilubilanir simi 25524
Vatnsveituhilanir simi 35122
Kimabilanir slmi 05
Tilkynning
A.A. samtökin. ViðtaÍstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
Afmæli
B e n e d i k t Benjaminsson,
fyrrverandi Strandapóstur,
Sögavegi 170, veröur 80 ára á
páskadag 22. þ.m.
Blöð og tímarit
Noröanfari. 1. tbl. Efni:
Forustugr. Stjórnlaust land.
Siglufjarðarfréttir. Fréttir frá
Sauðárkróki. Sæluvika. Fjár-
lög 1973.
Siglingar
Skipadeild S.I.S. Arnarfell fer
væntanlega frá Hull til
Reykjavikur. Jökulfell fór 17.
frá Keflavik til Gloucester.
Disarfell fer 20. frá
Straalsund til Heröya. Helga-
fell fór i gær frá Glomfjörd til
Akureyrar. Mælifell fór 16. þ
frá Rotterdam til Reykja-
vikur. Skaftafell er væntan-
legt til Reykjavikur á morgun.
Hvassafell er á Hofsósi.
Stapafell fór i gærkvöldi frá
Weaste til Reykjavikur. Litla-
fell fer væntanlega i dag frá
Hafnarfirði til Hvalfjarðar og
Norðurlandshafna Britania er
væntanleg til Reykjavikur i
dag.
Félagslíf
Kvenfélag Asprestakalls
heldur fund i Asheimilinu,
Hólsvegi næst komandi föstu-
dagskvöld 27. april klukkan
20.30. Á fundinn kemur Vigdis
Finnbogadóttir, leikhússtjóri
og ræðir um leikhúsmál.
Kaffi veitingar og gestir
velkomnir.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins i Reykja-
vik, heldur afmælishátið sina
fimmtudaginn 26. april n.k. i
slysavarnahúsinu við Granda-
garð og hefst hún með borð-
haldi kl. 8. Fjölbreytt
skemmtiskrá. Allar upp-
lýsingar i sima 14374 og 20360.
Stjórnin.
Gönguferðir um
páskana.
19/4. Esjuganga kl. 13.
20/4. Vatnsleysuströnd kl. 13.
21/4. ölfus—Ingólfsfjall kl.
9.30.
22/4. Þrihnúkar kl. 13.
23/4. Fifla vallaf jall—1Trölla-
dyngja kl. 13.
Ferðafélag tslands
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798
Minningarkort
Minningarkort I.jósmæðra-
félags. Isl. fást á eftirtöldum
stöðum Fæðingardeild
Landspitaláns, Fæðingar-
heimili Reykjavikur, Mæðra-
búðinni, Verzl. Holt, Skóla-
vörðustig 22, Helgu Nielsd.
Miklubraut 1 og hjá ljós-
mæðrum viðs vegar um
landið.
Innilegar þakkir til allra félagssamtaka og einstaklinga er
auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát mæðgnanna
Önnu Pétursdóttur
Melteig 22, Keflavik, — og
Sigurrósar Sæmundsdóttur
Aðalgötu 16, Keflavík.
Sérstaklega þökkum við Verkakvennafélagi Keflavikur og
Njarðvikur.
Sæmundur Bencdiktsson, Guðmundur Mariasson,
Anna Guðmundsdóttir, Ingigerður Guðmundsdóttir,
Jón Sæmundsson, Ragnheiöur Stefánsdóttir,
Kristjana Sæmundsdóttir, GIsli Þorvaldsson,
Benedikt Sæmundsson, Fjóla Jóhannesdóttir,
Pétur Saemundsson, Edith óladóttir,
Fanney •smundsdóttir, Oddgeir Björnsson,
HallhjöMi Sæmundsson og barnabörn.
Louis P. Rank i New York
spilaði 4 sp. i Suður á eftirfarandi
spil og fékk út L-D. — Hvernig
mynduð þið spila?
é G10865
V . 8643
4 D952
4 ekkert
♦ K3 * A
V 1072 V K95
4 KG6 4 A1083
4 DG984 4 76532
6 D9742
V ADG
4 74
4 AKio
Það er jafnvel strembið þó öll
spilin sjáist, en Frank vann
sögnina. Hann trompaði L-út-
spilið, og svinaði Hj-G. Siðan
trompaði hann L-K og svinaði
hjarta aftur. Þá var Hj-As lagður
niður, og báðir fylgdu lit. Þá var
L-Ás trompaður, og fjórða
hjartað —nú frislagur — látið úr
blindum. Það er sama hvað mót-
herjarnir gera — tigli er kastað
að heiman, og hinir fjórir að þvi
er virtist slagir varnarinnar eru
nú allt i einu orðnir að þremur.
Auðvitað var Frank afar heppinn
með spilaleguna — hamingjudisin
brosti við honum.
B /M IS m 'Æm
w iii
1 fjöltefli i Bremen 1890 kom
þessi staða upp hjá dr. Hartlaub,
sem hafði svart og átti leik.
1.— Dxh2! 2. Hel — Dxe2+! og
næst mát Hfl eða Hf2.
Bræðrafélag Dómkirkjunnar
Kirkjukvöld
i Dómkirkjunni á skirdag kl.
8:30 e.h.
Ræðuefni kvöldsins verður:
GETA
STJÓRNM ALAMENN
IIAFT GUD í VERKI MEÐ
SER?
Þeir, sem svara spurning-
unni, eru:
Gylfi Þ. Gislason, fyrrum
ráðherra,
Halldór E. Sigurðsson, ráð-
herra,
Ingólfur Jónsson, fyrrum
ráðherra,
Magnús Torfi Ólafsson, ráð-
herra.
Biskupinn yfir Islandi, herra
Sigurbjörn Einarsson, endar
kvöldið með hugvekju og
bæn.
Allir velkomnir!
Stjórnin.
Hálfnað
sparnaður
skapar
verðmæti
Framsóknarvist að Hótel Sögu,
fimmtudaginn 26. apríl
Siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni, verður að
Ilótel Sögu, fimmtudaginn 26. apríl og hefst að venju kl. 20.30.
Húsið opnað kl. 20. Aðalvinningurinn vcrður heimilistæki og hús-
gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess verða veitt góö kvöldverð-
laun, þrenn fyrir karla og þrenn fyrir konur.
Dansað tii kl. 1. Nánar auglýst siðar.
Vistarnefnd FR.
Aðalfundur Hveragerðis
og Ölfuss
verður haldinn miðvikudaginn 25. april næst komandi. Kl. 20:30
á venjulegum fundarstað. Dagskrá: Aðalfundarstörf, laga-
breytingar. Stjórnin.
FUF heldur
almennan
félagsfund
að Hótel Esju þriðjudaginn 24. april kl. 20.30. Dagskrá: Félags-
mál. Intaka nýrra félaga. Sigurður Gissurarson mætir á fundinn,
og ræðir landhelgismálið.
J
Tilboð óskast i að reisa skólahús fyrir
verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla
íslands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með
miðvikudeginum 25. april n.k. e.h., gegn 10.000.00 króna
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 22 mai
1973, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Matráðskona óskast
Staða matráðskonu við deild Klepps-
spitalans að Hátúni 10 er laus til
umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5,
sem fyrst og eigi siðar en 28. april n.k.
Reykjavik, 17. april 1973.
Skrifstofa rikisspitalanna.
f :m Garðeigendur
'W Kópavogi
Þeir sem vilja halda görðum sinum eru
áminntir um að greiða gjaldið sem er kr.
550,- á Bæjarskrifstofu Kópavogs suður-
dyr3. hæð, fyrir 1. mai n.k. Annars leigðir
öðrum.
Garðyrkjuráðunautur.