Tíminn - 19.04.1973, Síða 17
Fimmtudagur 19. april 1973.
TÍMINN
17
14.00 Miðdegistónleikar ,,Jó-
hannesarpassian” eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
16.15 Veðurfregnir úr verkum
Theódóru Thoroddsen And-
rés Björnsson útvarpsstjóri
tók saman.
17.10 Amerisk trúarljóð
Mahalia Jackson, Paul
Robeson og Leontyne Price
syngja.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
18.15 Siðdegistónleikar a.
Ruth L. Magnússon og
Sinfóniuhljómsveit Islands
flytja „Stabat Mater” eftir
Antonio Vivaldi:
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Frelsi Tryggvi Gislason
skólameistari talar um
merkingu og inntak orðsins.
19.55 Kammerkórinn syngur
lög eftir islenzka höfunda:
Ruth L. Magnússon
stjórnar.
20.25 „Sá einn veit, er viða
ratar” Dagskrá um lýðhá-
skólann i Skálholti, undirbú-
in og flutt af nemendum og
kennurum skólans.
21.25 Frá tónleikum Tónlistar-
félagsinsi Austurbæjarbiói i
janúar s.l. Gisela Depkat
leikur á selló Einleikssvitu
nr. 3 i C-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach.
21.45 „Gömul frásaga” eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson
Knútur R. Magnússon les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldtón-
leikar Rikishljómsveitin i
Dresden leikur Sinfóniu nr.
9 i C-dúr eftir Franz Schu-
bert: Wolfgang Sawallisch
stjórnar.
LAUGARDAGUR
21. apríl
7.00 Morgunútvarp
Morgunkaffiðkl. 10.25: Páll
Heiðar Jónsson og gestir
hans ræða um útvarpsdag-
skrána, og greint er frá
veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.00 Þetta áttu að vita!
Spurningaþáttur i útvarps-
sal um leiklist. Til svara:
Jóhann Ogmundsson, Olaf-
ur Jónsson, Þorvarður
Helgason og gestir i salnum.
Dómari: Vigdis Finnboga-
dóttir. Stjórnandi: Jónas
Jónasson.
15.35 Páskaegg Barnalög eftir
Ingibjörgu Þorbergs, sem
kynnir þau sjálf. Höfundur-
inn og „Kátir krakkar”
syngja: Carl Billich stjórn-
ar og leikur með á sembal.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir Stanz Árni
Þór Eymundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um
þáttinn.
16.45 Siðdegistónleikar a.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Sýnin hans Kjartans litla”
eftir Jón Sveinsson Frey-
steinn Gunnarsson isl.
Hjalti Rögnvaldsson byrjar
lesturinn.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Vetrariþróttamiðstööin i
Hliðarfjalli Vignir Guð-
mundsson ræðir við Her-
mann Stefánsson mennta-
skólakennara, Hermann
Sigtryggsson iþrótta- og
æskulýðsfulltrúa og tvar
Sigmundsson fram-
kvæmdastjóra um skiðaiðk-
un á Akureyri og aðstöðu til
vetrariþrótta þar fyrrog nú.
20.05 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
21.00 Smásaga eftir Halldór
Laxness Margrét Helga Jó-
hannsdóttir leikkona les.
21.30 Gömlu dansarnir Sænsk-
ir listamenn leika.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passiusálma lýkur
22.25 Danslög
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
22. april
8.00 Messa I
Hafnarfjarðarkirkju.
Prestur: Séra Garðar Þor-
steinsson prófastur. Organ-
leikari: Páll Kr. Pálsson.
11.00 Messa i Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Lárus Hall-
dórsson. Organleikari:
Daniel Jónasson. Kirkjukór
Breiðholtsprestakalls
syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Kjarninn úr verkum
Gunnars Gunnarssonar.
Hjörtur Pálsson les siðari
hluta erindis eftir Kristin
E. Andrésson magister.
14.00 Hvað er i páskaegginu?
Skemmtidagskrá i umsjá
Svavars Gests og Jóns B.
Gunnlaugssonar. Auk
þeirra koma fram Guðrún
Á. Simonar, Hanna Valdis
Guðmundsdóttir, Gisli
Rúnar Jónsson, Július
Brjánsson,"Úmar Ragnars-
son, Þorvaldur Halldórsson
o.fl.
15.00 Kirkjukórasamband
Reykjavikurprófastsdæmis
25 ára. Sinfóniuhljómsveit
Islands, samkór félaga úr
kirkjukórunumog einsöngv-
ararnir Elisabet Erlings
dóttir, Halldór Kolbeinsson,
Jón H. Jónsson, Magnús
Jónsson, Ólöf Kolbrún
Harðardóttir og Sólveig M.
Björling flytja Kantötu nr.
11 „Lobet Gott in seinen
Reichen” eftir Johann
Sebastirn Bach og Háskóla-
kantötu eftir Pál Isólfsson.
16.15 Fóstbræðrasöngur i út-
varpssal.
17.00 Barnatimi: Soffia
Jakobsdóttir stjórnar.a. Úr
ævintýrasafni H.C. Ander-
sens. Ingibjörg Jóhanns-
dóttir og Sigurður Karlsson
lesa „Eldfærin” og „Rósin
hennar Ingu litlu” i þýðingu
Björgólfs ólafssonar. Soffia
Jakobsdóttir og Þorsteinn
Gunnarsson syngja „Ljóta
andarungann”, texta eftir
Jón Hjartarson, Magnús
Pétursson leikur undir. b.
-Útvarpssaga barnanna:
„Sýnin lians Kjartans litla”
eftir Jón Sveinsson.
Freysteinn Gunnarsson isl.
Hjalti Rögnvaldsson les sið-
ari hluta.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.15 Miðaftanstónleikar i út-
varpssal.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Leikið á óbó. Leon Goos-
ens leikur.
19.30 Páskar, — hátið vors og
upprisu. Sverrir Kristjáns-
son sagnfræðingur tók
saman dagskrána.
Flytjendur með honum:
Briet Héðinsdóttir og
Erlingur Gislason.
20.20 Þættir úr óratoriunni
„Messias” eftir Georg
F r i e d r i c h H a n d e 1
21.30 Lestur fornrita: Njáls
saga.Dr. Einar Ól. Sveins-
son prófessor les (25).
Mánudagur
23. april
Annarpáskadagur
8.30 Létt morgunlög. a.
Konunglega filharmóniu-
sveitin leikur balletttónlist,
Robert Irving stj. b. Johann
es Strauss hljómsveitin
leikur Vinarlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir)
11.00 Messa i Keflavikur-
kirkju. Prestur: Séra Björn
Jónsson. Organleikari: Geir
Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.15 Afrika, — lönd og þjóðir.
Haraldur Ólafsson lektor
flytur fimmta hádegiserindi
sitt.
14.00 endurtekið leikrit:
„Marmari” eftir Guðmund
Kamban. Leikur i fjórum
þáttum með eftirspili. Áður
útv. i marz 1967. Helga
Kress cand. mag flytur for-
málsorð um höfundinn og
verkið. Leikstjóri: Helgi
Skúlason.
16.55 Veðurfregnir
17.00 Barnatimi. a. Sinfóniu-
hljómsveit leikur á fjöl-
skyldutónleikum i Háskóla-
biói 29. okt. s.l.
b. Börnin skrifa.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Höfðinginn i hvammin-
um. Þrir Austfirðingar,
Guðbrandur Magnússon
forstjóri, Björn Guttorms-
son á Ketilsstöðum og
Þórður Jónsson á Egils-
stöðum rifja upp minningar
um vin sinn Jóhannes
Sveinsson Kjarval. Hljóð-
ritað á menningarvöku Hér-
aðsbúa i Valaskjálf 7. þ.m.
20.00 óperukynning: „La
Traviata” eftir Giuseppe
Verdi. Maria Cebotari,
Helge Rosvaenge, Heinrich
Schlussnuss, kór og hljóm-
sveit Rikisóperunnar i
Berlin flytja atriði úr óper-
unni. Stjórnandi: H,
Steinkopf. Guðmundur
Jónsson kynnir.
21.00 Smásaga eftir Gunnar
Gunnarsson. Gisli Halldórs-
son leikari les.
21.30 Gömlu dansarnir. Nils
Flacke leikur á harmoniku,
Arne Wilhelmsson á kontra-
bassa og Bengt Höberg á
gitar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
01.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
24. apríl
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dgbl.), 9.00 o
10.00. Morgunbæn kl. 7.45:
Séra Magnús Guðjónsson
flytur (alla v.d. vikunnar)
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið. Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan: „Lifsorr-
ustan” eftir óskar Aðal-
stein.Gunnar Stefánsson les
(15).
15.00 M iðdegistónleikar:
Maurice Gendron og
Lamaoureux hljómsveitin
leika,
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
18.00 Eyjapistili. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrréttir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.35 Umhverfismál. Óttar
Geirsson ráðunautur talar
um landriýtingu og ræktun.
19.50 Barnið og samfélagið.
Margrét M argeirsdóttir
félagsráðgjafi talar við
Hrefnu Haraldsdóttur for-
stöðukonu i Lyngási.
20.00 Lög unga fólksins.
20.50 iþróttir.
21.10 Vladimir Horowitz leikur
á pianó.
21.40 Um skólamál. Hlöðver
Sigurðsson skólastjóri á
Siglufirði flytur erindi.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Rannsókn-
ir og fræði. Jón Hnefill Aðal-
steinsson fil. lic. talar við
Alison Heinemann.
22.40 Harmónikulög. Danskir
harmónikuleikarar leika.
23.00 Á hijóðbergi.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
illliiii
Föstudagur 20. april 1973
Föstudagurinn langi
20.00 Fréttir
20.15 Veðurfregnir
20.20 Leonardo da Vinci.Nýr
framhaldsflokkur frá
italska sjónvarpinu um
listamanninn, uppfinninga-
manninn, iþróttamanninn
og heimspekinginn mikla,
sem uppi var frá 1452 til
1519. Miklar og itarlegar
heimildir eru til um ævi
snillingsins, og eru myndir
þessar að mestu á þeim
byggðar. 1. þáttur.
Leikstjóri Renaro
Castellani. Aðalhlutverk
Philippe Leroy. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
21.40 Stabat Matcr. Pólyfón-
kórinn syngur i sjónvarps-
sal. Söngstjóri Ingólfur
Guðbrandsson. Aður á
dagskrá á föstudaginn
langa 1970.
22.00 Krossfestingin Leikin,
brezk kvikmynd um siðustu
ævidaga Jesú Krists.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.55 Dagskrárlok
Laugardagur
21. april 1973
16.30 Ednurtekiö efni.Nelló og
hundurinn hans (A Dog of
Flanders). Bandarisk
barnamynd frá árinu 1959,
byggð á sögu eftir Ouida.
Leikstjóri James B. Clark.
Aðalhlutverk David Ladd,
Donald Crisp, Theodore
Bikel og Ulla Larsen.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Aöur á dagskrá 10.
febrúar s.l.
18.00 Þingvikan Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
18. 30 iþróttir Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
Illé,
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Brellin blaðakona
Brezkur gamanmynda-
flokkur Þegar draumar
rætast Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.50 Kvöldstúnd i sjónvarps-
sal. Berglind Bjarnadóttir,
Gunnar Gunnarsson, Jón A.
Þórisson og Steinþór
Einarsson taka á móti
gestum og kynna skemmti-
atriði.
21.35 Páskar i Rúmeníu
Hollenzk kvikmynd um
páskahald að fornum sið i
rúmensku smáþorpi.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
22.25 i konungsgaröi (Anna
and the King of Siam)
Bandarisk biómynd frá
árinu 1948. Leikstjóri John
Cromwell. Aðalhlutverk
Irene Dunne, Rex Harrison
og Linda Darnell. Þýðandi
Kristmann Eiðsson. Myndin .
gerist i Siam laust eftir
miðja 19. öld. Ung brezk,
ekkja hefur ráðizt til starfa
hjá konungi landsins og
verkefni hennar er að
uppfræða konur hans og
börn.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 22.apríll973
Páskadagur
17.00 Páskaguösþjónusta i
sjónvarpssal. Séra Þor-
steinn L. Jónsson prédikar.
Séra Karl Sigurbjörnsson
þjónar með honum fyrir
altari. Kirkjukór Vest-
mannaeyja syngur, Guð-
mundur H. Guðjónsson
stjórnar og leikur á orgel,
Sigurður Rúnar Jónsson
leikur á fiðlu og Nanna
Egils Björnsson syngur ein-
söng.
18.00 Stundin okkar.
Stúlknakór Hliðaskóla
syngur undir stjórn Guð-
mundar Emilssonar og sið-
an flytja fóstrunemar gam-
alt ævintýri i leikbúningi.
Skoðaðir eru páskaungar i
Viðistaðaskóla i Hafnarfirði
og siðan haldið áfram
spurningakeppninni. Stund-
inni lýkur svo með irsku
ævintýri. Umsjónarmenn
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson.
18.55 IHé
20.00 Fréttir
20.20 Veðurfregnir
20.25 Eyjagos. Upphaf
heilildamyndar, sem Sjón-
varpið er að gera um eld-
gosið i Heimaey. Þessi
mynd er tekin i litum og
unnin með hliðsjón af þvi.
Kvikmyndatökumenn Sjón-
varpsins tóku myndina, en
umsjón með gerð hennar
hafði Magnús Bjarnfreðs-
son.
21.05 Leouardo da Vinci.
Framhaldsleikrit frá
italska sjónvarpinu 2. þátt-
ur. Aðalhlutverk Philippe
Leroy. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. I fyrsta þætti
greindi frá æskuárum
Leonardos og fyrstu kynn-
um hans af listum og visind-
um. Hann stundar nám um
nokkurra ára skeiö, en
ákveður loks að yfirgefa
Flórens og halda til Milanó.
22.10 Kije liðsforingi.
Sovézkur ballett við tónlist
eftir Sergei Prokofieff. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius.
22.50 Ingmar Bergman.Sænsk
kvikmynd um leikstjórann,
rithöfundinn og kvikmynda-
gerðarmanninn Ingmar
Bergman. Rætt er við Berg-
man sjálfan og nokkra
kunna „Bergman-leikara”
og fylgzt með gerð kvik-
myndar. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. A það skal bent,
að um mánaðamótin hefur
sjónvarpið sýningar á nýju
framhaldsleikriti, Scener ur
ett áktenskap eftir Ingvar
Bergman.
23.45 Dagskrárlok
Mánudagur 23. apríl 1973
Annarpáskadagur
18.00 Endurtekið efni. Padre
Pio.Mynd um italska klerk-
inn og kraftaverkamanninn
Pius. Myndin hefst við útför
hans árið 1968, en siðan er
horfið aftur i timann og
saga hans rakin. Þýðandi og
þulur sr. Sigurjón Guðjóns-
son. Aður á dagskrá á
nýársdag 1972.
18.50 Eneska knattspyrnan.
Stoke City gegn Manchester
United.
19.45 lllé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Táp og fjör. Leikrit eftir
Jónas Árnason. Upptaka
sjónvarpsins — frumsýning.
Leikstjóri Magnús JónSson.
Persónurog leikendur: Lási
fjósamaður, Bessi Bjarna-
son. Mikki, Árni Blandon.
Ebbi bóndi, Baldvin llall-
dórsson. Jana húsfreyja,
Margrét Guðmundsdóttir.
Alexander bilstjóri, Jón
Sigurbjörnsson. Stjórnandi
upptöku Andrés Indriðason.
21.45 Barnabjálparhátiðin 1972
Skemmtiþáttur gerður á
vegum þýzkra sjónvarps-
stöðva til ágóða fyrir
Barnahjálp Sameinuðu
þjóðanna. Meðal þeirra,
sem koma fram i þættinum
eru Peter Ustinov. Esthe'
Melanie, Sammy Davis jr.,
og Ivan Rebroff. (Eurovisi-
on — þýzka sjónvarpið)
Þýðandi Björn Matthiasson.
22.35 Að kvöldi dags. Sr.
Ólafur Skúlason flytur hug-
vekju.
22.45 Dagskrárlok
Þriöjudagur 24. april 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-fjölskyldan. 50.
þáttur. Tveir feður.Þýðandi
Heba Júliusdóttir. Efni 49.
þáttar: Michael Armstrong
kemur til sögunnar að nýju.
Hann hefur verið Philip
samtiða i Þýzkalandi og
kemur nú með skilaboð frá
honum til Edwins. Meðan
hann stendur við kemur
John heim og er litið um
gestinn gefiö. Freda hefur
lokið hjúkrunarnáminu og
tekur nú aö rifja upp minn-
ingar frá þeim tima, er hún
var enn ólofuð i fööurhús-
um.
21.25 Itéttur er settur. Þáttur,
sem laganemar við Háskóla
Islands hafa gert. Að þessu
sinni er fjallað um barns-
faðernismál. Gift kona eign-
ast tvibura, en eiginmaður
hennar telur, að annar
maður eigi börnin, og höfð-
ar véfengingarmál. Kynnir
er Ólöf Pétursdóttir.
22.15 Frá Listahátið ’72Enski
baritónsöngvarin John
Shirley-Quirk syngur ljóð
eftir Heinrich Heine við lög
eftir Robert Schumann.
Valdimir Ashkenazy leikur
með á pianó.
22.40 Dagskrárlok