Tíminn - 19.04.1973, Side 18
18
TÍMINN
Fimmtudagur 19. april 1973.
jUmsfón: Alfreð Þorsteinssón
TELJA GEIR EINN AF BEZTU
LEIKMÖNNUM EVRÓPU
I DANSKA biaðinu
Berlingske Tidende er
viðtal við forráðamenn
Stadion í tilefni af því, að
Geir Hallsteinsson er
væntanlegur til félagsins. I
blaðinu er Geir talinn einn
af beztu handknattleiks-
mönnum Norðurlanda og
jafnframt Evrópu.
bað kemur fram i viðtalinu að
forráöam. St'adion telja mikinn
feng að fá Geir i sinar raðir, sér-
staklega vegna þess, að búizt er
við forföllum i liðið Stadion m.a.
hyggur einn af þekktustu
leikmönnum liðsins, Agger, á
dýralækninganám á tslandi.
t viðtalinu kemur fram, að
forráðamenn Stadion töldu sig
ekki geta veitt Geir neina
sérstaka fyrirgreiðslu, umfram
aðra leikmenn. Hins vegar
leiðbeina þeir honum um ibúðar-
húsnæði og útvega honum
atvinnu.
Danir styðja IBV myndarlega
GEIR HALLSTEINSSON... er talinn einn bezti handknattleiksmaður
Evrópu og þar með i heimi.
OF SEIN A
FERÐINNI
Mótaskipulag knattspyrnunnar er I miklu fastari skorðum nú en áður.
bað hefur bæði kosti og galia. Ýmsir aðilar, sérstaklega úti á lands-
byggðinni, hafa vaknað við vondan draum. beim láðist að senda þátt-
tökutilkynningar á tilsettum tlma, og naga sig nú i handarbökin, þvl aö
mótanefnd telur sig ekki geta breytt neinu. Er vitað um a.m.k. fjögur
liö úti á landi, sem áhuga hafa á þvl aö taka þátt I 3. deildar keppninni,
en fá ekki að vera meö.
SL. mánudag afhenti Einar
Mathiesen, formaður
Handknattleikssambands
islands, Stefáni Runólfs-
syni, formanni Iþrótta-
bandalags Vestmannaeyja,
peningaávisanir frá
Danmörku að upphæð kr.
325 þús. ísl,m en það er
ágóði af tveimur fjár-
öflunarleikjum, sem fram
fóru í Danmörku i vetur til
ágóða fyrir Iþróttabanda-
lag Vestmannaeyja.
Fyrri fjáröflunarleikurinn var
leikur, sem háður var i Arósum
milli islenzka landsliðsins og
Arhus KFUM. Hagnaður af þeim
leik nam kr. 122 þús. Hinn
leikurinn var milli Stadion og
Frederica i 1. deildar keppninni
og skilaði hann rúmum 200 þús.
krónum.
Einar Mathiesen gat þess, að
leikmenn hefðu keypt sig inn á
leikinn og starfsmenn gefið eftir
vinnu sina.
Stefán Runólfsson þakkaði
þessar gjafir og bað forráöamenn
HSl að skila þakklæti til danskra
handknattleiksmanna. bá gat
hann þess, að frá Holbæk i
Danmörku hefðu komið rúml.
hálf millj. króna, sem var ágóði
af innanhúss knattspyrnumóti.
íþrótta-
hótíð á
Selfossi
MIKIÐ veröur um iþróttir um
páskana á Selfossi. Ungmenna-
félag Selfoss efnir tii íþróttahátlð-
ar I tiiefni að Arvökunni. Veröur
inargt á boðstólum og keppt i hin-
um ýmsu iþróttum. tþróttamenn
frá Reykjavik og Akranesi heim-
sækja Selfyssinga og keppa við þá
i sundi, badminton og knatt-
spyrnu, þá koma fimieikamenn
og glimukappar frá Reykjavik og
sýna listir sinar.
tþróttakeppnin hefst i dag
(skírdag) kl. 16.00. bá keppa
Sigurður Haraldsson og Haraldur
Korneliusson i einliðaleik i bad-
minton og siðan leika þeir gegn
Selfyssingunum Kjartani Jóns-
soni og David Wokes i tviliðaleik.
Strax á eftir sýna glimumenn og
fimleikaflokkur úr Reykjavik
listir sinar.
Sunnudagurinn 22. april (páska-
dagur).
Kl. 15. Viðavangshlaup Selfoss,
þar sem keppt verður i þremur
flokkum. 16 ára og yngri, kvenna-
flokk og flokk karla.
Kl. 16.00. Skákkeppni.
Kl. 17.00. Bæjarkeppni i sundi á
milli Selfoss og Akraness.
Mánudagurinn 23. aprll (annar I
páskum).
Kl. 14.00. Knattspyrnuleikur,
þar sem Selfoss mætir 1. deildar-
liöi KR.
Kl. 17.00. Páskamót i
lyftingum.
tþróttafólk frá Selfossi hefur
lagt mikla vinnu i þetta íþrótta-
mót, sem verður örugglega
spennandi.
ÍSLANDSAAOTIÐ
í INNANHÚSS-
KNATTSPYRNU
ÍSLANDSMÓTIÐ i innanhúss-
knattspyrnu fer fram um pásk-
ana i Laugardalshöllinni. Mikil
þátttaka er i mótinu aö sinni, sú
mesta.sem hcfur veriö hingað til.
Sýnir það, hvað vinsældir innan-
hússknattspyrnunnar er orðin hér
á landi. 24 lið taka þátt I karla-
flokki og veröur keppt I átta
riðlum. 12 lið taka þátt I kvenna-
flokki og verður keppt I fjórum
liöum.
Raðað hefur verið niöur leikjun
um og verða þeir sem hér segir:
Fimmtudagur 19. april
kl. 10.30 A riðill kvenna:
Haukar —- UBK
kl. 10.45 B riðill kvenna:
bróttur — FH
kl. 11.00 C riðill kvenna: IA
—Vikingur
kl. 11.15 D riðill kvenna:
IBK — Armann
kl. 11.30 A riðill karla:
ÚBK — Armann
kl. 13.30 B riðill karla:
ÍS — Fram
kl. 13.45 C riðiil karla:
Víðir - IBK
kl. 14.10 D riðill karla:
Stjarnan — Njarðvik
kl. 14.35 E riðill karla:
Völsungur — Vikingur
kl. 15.00 F riðill karla:
Grótta — IA
kl. 15.25 G riðill karla:
bróttur N — Reynir
kl. 15.40 H riðill karla:
bróttur R — Fylkir
kl. 16.05 A riðill kvenna:
ÚBK — Grindavik
kl. 16.20 B riðill kvenna:
FH — Stjarnan
kl. 16.35 C riðill kvenna:
Fram — 1A
kl. 16.40 D riðill kvenna:
Víðir — IBK
kl. 17.05 A riðill karla:
Armann — IBV
kl. 17.30 B riðill karla:
Hrönn — IS
kl. 17.55 C riðill karla:
KR - Viðir
kl. 20.00 D riðill karla:
Njarðv. — Afturelding
kl. 20.25 E riðill karla:
Haukar — Völsungur
kl. 20.40 F riðill karla: IA —
Grindavik
kl. 21.15 G riðill karla:
Valur — bróttur N
kl. 21.40 H riðill karla:
Fylkir — FH
Laugardagur 21. april
kl. 13.00 A riðill konur:
Grindavik — Haukar
kl. 13.15 B riðill konur:
Stjarnan — bróttur
kl. 13.30 C riðill konur:
Vikingur — Fram
kl. 13.45 D riðill konur:
Armann — Viðir
kl. 14.10 A riöill karla:
IBV — UBK
kl. 14.35 Briöill karla:
Fram — Hrönn
kl. 15.00 C riðill karla:
RBK —KR
kl. 15.25 D riöill karla:
Afturelding — St jarnan
kl. 15.40 E riðill karla:
Vikingur — Haukar
kl. 16.05 F riðill karla:
Grindavik — Grótta
kl. 16,30 G riðill karla:
Reynir — Valur
kl. 16.55 H riðill karla:
FH — bróttur R
Úrslitin fara fram mánudaginn
23.april. (annan ipáskum)
og hefjast þau kl. 13.30 og reiknaö
er með að þeim ljúki kl. 17.00.
Fyrsti leikurinn í 1.
deild 19. maí
Á blaðamannafundi,
sem KSÍ hélt fyrr i
vikunni, kynnti Jens
Sumarliðason, for-
maður mótanefndar
KSI, niðurröðun
knattspyrnuleikja
1973. Hefur móta-
nefndin gefið út
myndarlega mota-
skrá, sem kemur út
talsvert fyrr en áður.
Er það til mikils
hagræðis fyrir knatt-
spyrnumenn.
Fyrsti leikurinn i 1.
deild i ár verður 19.
mai, en þá leika Fram
og Akureyri á
Laugardalsvellinum.
Skíðatrimm um páska
Skiðafélag Reykjavikur og
Iþróttafélag kvenna efna til
trimm-göngu á skiðum um pásk-
ana i Bláfjöllum og I Skálafelli.
Lagðar verða göngubrautir hæfi-
legar fyrir allan almenning,
greinilega merktar og ekki of
langar.
I Bláfjöllum verður trimm-
gangan á skirdag og páskadag og
hefst báða dagana kl. 2. Göngu-
stjórar verða hinir góðkunnu og
gamalreyndu skíðamenn Jónas
Asgeirsson og Skarphéðinn Guð-
mundsson.
I Skálafelli við skiðaskála
Iþróttafélags kvenna verður
gangan hins vegar daglega frá
þvi á skirdag og fram á 2. páska-
dag.
bátttakendur i þessum skiða-
göngum, sem eins og að framan
segir geta verið á öllum aldri, fá
að göngu lokinni afhent sérstök
merki til að festa i blússur sinar
eða peysur.
Boersma
skoraði
tvö mörk
Liverpool nólgast
Englandsmeistara-
titilinn
LIVERPOOL náði mjög
þýðingam iklum stigum á
þriðjudagskvöldið, þegar liðið
heimsótti Coventry. Phil
Boersma, var maður leiksins,
hann skoraði bæði mörk
Liverpool-liðsins, sem er nú
búið að taka örugga forustu I
hinni hörðu baráttu um
Englandsmeistara titilinn.
Rétt fyrir leikslok tókst leik-
mönnum Coventry að minnka
muninn i 2:1. Mark liðsins
skoraði Alderson. bá tókst
Everton að sigra Chelsea 1:0 á
þriðjudagskvöldið og er nú
orðið langt siðan að Chelsea
hefur unnið Ieik.
Staðan er nú þessi í 1.
deildinni.
Liverp. 39 24 9 6 69:40 57
Everton 39 13 9 17 40:46 35
Coventry 39 13 9 17 39:47 35
Chelsea 39 10 14 15 44:50 34
PHIL BOERSMA skoraði tvö
mörk gegn Coventry.