Tíminn - 19.04.1973, Side 19

Tíminn - 19.04.1973, Side 19
Fimmtudagur 19. april 1973. TÍMINN 19 Línurnar skýrast um pdskana ÍSLENZKU PILTARNIR TRYGGÐU SÉR ÍTALÍUFÖR Sigruðu Luxemburg 2:0 í Evrópukeppni unglingalandsliða á Melavellinum í gærkvöldi Handknattleiksmaður ársins Égkýs................... sem handknattleiksmann ársins Nafn........................ Heimilisfang................ Simanúmer................... í körfuknattleik Léku síðari hálfleikinn gegn KR eins og góðum íslandsmeistara sæmir og unnu örugglega 91-73 ÍRingar tryggðu sér Islands- meistaratitil i körfuknattleik i gærkvöldi þegar þeir sigruðu KR i úrslitaleik i Iþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi. Leikurinn var jafn til að byrja með og náöu KRingar fljótlega forystu 14 gegn 8. Þeir hittu miög vel og Gunnar Gunn- arsson sýndi stórgóöan leik. A 12. min. komst 1R yfir 21-20 og siðan var leikurinn jafn út hálf- leikinn en honum lauk 38-38. IRingar mættu sterkir til leiks i siðari hálfleik og þegar 11 minút- ur voru liðnar af honum var stað- cn /in tP héldu áfram að auka forskotið jafnt og þétt. ÍR náði 21. stigs mun 85-64 þegar 4 min. voru til leiksloka. Leiknum lauk meö yfirburðasigri 1R 91-73 og þar með tryggðu þeir sér íslands- meistaratitilinn i fimmta sinn i röð. AAikið um að vera í ensku knattspyrnunni UM páskana verður mikið að gerast í ensku knatt- spyrnunni og má búast við þvú að linurnar skýrist þá. Það verður barizt á botni og toppi. Þessir leikir verða leiknir um páskana. 20. apríl (Föstudagurinn langi); Crystal Palace — Leicester West Ham — Southampton 21. apríl (laugardagur): Birmingham — Stoke Chelsea — Southampton Derby — West Ham Everton — Arsenal Ipswich — Wolves Leeds — Crystal Palace Man. Utd. — Man. City Newcastle — Liverpool Sheff. Utd. — Coventry Tottenham — Leicester W.B.A. — Norwich 23. apríl (annar i páskum): Birmingham — West Ham Chelsea — Coventry Derby — Stoke Ipswich — W.B.A. Liverpool — Leeds Man. Utd. — Sheff. Utd. Southampton — Arsenal Wolves — Norwich 24. apríl (þriðjudagur): Leicester — Ipswich Sheff. Utd. — Tottenham Stoke — Wolves W.B.A. — Man. City 25. apríl (miðvikudagur): Neswastle — Everton Norwich — Crytal Palace „Handknattleiks- maður ársins" ISLAND tryggði sér rétt til að leika til úrslita i Evrópukeppni unglingalandsliða, sem fram á ttaliu i sumar. Liðið sigraði Luxemburg með tveim mörkum gegn engu i daufum leik á Mela- vellinum i gærkvöldi. Bæði mörkin sem liðið skoraði voru mjög ódýr, og hið fyrra sem skorað var á 13 minútu fyrri hálf- leiks var sjálfsmark. Thill Rolande, miðframvörður Luxem- burg sendi knöttinn i eigið mark. Siglfirðingar sigursælir Sjö minútum siðar skoraði Asgeir Sigurvinsson annað mark tslendinga eftir ljótan varnar- mistök Luxemburgarmanna. Eignuðust fjóra íslandsmeistara í gær d skíða- landsmótinu SIGLFIRÐINGAR voru sigur- sælir á öðrum degi á skiðalands- mótinu. Þeir eignuðust fjóra Islandsmeistara i stökkkeppninni og norrænu tvikeppninni, sem fór fram i gær i Hvanneyrarskál Veður var gott, þegar keppnin fór fram, 2-3 vindstig og 5 stiga hiti Steingrimur Garðarsson frá Siglufirði, sigraði bæði i stökk- keppninni og norrænu tvikeppn- inni 20 ára og eldri og i aldurs- flokki 17-19 ára, sigraði einnig Siglfirðingur, Rögnvaldur Gott- skálksson, báðar keppnirnar. Siglfirðingar voru svo sannarlega sigursælir, þeir áttu marga kepp- endur i efstu sætunum. Úrslit i stökkkeppninni urðu þessi: Steingrimur Garðarss. Sigluf. 46 —49,5 m. (299,2 stig) Björn Þ. Ólafsson, Ólafsf. 37,5 — 43,5 (293,1 Stig) Sigurður Þorkelsson 40 —38,5 m (183, 3 stig) Birgir Guðlaugsson, Sigluf. 36 —33,5 m. (157,9 stig) 17 — 19 ára: Rögnvaldur Gottskálksson, Sigluf. 46 — 44 m. (201,4 stig) Hörður Geirsson, Sigluf. 37,5 — 45 m. (189,5 stig) Viðar Konráðsson 36,4 —35,5 m (166 stig) Orn Jónsson, Ólafsf. 36,6 —44 m. (145,5 stig) Athygli skal vakin á, að þegar stigin voru reiknuð út, þá varstill Framhald á 3. siðu. AAikil þótttaka og nú er hver að verða síðastur að greiða atkvæði I DAG birtum við síðasta seðilinn i kosningu „Hand- knattleiksmanns ársins". Sjaldan hefur verið eins mikil þátttaka í skoðana- könnun Tímans um hand- knattleiksmann ársins. Nú er síðasta tækifærið að greiða atkvæði og vera með. Hér á siðunni er síðasti seðillinn og frestur- inn til að skila rennur út 20. april. Þar sem þátttakan í ár er mjög mikil, verður skoðanakönnunin ekki framlengd. Kjósið nú og sendið síðasta seðilinn til Timans. Einar Sigfússon, hinn snjalli varnarmaöur IR, sést hér hindra Guttorm ólafsson aö skora körfu. (Tímamynd Róbert) ÍR íslandsmeistari

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.