Tíminn - 04.05.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.05.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 4. mai 1973 Prentarar óskast Viljum ráða handsetjara og vélsetjara nú þegar eða sem fyrst. Prentsmiðjan Edda h.f. 4. júni til 15. júní 18. júni til 27. júnf 2. júli til 7. júli 10. júli til 15. júli 16. júli til 27. júii 30. júli til 10. ágúst REIÐSKOLI RAGNHEIÐAR Nómskeið haldin á Tóftum i Stokkseyr- arhreppi verða sem hér segir: Námskeiö fyrir drengi. Námskeið fyrir stúlkur. Námskeið fyrir tamningamenn. Aðalkennari Walter Feldmann yngri. Námskeið fyrir dömur og herra, eldri en 18 ára. Námskeið fyrir drengi. Námskeið fyrir stúlkur. Tamningastöð verður rekin á vegum skólans. Tamningamaður Pétur Behrens. Innritun og upplýsingar hjá frú Sveingerði Hjartardóttur, bókara, sími 8-69-62. Einnig i sima 8-32-71. Ragnheiður Sigurgrimsdóttir. Geymið auglýsinguna! m ■' BS Óbyggðatal og öræfahjal Eins og kunnugt er, var til með- ferðar tillaga á Alþingi umfað landið slægi eign sinni á öræfi landsins, en varð ekki útrædd. Er það að visu vel, þvi þá er von til að þjóðin átti sig betur á mál- inu og þeir, sem telja sig sjálf- kjörna forverði landverndar okk- ar. Björn Egilsson er einn þeirra, sem ég tel að skrifað hafi fávis- legast um mál þetta. Hann heldur fram þeirri fjarstæöu, aö með ofangreindri tillögu eigi að við- hafa svipaða aðferð og þá, sem Danakonungur beitti, er hann hrifsaði i sinar hendur flestar mestu vildarjarðir landsins og heimtaði af þeim okur-há afgjöld, sem landsmenn fengu ekki undir risið og varð aðalundirrót ör- birgðar landsins barna. í nefndri þingsályktunartillögu, og tel ég mig skýra hana rétt, er gert ráð fyrir. að bændur fái ókeypis afnot af beitilandi öræfanna. Og að sjálfsögðu ættu allir landsmenn að hafa frjálsa silungsveiði i þessum vötnum. Laxveiði kemur hér ekki til greina, þvi sá fiskur mun ekki ganga i öræfavötn. Og vilji ein- hver svipta bújarðir og félög lax- veiöi, er skylt að standa þar fast á móti. Nú munu ýmsir halda þvi fram, að þjóðin hafi ekkert með öræfin að gera. — Það er rétt, að ekki yrði þessi „þjóðnýting”, ef um slikt mætti viðhafa slikt orð, ekki tekjustofn i náinni framtið, en við vitum ekki hvað framtiðin kann að bera i skauti sér i þessu efni. Það geta fundizt verðmætir munir, sem sótzt yrði eftir i er- lend söfn (og islenzk) Þá mun AAest seldi japanski bíllinn í Ameríku og Evrópu s,órí smábíUiuu! DATSUN 1200 Datsun 1200 Sedan De Luxe er ekki -ýkja stór. En innréttingin, búnaðurinn og vélaraflið gefur annað í skyn — og vel það. Þessi japanska undrasmíð felur raunverulega í sér kosti stóra og litla og sportbílsins þar að auki. Hann vinnur hylli allra, sem hann reyna, og með sjólfskíptingu sigrar hann konurnar orðalaustl Reynið Datsun 1200, það er útilokað að tapa ó því. DATSUN- UMBOÐIÐ A (SLANDI Ingvor Helgasoj Vonarlandi Sogamýri 6 Reykjavík^ Símar 84510 & 84511 þeim, sem halda fram landseign öræfanna verða svarað þvi til, að bændur nærri óbyggðunum ættu að verða sliks aðnjótandi. En þvi er til að svara, aö þeir hafa ekkert unnið til þess, aö eiga eignarrétt til þessara öræfaslóða. Einhvers staðar stendur skrif- að, að vinnan sé móðir auðæf- anna. Og þvi er bætt við, aö þeir, sem ekki vinna eigi ekki mat að fá. Hinu siðara munu nútima- menn ekki samsinna. En hitt er rétt, að fyrirhafnarlausa fjár- söfnun, sem oftast byggist á fast- eignabraski, ber að fyrirbyggja. Og i þvi sambandi má benda á ásælni erlendra manna og auð- hringja i fasteignir og lands- svæði, sem er orðið mjög alvar- legt, eins og Halldór búnaðar- málastjóri hefir bent á. 1 sambandi við þessi öræfamál má geta þess, að svo er að sjá, sem deila sé að koma upp milli sýslufélaga Eyjafjarðar og Skagafjarðar út af afréttaritök- um á hálendinu suður af þessum sýslum, að þvi er Björn Egilsson hermir i grein i Timanum nýlega. — Finnur Björn þar ástæðu til að tortryggja Hæstarétt fyrirfram út af væntanlegri niðurstöðu I þessu máli. Tel ég það ósæmilegan áburð, að Hæstiréttur muni áreiðanlega fella dóm i máli þessu i anda nútiðar, en byggja ekki eingöngu á vafasömum mál- dögum. Þetta bendir i þá átt, að heppi- leg lausn fáist á máli þessu. Kr. J. Lokað ó laugardögum Viðskiptamenn okkar eru góðfúslega beðnir að athuga, að verzlunin verður lok- uð á laugardögum yfir sumarmónuðina tSish' *7. <3oBnsen // Vesturgötu 45 — Reykiavik Simar 1-27-47 & 1-66-47 Starfsfólk óskast til starfa i hjúkrunar- og endurhæfingar- deildina i Reykjadal, Mosfellssveit: matráðskona aðstoðarmatráðskona 2 aðstoðarstúlkur i eldhús stúlku i borðstofu 9 fóstrur talkennara næturvakt stúiku tii þvotta stúlku til ræstinga Umsóknareyðublöð um framangreind störf fást i skrif- stofu félagsins Háaleitisbraut 13, Reykjavik, og skal þeim skilað fyrir 20. mai n.k. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Húseigendur — Umráðamenrt fasteigna Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingar á steinþökum og lekasprungum í veggjum. Höfum á liðnum árum annast verkefni m.a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags- heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land. Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgðarskirteini. Skrifið eða hringið eftir úpplýsingum. Verktakafélagið Tindur Simi 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi. fjai’diniu Höfum á boðsfólum mikið úrval gardínustanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð af viðarfy lltum gardinubrautum. Kappar i ýmsum breiddum, spón- lagðir eða með plastáferð í flestum viðarlíkingum. Sendum gegn póstkröfu. Gardínubrautir h/f Brautarholti 18,s. 20745

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.