Tíminn - 04.05.1973, Blaðsíða 18
TÍMIW
Föstudagur 4. niai 1973
18
iffÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Lausnarg jaldiö
eftir Agnar Þórðarson.
Leikmynd: Gunnar
Bjarnason.
Leikstjóri: Benedikt Arna-
son.
Frumsýningi kvöld kl. 20.
Sjö stelpur
sýning laugardag kl. 20.
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Lausnargjaldið
önnur sýning sunnudag kl.
20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi
11200.
Flóin i kvöld. Uppselt.
Þriöjudag. Uppselt
Næst miðvikudag.
Atómstöðin laugard. kl.
20.30
Loki þó! sunnud. kl. 15
4. sýn. Rauð kort gilda.
Pétur og Rúna sunnud. kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
Austurbæjarbíó:
SUPERSTAR
Sýning i kvöld kl. 21.
örfáar sýningar eftir.
Aðgöngum iðasalan i
Austurbæjarbió er opin frá
kl. 16. Sími 11384.
Spennandi og áhrifamikil
ný amerisk úrvalskvik-
mynd i litum um hin
hörmulegu hlutskipti
svertingja i suðurrikjum
Bandarikjanna. Leikstjóri:
William Wyler sem gerði
hinar heimsfrægu kvik-
myndir Funny Girl, Ben
Hur, The Best Years of our
lives, Roman Holiday.
Aðalhlutverk: Lcc J. Cobb,
Antbony Zerbe, Rcscoe Lee
Browne, Lola Falana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Engin miskunn
The Liberation of
L.B. Jones
Sl.Vfl
Islcnzkur texti
ROBHRT REDIFORO
KmmRINC ROSS,
BUTCH CASSIDY AND
THE SUNDANCE KID
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerisk
litmynd. Mynd þessi hefur
alls staöar veriö sýnd við
metaðsókn og fengiö frá-
bæra dóma.
Leikstjóri: GcorgeRoy llill
Tónlist: BURT
BACHARACH.
Bönnuð innan 14 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
,.Ein nýjasta og bezta
mynd Clint Eastwood”.:
CUNT
EASTWOOD
MRTY
Æsispennandi og mjög vel
gerð, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og
Panavision.
Þessi kvikmynd var frum-
sýnd fyrir aðeins rúmu
einu ári og er talin ein allra
bezta kvikmynd Clint
Eastwood, enda sýnd við
metaðsókn viða um lönd á
siðastliðnu ári.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5
Auglýsícf í Tímanum
s
X
VEITINGAHÚSIÐ
Lækjarteig 2
Hljómsveit
Guðmundar Sigurðssonar
Fjarkar — og
Kjarnar
Opið til kl. 1
Tjáðu mér ást þína
'TáSU
/Wí,
Xuc
Ahrifamikil, afbragðsvel
leikin litmynd um grimmi-
leg örlög. Kvikmynda-
handrit eftir Marjorie
Kellog, byggt á samnefndri
sögu hennar. Tónlist eftir
Philip Springer. Fram-
leiöandi og leikstjóri: Otto
Preminger.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Liza
Miniielli, Ken lloward,
Robert Moore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Þessi mynd hefur
hvarvetna hlotiö mikið lof
og mikla aðsókn.
l\lotaðir bílar til siilu
•72 Opel Rekord II
’72 Opel Manla
'72 Scout II
'72 Toyota Crown Deluxe sjálfsk
’71 Chevrolet Impala
’71 Opel Rekord 4ra dyra
'71 VauxhaM Viva Deluxe
’71 Chevrolet Blazer
’71 Ford Cortina XL 2ja dyra
'71 Fiat 125 Berlina
'70 Dodge GTS
’67 Seout 800
'66 Opel Admiral
’65 Chevrolet Malibu
'69 Vauxhall Viktor 1600
’69 Opel Rekord L 2ja dyra
gólfsk.
Bogaskemma
Til sölu niöurrifin boga-
skemma 30x12 metrar.
Upplýsingar i sima 51660 eft-
ir kl. 7.
Nóttin eftirnæsta dag
Hörkuspennandi og af-
burða vel leikin bandarisk
sakamálamynd i litum
með islenzkum texta, gerð
eftir sögu Lionels ’ White
„The Snatchers”.
Leikstjóri: Hubert
Cornfield
Aðalleikarar: Marlon
Brando, Richard Boone og
Rita Moreno
Bönnuð innan 16 ára.
hofnarbíó
síiti! 16444
Spyrjum að leikslok-
um
ROBERT MORLEY • 'JACK HAWKINS^JXu
Sérlega spennandi og við-
burðarik, ný, bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Mac
Lean. Spenna frá upphafi
til enda.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Siðasta sinn.
Þ— .■■■■ ~ Við velium PUHfai
það borgar sig
*
nmtal - OFNAR H/F.
Síðumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
Okkar vinsæla — ítalska l.i II tiá E
1 1(1 íii in
PIZZA
slær i gegn — Margar tegundir
Opiö frá
kl. 08-21.30.
Laugavegi 178
Sími 3-47-80
GAMLA BIO fWJ
___ . . . __, 1
Hetjur Kellys
CLINT EASTWOOD
TELLY SAVALAS
DONALD SUTHERLAND
Viðfræg bandarisk kvik-
mynd i litum og Pana-
vision. Leikstjóri Brian G.
Ilutton (gerði m.a. Arnar-
borgina).
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sala hefst kl. 4.
Uppreisn æskunnar
Wild in the streets
Amerisk mynd i litum
Spennandi og ógnvekjandi,
ef til vill sú óvenjulegasta
kvikmynd sem þér hafið
séð
Islenzkur texti
Hlutverk
Shelley Winters
Christopher Jones
Diane Varsi
Ed Begley
Endursýnd kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum.
Tónabíó
Sfmi 31182
Listir & Losti
The Music Lovers
THE MUSIC L0VER5"
Mjög áhrifamikil, vel gerð
og leikin kvikmynd leik-
stýrð af KEN RUSSEL.
Aðalhlutverk: RICHARD
CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék
Elisabetu Englandsdrottn-
ingu i sjónvarpinu), Max
Adrian, Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar:
ANDRÉ Prévin
A . T . H .
Kvikmyndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára
íslenzkur texti
Sýnd kl 5 og 9