Tíminn - 04.05.1973, Blaðsíða 20
' ................
Föstudagur 4. mal 1973
MERKIÐ, SEM GLEDUR
HHtumst i kaupfélaginu
^GOÐI
^KJðÍ
fyrirgóöun mai
IDNADARSTÖD SAHBANDSINS
Sífellt kemur fleira í Ijós:
Eyðilögðu Watergate-
menn baráttu Muskies?
NTB, Washington, — Þeir
Ilaldeman og Ehrlichman komu i
gær I fyrsta sinn fyrir rétt I sam-
bandi viö Watergate-málið. Dean
kom ekki og þykir það benda til
þess, aö yfirvöld hafi orðið viö
þeirri beiðni hans að sleppa við
ákæru, gegn þvl að segja „allan
sannleikann".
Eftir þvl sem rannsókn málsins
miðar, koma slfellt fleiri hliðar á
hinni ótrúlega miklu fram-
kvæmdasemi repúblikana I sam-
bandi við kosningarnar I fyrra.
New York Times sagði I gær að
mikil áherzla hefði verið lögð á að
eyöileggja kosningabaráttu
Edmunds Muskies, á þeim tima
sem hann var talinn líklegasta
forsetaefni demókrata. Til-
gangurinn var sá, að McGovern
yrði útnefndur frambjóöandi, þar
sem Nixon átti að stafa mun
minni hætta af honum sem keppi-
nauti.
Þá fullyröir Washington Post i
gær, að Nixon hafi alltaf vitað
allt um málið, en reynt að koma
þvi þannig fyrir, að enginn einn
yrði ákærður.
vinnur
leiksigur
í Nurnberg
Nokkrir fulltrúar á fundi Félags evrópskra atvinnuflugmanna. A myndinni eru talið frá hægri: Rosa, forseti Europilote (ttalia), Fróði
Björnsson, Goslings, gjaldkeri (Luxemborg), Skúli Steindórsson, Bechet, ritari (Frakklandi) og Björn Guðmundsson.
SJ. Reykjavik Róbert Arnfinns-
son leikur um þessar mundir
aðalhlutverkið i Fiðlaranum á
þakinu I Nurnberg I Þýzkalandi
en leikstjo'ri er Karl Vibach frá
Lubeck. Frumsýningin var á
páskunum og var henni mjög vel
tekið, siðan hefur leikurinn verið
sýndur fyrir fullu húsi og ummæli
gagnrýnenda eru yfirleitt lofsam-
leg.
Karl Vibach setur hér á svið
söngleikinn Kabarett, sem veriö
er að æfa I Þjóðleikhúsinu og
kemur hingað eftir helgina til
starfa.
Evrópskir flugmenn þinga
Róbert
gifurlegu aukningu sem orðið
hefur á farþegaflugi og ekki siður
hitt að sætafjöldi I hverri ein-
stakri flugvél hefur margfaldazt
við tilkomu risaflugvéla nú-
timans og þannig ber flugstjóri
ábyrgð á lifi og limum mörg
hundruð manna i hvert sinn sem
flogiö er. Taldi hann að á sama
tima hefðu kjör flugmanna vlðast
hvar versnað i samanburði við
aðrar starfsstéttir.
A fundinum i Reykjavik verður
kjörin stjórn samtakanna til
næstu tveggja ára.
1 GÆR kl. 14.00 hófst að Hótel
Loftleiðum fundur félags
evrópskra atvinnuflugmanna,
Europilote. Slikir fundir eru
haldnir þrisvar á ári hverju, en
þetta er I fyrsta sinn sem Island
verður fyrir valinu sem fundar-
staður. Aætlað er að fundinum
ljúki i kvöld.
Nú eru félög atvinnuflugmanna
I 10 löndum Evrópu aðilar að
Europilote og er reiknað með að
þeim muni fjölga á næstunni. A
fundinum hér eru m.a. staddir
áheyrnarfuiltrúar frá Finnlandi,
og V-Þýzkalandi, en þessi lönd
standa enn utan Europilote.
Félagiö lætur sig sameiginleg
hagsmunamál atvinnuflugmanna
miklu varða og stendur vörð um
hagsmuni beirra eaenvart flue-
félögunum. Ennfremur er hlut-
verk félagsins aö efla kynni og
tengsl milli flugmanna hinna ein-
stöku aöildarlanda.
Þaö kom fram hjá forseta sam-
takanna, Rosa frá ttaliu, að
ábyrgð flugmanna hefur vaxið
mjög hin siðari ár. Fyrst og
fremst er þar um að ræða þá
Ralph Nader um Watergate:
Almenningsdlitið
mun dæma Nixon
NTB, St. Louis — Ralph
Nader, Bandaríkjamaðurinn,
sem kunnastur er fyrir
baráttu slna I neytenda-
málum, hefur spáð þvl, að
Watergate-hneykslið verði til
þess, aö Nixon forseti veröi aö
segja af sér innan þriggja
mánaöa.
Nader segir, að almennings-
álitið muni þvinga forsetann
til aö draga sig i hlé — A næstu
tveimur eða þremur
mánuðum mun stjórn Nixons
missa allt traust og Nixon
mun þvi ekki geta stjórnað.
— Forsetinn lét það gott
heita og sá i gegn um fingur
viö þá sem stunduðu undir-
róðursstarfsemi i sambandi
við kosningarnar. Þaö sést til
dæmis á þvi, hverja hann
valdi til samstarfs við sig i
Hvita húsinu, segir Nader.
Forsætisráðherrar i vest-
rænum löndum, m.a. Bret-
landi hafa sagt af sér eftir
hneyksli, sem ekki hafa
komizt I hálfkvisti viö þetta.
Siðan spurði Nader: — Hvað
höfum við, forseta eða eins
konar konung?
Eldur á Akureyri
SB, Reykjavlk — Eldur kom upp i
Hriseyjargötu á Akureyri i fyrri-
nótt og urðu miklar skemmdir á
einni ibúöinni af eldi, en aörar
ibúðir hússins skemmdust af
vatni og reyk. Eldsupptök eru
ókunn.
Tæpar tvær klukkustundir tók
að ráða niðurlögum eldsins og
varð að rifa þakiö af ibúðinni til
þess. Húsið er steinhús, en klætt
innan með timbri.
Velta KRON 400 milliónir
BRUNABÓTA-
FÉLAGIÐ
TRYGGIR Á
GAAALA
VERÐINU
— samkvæmt ósk
tryggingaróðuneytis
ÞÓ-Reykjavík. — Sem kunnugt
er, l* hafa tryggingarfélögin lýst
þvi yfir, aö þau muni ekki endur-
nýja bifreiðatryggingar eöa selja
nýjar aö svo stöddu, þar sem
stjórnvöld hafa ekki enn afgreitt
beiðni þeirra um leyfi, til að
hækka iðgjöld frá 1. febrúar sl.
Nú hefur Brunabótafélagið eftir
ósk tryggingamálaráöuneytisins
tekið að sér að annast bifreiða-
tryggingar eins og áður gegn
greiðslu iögjalds samkvæmt
gildandi gjaldskrá hinn 30. april
sl.
Félagið mun selja
tryggingarnar þessar með fyrir-
vara um innheimtu viðbótarið-
gjalds I samræmi viö hækkanir
tryggingariðgjalda, sem leyföar
kunna að verða frá 1. mai þessa
árs.
1 ráðuneytinu er nú veriö að
kanna tillögur um breytta og
einfaldari tilhögun ábyrgðar-
trygginga bifreiða.
Þó. Reykjavik — Heildarvelta
KRON nam á slðasta ári 400
milljónum króna og jókst um 28%
miöaðvið 1971. Rekstrarafgangur
var 484 þús krónur þegar búið var
að afskrifa eignaliði eins og fyrn-
ingarreglur heimila, og veita
félagsmönnum átta milljónirkr. I
afslátt i formi afsláttarkorta.
Þetta kom meðal annars fram i
GJ. Borgarnesi. — 1 gærmorgun
var settur aðalfundur Kaupfélags
Borgfirðinga i Borgarnesi. Auk
stjórnar og gesta sitja fundinn 78
kjörnir fulltrúar af félags-
svæðinu, sem nú nær milli
Skarðsheiðar og Snæfellsjökuls.
Formaður félagsstjórnar, Daniel
Kristjánsson bóndi á Hreðavatni
setti fundinn og minntist félaga
sem látizt höfðu á árinu, þeirra
Þóris Steinþórssonar, fyrr-
verandi skólastjóra i Reykholti,
Siguröar Jónssonar, frystihús-
stjóra og Marinós Sigurðssonar,
skýrslu Ingólfs óskarssonar,
kaupfélagsstjóra á aöalfundi
Kron, sem haldinn var 29. april á
Hótel Sögu, en um 200 fulltrúar
sátu fundinn.
A s.l. ári opnaði félagiö nýja
verzlun við Norðurfell i Breiö-
holti 3, en lagði niður tvær litlar
matvöruverzlanir. Þásótti KRON
um lóð á nýja miöbæjarsvæðinu i
bakarameistara, auk ýmissa
annarra.
A fundinum voru mættir ýmsir
gestir, meðal. annarra Þóröur
Pálmason, fyrrverandi kaup-
félagsstjóri, deildarstjórar og
annað starfsfólk.
Fyrir aðalfundinum liggja
ýmis mál. Þetta er 69 aðalfundur
Kaupfélags Borgfiröinga, sem er
eitt stærsta kaupfélag landsins.
Félagsmenn eru um 1300 i 20
starfsdeildum og fastráðið starfs-
fólk er um 200 manns.
Heildarumsetning félagsins var
Kringlumýri undir stórt vöruhús.
Sú lóðaumsókn hefur ekki fengið
afgreiðslu I borgarstjórn enn sem
komiö er, vegna þess að skipu-
lagi svæðisins er enn ekki full-
iokið. Hins vegar hefur borgar-
stjóri lýst sig mjög velviljaðan
þessari umsókn og gerir félagið
sér vonir um að umsóknin verði
afgreidd innan skamms. Félags-
Skálatúnsheimilið,, Mosfells-
sveit verður með handavinnu- og
skólasýningu i Norræna húsinu
dagana 4.5. 6. mái.
A sýningunni verður handa-
vinna, teikningar og myndir
ýmiskonar, föndurmunir, bækur
og skóiaverkefni og leiktæki sem
menn KRON eru nú 11.400 og
fjölgaði um 2600 á sl. ári.
I stjórn KRON voru kosnir:
Ragnar Ólafsson, Guðmundur
Hjartarson, Adda Bára Sigfús-
dóttir, Friðfinnur Ólafsson,
Guðjón Styrkársson, Böðvar
Pétursson, Hallgrimur Sig-
tryggsson, Guðmundur Agústs-
son og Ólafur Jónsson.
vistmenn vinna með. Auk þess
verður kynnt starfsemi
heimilisins almennt.
Sýningin verður opnuð fyrir
almenning kl. 4 föstudaginn 4.
maí en verður opin frá 2-10
dagana 5. og 6. maí.
Flestir munirnir verða til sölu.
Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga:
Heildarveltan nálgast milljarð kr.
á árinu 1972 924 milljónir og hafði Kaupfélagsstjóri er Ólafur
aukiztum 26% frá árinu á undan. Sverrisson.
Sýning Skálatúnsheimilisins