Tíminn - 18.05.1973, Side 2
2
tíMINN
Föstudagur 18. mai 1973
Varahlutir í gamla bíla
Stýrisendar, benzindælur og sett i dælur,
slitboltar og fóðringar, hjöruliðir, loftþurrk-
ur, hraðamælisbarkar, pakkdósir, vatnslás-
ar, höggdeyfar, felguboltar og rær, hurða-
húnar og upphalarar.
Gömul verð - takmarkaðar birgðir
ARAAULA 7 - SIMI 84450
Urvalsfyólbaróar
Flestar gerbir ávallt
fyrirliggjandi
Ffjótog gób þjónusta
AÐALSJUÐIN
<•
Keflavik ^
AAatvælaframleiðendur
Fanntóform eru harðplast umbúðir i ótrú-
lega fjölbreyttu úrvali — svo sem:
Kjötbakkur, dósir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, enn-
fremurglös, diskar og fjölmargar stæðir af meöaladósum
og margt fleira.
Framleiðum lika allar stæröir af plastpokum.
Leitið upplýsinga hjá okkur.
Fanntó - Hveragerðl - Sími 99-4287
TILKYNNING
um lögtaksúrskurð
Þann 16. mai s.l. var úrskurðað, að lögtök
geti farið fram vegna ógreidds söluskatts
fyrir mánuðina janúar-april 1973,
nýálögðum hækkunum vegna eldri tima-
bila og nýálögðum hækkunum þinggjalda,
allt ásamt kostnaði og dráttarvöxtum.
Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta
dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki veröa
gerð skil fyrir þann tlma.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn i Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
Bifreiðastjórar
Mjólkursamsalan óskar eftir bifreiða-
stjóra til aksturs á brauðum.
Upplýsingar i sima 10-700.
Mjólkursamsalan.
Með ökuljósin ó, í öryggisbeltum og edrú
ekið d eftir fyrirmyndarökumanni
umferðarþóttarins
Bflstjórinn var orðinn reiður,
þvi hann var búinn að aka inn alla
Hverfisgötuna á eftir manninum,
sem ók i fyrsta gir á miðjum veg-
inum.
— Það á að taka þá i gegn
þessa andskota, sagði hann og
reyndi að finna smugu, til að
komast framhjá manninum, sem
ók i fyrsta gir.
— Já það á að taka þá i gegn,
svaraði ég, þvi að ég var farinn að
óttast um að hann færi að gripa til
örþrifaráða, til að komast fram-
úr.
— Þaö er svona, sem þeir i um-
ferðarþættinum vilja hafa þá. 1
belti, meö ökuljósin á og edrú.
„Munið góðir ökumenn, spennið
öryggisbeltin og snertið ekki stýr-
ið undir áhrifum áfengis” og hann
hermdi eftir manninum, sem tal-
ar um „unferðina” i útvarpið,
þvi aö maöurinn segir alltaf „un-
ferð,” en ekki umferð.
Stóri billinn fyrir aftan okkur
byrjaði að flauta og blikka ljósun-
um, og það hafði safnazt saman
löng flautandi lest, manna sem
ekki voru með ökuljósin gg
öryggisbeltin á, og liklega voru
þeir ekki edrú, þvi þeir óku ekki á
miðjum veginum heldur,en vinur-'
inn i fyrsta gir lét ekki æsa sig
neitt upp og hélt sinu beina striki,
báðum megin á Hverfisgötunni.
Þeir i „unferðarþættinum” sögðu
lika, að maður ætti ekki að láta
æsa sig upp i „unferðinni:” — og
loks missti minn maður þolin-
mæðina og skaut sér upp Baróns-
stiginn, þvi við gátum ekki þolað
lengur við.
Islendingar lesa fornsögurnar
og þeir kunna sitt fag út i hörgul,
en að aka bilum kunna þeir ekki.
„Unferðarsérfræðingar,” sem
koma fram i fjölmiðlunum eru ef
til vill fáránlegri, en sjálf umferð-
aróperan i höfuðborginni. Engar
reglur i gildi um tvöfalda umferð
menn aka eins og I Tivolibilum og
allir rekast á alla og eru fyrir „en
unferðarsérfræðingarnir” bless-
aðir eru ánægðir, þvi að allir eru
edrú, með ljósin á og i öryggis-
beltum. Hægrimaður
Tvær
stúlkur
13 ára óska eftir að komast í
sveit i sumar, helzt á sama
stað. Upplýsingar i sima
36195
Húseigendur — Umróðamend fcsteigna
Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingar á
steinþökum og lekasprungum i veggjum. Höfum á liðnum árum
annast verkefni m.a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags-
heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land.
Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgðarskirteini. Skrifið'
eða hringið eftir úpplýsingum.
Verktakafélagið Tindur
Simi 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi.
1 14444 ‘M
maiF/m
14444 ¥ 25555
BÍLALEIG A
CAR RENTAL
BORGARTUN
SÓLUM
með djúpum slitmiklum munstrum.
Tökum fulla ábyrgð á sólningunni.
Hjólbarðaviðgerðir.
Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur.
BARÐINNf
ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501
I
JOHNS-MANVILLE.
glerullar-
9 einangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull-
areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið
þér frían álpappír með. Hagkvæmastai
einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
Munið Johns-Manville í alla einangrun.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Sendum hvert á land sem er.
||
■■■■■■■■■■■■■■■■■■
JÓN LOFTSSON HF.
Hringbraut 1 21^ . Sími 10-600
m