Tíminn - 18.05.1973, Side 12

Tíminn - 18.05.1973, Side 12
12 TÍMINN Föstudagur 18. mai 1973 //// Fösfudagur 18. maí 1973 Heilsugæzla Slysavarðstufan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212._ Almennar upplýsingar um læknai-og lyfjabúðaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, ftema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavfk vikuna 18. til 24. mai er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturvarzla er i Garðs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi. 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan siipi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 llafnarfirði, simi 51336. Ilitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi. 05 Farsðttir „Þar sem London er nú ekki Ienguir bólusýkt svæði, falla nú þegar niðurbólusóttarvarnir þær, sem teknar voru upp hér á landi i april siðast liönum. Landlæknir” Arnað heilla 70 ára er i dag Ellert Jónsson áður bóndi aö Akrakoti, nú á Teig I Innri-Akraneshr. Borgarfjarðarsýslu. Ellert hefur unnið mjög aö félags- málum um dagana og átti meðal annars sæti i stjórn Kaupfélags Suður-Borg- firðinga. Félagslíf Fjölskyldudagur Siglfiröinga veröur aö Hótel Sögu n.k. sunnudag kl. 3. Siglfirzkar konur i Reykjavik og nágrenni eru vinsamlega beðnar aö gefa kökur og koma þeim sunnudagsmorgun kl. 10-1 á Hótel Sögu. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið föndurkvöldið kl. 8.30. Nefndin. Nemendasamband Kvenna- skólans i Reykjavfk. Heldur nemendamót að Hótel Esju, laugardaginn 19. mai kl. 19.30, sama dag og skólaslit fara fram. Guðrún A. Simonar óperusöngkona og námsmeyj- ar skólans sjá um skemmtiat- riðin. Miðar verða við inn- ganginn. Stjórnin. Félagsferðir Sunnudagsgöngur 20/5. Kl. 9.30Strönd Flóans Verð 500 Kl. 9.30Strönd Flóans Verð 500 kr. Kl. 13. Fagridalur-Langa- hlið. Verð 400 kr. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3 Simar 19533 og 11798 Flugáætlanir Flugfélag tsland, innanlands- flug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) tii Húsa- vikur, Egilsstaða (2 ferðir) til Isafjarðar 2 ferðir til Patreks- fjarðar og til Sauðárkróks. Millilandaflug.Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:45 til Osló, Glasgow og Kaupmannahafn- ar, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:45 um kvöld- ið. Siglingar Skipadeild S.t.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Jökulfell fór i gær frá Þórshöfn til Osló, Lárvikur og Hamborgar. Disarfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell fór i gær frá Svendborg til Norðfjarðar. Mælifell kemur til Akureyrar i dag. Skaftafell átti að fara i gær frá Gloucester til Norfolk og Reykjavikur. Hvassafell fór 15. frá Gufunesi til Hull og Gautaborgar. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litlafell er væntan- legt til Weaste i kvöld, fer þaðan til Reyðarfjaröar og Seyöisfjaröar. Hans Sif er i Reykjavik. Egholm er i Reykjavik. West Vlieland er i Reykjavik. Tilboð óskast i Le Roy loftpressu 6 hundruö cubic-fet verður sýnd á Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin veröa opnuð i skrifstofu vorri fimmtudaginn 24. mai kl. 11 árdegis. Sala Varnarliðseigna Gagnfræðaskóli Garðahrepps Kennarar - kennarar Nokkrar kennarastöður eru lausar til um- sóknar næstkomandi skólaár við Gagn- fræðaskóla Garðahrepps. Aðalkennsiugreinar: lsianzka — stæröfræöi — enska — danska. Jafnframt er iaus staða aðstoðarskóiastjóra. Umsóknarfrestur er til 1. júni. Skólinn er einsetinn og lögð er áherzla á að búa kennurum góð starfsskilyrði. Nánari upplýsingar gefur skjólastjóri, simi 52193. Skólanefnd. A Olympiumótinu 1960 kom eftirfarandi spil fyrir I leik Bret- lands og Bandarikjanna i 3. umferö, sem brezka sveitin vann með miklum mun. A A 97 V D95 ♦ K83 ♦ KD54 ó KG82 V AK108 ♦ 9 4 G1087 ♦ D1043 V 742 ♦ G1064 4 92 Eftir að Terence Reese hafði opnað i N á 1. gr. veikt komust Jacoby og Rubin i 4 Hj. á spil A/V sem er allt of mikið sagt á spilin, en spilið er þó ekki vonlaust gegn slakri vörn. En vörnin brást ekki hjá Bretunum. Boris Schapiro spilaði út L-9, bezta útspilið. Reese fékk á L-D og vörnin er talsvert strembin hjá honum. En Reese spilaði eina spilinu, sem ekki gaf Rubin slag, tempó, eða auðvelda innkomu — Hj-D! An nokkurrar aðstoðar varnarinnar fékk Rubin ekki nema 8 slagi. A hinu borðinu spilaði Gardener 2 Gr. i Vestur, en tapaði spilinu — fékk sjö slagi — þegar hann gaf slag á hjarta. Út kom L-4 og Gardener fékk fyrsta slag á L-10 blinds, spilaði Hj-10, en skipti yfir i spaða og spilið tapaðist. * 65 V G63 ♦ AD752 4 Á63 1 fjölteflii Vinarborg 1907 hafði Kotre hvitt i eftirfarandi stöðu og átti leik. 1. He8+ — Ka7 2. Ha8+ ! — Kb6 3. Da5.+!! — Kxd 4. axb7-|-Kb6 5. b8D+ — Kc5 6. Ha5+ og svartur gaf. BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 YATNS- HITA- lagnir og síminn er 2-67-48 iiii Milfl Éé.. Kópavogsbúar athugið Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrif- stofu framsóknarfélaganna Alfhólsvegi 5 á laugardögum kl. 2-4 e.h. sem hér segir: 19. mai Björn Einarsson. 26. mai Guttormur Sigurbjörnsson. Simi skrifstofunnar er 41590. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna °g borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi og Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verða til viðtals .i siðasta viðtals- tima vetrarstarfsins á Skrifstofu Fíamsóknarflokksins að Hringbraut 30, laugardaginn 19. maikl. lOtil 12f.h. V. Athugið! Viðtalstimar hefjast aftur i haust. J Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804^ ÍÞRÓTTIR OG LEIKIR Ungmennabúðir Ungmennasamband Kjalarnesþings og Umf. Afturelding starfrækja i sumar Ung- mennabúðir að Varmá i Mosfellssveit. Kenndar verða Iþróttirsvo sem sund, knattspyrna, fr. iþr. og leikir, farið verður i gönguferðir til náttúruskoðunar og skemmtivökur haldnar á kvöldin. Þessi námskeið eru ákveðin: 1. 8-11 ára 2. 8-11 ára 3. 11-14 ára 4. 11-14 ára 5. 8-11 ára 6. 8-11 ára 3. til 8. júni. 11. til 16. júni. 18. til 25. júni. 25.6. til 2. júli. 2. til 7. júli. 7. til 12. júli. Kostnaður verður: Fyrir 8-11 ára kr. 2.850.- 1 námsk. Fyrir 11-14 ára kr. 3.800,- 1 námsk. Tekið á móti pöntunum og nánari upplýsingar gefnar i sima 16016 og 12546, einnig á skrifstofu UMSK, Klappar- stig 16, Reykjavik. UMS. Kjalarnesþings. UMF. Afturelding. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið og 6 manna Wagoneer-bifreið með framhjóladrifi er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriöjudaginn 22. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opnuö i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.