Tíminn - 30.06.1973, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Laugardagur 30. júni 1973.
Laugardagur 30. júní 1973
Heilsugæzla
Almennar upplysingar um
lækná-og lyfjabúúaþjónustuna
i Keykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarðstofan i Borgar”-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótck. Opiö öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík,
vikuna 29. júni til 5. júli verður
i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki. Næturvarzla er i
Lyfjabúðinni Iðunni.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Almennar upplýs-
ingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu i Reykjavik eru gefn-
ar i simsvara 18888.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi,
11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
llalnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafinagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
llafnarfiröi, slmi 51336.
llitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir slmi. 05
Félagslíf
Kvenfélag Ilallgrimskirkju
Reykjavik, efnir til safnaðar-
ferðar, sunnudaginn 8. júli.
Fariðverðurtil Akraness og
nágrennis. Upplýsingar i
simúm: 13593 (Una) 19131
(Steinunn) 21793 (Olga.
Húsmæðrafélag Reykjavikur,
Fer skemmtiferð fimmtu-
daginn 5. júli. Nánari uppl. i
slmum 17399 Ragna — 14617 —
Sigriður — 81742 — Þuriður.
Kirkjudagur á Kálfatjörn.
Hinn árlegi kirkjudagur
Kálfatjarnarsafnaðar verður
næstkomandi sunnudag, 1.
júli. Við þetta tækifæri verður
þess minnzt, að 80 ár eru nú
liðin frá vigslu kirkjunnar, en
hún var vígð 11. júni 1893.
Guðsþjónusta fer fram i
Kálfatjarnarkirkju kl. 14. Þar
prédikarséra Gisli Brynjólfs-
son, fyrrv. prófastur, en
sóknarprestur þjónar fyrir
altari. Haukur Þórðarson
syngur einsöng og kirkju-
kórinn syngur undir stjórn
Jóns Guðnasonar, organista.
Að lokinni kirkjuathöfn verða
veitingar seldar i Glaðheim-
um, Vogum, á vegum Kven-
félagsins Fjólu. Þar verða
flutt ávörð og sýndar lit-
myndir frá ýmsum liðnum at-
burðum i kirkjustarfinu.
Ferðafélagsferðir.
Sunnudagur kl. 13.00
Gönguferð á stóra-Kóngsfell.
Verð kr. 300.00 Farmiðar við
bilinn.
Sumarleyfisferöir.
3-10. júli. Fjallgöngur vestan
Eyjafjarðar.
5.-12. júli. Borgarfjörður
eystri.
Ferðafélag islands,
öldugötu 3.
Simar: 19533 og 1 1798.
Kirkjan
Kirkja Óliáða Safnaðarins.
Messa kl. 11. Siðasta messa
fyrir sumarleyfi. Séra Emil
Björnsson.
Laugarneskirkja. Messa kl.
11. Séra Garðar Svavarsson.
Breiðholtsprestakall.
Guðsþjónusta verður ekki
komandi sunnudag. Sóknar-
prestur.
Arhæjarprestakall.
Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju
kl. 11. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Fríkirkjan i Reykjavik. Messa
kl. 11. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Langholtsprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 11.
Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðakirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Ólafur Skúlason.
Hallgrimskirkja.Messa kl. 11.
Ræðuefni: Drengurinn sem
fyllti úti sætið sitt. Dr. Jakob
Jónsson.
Kópavogskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Dómkirkjan. Prestvigsla kl.
11 Biskup Islands vigir
kandidata Pál Þórðarson til
Norðurfjarðarprestakalls og
Sveinbjörn Bjarnason til að-
stoðarþjónustu i Fjarðarholts-
prestakalli. Séra Halldór
Gröndal lýsir vigslu, vigslu
vottar auk hans, séra Óskar J.
Þorláksson dómprófastur
þjónar fyrir altari. Séra
Trausti Pétursson, séra
Harald Sigmar, vigsluþegi
predikar.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl.
11. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Kálfatjarnarkirkja.
Guðsþjónusta kl. 2. Kirkju-
dagur. Hann er að þessu sinni
helgaður 80 ára vigsluafmæli
kirkjunnar. Séra Gisli
Brynjólfsson predikar. Séra
Bragi Friðriksson.
Reynivallaprestakall.Messa i
Saurbæ kl. 2. Sóknarprestur.
Flugóætlanir
Flugáætlun Loftleiða , Þota
Loftleiða nr. 202 kemur frá
New York kl. 08.00. Fer til
Luxemborgar kl. 08.45. Kemur
til baka frá Luxemborg sem
flug nr. 201 kl. 17.30. Fer til
New York kl. 18.15.
Þota Loftleiða nr. 200 kemur
frá New York kl. 09.00. Fer til
Luxemborgar kl. 09.45. Kemur
til baka frá Luxemborg sem
flug nr. 203 kl. 18.30. Fer til
New York kl. 19.15.
Þota Loftleiða nr. 801 kemur
frá Luxemborg kl. 16.00. Fer
til Chicago kl. 16.45.
Þota Loftleiða nr. 500 kemur
frá New York kl. 11.30. Fer til
Kaupmannahafnar kl. 12.20.
Kemur til baka frá Kaup-
mannahöfn sem flug nr. 501 kl.
20.10. Fer til New York kl.
21.00.
Þota Loftleiða nr. 700 fer til
Glasgow og London kl. 08.00.
Kemur til baka frá London og
Glasgow sem flug nr. 703
kl.16.50. Fer til New York kl.
17.30.
Siglingar
Skipadeild SiS. Jökulfell fór i
gær frá Svendborg til Reyðar-
fjarðar. Disarfell fór 28. júni
frá Akureyri til Gdynia og
Ventspils. Helgafell fer
væntanlega i dag frá„Akureyri
til Frederikshavn, Svendborg,
Rotterdam og Hull. Mælifell
er i Sörnes. Skaftafell fer
væntanlega i dag frá Reykja-
vik til Austfjarða. Hvassafell
fór i gær frá Svendborg
væntanlegt til Húsavikur 2.
júli. Stapafell er i oliuflutn-
ingum á Faxaflóa. Litlafell er
væntanlegt til Rotterdam á
morgun.
i keppni EBE-landanna nýlega
— sem Frakkland vann i opna
flokknum, en Italia með 92 skor i
kvennaflokki , — kom þetta spil
fyrir i leik Belgiu og Frakklands.
Eftir að V opnaði á 1 Hj. komust
Belgarnir i N/S i 4 Sp. Vestur
spilaði út T-K.
é KG5
¥ 754
4 G109
♦ AKD5
é 10
¥ AG32
4 KD8753
* G9
♦ AD964
¥ K96
♦ 2
Jf, 8742
Austur hefði getað yfirtekið T-K
og spilað hjarta, og hnekkt
spilinu, en hann gerði það ekki.
Vestur spilaði siðan T-7 og S
trompaði As Austurs, og var nú
viss um, að V átti Hj-As vegna
opnunarinnar. Hann spilaði
trompi á gosann og þegar V lét 10
virtist allt mæla með þvi, að hún
væri einspil. Það gaf belgiska
spilaranum hugmynd — hann
spilaði þremur hæstu i L. Vestur
varð að eiga 2 L — og siðan T-G,
sem hann gaf Hj. niður i heima.
Vestur var endaspilaður — hann
varð að spila Hj-As sinum eða frá
honum — eða T i tvöfalda eyðu,
og hann er trompaður með
trompkóng blinds og hjarta
kastað heima. Trompin siðan
tekin af A og spilið stendur.
■
4 8732
¥ D108
> A64
jf, 1063
A skákmóti i Moskvu 1914 kom
þessi staða upp i skák dr.
Bernstein og Capablanca, sem
hafði svart og átti leik.
1. --Db2!! 2. Del — Dxc3 3. Dxc3 -
Hdl mát.
IGNIS
KÆLISKÁPAR
RAFTORG
V/ AUSTURVÓLL & 2 6640
RAFIÐJAN
VESTURGOTU 11 S 19264
i ^
o al tl lanti
Magnús
E. Baldvinsson
laugavegi 12 - Simi
ssonÆ
i 22804 JU
Jm
AlirflVC* Auglýsingastofa Tímans er í
^ Aöalstræti 7
Símar 1-95-23 & 26-500
gjöfin sem
gleður
allir kaupa
hringana hjá
Skólavörðustíg 2
Þakpappa
Asfaltpappa
Veggpappa
Ventillagspappa
Loftventla
Niðurföll fyrir
pappaþök
Þakþéttiefni
Byggingavöru-
verzlun
TRYGGVA
HANNESSONAR
Suðurlandsbraut 20
Sími 8-32-QO
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■
FASTEIGNAVAL*
Skólavörðustig 3A (il. hæð);
Simar 2-29-11 og 1-92-55
Fasteignakaupendur
Vanti yður fasteign, þá hafið
samband við skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stærðumj
og gerðum, fullbúnar og i
smiðum.
Fasteignaseijendur
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur.
Aherzla lögð á góða og
örugga þjónustu. Leitið upp-
lýsinga um verð og skilmála.
Makaskiptasamningar oft
mögulegir. ,
önnum sí hvers konar samn-
ingsgerð fyrir yður.
Jón Arason hdl.
Máiflutningur, fasteignasala
Guðrún Auðunsdóttir
frá Prestbakka á Siðu
f. 9.8 1895, d. 3.6. 1973.
öllum þeim.sem heiðruðu minningu hennar og auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát hennar og útför,
sendum við innilegar þakkir og kveðjur.
Guðbrandur Guðbrandsson, Ingólfur Guðbrandsson,
Rósa Guðbrandsdóttir og barnabörn.