Tíminn - 30.06.1973, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 30. júni 1973
illmsión: Alfreð Þorsteinsson
rtlympiumeistarinn i lugþraul, Nikolaj Awiiov, scst hér keppa i grindahlaupi i Munchen. liann hefur
náh fráhærum árangri i 110 m grindahlaupi — hljóp á 14,31 sek.
Dáðasti íþróttamað-
urinn í Múnchen
kemur hingað í júlí
Olympíumeistarinn í tugþraut, Nikolay Awilow tekur þdtt í
Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum 9. og 10. júlí
Olympiu- og heims-
meistarinn i tugþraut,
Sovétmaðurinn Nikolay
Awilow, ásamt ungum
tugþrautarmanni
sovézkum Alexander
Bliniaev verða meðal
keppenda á Reykja-
vikurleiknumt 9, og 10.
júli. Awilow setti nýtt
heimsmet i tugþraut i
Múnchen, hlaut samtals
8454 stig, sem er stór-
kostlegt afrek, enda var
hann einn dáðasti kepp-
andi Olympiuleikanna i
fyrra.
Ekki er enn vitað i
hvaða greinum Awilow
keppir i Reykjavik, en
um ýmsar góðar greinar
er að ræða og hér skulu
talin upp afrek hans i
tugþrautinni i Múnchen:
100 m. hlaup: 11 sek.,
langstökk 7,68 m., kúlu-
varp 14,36 m., hástökk
2,12., 400 m. hlaup 48,5
sek, 110 m. grindahlaup
14,31 sek., kringlukast
46,98 m., stangarstökk
4,55 m., spjótkast 61,56
m., og 1500 m. hlaup:
4:22,8 min.
Ekki er vitað nákvæmlega hvaí
hinn keppandinn frá Sovét-
rlkjunum Bliniaev á bezt, en það
er nálægt 8000 stigum og hann er
þó aðeins 22já ára gamall. Hann á
þó um 7,50 m. i langstökki, en
nánar verður frá þvi skýrt siðar.
ISLENDINGAR I
EVRÓPUKEPPNINNI
I DAG
Karlalandsliðið keppir í Brussel
og kvennaliðið í Danmörku
EVRÓPUBIKARKEPPNI karla
og kvenna i frjálsum íþróttum
hefst i dag. íslendingar taka þátt i
keppni beggja kynja að þessu
sinni, f 3ja sinn i keppni karla,
sem að þessu sinni fer fram á
Heysel leikvanginutn í Brussel og
i keppni kvenna, scm háð verður
á Lyngby Stadion i nágrcnni Kaup
mannahafnar á nýjum leikvangi
með tartan brautum. Þetta er i
fyrsta sinn, sem fsl. kvenfólk
tekur þátt i slikri keppni:
Ekki er búizt viö að islenzku
flokkarnir verði i fremstu röð i
þessari keppni. enda harðir and-
stæðingar. Búizt er við að sett
verði einhver fslandsmet og
margir nái sinu bezta. Keppni
kvenfólksins lýkur i dag, en karl-
arnir keppa einnig á morgun.
Fjallað veröur nánar um þessi
mót i blaöinu á þriðjudag.
MEISTARAMOTIÐ
í FRJÁLSÍÞRÓTT
UM HEFST 15. JÚLl'
MEISTARAMÓT fslands i frjálsum iþróttum 1973 — aðalhluti — fer
fram dagana 15., !(>. og 18. júli nk. á Laugardalsvellinum i Reykjavik
og mun keppnin hefjast kl. 20.00alla keppnisdagana.
Það er tþróttafélag
Reykjavikur, sem sér um fram-
kvæmd mótsins að þessu sinni, en
þetta er 1. Meistaramót Islands i
frjálsum, þar sem krafizt er lág-
marksgetu af iþróttafólkinu til
þess að það öðlist rétt til að keppa
i meistaramótinu
Þvi þurfa væntanlegir þátt-
takendur að hafa náð eftirfarandi
árangri sem lágmarki til að
öðlast rétt til þátttöku i Mt — ’73
Lágmörk þessi voru samþykkt
á siðasta ársþingi FRt og eru:
Karlagreinar
1972 1973
100 m n,6 s. 12,0 s.
200 m 24,2 s. 25,0 s.
4000 m 55,0 s. 58,0 S.
800 m 2:10,0 min. 2:15,0 min.
1500 m 4:40,0 min. 4:55,0 min.
110 m grind 17,5 s. 18,0
400 m grind 63,0 s. 65,0
Hástökk 1,70 m 1,70
Langstökk 6,25 m 6,00
Stangarstökk 3,10 m 3,00
Þristökk 13,00 m 12,80
Kúluvarp 13,00 m 12,50
Kringlukast 38,00 m 38,00
Spjótkast 50,00 m 46,00
Sleggjukast 35,00 m 35,00
Kvennagreinar.
1972 1973
100 m 13,8 s 14,0 s.
200 m 29,0 s 29,5 s.
400 m 66,0 s 68,0 s.
800 m .
1500 m —• —
100 m grind. 18,0 S 19,0 s.
Framhald á bls. 215.
152 keppa á
Akureyri
tSLANDSMÓT yngstu aldurs-
flokkanna i frjálsum Iþróttum fer
fram á Akureyri um helgina.
Keppt verður I flokki pilta og
telpna (13-14 ára) og flokki stráka
og stelpna (12 ára og yngri).
Þátttaka er mikill i mótinu, i
gær höfðu verið skráðir 152 þátt-
takendur frá 10 félögum og
héraðssamböndum, Armanni, 1R,
UMSK, UMSE, FH, KA, Þór,
Akureyri, UMSB, HSÞ og HSK.
Flestir keppendur eru frá UMSB
eöa 29, KA 28 og UMSE 24.
KEMUR RICKY?
fslenzkir frjálsiþróttamenn
biöa nú spenntir eftir svari frá
kringlukastaranum heims-
fræga Rickv Bruch. í dag á
að berast svar til Frjáls-
iþróttasa mbands fslands
hvort Ricky Bruch kemur
hingaö til að taka þátt i
Reykjavikurleikunum i frjáls-
um iþróttum.
Ricky Bruch hefur mikinn
áhuga á að koma hingað, en
það er ekki enn vitað hvort
hann hefur tima til að koma.
Hann tekur nú þátt i ýmsum
keppnum i Evrópu. Óneitan-
lega væri gaman að Bruch
kæmist hingað til að keppa við
Olympiumeistarann i kringlu-
kasti, Ludvik Danek, sem mun
taka þátt i Reykjavikurleikun-
um.