Tíminn - 11.08.1973, Síða 17
Laugardagur 11. ágúst 1973.
TÍMINN
17
UNNIÐ DAG OG NOTT VIÐ LAG-
FÆRINGARÁ LAUGARDALSVELLI
lagfæringunum yrði lokið á til-
settum tima, þ.e. fyrir kl. 10
árdegis i dag, en þá á keppnin
að hefjast. Hins vegar tefði
rigning fyrir verkinu. Unnið
var langt fram á kvöld á
fimmtudag og bjóst Baldur við
þvi, að unnið yrði alla föstu-
dagsnóttina.
Baldur sagði, að dómar-
arnir hefðu gert athugasemdir
við atrennubrautirnar i lang-
stökki, þristökki og spjótkasti,
sem eru úr Rub-Kor. Þessar
brautir eru mikið i notkun, þar
sem bæði er æft og keppt á
þeim. Hafa þær slitnað, og
óskuðu dómararnir eftir þvi,
að þær yrðu jafnaðar. Enn
fremur verður að skapa
möguleika til stangarstökks á
tveimurstöðum samtimis, þar
sem keppendur eru það marg-
ir, að aðstaða á einum stað
nægir ekki.
Baldur sagði það vera sina
skoðun, að ótimabaért væri að
halda mót af þessu tagi á
Laugardalsvellinum, m.a.
vegna ólokinna framkvæmda
umhverfis völlinn. Þá sagði
hann, að augljóst væri, að ekki
væri hægt að halda atrennu-
brautunum góðum, ef þær
væru notaðar undir keppni og
æfingar, en æft er þrisvar
sinnum i viku á brautunum.
— að kröfu yfirdómara Evrópukeppninnar í fjölþrautum
Alf—Reykjavik. —
Mikill handagangur i
öskjunni hefur verið á
Laugardalsvellinum
2 siðustu sólarhringa
vegna ýmissa lagfær-
inga á vellinum fyrir
Evrópukeppnina í
fjölþrautum, sem háð
verður um helgina.
Yfirdómarar keppn-
innar, sem eru frá
Sviss og Aust-
ur-Þýzkalandi, kröfð-
ust þess, að atrennu-
brautir fyrir þristökk,
langstökk og spjót-
kast yrðu lagfærðar,
og sömuleiðis , að
sköpuð yrði aðstaða
fyrir stangarstökk á
tveimur stöðum á
vellinum, en eins og
kunnugt er, hefur
stangarstökkskeppnin
ávallt farið fram
austan megin á vellin-
um, en nú hefur einnig
verið gerð atrennu-
braut fyrir framan
stúkuna.
Þegar iþróttasiðan náði tali
af Baldri Jónssyni, vallar-
stjóra, siðdegis i gær, var
hann bjartsýnn um það, að
Þessi mynd var tekin á Laugardalsvellinum í gær þegar unnið var að lagfæringu á vellinum.
Baldur Jónsson vallarstjóri, sem sést á myndinni, var bjartsýnn um að lagfæringunni yrði lokið
áður en keppnin byrjar i dag. (Tímamynd Róbert)
Stöðva Akureyring
ar Keflvíkinga?
Eða verða það Keflvfkingar sem stöðva Akureyringa?
Fjórir leikir í 1. deild
HVAÐ skeður á Akur-
eyri i dag, þegar Akur-
eyringar fá Keflvíkinga
i heimsókn? Þetta er
spurning, sem margir
velta nú fyrir sér. Akur-
eyringar, sem hafa stað-
ið sig mjög vel i siðustu
leikjum sinum i 1. deild-
inni, eru ákveðnir i að
stöðva sigurgöngu Kefl-
vikinga, sem hafa ekki
tapað leik i deildinni.
Þeir muna þvi berjast
eins og ljóh gegn drengj-
unum hans Jóa á Hóli,
um helgina. Falla Bl
þegar þeir koma i heim-
sókn. Keflvikingar eru
einnig ákveðnir i að
stöðva sigurgöngu
Akureyringa, sem hafa
ekki tapað fjórum síð-
ustu leikjum sinum i
deildinni. Þess vegna er
gaman að vita — hver
stöðvar hvern?
Leikurinn á Akureyri hefst kl.
16.00. Á sama tima fer einn leikur
fram á Akranesi, þar sem heima-
menn fá Eyjamenn i heimsókn.
Skagamenn hafa ekki staðið sig
vel i siðustu leikjum sinum, þeir
hafa verið daufir og nær óþekkj-
anlegir. Þeir verða að taka á hon-
karnir í dag?
um stóra sinum, ef þeir ætla sér
að vinna Eyjamenn, sem hafa
leikið vel upp á siðkastið.
Einn leikur i fallbaráttunni
verður leikinn i dag. Breiðablik
mætir Fram á Melavellinum kl.
14.00 og verða Blikarnir að vinna
leikinn, ef þeir ætla sér að halda
sæti sinu i 1. deild. Breiðablik
hefur hlotið aðeins tvö stig i
íslandsmótinu, en Fram er i
næstneðsta sæti með sex stig. Það
verður þvi hörð barátta háð á
Melavellinum i dag.
Á mánudagskvöldið verður
leikinn einn leikur, Valsmenn
mæta KR-ingum á Laugardals-
vellinum. Sá leikur hefst kl. 20.00.
Hann er nokkuð þýðingarmikill
fyrir Valsmenn — þeir stefna að
þvi að hljóta annað sætið i 1. deild
og tryggja sér þar með rétt til að
leika i UEFA-bikarkeppni
Evrópu á næsta ári. — SOS
ÞORBERGUR ATLASON...........sést hér verja i leik Breiðabliks og Fram i fyrra. A iþróttaslðunni á
morgun verður Þorbergur kynntur.
Meistaramótum
golfklúbbanna
lýkur í dag
MEISTARAMÓT golfklúbbanna
hér á Suðurlandi stendur nú yfir. t
þessum mótum eru leiknar 72
holur i nær öllum flokkum, helzt
cr það i kvenna og unglinga-
flokkum, sem leiknar eru 36 eða
54 holur.
1 öllum klúbbunum hófst
keppnins.l. miðvikudagskvöld og
eru leiknar 18holur i einu. Keppn-
inni mun þvi IjUka i dag —
laugardag — en þá verða siðustu
18 holurnar leiknar, og þá einnig
aukaholur — ef með þarf.
Heldur hefur verið illa spilað,
það sem af er mótunum hjá
„stjörnunum”... þ.e.a.s. þeim,
sem skipa meistaraflokk. Aftur á
móti er betur spilað i mörgum
öörum flokkum, eins og t.d. i
sumum unglingaflokkunum.
Staðan i meistaraflokkunum
hjá hinum ýmsu kúbbum að
loknum 36 holum, en það var i
fyrrakvöld og þá voru
mótin hálfnuð, var þessi:
Hjá GL á Akranesi var Hannes
Þorsteinsson beztur með 159 högg
og annar var Gunnar Júliusson á
164.
Hjá GK i Hafnarfirði var bróðir
Gunnars á Akranesi, JUIius R.
Júliusson beztur með 159 högg og
annar var Ingvar Isebarn með 170
högg. Einn i ungl.fi. og tveir
menn i 1. fl. voru þá með betra
skor en Július
Hjá GS i Keflavik var Þórhallur
Hólmgeirsson beztur eftir 36
holur með 157, högg, en siðan
komu a.m.k. þrir menn á 159
höggum. Þorbjörn Kjærbo er ekki
með i þetta sinn.
Hjá GR i Grafarholti er Einar
Guðnason beztur með 157 högg.
Næstur kemur Hans tsebarn á 160
höggum.
Vestmannaeyingarnir halda
sitt mót á Grafarholtsvellinum.
Beztur þeirra eftir 36 holur var
Atli Aðalsteinsson, sem var á 161
höggi. Eitthvað mun vera
fáskipað I flokka Eyjaskeggja i
þessu móti og mun vanta eitthvað
af þeirra beztu kylfingum.
1 meistaramóti GN á Sel-
tjarnarnesi er staðan eftir 36
holur i meistaraflokki sú, að
Tomas Holton er i fyrsta sæti með
162högg. Næstu menn koma þar 5
höggum á eftir, en það eru þeir
Pétur Björnsson og Gunnar
Pétursson. Loftur Ólafsson tekur
ekki þátt i mótinu að þessu sinni.
Eftir helgi munum við segja
nánar frá úrslitum i öllum
flokkum hjá öllum klúbbunun:
ÞRÓTTAAIKILL
LEIKUR Á MELA-
VELLI Á MORGUf
Þrír leikir í 2. deild um helgina
ÞRÍR leikir verða
leiknir i ?. deildinni um
helgina. Selfyssingar fá
,,ós k a b ör n i n ” úr
Hafnarfirði i heimsókn.
Leikur Selfoss og FH
hefst kl. 16.00.
Ármenningar fara
norður á Húsavik
leika þar gegn Völs
um i dag kl. 16.00.
Á morgun verður mikið
Þróttara i Reykjavik. Þá ko
Þróttarar frá Neskaupsstn
heimsókn til Þróttara
Reykjavik. Það verður þvi öru
lega þróttmikill leikur háðui
Melavellinum kl. 16.00 á morgur.