Tíminn - 11.08.1973, Qupperneq 24
111
I
MERKIÐ, SEM GLEÐUR
HHtumst i kaupfélaginu
Q---------
SÐI
fyrir gódan tnai
$ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
G
Mestu fjöldamorð í
sögu Bandaríkjanna ?
kynóðir menn myrtu 20-30 unglinga
NTB-Washington —
Lögreglan í Houston í Tex-
as hefur eftir ábendingum
17 ára gamals pilts fundið
lík af 21 árs unglingi,
grafið á bakka stöðuvatns
nokkurs utan við borgina.
Pilturinn, sem vísaði á líkin
hefur játað, að hann, 18 ára
piltur og 33 ára gamall
kynferðislega brenglaður,
maður, beri ábyrgð á
morðunum Þau hafi verið
framin á undanförnum
þremur árum.
Eftir játninguna fór lögreglan
meö piltinn út f smáeyju á Mexi-
kóflóa, utan viö bæinn Galveston,
en þar segir hann, aö fleiri lik séu
grafin. Fari svo aö þar finnist
fleiri lik, mun þetta veröa mesta
fjöldamoröamál, i sögu Banda-
rikjanna. Mexikani einn situr nú i
lifstiöarfangelsi fyrir morö á 25
piltum, sem hann gróf niöur I
jurtagarö sinn i Kalifórniu fyrir
fáum árum. Samkvæmt frásögn
áöurnefnds pilts, munu þeir
þremenningar hafa myrt fleiri en
25 unga menn, eftir aö hafa
misþyrmt þeim kynferöislega.
STORBRUNI I,
BOLUNGARVIK
— tvær kýr og allmörg hænsni brunnu inni
AÐFARANÓTT
ÞRIÐJUDAGSINS brunnu
öll útihús á býlinu Hanhóli
við Bolungarvik tii kaldra
kola og fórust i eldinum
tvær kýr og allmörg
hænsni. Auk þess komst
eldur i þakskegg og þekju
ibúðarhússins að Hanhóli
og sprungu allar rúður
hússins, sem að eldinum
sneru. Miklar skemmdir
urðu einnig á húsinu af
völdum vatns og reyks.
Eldurinn kviknaöi mjög
skyndilega og uröu útihúsin fljótt
alelda. Slökkviliö og fólk úr nær-
liggjandi húsum kom fljótt á staö-
inn, en ekki varö viö neitt ráöiö.
Bóndinn á Hanhóli heitir
Hannibal Guömundsson, og
stundar hann auk bústarfanna
vinnu I kauptúninu. Hann var bú-
inn aö hiröa um þaö bil helming
Mikið byggt
og endurbætt
í Borgarnesi
SB, Reykjavik — Miklar fram-
kvæmdir standa nú yfir 1 Borgar-
nesi, bæöi á vegum hins opinbera,
einstaklinga og fyrirtækja.
Stærstu verkin, sem unniÖ er aö
hjá hreppnum eru gatnagerð og
bygging iþróttahúss. Tfl nýfram-
kvæmda i gatnagerð voru á árinu
veittar 9,3 milljónir króna.
Stcyptur verður 300 metra kafli
af Borgarbraut og er þaö verk
langt komið. Þá verður lögð olíu-
möl á 400 — 500 metra kafla og
auk þess verða undirbyggðar
nýjar götur.
Gerö hefur verið áætlun um
kostnaö við aö leggja götur i
Borgarnesi varanlegu slitlagi,
svo og að ljúka viö gangstéttir og
ganga frá gróðurblettum. Er sú
áætlun upp á 37 milljónir króna.
Samanlagt gatnakerfi bæjarins
var i vor tæpir fimm kilómetrar
að lengd, og þar af var slitlag á
1400metrum. Mikill áhugi er á að
ljúka þessu verki á næstu fimm
árum.
Til byggingar iþróttahúss og
yfirbyggingar sundlaugar, var á
árinu veitt 14 milljónum króna.
Stærð salar iþróttahússins er
18x33 metrar með búningsher-
bergjum og áhorfendasvæði.
Vinna við grunninn hófst sl. vor
en vinna við uppslátt og steypu-
vinna hefst nú i mánuðinum.
Arkitekt hússins er Jes Einar
Þorsteinsson, Reykjavik, verk-
fræðiþjónustu annas't útibú
Verkfærðistofu Sigurðar
Thoroddsen sf. Borgarnesi, en
Ólafur Gislason, raftækni-
fræöingur Rvik., teiknaöi raf-
lagnir. Þorsteinn Theódórsson,
húsásmiöameistari, Borgarnesi
er aöalverktaki viö bygginguna.
Af öörum byggingafram-
kvæmdum i Borgarnesi má nefna
læknamiöstöö, sem vonazt er til
aö veröi lokið snemma á næsta
ári. Unniö er viö viöbyggingu viö
dvalarheimili aldraöra og
stækkun áhaldahúss Vega-
gerðarinnar. Verið er að flytja i 6
ibúða verkamannabústað, sem
byrjað var á i september sl. •
Mun meira af ibúðum er i bygg-
ingu en undanfarin ár og eru það
bæði einbýlishús raðhús og fjöl-
býlishús.
heys sins, eitthvaö fimm kýrfóö-
ur. Heyiö brann ekki allt, enda
var þvi þétt staflaö, en meginr
hluti þess er talinn ónýtur.
Taliö er aö eldurinn hafi stafaö
frá dieselknúnum heyblás-
ara. —gj.
Afturhjól
losnaði
og bíllinn fór útaf
ANNAÐ afturhjól bifreiöar-
innar losnaöi af og viö það
missti ökukonan stjórn á
bilnum, þannig aö hann
stakkst út af vcginum
sjávarmegin fór siöan hálfa
veltu fram fyrir sig og kom
niöur á toppinn. 1 bilnum
voru tvær konur og tvö börn,
drengur og stúlka, og
slösuöust þau öll eitthvað,
þannig aö flytja varö þau öli
á slysadeildina, litla stúlkan
þó mest.
Atburður þessi átti sér stað
i Hvalfirði rétt við Fossá i
Kjós siðdegis i gær. Bifreið-
inni, sem var aö koma úr
Reykjavik, var ekiö inn
Hvalfjörðinn þegar annaö
afturhjóliö losnaöi meö fyrr-
greindum afleiðingum. Má
telja það nokkra mildi að at-
burðurinn átti sér þó stað
þarna, þvi aö viöa á Hval-
fjarðarleiðinni er snarbratt
niður i sjó frá veginum og
þeir staðir vart fýsilegir til
útafkeyrslu.
Bifreiöin, sem er úr Kefla-
vik, er mikiö skemmd.
—GJ
Landsvirkjun úr
vinnuveitenda-
sambandinu
SB-Rcykjavik — A fundi stjórnar
Landsvirkjunar i gærmorgun,
var ákveðið meö fjórum at-
kvæðum gegn þremur, að Lands-
virkjun segði sig úr Vinnu-
veitendasambandi Islands, i
samræmi við það ákvæöi i
stjórnarsáttmálanum, að rikis-
fyrirtæki skuli ekki vera i sam-
bandinu.
Auk Landsvirkjunar hafa
Rikisskip, Kisiliðjan og Sements-
verksmiðjurnar gengið úr vinnu-
veitendasambandinu og Aburðar-
verksmiðjan mun væntanlega
fara að dæmi þeirra um
áramótin.
Þeir sem atkvæði greiddu gegn
úrsögn Landsvirkjunar voru Geir
Hallgrimsson, Arni Grétar Finns-
son og Birgir 'ísleifur
Gunnarsson.
Hvað komast
margir í bíl?
NTB-Kairó — A fimmtudags-
kvöldiö hrapaöi fólks-
flutningabifreiö ofan i gljúfur I
Nil. Fréttum um, hve margir
létu litiö, ber illa saman og eru
sifellt að breytast. Fyrst var
sagt, aö 120 heföu farizt, en
samgöngumálaráöherra
Egyptalands fullyrti i gær, aö
þeir væru aöeins 23. Hins
vegar segja björgunarmenn,
að aöeins hafi fundizt 12
manns á lifi og séu þeir allir
slasaðir- og á sjúkrahúsi.
óljóst þykir jafnvel, hversu
margir voru i bilnum, en vitað
er, að hann var troðfullur af
verkamönnum og stúdentum,
e.t.v. allt að 120 manns.
Hundahald leyft
í Garðahreppi
— með ströngum skilyrðum þó
SB, Reykjavik — Hreppsnefnd
Garöahrepps hefur samþykkt aö
leyfa hundahald i hreppnum meö
ákveönum skilyröum. t sam-
þykktinni segir, aö hundahald sé
bannað, en þó sé heimilt aö veita
undanþágur til hundahalds. Heil-
brigöisráöuneytiö á eftir aö sam-
þykkja þetta, en fastlega er búizt
viö þvi samþykki og kemur þá
hundahald i Garöahreppi tii
framkvæmda í haust.
Garðar Sigurgeirsson, sveitar-
stjóri Garðahrepps, sagði i við-
tali viö blaðið i gær, að sumum
kynni ef til vill að þykja skilyröin
ströng, en þaö yröi þá til þess að
einungis þeir, sem heföu raun-
verulegan áhuga á aö eiga hund
og hugsa um hann, geröu þaö.
Meðan fariö færi eftir öllum
reglum, mættu hundar i hreppn-
um veröa eins margir og vildi og
er raunar þegar talsvert af
hundum þar, einkum vegna bú-
reksturs.
A skilyrðunum fyrir hundahaldi
má nefna, aö hver hundur skal
skráður á skrifstofu hreppsins
og fær hann þar plötu sem hann
skal bera i bandi um hálsinn.
Greiða skal leyfisgjald af leyfi
fyrir hvern hund og rennur þaö til
kostnaöar viö eftirlit meö
hundum. Þá skal hver hundur
ábyrgðartryggur, hann skal
aldrei ganga laus, heldur i ól og
með manneskju, sem hefur full-
komið vald á honum. Bannað er
aö fara með hunda inn i matvöru-
verzlanir og aöra staöi, þar sem
matvæli eru um hönd höfð. Þá
skulu hundar ekki raska ró fólks
eöa vera til óþæginda á nokkurn
hátt. Við fyrsta afbrot skulu
hundar settir i hundageymslu um
ákveðinn tima og sé þessum
reglum ekki hlýtt hefur sveitar-
stjórn heimild tií aö afturkalla
hundaleyfi einstakra hunda eða
öll leyfi, ef henni sýnist svo.
Garðarhreppur er eini
staöurinn á höfuðborgarsvæöinu,
þar sem fólk má hafa hunda og
geta nú hundavinir i Reykjavik
fariö aö ihuga aö flytja suöur
eftir. A Akureyri mun hundahald
leyft meö svipuöum skilyröum.
AAikil
umferð
til Mars
NTB-Moskvu — Sovétmenn
skutu i fyrrakvöld upp geim-
fari, sem fara á til reikistjðrn-
unnar Mars. Siöán 21. júli hafa
Sovétmenn þá sent fjögur
geimför þangað. Samkvæmt
upplýsingum vestrænna sér-
fræöinga munu tvö þessara
fara lenda nær samtimis á
stjörnunni I marz á næsta ári.
Ekki er taliö liklegt, aö fleiri
Marz-för veröi send upp i
bráö. Taliö er að tvö faranna
eigi aö mjúklenda á Marz, en
hin tvö aðeins aö mynda yfir-
boröiö.
Nýtt varðskip:
Mun verða látið
heita goðanafni
Klp-Reykjavík. Búiö er að
ákveöa, að smíðað verði
nýtt varðskip fyrir islend-
inga í Danmörku. Fram-
kvæmdir við smíði skipsins
munu hefjast einhvern
næstu daga og er áætlað að
það verði væntanlegt til
landsins um miðjan
desember á næsta ári.
Pétur Sigurösson, forstjóri
Landhelgisgæzlunnar sagði i
viðtali við blaöiö i gær, aö fyrr á
þessu ári hefði rikisstjórnin
skipað nefnd til aö kanna mögu-
leika á smiði nýs varöskips. Sú
nefnd hefði skilað áliti og þar
mælt meö, aö smiöað yrði skip,
, sem yrði af svipaðri stærð og gerð
’og varðskipið Ægir.
„Það hefur verið góð reynsla af
Ægi og við munum reyna að
byggja á þeirri feynslu svo og
annarri, sem við höfum fengiö af
varðskipunum, sem hér þurfa að
sinna skyldustörfum viö erfiöar
og misjafnar aðstæöur sagöi
Pétur Sigurðsson. — Það er gert
ráö fyrir að skipið veröi smiöaö i
skipasmiöastöð, sem er rétt viö
Alaborg, en stööin i Álaborg mun
sjá um teikningar og annaö.
Samningar hafa ekki verið
geröir, en þeir munu veröa undir-
ritaöir einhvern næstu daga, og
þá um leiö verða hafnar fram-
kvæmdir viö smiöina. Stööin
hefur þegar tryggt sér allar vélar
og nauösynlegasta útbúnað.
Viö munum leggja áhezlu á, aö I
skipinu veröi öll hin fullkomnustu
tæki til aðstoðar og björgunar-
starfa, eins og t.d. aðstaða fyrir
þyrlur og annan útbúnað, sem nú
er orðin sjálfsagður á öllum
skipum sem þessum.
Við spurðum Pétur áð þvi i
lokin, hvort nokkuð væri farið að
hugsa um nafn á þessu skipi. Ekki
þvertók hann fyrir það, en það
væri ekki gefið upp. Eitt væri þó
vist, að eitthvert goða nafn færi á
það, það væri þegar orðin hefð i
varðskipaflotanum.