Tíminn - 31.08.1973, Side 2
2
TÍMINN
Föstudagur 31. ágúst 1973.
Breyttur
skrifstofutími
Frá 3. september n.k. verður aðalskrif-
stofa Loftleiða hf. á Reykjavikurflugvelli
opin frá kl. 09:00 - 17:00 alla virka daga
nema laugardaga. Þá er lokað.
F'arskrárdeildin, beinn simi 25100 er opin
milli kl. 08:00 - 22:00 alla daga.
Farþegaafgreiðslan á Reykjavíkurflug-
velli, simi 20200, er opin allan sólarhring-
inn, alla daga vikunnar.
Farþegaafgreiðslan á Keflavikurflugvelli,
beinn simi 22333, er opin allan sólarhring-
inn, alla daga vikunnar.
Söluskrifstofa Loftleiða og Ferðaþjónusta
Loftleiða, Vesturgötu 2, simi 20200. — Opin
frá kl. 09:00 - 18:00 virka daga nema
laugardaga. Þá opin kl. 09:00 - 12:00.
WFTLEIDIR
T —.—— — ; ■ - - ..Við velium funM
það borgar n\q
/, % ,
IWU OFNAR IVF,
. < 7 Síðumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
VÓRUBILSTJORAR
Nýtt mynstur
Slitmikið mynstur
Mynstrið sem gefur beztu endinguna,)
ásamt mjög góðum spyrnueiginleikum ,
Sólum stærðir: i
1100 x 20 —1000 x 20 — 900 x 20 — 825 x 20 —
750x16
SÓLNING H.F.
Reykjavik — Höfðatúni 8 — Simi 1-12-20
Kópavogi — Nýbýlavegi 4 — Simi 43988.
1111
1I1.Il
Svik íhaldsins
Mér þótti mjög miður nýlega,
er ég sá, að Þjóðviljinn var að
amast við verzlunareiganda i
Kópavogi vegna lágra skatt-
greiðslna hans.
Þjóðviljinn hefði mátt láta hann
vera, eða jafnvel birta i staðinn
hólgrein um þá þjónustu, er hann
veitir af litlum efnum þeim
launþegum, er vinna fram til kl. 7
á kvöldin. Þess má geta að þessi
kaupmaður á Kársnesbrautinni
og starfsfólk hans, á sérstakar
þakkir skildar fyrir, hve hlýlegt
og alúðlegt það er. Afgreiðslufólk
þarna er til sannrar fyrirmyndar,
en sérstaklega má þó nefna pilt-
inn i kjötafgreiðslunni.
Sem sagt, þessi verzlun veitir
þrælandi launþegum i Reykjavik
þá þjónustu að geta verzlað fram
á kvöld, það hefði Þjóðviljinn
mátt þakka.
Það er annars furðulegt, hvern-
ig flokkur framtaks- og
einstaklingsfrelsis hefur hneppt
alla verzlun og viðskipti i fjötra.
011 viðleitni til góðrar þjónustu
við neytendur er barin niður af
Glava
^lerullar-
einangrun
Hlýindinaf góðri
hitaeinangrun
vara lengur en
ánægjan af
lagu verði
r —
ihaldsmeirihlutanum i borgar-
stjórn, og þeir sem fá að verzla á
kvöldin, verða helzt að láta
neytendur standa úti hálfbogna
við smágöt á verzlununum.
Það er sjálfsögð krafa neyt-
enda, að verzlunarmönnum verði
frjálst að verzla, a.m.k. fram til
kl. 23.30 og með þá vöru, sem al-
mennt er á boðstólum i verzlun-
um (ekki aðeins matvöru).
Neytendur i Reykjavik ættu að
hrinda þessum svikurum við mál-
stað frjálsrar verzlunar frá völd-
um i vor. Sjálfstæðisfólk i
Reykjavik ætti að athuga, að
borgarstjórnarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins i Reykjavik eru
helztu fulltrúar haftastefnu á Is-
landi i dag, það sýna verkin. Það
er ekki nóg að hafa frelsi i orði.
Það verður og að vera á borði.
Fyrrverandi Heimdellingur.
PÖST- OG SlMAMÁLASTJÓRN
Sérleyfisleiðir
lausar
til umsóknar
Sérleyfisleiðirnar Siglufjörð-
ur-Sauðárkrókur-Varmahlið og
Reykjavik-Höfn i Hornafirði eru
lausar til umsóknar. Umsóknir
skulu sendar umferðarmála-
deild Pósts og sima, Umferðar-
miðstöðinni i Reykjavik fyrir 15.
september 1973. Með umsóknum
skulu fylgja upplýsingar um bif-
reiðakost umsækjenda.
Reykjavik, 29. ágúst 1973.
Umferðarmáladeild Pósts og
síma.
Vinna úti á landi
Hjón óska eftir vinnu úti á landi. íbúð þarf
að fylgja.
Maðurinn vanur vélum og viðgerðum,
konan hjúkrun og saumaskap.
Tilboð sendist blaðinu merkt úti á landi
1523.
Stuðningsmenn
séra Póls Pólssonar
hafa opnað skrifstofu í Miðbæ
við Háaleitisbraut
Símar: 8-26-86 og
8-26-55
Vinsamlegast hafið samband
við skrifstofuna