Tíminn - 31.08.1973, Page 5

Tíminn - 31.08.1973, Page 5
Föstudagur 31. ágúst 1973. TÍMINN 5 KYNNISFÖR Á AFRÉTTINA ATTA oddvitar i Flóa og á Skeið- um fóru i fyrradag inn á afrétt þessara byggöarlaga til að kynna sér gróðurfar þar. 1 fylgd með þeim var formaður fjall- skilafélagsins, Agúst Þorvalds- son á Brúnastöðum, tveir fjall- kóngar, Hermann Guðmundsson á Blesastöðum og Sigurgeir Run- ólfsson I Skáldabúðum, og Gisli Högnason á Læk, sem er manna kunnugastur á þessum afréttum. Fóru þeir fyrst inn að Kleppi á Skeiðamannaafrétt og siðan aftur niður i sveit og þaðan upp nýgerð- an veg inn Vesturleit á Flóa- mannaafrétt allt inn á Sultarfit og Skeiðamannafit. önnur ferð af þessu tagi var farin fyrir fjórum til fimm árum. Leiðangursmenn sögðu, að ber- sýnilega hefði vel tekizt um sán- ingu og áburðardreifingu á af- réttinni, og hefði fé virzt þar ró- legt, þótt liðið væri á sumar. og þess ekki orðið vart, að þaö hefði leitað að girðingunum. —JH SÍLDVEIÐARNAR í NORÐURSJÓ StLDARSöLUR erlendis i sumar hafa verið með ágætum, og fram til 25. ágúst hefur verið selt fyrir 466.295.098.- kr. Er þaö um 225 millj. kr. meira en á sama tima i fyrra. Ræður þar mestu um, að meðalverðið i ár er 21.98 kr. pr. kg., en var 12.36 kr. pr. kg i fyrra. Aflamagnið er um 2.000 tonnum meira en á sama tima i fyrra. Þrjú aflahæstu sildveiðiskipin i ár eru sem hér segir, frá þvi slld- veiðar hófust til 25. ágúst s.l.: Loftur Baldvinsson EA. 1.289.1 lestir, fyrir 32.073.540.- kr. með- alverö 24.88 kr. pr. kg. Gisli Arni RE. 1.210.7 lestir fyrir kr. 25.622.004,- meöalverð 21.16 kr. pr. kg. Súlan EA. 1.081.4 lestir fyrir 24.682.168.- kr. meöalverð kr. 22.82 pr. kg. Hæsta sala i siðustu viku var hjá Magnúsi NK, en hann seldi 71.7 lestir fyrir 2.077.470.- kr. —hs Rauði krossinn: SÖFNUN FLÓÐAi í gær barst Rauða krossi ls- lands hjálparbeiðni frá Alþjóða Rauða krossinum vegna flóðanna i Pakistan. Beiðnin var ákaflega sterkt orðuð og viröist sem ástandið á fióðasvæðunum hafi fariö hriðversnandi undanfarna daga, og eru þar nú milljónir manna viö hin hörmulegustu kjör. VEGNA Það eru aðallega lyf og hjúkrunargögn, sem fariö er fram á i hjálparbeiðninni, og auk þess er farið fram á vissar tegundir matvæla, svo sem mataroliu og þurrmjólk. Rauði krossinn á Islandi hefur þegar sent 90.000 krónur til hinna bágstöddu, en nú hef- ur verið ákveðið að reyna að auka það framlag að mun, og hvetur Rauði krossinn alla landsmenn til að leggja eitt- hvaðaf mörkum til stuðnings hinum bágstöddu á flóöa- svæðunum. Tekið veröur á móti framlögum á öldugötu 4 iReykjavik.og einnig er unnt að leggja framlög inn á giró- reikning 90.000. OPIÐ: Virka daga kl. 6-10e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. BILLINN BÍLASAll HVERFISGÖTU l8-$imi 14411 rétt Þeim á réttingaverkstæðinu fannst vera kominn tími til að rétta úr sér. Þess vegna fluttu þeir. Nú er réttingaverkstæði Veltis h.f. í nýju og rúmgóðu húsnæði, sem gefur þeim möguleika til betri þjónustu og jafnvel aukinna afkasta! Réttingaverkstæði Veltis h.f. er nú til húsa að HYRJARHÖFÐA 4. Það mó ef til viil þekkja þó ó ónægjusvipnum. SuÓurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefm: Volver • Simi 35200 w TISSA WEERASINGHA FRÁ CEYLON ungur maður — sem nýlokið hefur löngu námi við Bibliu- skóla i Bandarikjunum — verður gestur okkar I Fila- delfiu, Hátúni 2, Reykjavik, dagana 2. til 9. sept. Bibliukennsla verður hvern dag kl. 5 e.h. — frá þriðjudegi til föstudags. Einnig verða vakningasam- komur á hverju kvöldi kl. 8,30. — Ath. á sunnudags- kvöidum kl. 8.00. Við viljum hvetja þig til að nota þetta einstæða tækifæri til að koma og hlusta á fram- úrskarandi predikara. SOLUM með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. Hjólbarðaviðgerðir. Vörubílamunstur —- Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. H BARÐINN ÁRMULA SÍMI 30501 7 jSÍÍ-W:; '• • ••• •

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.