Tíminn - 31.08.1973, Side 18
18
TÍMINN
Föstudagur 31. ágúst 1973.
Kvennamorðinginn
Christie
sími 2-21-40
Hann er sá seki
Up Thight
Hörkuspennandi amersik
litmynd, um kynþátta
baráttu i Bandarikjunum,
byggð á dagbókum lög-
reglunnar
Leikstjóri: Jules Dassin
Aöalhlutverk: Raymond
St. Jaques, Ruby Dee.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 14 ára.
The Strangler of
Rillington Place
tsienzkur texti.
Heimsfræg og æsispenn-
andi og vel leikin ný ensk-
amerisk úrvalskvikmynd i
litum byggö á sönnum viö-
burðum, sem geröust i
London fyrir röskum 20 ár-
um.
Leikstjóri: Richard
Fleischer. Aöalhlutverk:
Richard Alitenborough,
Judy Geeson, John Hurt,
Pat Heywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
•
Tíminn er 40 sföur
alla laugardaga og
sunnudaga.—
Askriftarsíminn er
1-23-23
\ VEITINCAHÚSIÐ
ÓLækjarteig 2
Kjarnar
wá) Trió '72
0> XI Opið til kl. 1
AllP^ 'Auglýsingastofa Tímans er í
Aðalstræti 7
Simar 1-95-23 & 26-500
------------------------
Mosfellshreppur
Samkvæmt úrskurði sýslumannsins i
Gullbringu- og Kjósarsýslu 21. ágúst 1973
geta lögtök farið fram vegna gjaldfall-
inna, en ógreiddra útsvara, viðlagagjalda,
fasteignagjalda og aðstöðugjalda til
sveitarsjóðs Mosfellshrepps, álagðra 1973,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök
geta farið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu þessa úrskurðar, ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tima.
Sveitarstjóri.
sírtii 3-20-75
Uppgjörið
GREBORY
PECK
HALWALLIS
PHI H)Ui:ilON
SHQOT CUT
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd i litum meö
ISLENZKUM TEXTA,
byggö á sögu Will James,
,,The Lone Cowboy”
Framleiðandi Hal Wallis.
Leikstjóri Henry
Hatnaway. Aöalhlutverk.
Gregory Peck og Robert
Lyons.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
hoffnarbíó
síiiil IB444
Leyndardómur
kjallarans
Spennandi og dularfull ný
ensk litmynd, um tvær
aldraðar systur og hið
hræðilega leyndarmál
þeirra, sem hefur heldur
óhugnanlegar afleiöingar.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
Tónabíó
Sfmi 31182
Þú lifir aðeins
tvisvar
You only live twice
Mjög spennandi kvikmynd
eftir sögu Ian Flemmings,
You only live twice, um
James Bond, sem leikinn
er af Sean Connery.
Aörir leikendur: Akiko
Wakabayashi, Donald
Pleasence, Tetsuro
Tamba.
Leikstjórn: Lewis Gilbert.
Framleiöendur: A.R.
Broccoli og Harry Salts-
man.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
ISLENZKUR TEXTI
Omega maðurinn
The last manalive...
is not alone!
OMRLTON
H€STON
TH€
QM€GN
MAN ■#
Æsispennandi og sérstak-
lega viöburðarik, ný
bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DANSLEIKUR
Kvenfélag Þingvallahrepps heldur sinn
árlega dansleik i Hlégarði föstudag 31.
ágúst kl. 9.
Hljómsveit Gissurar Geirs.
Sætaferðir frá BSÍ.
Stjórnin.
Landhelgisgæzlan
Landhelgisgæzluna vantar nokkra vél-
stjóra með fullum réttindum nú þegar.
Upplýsingar hjá ráðningarstjóra, simi
1-76-50.
Konungur ofurhug-
anna
Jnr Snl'tmoti l'/csi
GEORGE SUE
HAMILTONano LYON ,
... the last of the daredevils!
Spennandi og bráð-
skemmtileg ný bandarísk
mynd í litum byggð á
sannsögulegum atburöum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
CharttonHeston
JoanHackett Donald Pteasence
| “WUPÖtny”'
Spennandi og vel leikin
mynd um harða lifsbaráttu
á sléttum vesturríkja
Bandarikjanna. — Lit-
mynd.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sjö mínútur
FROM
RUSSMEYER!
ISLENZKUR TEXTI
Bandarisk kvikmynd gerö
eftir metsölubókinni The
Seven Minutes eftir Irving
Wallace. Framleiðandi og
leikstjóri Russ Meyer, sá
er gerði Vixen.
Aðalhlutverk: Wayne
Mau.nder, Marianne
McAnarew, Edy Williams.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.