Tíminn - 28.09.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.09.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. september 1973 Bæði flutt á sjúkrahús Klp-Reykjavik. Um klukkan 16,30 i gærdag varð mjög harður árekstur d mótum Hringbrautar og öldugötu i Hafnarfirði. Þar lentu saman fólksbjfreið og skellinaðra, með þeim afleiðing- um að flytja varð bæði piltinn, sem ók skellinöðrunni, og konuna, sem ók fólksbifreiðinni, i sjúkra- hús. Bæði ökutækin skemmdust töluvert, bifreiðin þó öllu meira en hjólið, enda mun höggið, sem þau fengu við áreksturinn hafa verið mikið. Plaströr fuku r L • r r i Þjorsa — VATNSVEITA Þykkvabæjar er að leggja lögn héðan úr byggð- inni út að Sandhólaferju, og við vorum búnir að leggja út plast- rörin og átti að fara að sjóða þau saman, þegar ofviðrið skall á, sagði Sigurbjartur Guðjónsson, oddviti i Hávarðarkoti, við blaðið I gær. Um fimm hundruð metrar af þessum plaströrum hurfu ger- samlega. Þau hafa fokið i Þjórsá, sem bólgnar upp og fyllir tveggja kilómetra breiðan farveginn, þegar ofsarok stendur af hafi, og borizt á haf út. — Við höfum leitað af okkur all- an grun hér austan ár, sagði Sigurbjartur, og það er ekki gott að segja, hvar rörin ber að landi. Dálltið var er á sjálfum Þjórsár- bökkum, svo að rör, sem þar voru, töpuðust ekki, en þau, sem voru á bersvæði, hurfu sem sagt út I veður og vind. Sigurbjartur sagði, að nokkrir skaðar hefðu einnig orðið i Þykkvabæ, fokið þar fjárhús og hlaða og fleira gengið úr skorð- um. Brennuvargur dæmdur Klp-Reykjavlk. — Pilturinn, sem rannsóknarlögreglan i Hafnar- firði handtók i fyrradag vegna gruns um tilraun til ikveikju, hef- ur nú verið úrskurðaður i gæzlu- varðhald. Var hann úrskurðaður i allt að 30 daga gæzluvarðhald og til að sæta geðrannsókn. Hann viður- kenndi að hafa kveikt i á siðasta ári einum kaffiskúr og gæzluskúr á barnaleikvelli i Garðahreppi, auk þess sem hann hafi gert til- raun til að kveikja i hesthúsi i Garðahreppi nú i þessari viku. Skipaður saka- dómari Dómsmálaráðherra hefur skip- að Harald Henrýsson, fulltrúa hjá bæjarfógetaembættinu i Kópa- vogi, sakadómara við Sakadóm Reykjavikur. Haraldur Henrýsson. •j'l.l 'I ^ 'i.'rV TÍMINN Frá vinstri: Páll Steingritnsson, Asgeir Long, ónafngreind stúlka og Krnst Kettler. Myndin var tekin, er þeiin félögum voru afhent gullverðiaunin i Atianta i Bandarikjunum, og það var reyndar þessi blóma- rós, sem það gerði. „Eldeyjan": GULL í „HINNI NÝJU CANNES" FYRIR SKÖMMU komu austur yfir haf kappar þrir, heldur hressir i bragði, sem von var, þar sem þeir voru nýbúnir að veita viðtöku gullverðlaunum vestur i Atlanta i Georgia i Bandaríkjun- um. Gullið hlutu þeir fyrir 27 minútna heimildarkvikmynd sina um gosið i Eyjum á liðnum vetri, „Edleyjuna” eða „Days of De- struction” eins og hún kallast á ensku. Fyrrnefndir þrír kappar, þeir sem myndina gerðu, eru Ernst Kettler, Asgeir Long og Páll Steingrfmsson. í Atlanta fór fram dagana 7. til 15. september kvikmyndahátið, „Atlanta International Film Festival”, en til hennar bárust 2 þúsund myndir frá 39 löndum. Mun þetta vera stærsta kvik- myndahátið i heimi, og halda for- ráðamenn hennar þvi blákalt fram, að þessi hátið hafi nú tekið það sæti, sem Cannes hefur haft, hvað virðingu snertir. Vikan var kölluð „Super September”. IÐNÞINGItslendinga var haldið áfram I télagsheimili iðnaðar- manna I Hafnarfirði I gær. Fyrir hádegi voru nefndafundir, m.a. formannafundur iðnráðanna, en að loknu matarhléi var að nýju gengið til dagskrár um þau mál, er fyrir þinginu liggja. Á þingfundi i gær flutti Vil- hjálmur Lúðviksson, efnaverk- fræðingur og formaður iðn- þróunarnefndar iðnaðarráðu- neytisins, yfirgripsmikið erindi um iðnþróunaráætlunina og gerði grein fyrir þvi helzta, er nefndin hefði á prjónunum. Miklar um- ræður urðu að loknu erindi Vil- hjálms, og þurfti hann að svara fjölmörgum fyrirspurnum. A fundinum var einnig lesið upp skeyti frá forseta Islands, dr. Kristjáni Eldjárn, þar sem hann flutti þingfulltrúum árnaðaröskir sinar. Siðdegis var þingfulltrúum boð- ið að heimsækja nokkur iönfyrir- tæki i Hafnarfirði, en eiginkonur þingfulltrúa heimsóttu klaustrið i Hafnarfirði og skoðuðu sælgætis- gerðina Mónu. 1 dag munu þingfulltrúar sitja Myndirnar voru flokkaðar nið- ur I ýmsa flokka, og verðlaun veitt i hverjum fyrir sig. „Eld- eyjan” fékk gullverðlaunin i flokknum „Heimildarmyndir um náttúrusögu” (Documentary Wildlife Natural History). Páll Steingrimsson sagði á fundi með blaðamönnum i gær, að dreifingarfyrirtæki þar vestra hefði sýnt mjög mikinn áhuga á þvi, að þeir félagar lengdu mynd- ina upp i 70 minútur eða svo, þannig að hægt yrði að dreifa henni til sýninga i kvikmynda- húsum. En i þeirri lengd, sem hún er nú, er myndin ætluð til sýninga I sjónvarpi. Eru þegar 25-30 ein- tök af-henni i gangi úti um heim. Höfundarnir eiga geysimikið efni i fórum sinum, og eru stöðugt að mynda i Eyjum. Fari þeir út i lenginu i 70 min., sem likur eru á, myndi hún fjalla m.a. um Vest- mannaeyjar eins og þær voru fyr- ir gos, flutningana frá Eyjum og þangað aftur o.fl. SIÐDEGIS I gær hélt Einar Agústsson utanrikisráðherra utan til New York til að sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna, scm hófst þar I borg 18. þessa mánaðar. Með ráðhcrran- um i (örinni voru Hörður Helga- son, skrifstofustjóri I utanrikis- ráðuneytinu, og Hans G. Ander- sen sendiherra. Einar Ágústsson mun ávarpa allsherjarþingið á mánudaginn kemur, þann 1. október. Utanrikisráðherra staðfesti i Að likindum verður „Eldeyj- an” sýnd i islenzka sjónvarpinu. Þá má búast við, að hún verði sýnd i bióum hér, þar sem marga fýsir eflaust að sjá hana, en hún var sýnd um vikutima i Laugar- ásbiói i júli i sumar. Þess má geta, að islenzka sjónvarpið hefur samið við þá Ernst, Asgeir og Pál um að gera hálftima kvikmynd, er tilbúin yrði um áramót, um félagsleg áhrif gossins á eyja- skeggja og landsmenn alla. Flest og stærst verðlaunin á At- lanta-hátiðinni hlaut myndin „Paper Chase” frá 20th Century Fox, fimm verðlaun. Stórverð- laun hlutu einnig: „The Last American Hero,” tékk- nesk/franska teiknimyndin „La Planete Sauvage,” ungverska myndin „Zindbad”, „Summer Run”.amerisk.og „Kamuraxca”, kanadisk. viðtali við blaöið, að fastákveðið væri að Norðmenn yrðu beðnir aö gæta hagsmuna íslands i Bret- landi, ef til stjórnmálaálits kem- ur. Norðmenn hafa fallizt á að taka þetta hlutverk að sér, ef stjórnmálaslitin verða að veru- leika. Ekki hefur enn fengizt staöfest, hvaða þjóð verður beðin að gæta brezkra hagsmuna hér á landi, ef af stjórnmálaslitunum verður, en langliklegast er talið að Frakkar verði fyrir valinu. — gj. Hvernig á esð auka launajöfnuð? i grein, sein birtist i Þjóð- viljunum i fyrradag, er rætt uin visitölubætur og launa- jöfmið. Sýiit er fram á. að visi- tölubætur stuðli frekar að þvi að auka iiiismuii en jöfnuð i luuiiumáliim. Siðau segir: „llvernig er þá unnt að auka luuiiajöfiiiiö i þjóðfélaginu? Um tvær aðalleiðir cr að velja. Annars vegar að hækka hlut- lallslega lauii þeirra lægst- lauiiuðii. Þeir fengju þá hærra kaup en áður, en meðallaun og há iaiin stæðu i stað. Ilins veg- ar að koma sem flestum þátt- iim einkaneysluiinar út úr liiiiu almenna markaðskerfi. Fyrrnefnda. leiðin er án efa sú aðferð, sem isien/.k verka- lýðshreyfing hefur lagt mesta álierslu á að undunförnu. Þvi nliður liefur sú leið ekki borið uógu mikinn árangur. Allir vita, að verkamenn hafa olt getað hækkað luun sin með löngiim verkföllum og ströng- iim samuingum. En yfirlcitt liafa aðrir liópar launþega lylgt á eftir og fcngið hlutfalls- lega sömu kaupliækkun. Er látiðsvo heita, að þetta sé gert til samræmis við kauphækk- anir á almennum vinnuinark- aði. Reyndin hefur svo orðið sú, að launabilið helst það sama, þólt fleiri krónur séu i uinferð en áður. Siðarnefnda leiðin, að koma fleiri þátluin einkaneyslunnar út úr ;. Imciinu inarkaðskerfi, hefur einnig verið reynd á Is- landi, en i allt of litlum mæli. Auðséð er, að það er tiltölu- lega cinfalt mál að koma t.d. luisnæðismáluni almcnnings úl úr markaðskcrfinu. Verka- mannabústaðir eru t.d. spor i þá átt. Nú cru 44 ár liöin frá þvi lialist var handa um bygg- ingu lyrstu vcrkamannahú- staða á Islandi. Almenningi leist vcl á þcssa lcið. Afborg- aliir af íbúðum voru lægri en húsalciga á „frjálsuni” mark- aði. En ýmissa orsaka vcgna hafa byggingar vcrkamanna- búslaða gcngið hægt.” i áðurncfndri Þjóðviljagrein scgir cnnfrcmur: „Það sama má scgja um eigin bifreið. Það fcr ckki milli inála, að mörgum launa- manninum cr nauðsynlegl að ciga bil. En væri ckki unnt að lcysa saingönguvandann i Rcykjavik á annan hátt en með þvi að fjölga cinkabílum. Kr cngin önnur lcið fær en sú að iaunamcnn reyni cftir mælti að afla sér aukinna tckna til að vcrða færir um að rcka cigin hifreið? Jú, liægur vandi væri að koma samgöngumálum út úr almcnnu markaðskerfi þ.e. að auka þátt samncyslunnar i umfcröinni. Ef strætisvögnum og strætisvagnateiöum væri ijölgað og vagnarnir væru þannig útbúnir að hægur vandi væri að ferðast i þeim með barnavagn og annan varning cr Ijóst að cinkabilinn yrði liinum almcnna launamanni ckki jafnbráðnauðsynlcgur og áður. Slikar aðgcrðir af hálfu hins opinhcra cru i raun og veru kjarabætur, sem ef til vill tryggja jöfnuð betur en launa- hækkanir, sem hleypt er um- svifalaust út i almennt vcrð- lag. I dag er þó ástandiö þannig, að láglaunamenn verða að hækka raungiidi launa sinna. Þrátt fyrir það má sú stað- reynd ekki gleymast, að aukin samneysla getur tryggt jöfnuð betur, en kauphækkanir og sú varnarbarátta, sem háð er mcð visitölubótum á laun.” Vissulega cru þessar hug- leiðingar athvglisverðar. Þ.Þ. —Stp Iðnþróunaráætlunin á dagskrá á iðnþingi hádegisverðarboð bæjarstjórnar lögð fram álit nefnda um mál Hafnarfjarðar. Þá veröa einnig þau, sem fyrir þinginu lágu. Einar farinn á Sþ þingið Norðmenn hafa fallizt á að gæta ísl. hagsmuna í Bretlandi ef stjórnmálaslit verða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.